Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.08.1958, Blaðsíða 8
Sunnudagur 10. ágúst 1958 VEÐRIÐ: Austan gola; skýjað en úrkomu- laust að mestu. Alþýöublaöiö !! oran a Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREÝRI í gær. ÞAÐ slys vildi til í gær, að' öivaður maður féll ofan af húsþaki hér á Akureyri og meiddist nokkuð, Var imaður þessi skipverji á tog- aranum Harðbak. Mun hann hafa farið út um jrlugga á 2. i hæð verzlunarinnar Eyja- fjörður og komizt unp á þak hússins. Rann hann fram af og féll niður á gangsíétt. Hann var fluttur á spítala til athugunar, en þaðan var hann fljótlega fluttnr um borð í togarann. B.S. á mánudag SKATTSKRÁ Reykjavíkuf fyrir árið 1958 verður til sýnis á Skattstofu Reykjavákur, Al- þjýðuhúsinu við Hverfisgötu frá mánudeginum 11. ágúst til sunnudagsins 24. ágúst, að báð- um þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, i;.ema laugardaga, kl. 9—12. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komn- az til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfakassa hennar, í síð- asta lagi kl. 24, sunnudaginn 24. ágúst. Mugg, sem eru nú sýndar í boðasal Þjóðminjasafnsins. Sýning in er opin daglega kl. 1—10. Niðurjöinun útsvara í Miðneshreppi Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær. NIÐURJÖFNUN útsvara í Miðneshreppi er lokið. Jafnað var niður kr. 1 560 000,00 á 268 gjaldendur, o ger það um 15% hærri upphæð en sl. ár. 'Þessir gjaldendur bera yfir kr. 10 000,00 útsvar; H.f. Miðnes 215 280, Garðar h.f. 75 130, Verzl. Nonni & Bubbi 36 780, Arnar h.f. 26 930, H.f. Hrönn 23 460, Fiskverkun- arst. Guðm. Jónssonar 23 200, Síld, síld síld Fiskverkunars. Barðinn h.f. 20 000, Aðalst. Gíslas. rafv.stj. 19 700, Sveinn Jónsson forstj. 18 850, Kaupfélagið Ingólfur 15 680, Ólafur Jónsson forstj. 14 630, Guðni Jónsson skispst. 13 770, Vilhj. Ásmundsson vél- stjóri 12 835, Samúel Björnss. vélstj. 11 515, Jón Kr. Jónsson verkstj. 10 490, Óskar Guðjóns- son múrari 10 450, Axel Jóns- son kaupm. 10 320, Valtýr Kristjánsson verkam. 10 050. Ó.V. Nasser talinn vera aS bera víurnar í Saud konung ARABÍSKA sambandslýð- vcldið óskar sýnilega eftir að komast að samkomulagi við Saudi-Arabíu og er litið á heim sókn Abdel Hakim Amers, landvij rnayiáðherra sambands- lýðveldisins, sem fyrsta skref Nassers í þessa átt, segja vest- rænir menn í Beirut. Amer, sem einnig er yfirmað ur landvarna Arabíska sam- bandslýðveldisins, kom til Saudi-Arabíu á miðvikudags- kkvöld, og átti þegar viðtal við Saud konung og Fe sal, krónprins_ sem talinn er hinn raunverulegi stjórnandi lands- ins. Talið er, að heimsókn Am ers miði að því að einangra Jórdaníu algiörlega og innlima hana síðan í Arabíska sam- bandslýðveldið, þegar er Huss ein konungur sé fallinn. SAMTÖK Aðventista á fs- landi héldu kristilegt æskulýðs mót að Skógum undir Eyja- fjöllum 28, júlí til 4. ágúst. Þátttakendur voru um 130, flestir á aUU'inum 12—25 ára. Flestir mótsgestir voru úr Reykjavík og Vestmannaeyj- um, en einnig frá ýmsum öðr- um stöðum á landinu svo sem Árnessýslu, Keflavík, Akur- eyn og af Austurlandi. Þátt- takendur mótsins úr Vest- mannaeyjum fengu leigða flug- vél hjá Flugfélgi íslands og | flugu á Skógasand, en þangað i er um 10 mínútna flug frá Vest | mannaeyjum. BÚIÐ í TJÖLDUM Mótsgestir bjuggu ýmist í tjöldum, sem retst voru á flöt- inni suður af skólanum eða í heimavist skólans. iSamkomur og kvöldvökur fóru fram í sal skólans og máltíðir í borðsal. Hver dagur hófst með morg- unbæn út.1 við fánastöng skól- ans, en að ‘henni lokinni var fáninn dreginn að hún. Móts- gestir stóðu á meðan í sikpu- lögðum hálfhring umhverfis fánastöngina og sungu: Ég vil elska mitt land. Hver dagur var fyrirfram skipulagur. Biblíufræðsla og andleg uppbygging fór fram fyrri hluta dags. Síðdegis voru kvöldvökur með stuttum erind- um, framsögn, hljómlist, kór- söng, einsöng o. s. frv. Einnig voru sýndar fræðslukvikmvnd- ir. Tve.