Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 AOAIM Eliszabet Ferrars: Samíerós i dauílsii Creed svaraði engu. — Kannski hefur hún bara drukkið mjólkina, sagði Paul, — enda þótt ég haldi nú ekki, að hún sé ein þeirra, sem drekkur mjólk í pottatali. — Hún gæti nú líka hafa geymt sér eitthvað út í kaffi eða te, síðar meir, sagði Creed. — Líklega, sagði Paul. — Og hvað gerði hún þá við tómu flöskuna? — Hún gæti hafa sett hana út á tröppurnar aftur. Creed settist á einn eldhús- stólinn með plastsetunni. — Væru það ekki einkennileg ar aðfarir, sagði hann, — þeg- ar hún er svona mikið að flýta sér að undirbúa komu gestsins, að hún hvorki tekur upp farang urinn, né hengir upp kápuna sína, eða neitt þess háttar — að fara þá að hvolfa I sig heilli mörk af mjólk og setja flösk- una aftur út á tröppur? Lögreglufulltrúinn ræskti sig og kom með uppástungu: — Kannski hefur árásarmaður- inn gert það? sagði hann. — Væri það nú ekki ennþá skrítnara? sagði Paul. — Ég veit svei mér ekki, sagði Gower. — Fólk fer stund- um svo undarlega að. Eins og til dæmis pilturinn, sem skaut fólk ið i sumarhúsinu, en opnaði síð- an súpudós og tæmdi hana á staðnum. — Rétt, sagði Creed. — En glæpamenn verða nú að fá nær- ingu til þess að halda kröftum, ekki síður en aðrir. Ofbeldis- verk taka á kraftana. En þetta gæti hugsazt, Jim. Paul lel-t á þá með áhyggju- svip og var í vafa um, hvort þeim væri alvara eða ekki. En augu þeirra veittu honum litlar upplýsingar um það. Creed hélt áfram: — Hvenær sáuð þér ungfrú Dalziel síðast hr. Hardwicke? — Fyrir réttum hálfum mán- uði, sagði Paul. — Þá var hún hér yfir helgina, og við dóttir mín komum og fengum eitt glas hjá henni, um klukkan sex. Þá ætlaði hún til London daginn eftir, sagði hún, og síðar í vik- unni ætlaði hún til Genfar á ein hverja ráðstefnu. Hún ferðaðist mikið i sambandi við starf sitt, skiljið þér, Hún var . . . Hann hryllti við því að hafa hlaupið svona á sig. — Hún er mjög gáf- uð og merkileg kona. — Og á víst marga kunningja, býst ég við, sagði Creed. — Já, áreiðanlega. — Og einhverja óvini? — Það er ég hræddur um, að ég viti ekki. En ég ímynda mér . . . Paul hikaði og Creed datt allt i einu í hug, að ef maðurinn segði enn einu sinni, að það mundi hún dóttir sín vita, þá langaði hann mest til að grípa steikarpönnuna þarna og skella henni fast ofan á hvíta kollinn á honum. En þessi löngun sást ekki nema rétt snöggvast í augnaráði hans, og Paul tók ekki eftir henni. Hann sagði, eins og hugsi: Já, ég býst við, að hún hafi átt einhverja óvini. Kona, sem hefur unnið sig upp í háa stöðu i blaðaheiminum, get ur varla hafa gert það án þess að . . . stíga ofan á líkþornin á einhverjum í leiðinni. — Eða kannski jafnvel skera einhvern á háls ? Paul brosti vandræðalega. — Ég býst við því. En hún er nú engu að síður töfrandi kona. Smávaxin og fremur veikbyggð í útliti . . . mjög kvenleg, ef þér skiljið, hvað ég á við. Alls ekki ágeng eða ráðrík — að minnsta kosti ekki í einkalifi sínu. En afskaplega lifandi, vitanlega. Og dugleg. Það leynist ekki nein um. — Er til mynd af henni nokk- urs staðar hérna? — Ég býst