Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.04.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1973 29 útvarp 1 6. apríl 7,00 Morg:uiiútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Baldur Pálmason les fyrri hluta sögunnar „Millu“ eftir Selmu L.ag erlöf í þýðingu Einars Guðmunds- sonar. Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05. Tónlistarsaga kl. 10,25 (endurt þáttur A. H. S.) Fréttir kl. 11,00. Fimmti og síðasti dagur búnaðar- viku: a. Verðlags- og framleiðslumál landbúnaðarins: Gunnar Guðbjartsson form. Stétt- arsambands bænda flytur erindi. b. Umræðuþáttur um framleiðslu- og verðlagsmálin. Þátttakendur: Guðmundur Sigþórs son búnaðarhagfræðingur, Gunn- ar Guðbjartsson bóndi og Guð- mundur í>orsteinsson bóndi. Stjórnandi: Árni Jónasson fulltrúi. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12,25 Fréttír og veðurfreguir Tilkynningar. 13,15 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm plötum. 14,15 llúnaðarþáttur (endurtekinn) Óli Valur Hansson ráðunautur tal ar um klippingu trjáa og runna. 14,30 Síðdegissagan: „L.ífsorrustan“ eftir óskar Aðalsteiu Gunnar Stefánsson les (9). 15,00 Miðdegistónleikar Maureen Forrester syngur ,,Ari- adne auf Naxos“, kantötu eftir Haydn. John Newmark leikur á pianó. Blásarasveitin I Fíladelfíu leikur Kvartett nr. 4 í B-dúr eftir Ross- ini. Kammerhljómsveitin í Slóvakíu leikur Concerto Grosso op. 6 eftir Corelli; Bohdan Warchal stjórnar. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Þjóðlög frá ýmsum löndum 17,40 Tónlistartími barnanna Sigriður Pálmadóttir sér um tím- ann. 18,00 Fyjapistill. Iiænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt inn. 20,00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói kvöldið áð- 20.00 Fréttir ur. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy Einleikari á píanó: Misha Dichter frá Bandaríkjunum 21,45 l'm siglingu á Eagarfljótsós Gísii Kristjánsson ritstjóri talar við Þorstein Sigfússon bónda á Sandbrekku. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eestur Passíusálma (40). 22,25 tTtvarpssagan: „Ofvitinn“ eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (25). 22,55 Eétt músík á síðkvöldi Flytjendur: Gracie Fields, Count Basie og hljómsveit hans, André Previn og Russ Freeman. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar f krapinu Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur . um innlend og erlend málefni. 22.05 P.G. & E. Upptaka, sem gerð var I Stokk- hólmi i fyrrasumar, þegar popp- hljómsveitin Pacific Gas & Elec- tric kom þar við á tónleikaferð sinni um Evrópu. Hljómsveitina skipa fjórir menn, og einn þeirra er söngvarinn Charlie Allen. Tveir sjónvarpsþættir voru gerðir með hljómsveitinni i Stokkhólmi, og er þessi hinn fyrri. (Nordvision). DÖNSKU SILKISKERMARNIR KOMNIR AFTUR NÝ SENDING AF DÖNSKUM LOFTLÖMPUM H ERU FLESTIR (IKKLR IAMPAR ;\ MMU VERBIAiU VERZLIÐ ÁÐUR EH VERÐIB HÆKKAR SENDUM I POSTKRÖFU UM LAND ALLT LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 NYJAR VORUR DACLECA Jakkar og buxur í Brushed Denim, flaueli og Velvet frá South Sea Bubble. Jakkar og buxur með zig-zag-saumnum frá Wild Mustang. Buxur í flaueli og Dune Buggy frá Falmer. Flauelis blússur frá Turo. Köflóttar buxur frá Wenslow. Ný föt, einlitir, stakir jakkar og stakar buxur frá Adamson hönnuð af Svíanum Johannsson. Ný föt og jakkar frá Mr. Roman. Flauelis jakkar frá Mr. Roman. Peysur og vesti frá C.C.S. POSTSENDUM LAND ALLT SÍMI: 17575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.