Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 7 Bridge Eftirfárandi spil er frá leikn- urn milli Irlands og Júgóslavíu 4- Evrópumótinu 1971. Norður: S: 10 H: G-10-6 T: D 7 6 4-2 L: D-G-7-6 Austur: S: 5-4-3 H: D-9 8-5 2 T. — L: Á K-9-8-2 Suður: S: K-D 9-7-2 H: K-7-3 T: K G-10 5 L: 3 Lokasögnin var sú sama við bœði borð þ.e. 3 grönd og var vestur sagnhafi. Norður lét út tigul við bæði borð, en útkoman var ekki sú sama, því annar sagnhafanna nýtti alla mögu- leika og vann spilið, en hinn var hræddur og fékk aðeins 5 slagi. Irski sagnhafinn gaf tígul þrisvar, drap siðan með ásnum, lét út laufa 10, norður gaf og einnig var gefið i borði. Enn var lauf iátið út, norður drap með gosa og drepið var í borði með kóngi. Nú lét sagnhafi út spaða, suður lét drottninguna, sagn- hafi gaf, suður lét enn spaða, sagnhafi drap rneð gosa, lét út lauf og svínaði. Þannig fékk sagnhafi 5 slagi á lauf, 2 á spaða, einn á hjarta og einn á tígul og vann spilið. Við hitt borðið var júgóslavn- eski spilarinn varkár og hrædd- ur og þar tapaðist spilið. Hann gaf tigul þrisvar, drap síðan með ásnum, lét út lauf og tók ás og kóng, lét síðan út hjarta, drap með ásnum, iét enn hjarta, drap í borði með drottningu og suð- ur drap með kóngi. Suður lét aftur hjarta, norður drap með gosa, tók 2 slagi á lauf og spilið varð 4 niður. Irland græddi 14 stig á þessu spili. Vestur: S: Á G 8 6 H: Á 4 T: Á 9 8-3 L: 10 5-4 IFRÉTTIR uiiiiiiiiiiHuiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiuiiminiilIil A.D. KFUK, Mafnarfirði Fundur í kvöld í húsi félags- ins, Hverfisgötu 15, Hafnarfirði. Ki istniboðshj óni n, Katrin Guð- laugsdóftir og Gisli Arnkelsson segja frá kristniboðinu í Konsó og sýna myndir. Ailt kvenfó'ik velkomið á fundinn. DAGBÓK BAKMWl,. SVARTAVATN Eftir Huldu Hilmarsdóttur Svarti Svartur lagði þessa spurningu fyrir einhverja konuómynd, sém ekki var óiík honum. Þ-etta var systir hans. Það mátti gjarnan kalia hana norn og þá var Svarti Svartur væntanlega yfirþorparinn. Nornin var í fatagörmum, sem ekki einu sinni mold- varpa hefði viljað fara í. Voxu garmarnir allir skítugir og var kerljngin í þokkabót alveg eins fríð og bróðir hennar. Og álíka vond var hún og hún var óhrein, „Vel, kæri bróðir. En hvemig líður þér og gengur?" „Sæmilega hvort tveggja. En ég er að komast í vand- ræði, systir góð. Og þú verður að hjálpa mér.“ „Já, já, ég er vön því. Við hvað á ég að hjáipa þér?“ „Æ, það er nú ýmislegt. En segðu mér eitt fyrst: Er þetta Hinrik og hans hraustu menn, sem liggja hér á jörðinni og hrjóta?“ „Já, það er einmitt það. Maðurinn í miðið, þarna, það er Hinrdk sjállur og hinir eru fylgdarmenn hans. Ég náði þeim á mitt vald fyrir nokkrum mánuðum, en nú er leitað dauðaleit að þeim. Leitarmennimir eru þegnar Ólafs mikla, sem er einmitt faðir Álfhildar kon- ungsdóttur, en til hennar var Hinrik að fara til að biðja hana að giftast sér. Hnuh, þessi æska nú á tímum! Jæja! Þegar hann var á leiðinni vildi það mér til happs, að þeir hrepptu ofsaveður. Rak þá af 3eíð og strandaði bátur þeirra hér. Var heppni að bátsskelin liðaðist ekki í sundur. Mennirnir komust a33ir lífs af, en þeir voru alveg dauðþreyttir, er þeir skriðu á 3and. Höfðu þeir bátinn í eftirdragi, því að þeir voru a33avega svo a33s gáðir, að þeir vissu að báturinn var þeirra eina von til að kom- ast frá eynni aftur. Og svo iögðust aliir til svefn.s i þessu rjóðri. En þegar allur mannskapurinn vaknaði eftir vond- an draum daginn eftir, var báturinn horfinn. Hafði ég auðvitað fjarlægt hann. FRflMHflbÐSSfl&flN Og ég held að þú hafir fengið að vita afganginn hjá , öndinni. Ég frétti að þú hefðir náð í hana. En mér mistókst iaglega, þegar hún kom til sögunn- ar. Ég var svo hreykin af afrekum mínum fyrir þig, að ég bókstaflega sá hana ekki. En ég hef séð um hana, hún liggur á hafsbotni, einhvers staðar þar, sem ég vona að þú sjáir hana ekki.“ „Ðrapstu hana? Það hefðirðu ekki þurft að gera, kæra systir. Þetta var ágætis önd.“ Svarti Svartur sá nú, að sér var farið að þykja vænt um öndina. „Á ég að trúa þér . . . (hafi þótt vænt um þessa önd) . . . ?“ Hér stendur aumingja matsveinninn í miklum vand- ræðum. Harm ætlar að nota tvo bnífa, sem eru alveg eins. Hann rýnir í hnífaisafnið sitt. en finnur þá ekki. Getur þú hjáipað honum? Hvaða númer hafa þeir hnif- ar, sem eru eins? T'veir fsleradingar htafai ffræði- mainna.sí.yrki Tveir íslendingar voru meðal þeirra er Wutu íræðimannastyrki Atlantshafsbandalagsins við út- blutun fyrir háskóiaárið 1973—’4. Sólrún Jensdóttir Harðarson hlaut styrk til rannsókna á við- fangsefninu „Ensk-islenzk sam- skipti í tveimur heimsstyrjöld- um“ og Guðmundur Magnússon prófessor til að í'jalla um efnið „Utanríkisverzlun Norðurlanda og innbyrðis viðskipti þeirra.“ Styrkjatímabilið er 2—4 mán- uð'ir og er upphæð hvers styrks 23.000 belgískir frankar á mán- uði, eða jafnvirði þeirrar fjár- hæðar í gjaldeyri annars aðildar ríkis auk ferðakostnaðar. Styrkimir eru veittir i þvi skyni að efla rannsóknir á sam- eiginlegri arfleifð, lífsviðhorfum og áhugamálum Atlantshafsþjóð anna, sem varpað geti skýrara Ijósi að sögu þeirra. Messer Ttri-Njarðvlkiiiirsókia Föstumessa S Stapa í kvöld kl. 8.30. Séra Björn Jónsson. SMAFOLK Kalli Bjannia, þetta er bróðir — Svona lítill krakki ? mimn, Luinmi . . . Má hann vera í liðinu okkar? — Mvernig gefair hann styrkt — Mann reykir ekld! liðið okkar? FFRDTNAND Munið eftir smáfuglimum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.