ín dögum var varið til hópferðar á Þórsmörk. ERLENDUR HEIÐURS- GESTUR Heiðursgestur mótsins var séra M. E. Lind, en hann er ritari æskulýðsdeldar Aðvent- ista í Norður-'Evrópu og býr í London. lutti hann nokkur snjöll erindi um kr.jstindóms- mál miðuð við þroskastig ung- linga. Sýndi 'hann einnig lit- kvikmynd, sem nefnist Dögun vfir Afríku, en í Afríku dvaldi hann áður sem trúboði um 20 ára ske.'ð. Það kom einnig í ljós, að séra Lind, sem er norskur að uppruna, hafði á sínum tíma verið meðlimur norska landsliðsins í knatt- spyrnu. Eft r að þetta komst upp, komst hann ekki undan því að vera dómari í öllum knattleikjum mótsins. i Annað starfslið mótsins vats auk mótstjórans Svein Jöhan- sen, skólastjóri Hlíðardalsskólai og nokkrir kennarar þess skóla og annarra skóla Aðventistaj hér á landi. , t ÞAÐ er annað kvökl kl. 8,^ sem 22. Iándsleikúr íslands í \ knaítspyrnu hefst á Laugar- i dalsvellinum. Jafnframt er^i S það fyrsti landsleikurinn við^l S írland. í gær hafði landsliS-^ ) ið lokaæfingu og var ekk'ijj,1 S annað vitað en skipuii liðs-^1 ^ins yrði óbx-eytt frá því, semv ^ upphaflega var ákveðið. Þó^1 var nokkux- vafi á því, hvort V Ásgeir Þorsteinsson, ÍBH,! > ú I ^ gætj leikið vegna meiðsla. S, Út er komin leikskrá nieð »j S upplýsingum um írland, S land og þjóð; Knattspyrnu- S samband írlands; Leikmenn^l Slrlands og íslands; Þróun í- S þrótta á írlandi o. fl. — Fólk § ) er hvatt til að koma tírnan- Si1 ^ lega á völlinn tii að forðast Si1 ■ troðning. Lúðrasveit leikur'ti •frá kl. 7. sai AÐALFUNDUR norræna máh arameistarasambandsins (Nord- iska málaremástareorganisati* onen) vav haldinn í Helsingfors dagana 31. júlí og 1. ágúst s.L Fundir þessir eru haldnir annaðhvert ár í höfuðborgura norðurlandanna til skiptis, og eru þar rædd ýmis same.igin- leg hagsmuna- og áhugamál málarameistara. Að þessu sinni sóttu fundinn af íslánds 'hálfu þeir málara- me'átararnir: Sæmundur Sig- urðsson, Ólafur Jónsson, Kiart- an Gíslason, Haukur Hallgríms son, Kjartan Kjartansson og Georg Arnórsson. yfir NIÐURJÖFNUN útsvara er fyrir nokkru lokið í Sauðár- Ir.rókskaupstað. Jafnað var nið- ur kr. 1.987.500,00 að viðbætt- urn 10%, eins og venjulegt ísr, syo að útsvarsupphæðin var kr. 2.185.660,00. Gjaldendur voru 400. Fjárhagsáætlunih: Tekjur á fjárhagsáæthm voru 2.262.500,00. Stærstu gjaldaliðir: 1 Heibrigðismál kr. 315.000,00 2. Menntamál — 209.000,00 3. Framkv.sjóður — 275.000,00 4. Stjórn kaupst. — 200.000,00 5. Alm.trygging. — 175.000,00 6. Framíærsla -— 150.000,00 j Þess.'r gjaldendur hafa kr. 15 þús. í útsvar: I Kaupfélag Skagfirðinga kr. , 138.180,00; Ohufélagið h.f. kr. ! 52.000,00; Olíuverzlun íslands h.f. kr. 37.000,00; Ole Bang lyf- sali kr. 29.970,00; Haraldur Júl- ! íusson, verzlun, kr. 28.645,00; i Trésmiðjan Hlynur h.f. kr. j 25.100,00; Friðr.k J. Friðriks- I son læknir kr. 18.900,00; Litla Trésmiðjan (V. Hallgrímss.) kr. 18.700,00; Þórður Sighvats raf- virki kr. 15.990,00; Pétur Helga son veitingamaður kr.15.315,00; Guðjón Sigurðsson bakari kr. 15.510,00; Þorvaldyr Þorvalds- son, verzlun, kr. 15.360,00: Kr. P. Briem, verzlun, kr. 15940,00. Fréttaritari, BREZKI herinn í Jórdan- íu hefur fengið liðsauka flug- íeiðis frá Akaba tij AmxTian, og búizt er við nýjum lierflokkum Preta til Jórdaníu á næstu dög um, segja aðilar í London. Liðs aukinn kom með brezka flugvélaskipinu Buhvark frá Aden til Akaba, jórdai’-sks hafn arbæjar innst við Akabafióa. Góðar heimildir í London segja, að Bretar muni á næstu dögum senda 2000 manna full- búna de.'ld til Jórdaníu og verð ur fjöldi brezkra hermanna í Jórdaníu þá kominn upp í 4000. Revíettuleikflokkurinn, sem að undanförnu hefur sýnt J,Rokk ■og rómantík“ á fiölda nxörgum stöðu.m úti á landi við beztu undiftekti", efnir til leikgýningar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Má búast við að betta verðj eitt af íáum cða ef til vili eina taikifærið til að sjá revíettuna hér. í leikfloklcnunx eru þau Áróra Halldói’sdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Hagalín, Lárus Ingólfsson, Bessi Bjarnason og Pálmar Ólason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.