við, að frændi henn ar eigi einhverja. — Kannski ég gæti þá fengið að tala við hann núna? Creed stóð upp. Hann stakk höndun- um í vasana, beygði sig, til þess að rekast ekki upp undir í dyr- unum, og gekk út um bakdyrn- ar út í garðinn. Hinir tveir elztu eltu hann. í þýáingu Páls Skúlasonar. Þegar þeir gengu frá húsinu og að bílnum, fór Creed að hugsa um fyrra skiptið, sem hann hafði komið hingað, þegar hann þurfti að tala við fjöl- skyldu piltsins, sem hafði verið tekinn fastur fyrir að slá niður gömlu konuna í tóbaksbúðinni á Failford. Foreldramir höfðu ver ið reiðubúin að ljúga sér til óbóta til þess að gefa piltinum fjarverusönnun, og höfðu verið of heimsk til þess að skilja, að úr þvi að ópin í gömlu konunni höfðu heyrzt tii mannsins, sem var þarna á verði, og pilturinn hafði gengið út úr búðinni með peningana úr kassanum í vösun um beint í flasið á Dieker lög- regluþjóni, mundi fjarverusönn- un, byggð á meinsæri, ekki verða honum að miklu gagni. — Þessi Applinstrákur, sagði Creed við Gower, — er hann ekki kominn heim aftur? velvakandi Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Er spírað kyrkingssmælki hollustufæða? Erla Sigurðardóttir storifar: „Velvakandi góður. Getur þú sagt mér hvers vegna hér er aldrei nokkum tima hægt að fá keyptar góðar kartöflur? Þvi hefur verið hald- ið fnarn, að kartöfliumar séu mikill fjörtefnagjafi og nánasf ómissandi fæðutegund, sérstak- lega þar sem lítið er um grænmeti, eins og er hér á fslandi mikinn hluta ársins. En eru íslenzkar húsmæður virki- iega svo vitlausar að leggja trúnað á þann þvætting, að þetta saimankrumpaða, spíraða kyrkingssmælki, sem selit er hér í verzlunum sé einhver hollustufæða? E. t. v. er hægt að segja, að þessar kartöflur geri engum mein, en er þá ekki alveg eins gott að sleppa þessum kartöfliu kaupum alveg og sniúa sér 1 staðinn að hrísgrjónum, eða bara efnafoættu skepnufóðri. — Það hlýtur að vera skilyrðis- iaus krafa neytenda, að úrbæt- ur fáist í þessu hagsmunamáli, en það virðist vera nokkuð sama hvað sagt er — „mónó- pólið“ er friðheligt og virðisit ekki þurfia að taka til greina óskir eða þarflr viðskiptavin- anna (eða ómaganna). En hvað er þá .til ráða? Svo lanigt, sem ég mian, þá hafa hinir vesölu neytendiur verið vælandi vegna þessa máls, ann- að veifið en allit hefur komið fyrir efcki. Ég er nú jafnviel að leyfa sjálfri mér þann munað að vona, að hinax galvösku hús- mæður, sem fóru á stjá um daginn, komd auga á þetta og Jafnvel önnur skyld mál liíka. Með þöfck fyrir þirtinguna. Erla Sigurðardóttir." 0 Um leiguflug Sveinn Sæmiindsson skrifar: „1 dálkum „Velvafcainda" 3. aipríl skrifar Snorri Lofitsson, Kvisithaga 18, og er tilefhi bréfs hans frétt, sem birtist í Morg- unblaðinu um að Flugfélag ís- landis hafi i hyggju að taka á leigu þotu frá fínnisku flugíé- lagi, til þess að aninasit nokkrar áætlun'arferðir í sumar mdlli Frankfurt og Keflavikur. Þar sem mjög mikils missikilnings gætir í umræddu bréfi þykir rétt að biðja „Velivakanda“ fyr- ir leiðréttingar og útsSkýringar á þessiu máli. Flugfélag Isdands hefur allt frá árinu 1948 annazt svo ti'I allt millilandafug