Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 Skylduverk Dauf síemmning í leik FH og IR OFT hafði maður það á tilfinn- ingtinni í ieik FH og lR i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik i fyrrakvöld, að Ieikmenn liðanna litu á það sem skylduverk að ljúka þessum leik. Aldrei náðist skemmtileg stemmning í leikinn, Jafnvei ekki meðan hann var jafn, og ótrúlega mikið sást a.f mistökum og röngum sendingum hjá leikmönnum beggja liða. Finkum voru það ÍR-ingar sem voru áhugaiitlir i leiknum, enda hafði hann nánast enga þýðingu fyrir liðið. FH-ingar kepptu hins vegar að því að vera áfram i ba,r áttunni um fslandsmeistara.tit.il- tnn og þvi markmiði náðu þeir án mikillar fyrirhafnar. í>essi leikur var mikil stór- skotahríð á báða bóga og flestar sóknarlotumar a.m.k. hjá FH- ingum stóðu ekki nema nokkrar sekúndur, áður en skotið var. Það þurfti heldur venjulega ekki að bíða lengi eftir færi, þar sem lR vömin var ákaflega ósamstiilt og sofandi. Kom það oft fyrir að jafnvel reyndustu leikmenn liðs- ins voru eins og frosnir við fjal imar í vörninni, og FH-ingarnir áttu auðvelt með að renna sér framhjá þeim og skora. Þrátt fyrir 6 marka sigur var engin reisn yfir FH-liðinu í leikn um. Það voru einstaklingar í lið inu sem sáu um sigurinn og þá fyrst og fremst þeir Geir, Hjalti og Viðar. Með því að skora 9 mörk í þessum leik á Geir enn möguleika á að verða marka- kóngur mótsins í ár. Þegar maður horfði á iR-liðið í þessum leik fékk maður þá til- finningu að leikmenn þess, sumir hverjir, væru að komast úr æf- ingu. Slíkt er raunar mjög ótrú- legt, en liðið hafði ekki sama frískleikasvip og það hefur brugð ið fyrir sig oftsinnis í ve<tur, og baráttan í því var í algjöru lág- marki. Eftir að liðið hafði verið í fallbaráttu í fyrra, átti maður tæpast von á því að það yrði í allra fremstu röð í vetur, en það hefur náð góðum sprettum og aldrei verið í hættu. I liðinu er nóg af svo góðum leikmönnum að árangurinn ætti að geta verið góður, en eins og stundum áður er það veikleiki liðsins hversu misjafnle'ga veil þvi teikst upp. í STUTTU MALI: Iþróttahúsið í Hafnarfirði 4. apríl lslandsmótið 1. deild. ílrslit: FH — ÍR 24:18 (13:7). Brottvísanir af velli: Örn Sigurðs son og Gils Stefánsson, FH í 2 mín. Misheppnað vitakast: Geir Hall- steinsson átti vítakast í slá og út á 27. mín. Gangur leiksins: Mín. FH fR 3. 0:1 ÁgÚBt 6. Birgir 1:1 8. Geir 2:1 9. 2:2 Ágúst 11. Geir 3:2 12. 3:3 Brynj. 13. Geir 4:3 14. 4:4 ÁgÚht 15. ólafur 5:4 16. 5:5 Ágúst 17. Auðunn 6:5 17. Geir 7:5 18. ólafur 8:5 21. ólafur 9:5 24. 9:6 Brynj. 25. Viðar 10:6 !6. Geir 11:6 28. Viðar 12:6 29 12:7 Vilhj. <v) 29. Auðunn 13:7 JlA [J'LEIKI'R i2. Gils 14:7 Í3. 14:8 Vilhj. <v) *5. Birg’ir 15:8 35. 15:9 Vilhj. < v) Í6. Viðar 16:9 36. 16:10 Vilhj. 37. Geir 17:10 37. 17:11 Vilhj. 38. Viðar 18:11 38. 18:12 Gunnl. 12. Geir 19:12 15. Viðar 20:12 47. Örn 21:12 19. Viðar <v) 22:12 49. 22:13 Gunnar 50. 22:14 Þórarinn 51. 22:15 Vilhj. 53. Geir 23:15 56. 23:16 Brynj. 57. Geir 24:16 57. • 24:17 Þórarinn 59. 