Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐXÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1973 Iðnaðar- eía skri fstofuhiisnæði Til sölu er nýtt og glæsilegt 245 fm iðnaðar- eða skrifstofuhúsoæði á 2. hæð í nýju husi við Reykja- víkurveg í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur AGNAR GÚSTAFSSON HRL, Austurstræti 14, simar 21750 og 22870. 2jo herb. í Safamýri Höfum til sölu góða 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð, um 65 fm. íbúðin er teppalögð og einnig stigagangar. Harðviðarinnréttingar og flísalagðir baðveggir. Verð 2,3 millj., útborgun 1700—1800 þús. íbúðin losnar ekki fyrr en 1.9. 1974, en seljandi mun borga sann- gjarna leigu um eitt ár. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð, sími 24850. Kvöldsími 37272. Grindavík — einbýlishús Til sölu eru eftirtalin einbýlishús: Nýlegt vandað einbýlishús við Staðarhraun. 4 svefnherbergi, samliggjandi stofur. Góður bílskúr. Ræktuð lóð. Tveggja haeða steinsteypt einbýlishús. Eldhús, baðherb., samliggjandi stofur og eitt herbergi á efri hæð. 2 herb., þvottahús og geymslur á neðri hæð. Möguleikar á að innrétta tvö herb. í viðbót á neðri hæð. Lítið einbýlishús við Hellubraut. 2 herb. og eldhús ásamt bílskúr. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Erum að fá í sölu 132 ferm. raðhús ásamt 26 ferm. bílskúr, teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Byggingaframkvæmdir hefjast fljótlega. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. Mercedes Benz 1513 órg. 1970 til sölu. Ekinn 138 þús. km. 9,8 tonn, 140 hestöfl, 4,20 m á milli hjóla. Veltisturtur. Skúlagötu 40, 15014 — 19181. Sjúkroliðoiélag íslands heldur aðalfund mánudaginn 9. apríl nk. kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnarkjör. Fjölmennið. STJÓRNIN. Flugvirkjafélag íslands Fundarboð Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 7. apríl, 1973, kl. 13:00, að Bárugötu 11. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. O'nnur mál. STJÓRNIN. Frd Leikfélagi Vestmannaeyja Sakamálagamanleikurinn „Margt býr í þokunni". Sýning í kvöld (föstudagskvöld) í Félagsheimili Sel- tjarnarness, klukkan 20.30. Aðgöngumiðar eftir kl. 6 í Félagsheimilinu. Hús á góðum stað óskast til kaups Gæti látið í skiptum bjarta og sólríka 5 herbergja íbúðarhæð (2. hæð) í sérbyggðu húsi, með tvennum svölum, í suðausturborginni. Tilboð, merkt: „Apríl — 8138“ sendist Mbl. — ÍBÚÐAEIGENDUR — Óskum eftir góðri 3ja til 5 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir íslenzkan kaupanda, nú búsettan í Bandaríkjun- um. Einnig vantar okkur fokhelda 3ja til 5 herb. íbúð, eða fokhelt raðhús, á einni hæð, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, sími 26600. Heimasímar: 37585, 82385 og 83599. NESKAUPSTAÐUR Sverrir Hermannsson alþm. boðar til abmenns stjórnmálafundar i Egilsbúð nk. sunnudag 8. april, kl. 4 e. h. Ræðumenn: Matthías Bjarnason alþm. Pétur Sigurðsson alþm, Sverrir Hermannsson alþm. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldinn í Egils- búð nk. sunnudag kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Sverrir Hermannsson alþm. mætir á fundinn. STJÓRNIN. Tæki gegn mannsöfnuði London, 30. marz. AP. BREZKIR vísindamenn eru nú að reyna tæki til þess að beita gegn óeirðamannsöfn- uði og er tæki þessu þannig farið, að það gefur frá sér hljóð- og ljósbylgjur, sem skapa flogaveikisviðbrögð og flökurleika hjá þeirn, sem fyrir þeim verða. Skýrði tíma ritið The New Scientist frá þessu í dag. Þar er þessu tæki og notkun þess lýst þann ig: — Stór hópur mótmæla- fólks nálgast röð lögreglu- manna. Skyndilega fá um 5% af fólkinu flogaveikis- köst. Enda þótt þetta fólk sjái hvorki né heyri neitt sér- stakt, þá finnst því, sem það sjái stjörnur og heyri suð fyr ir eyrum. Um fjórðungur þeirra verður veikur. Þetta hefur þau áhrif að hópurinn allur fyllist skelfingu og tvíst ast. The New Scientist segir, að tæki þetta gefi frá sér hljóð- bylgjur, sem mannlegt eyra nái ekki að heyra og Ijósgeisl ar þess séu með innrauðiu Ijósi. Tæki þessu er einungis unnt að beita í myrkri. Það er fundið upp af Charles BoviIL aðalverkfræðingi I fýr irtæki einu, sem framleiðir öryggistæki gegn innbrots- þjófum og öðrum slíkum. Bovill heldur þvi fram, að þetta nýja tæki sitt sé „ekki valdbeitingartæki“. IÞURFIÐ ÞER H/BYLI 2/o herb. íbúð í Háaleitishverfi. 3/'o herb. íbúð við Álfhötsveg, sérþvottahús. 3 ja-4ra herb. íbúð við Austurbrún, 2 svefrnherbergi, samliggjandi stofur. Raðhús í Fossvogi í smíðum, bílskúrsréttur. Eignaskipti 4ra herb. íbúð í Fossvogi í skipt- um fyrir 4ra ti4 5 herb. íbúð í Vesturbæ, má þarfnast stand- setmingar. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi. Útborgun aHt að kr. 3 mitlj. Höfum kaupanda að raðhúsi eða embýKshúsi í smíðum í Reykjavík eða Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðun- um, sem má þarfnast stand- setningar. Seljendur Vi3 verðleggjum eignina, yður að kostnaðarlausu. HIBYLI ít SKIP. GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gísli Ólafsson Heimosímar: 20178-51970 Aukið viðskiptin — Auglýsið — gll*iq0WfiMitfr!fe Bezta augiýsingabiaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.