sitt með eig- in flugvélakosti. Félagið hefur iagt á það áherzlu að hafa sem beztan og fullkomnastan fliug- fcost til milililanida- sem og inn- amlandsflugs hverju sinni. — Þannig hefur uppbygginig fliug- flotans verið látin ganga fyrir öðrum fjárfesitingarverkefnum hjá félaginu, og í dag á Fiuig- félagið 2 Boeinig 727C-100 þot- ur og 4 F-27 Friendship skrúfu- þotur, ásiamit eiruni DC-3 flug- vél. Hér er til sitaðar góður og mjcg heppilegur floti ti'l þeirra verkefna, sem félaigið hefur með höndum, niefnilega áætl- unarflugs miMl fslands og Evr- ópulanida og ininaml ands flugs á IsHandi, ásamt nkkru Græn- lanidsfHugi, og leiguiflugferðum til Suðurlanda. Farþegafjöldd með fflugvélum Flugféiagsins hefur auikizt venuliega á undan- fömum árum, bæði innanlands og á mil'lilandaLeiðum. 0 Norðurlandaflug síðan 1945 AM frá því að Flugfélag Is- lands hóf miillilandaflug sum- arið 1945 og til þessa dags, hafa fliugferðir mffli íslands og Norðurlianda verið megin uppi- staða milffflandafflugs fél-agsins. Eins og glöggt sést, ef 9koð- aðar enu mi'IIilandaáætlanir nokkur ár aftur í tímann, þá er Kiastrup ffliugvöltar við Kaup mannahöfn sá sitaður erliendis, sem fliugvélar Flugfélagsdns koma oftast til. Á þeim 14 ár- um, sem innanlandsfliug félags- ins á Islandi var rékið með tapi, var það hagnaður af Norður- landaifíuginu fyrst og fremst, ásamt með öðru mi'llilanda- ffliu'gi féOiagsins, sem gerði þvi kffieift að borga af eigin fé þann halla, sem varð á innamlands- flugimu. Góður og hagkvæmur rekstur milliliandafl'Ugs Flug- f'éliags íslands hiefur þannig frá önidverðu verið forsenda þess, að félaginu takist að haída uppi regliulegium flngsamgöngum immaniiands með stórum og góð- um ffliugvélum til hagsbóta fyr- ir liandsmenn alia. 0 Aukið flug mesta annatímann Með tiliti til aufcningar á undanförnum árum svo og bók ana og leiguflugferða fyrir er- Hernda aðila, sem fyrir l'iggja hjá fédiaginu, þótti sýnt að yfir há anmatímann siumarið 1973 niægði eigin fliugfloti félagsins etaki til þess að annast allt millli 1 andiaf 1 ugið. Þó heifur sæta- flraimboð félagsins millli Islands og Norðurtanda ekki aukizt mið að við sumarið 1971. Því varð að ráði að Heigja þotu til þess að fara nokfcrar lauigardagsferðir, milli Framfcfurt og Islands, að- alfllega til þeiss að flytja erlenda ferðamenm, sem hingað höfðu pantað far. Slíkan hátt hafa fliugfélög víða um heim á yfir háannaímann, til þess að geta sinnt þeim verkefnmm, sem fyrir liggja. Hér er um að ræða aufcningu við áætlunar'flliug fé- lagsins, áættanarflug, sem hal'd- ið er uppi allit árið, hvort siem farþegar eru nrnrgir eða fládr. Islenzfcu fliugféliögin hafa fcomiat á legg fyriir harða bar- áttu fonráðamanna þeirra og starfsmanna, og þau halda uppi samgömgum mólEi Isliands og annarra lanida árið um kring. Þau veita hundruðum Islemd- iraga atvinniu og þúisumdir njóta góðs af starfsemi þeirra. Þær væmtamfliegu leiguifliugflerðir, sem urðu tiliafni bréfs Snorra Loftts- sonar eru eimm meiður þeirrar starfsemi. Með þökk fyrir birtinguna. Sveinn Sæmundsson."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.