24:18 Þórarinn Mörk FH: Geir Hallsteinsson 9, Viðar Símonarson 6, Ólafur Einarsson 3, Birgir Björnsson 2, Auðunn Óskarsson 2, Gils Stefánsson 1, Öm Sigurðsson 1. Mörk ÍR: Vilhjálmur Sigur- geirsson 6, Þórarinn Tyrfings- son 3, Brynjólfur Markússon 3, Ágúst Svavarsson 4, Gunnlaugur Hjálmarsson 1, Gunnar Haralds- son 1. Dómarar: Hannes Þ. Sigurðs- son og Karl Jóhannsson dæmdu leikinn allvél. — stjl. LEÐ FH: Hjalti Einarsson 3, Birgir Bjömsson 1, Viðar Simonarson 3, Giis Stefánsson 2, Auðunn Óskarsson 2, Jón Gestur Viggósson 1, Geir Hallsteinsson 4, Örn Sigurðs son 1, Birgir Finnbogason 1, Hörður Sigmarsson 1, Sæm- undur Stefánsson 1, Ólafur Einarsson 2. LIi) ÍR: Geir Thorsteinsson 2, Gunnar Haraldsson 1, Hörður Hafsteinsson 1, Þórarinn Tyifingsson 2, Ágúst Svavarsson 2, Hörður Ámason 2, Gunnlaugur Hjálmars- son 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Guðmundur Gunnars- son 2, Brynjólfur Markússon 2, Bjarni Hákonarson 2. Haukarnir malaðir Áttu aldrei möguleika gegn sterku Valsliði sem vann 20-9 ER Þórir Cllfarsson, Haukamað- ur, skoraði fyrsta mark leiks Hauka og Vals í fyrrakvöld ætl- aði allt um koll að keyra í íþrótta húsinu í Hafnarfirði, svo áköf voru hvatningaróp áhangenda Haukaliðsins. En dýrðin stóð ekki lengi. Enn einu sinni í móti þessu sýndi Valsvörnin það að hún stendur vel undir nafninu „mulningsvélin“, þar sem Hauk- amir fengu aldrei tækifæri í Ieiknum og urðu að þola 11 marka tap. Eftir þennan stórsig- ur má segja að Valsmenn séu í seilingu við íslandsbikarinn í ár, og ekkert nema mjög svo óvænt úrslit geta komið i veg fyrir að hann gisti Hiíðarenda næsta ár- ið. En þrátt fyrir hagstæð úrslit 1 þessum leik, og reyndar flest- um leikjum mótsins í vetur hlýt ur það að vera Valsmönnum á- hyggjuefni hversu lítil breidd er I liði þeirra. Þegar þeir Ólafur Benediktsson, Ólafur Jónsson, Ágúst, Stefán, Gunnsteinn, Jón Karlsson og Bergur eru inn á er liðið illstöðvanlegt, en strax og einhverjum þeirra er skipt út af koma stórar glompur í liðið. Þannig var það í þessum leik — útafskipting eins þeirra varð þess valdandi að á nokkrum min útum í fyrri hálfleik tókst Hauk unum að hala inn 3 mörk. Það vill til fyrir Valsliðið að nefndir leikmenn virðast hafa nær ótak markað úthald, og geta leikið heilu leikina án hvíldar, en liðið má ekki verða fyrir miklum skakkaföllum til þess að það veik ist verulega. Skemmst er frá þessum leik að segja á þá lund, að Haukam- ir áttu aldrei. möguleika. Vals- vörnin var ákaflega vel á verði og stöðvaði hættulegustu menn Haukaliðsins jafnan í tima. Þeg ar svo skot Haukanna hittu mark ið var Ólafur Benediktsson þar fyrir, og varði hann hvað eftir annað frábærlega vel, m.a. tvö vítaköst. Gunnar Einarsson, Haukamark vörður varði einnig tvö vítaköst, en mikill munur var á aðstöðu hans og Ólafs Benediktssonar í þessum leik. Haukavömin opn- aðist stundum ákaflega illa, þannig að leikmenn Vals gátu nánast ekki annað en skorað. Haukaliðið í heild virkaði nokkuð dauft og óákveðið í þessum leik, enda annað en spaug að vera sjö mörkum undir um miðjan fyrri hálfleik. í STUTTU MÁLI: Iþróttahúsið Hafnarfirði 4. aprU. Islandsmótið 1. deild. Crslit: Haukar — Valur 9:20 (5:9). Brottvísanir af velli: Ágúst Ög- mundsson, Val í 2 mín., Sturla Haraldsson, Haukum, 2 min. Misheppnuð vitaköst: Gunnar Einarsson varði vítaköst frá Bergi Guðnasyni á 43. og 57. mín. Ólafur Benediktsson varði vítaköst frá Stefáni Jónssyni á 17. mín. og Sturlu Haraldssyni á 58. mín. og Ólafur Ólafsson átti vítakast i stöng á 8. mín. Gangur leiksins: 46. 48. 49. 51. 52. 56. l 59. St«fá.n 9:14 9:15 9:16 9:17 9:18 9:19 9:20 Bergur Bergur ólafur Ágúst Ágúst Ólafur < v) <v) Mfn. Haukar Valur 2. Þórir 1:0 5. 1:1 Bergur 8. 1:2 ólafur 9. 1:3 Bergur 11. 1:4 Ágúst 14. 1:5 Stefán 15. 1:6 ólafur 18. 1:7 Gunnst. 24. 1:8 Stefán 25. Ólafur 2:8 26. Stefán 3:8 27. Guðm. 4:8 28. 4:9 Bergur 30. ólafur 5:9 hAlfleikiir 33. 5:10 Jón K. 33. Stefán 6:10 35. 6:11 Stefán 37. 6:12 Bergur 40. Sturla <v) 7:12 41. 7:13 GunnNt. 42. Sigurgeir 8:13 45. 8:14 Ágúst Mörk Hauka: Stefán Jónsson 3, Ólafur Ólafsson 2, Sturla Har- aldsson 1, Þórir Clfarsson 1, Sig- urgeir Marteinsson 1, Guðmund- ur Haraldsson 1. Mörk Vals: Bergur Guðnason 6, Ólafur Jónsson 4, Ágúst Ög- mundsson 4, Stefán Gunnarsson 3, Gunnsteinn Skúlason 2, Jón Karlsson 1. Dómarar: Sigurður Hannes- son og Gunnar Gunnarsson. Dæmdu þeir leikinn sæmilega, en ekkert fram yfir það. — stjl. 2. deild I FYRRAKVÖLD fóru fram tveir leikir i 2. deild íslandsmótsins í handknattleik. Þá sigraði Þrótt- ur Stjörnuna 31:21 og Fylkir sigraði UBK 27:15. Þar með tryggði Fylkir sér áframhaldandi keppnisrétt í 2. deild, en Stjarn- an fellur niður I 3. deild. Nánar verður sagt frá leikjum þessum á morgun. LIÐ HAUKA: Sigurgeir Sigurðsson 1, Sturla Haralds- son 2, Sigurður Jóakimsson 2, Ólafur Ólafsson, Stefán Jónsson 2, Guðmundur Haraldsson 2, Sigurgeir Marteins- son 2, Amór Guðmundsson 1, Gunnar Einarsson 3, Þórir Clfarsson 2, Svavar Geirsson 1. LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 4, Jón P. Jónsson 1, Jón Karlsson 3, Torfi Ásgeirsson 1, Gísli Blöndal 1, Gunn- steinn Skúlason 3, Bergur Guðnason 3, Stefán Gunnars- son 3, Ágúst Ögmundsson 3, Ólafur H. Jónsson 3, Þor- björn Guðmundsson 1. Landsleikur við Færeyinga ISLENDINGAR og Færeying ar munu leika landsleik í borð tennis í Færeyjum helgina 7. — 8. apríl. Til fararinnar hafa verið valdir átta menn ásamt fararstjóra og er stefnt að þvi að gera landsleiki milli þjóðanna að árlegum við- burði. Færeyingar eru mjög áhugasamir um borðtennis og geta þeirra talsverð. Að líkindum verður íslenzka liðið þannig skipað: Hjálmar Aðalsteinsson, Ragnar Ragn- arsson, Bjöm Finnbjörnsson, Ólafur H. Ólafsson, Birkir Gunnarsson, Gunnar Finn- björnsson, Jón Sigurðsson og Jóhann Öm Sigurjónsson. Jón er frá Keflavik, aðrir eru Reykvíkingar. Þetta verður i fyrsta skipti, sem Island og Færeyjar keppa i borðtennis og jafnframt í fyrsta sinn sem Islendingar taka þátt í landsleik í borð- tennis með átta manna liði. Valsvörnin lét ekki að sér hæða og Haukarnir fengu ekki svigrúm til athafna. Þarna hafði Stefán Jónsson fengið sendingu, en Gunnsteinn var fljótur í boltann. Stefán Gunnarsson og Bergur Guðnason bíða viðbúnir, en Haukarnir á myndinni eru þeir Þórir Clfarsson og Sigurð- ur Jóakimsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.