Morgunblaðið - 08.04.1973, Qupperneq 1
48 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ)
83. tbl. 60. árg.
SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1973
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Fundust fyrir
tilviljun með
ránsfenginn
Göllheim, Þýzkalandi, 7. apríl.
AP,
TVEIR bankaræningjar fundust
járnbrautarlest í nótt og voru
handteknir með 50.000 mörk af
ránsfengnum og eina milljón
marka sem þeir fengu í lausnar-
gjald fyrir gísla sem þeir tóku
og slepptu síðan.
Rúmlega 1.000 menn höfðu leit
að að ræningjunum án árangurs
er þeir fundust af tilviljun. Þeir
veittu ekki viðnám og voru flutt
ir til Karlsruhe. Ræningjarnir
eru Giinther Huboi, 34 ára, og
Gerhard Kukuk, 33 ára.
Þeir réðust inn í Dresdner-
banka í Mönchen-Gladbach
skammt frá Diisseldorf rétt fyrir
lokun um hálffimm leytið á
fimmtudag. Þeir tóku tvær starfs
konur i gíslingu og heimtuðu
eina milljón marka i lausnar-
gjald og bíl til að komast undan
í.
Ræningjarnir óku á brott með
lögregluna á hælunum. 1 Köln
slepptu þeir yngri konunni. 1
fyrrinótt hringdi hin konan í
lögregluna frá Göllheim og sagði ^
að hún hefði verið látin laus.
Bíllinn fannst skammt frá og
lögreglan sló hring um Göllheim
svæðið sem er í Suðvestur-Þýzka
landi og rúmlega 350 km suður
af Mönchen Gladbach þar sem
ránið var framið.
Fangar eftir
í N-Vietnam
SAIGON 7. apríl — AP, NTB.
Nokkrir bandaiískir og suður-
víetnamskir stríðsfangar eru enn
á valdi konumínista í afskekkt-
um héruðum Norður-Víetnam að
sögn suður-iietnamskra fanga
sem hafa nýlega verið látnir
lausir.
Þeir siegjast hafa séð moiktora
bandarístoa fanga í búðum
sikammt frá fangaibúðunum, þar
sem þeir voru í haldi í Cao Bang,
Lang Son og Thai Nguyen. Upp-
lýsingunum heíu r verið toomið á
framfæri við fulUtrúa Bandarítoj-
anna i eftirlitsnefndinni.
Tvær af þyrilum nefndarinnar
eru týndar samikvæmt heimild-
uim í Saigon í dag. Önmur hrap-
aði á yfirráðasvæði Vieteong hjá
landamærum Lagos, en etolki er
lijóst hvort hún var stootin niður
eða hvort hreyfiHinn bilaði.
Seinna lenti hin þyrlan á þessu
svæði til að hjálpa áhöfn hinnar
en til hennar hefur etetoert spurzt.
12 menn úr eftirliitsn'efndinni
voru í þyrlunum auto áhafnanna.
Fonda
vítt
Indianapolis, 7. apríl AP.
ÖLDUNGADEILDIN í fylk-
inu Indiana vítir leikkonuna
•lane Fonda í ályktun fyrir að
halda því fram að fyrrverandi
stríðsfangar hafi logið því að
þeir hafi saett pyntingum í
Norður-Víetnam.
Skorað er á leikkonuna í
ályktuninni að biðjast opinber
lega afsökunar og taka yfir-
lýsingu sína til baka.
Fyrsti sjúklingurinn
látinn úr bólusótt
London, 7. april. AP.
29 ÁRA gömul kona lézt í gær-
kvöldi úr bólusótt í sjúkrahúsi
í London að því er tilkynnt var
i dag, Hún var ein þriggja sem
höfðu tekið veikina í borginni
og heilbrigðisyfirvöld hafa gert
víðtækar varúðarráðstafanir.
Konan og eiginmaður henniar
heiimsóttu sjúkrahús í Padding-
ton-hverfi í síðasta mánuði, en
þar lá sjúklingur sem þjáðist af
Sikkim-fursti
innikróaður
Nýju Delhi, 7. apríl. AP—NTB.
FURSTINN í Sikkim, indverska
vemdarrikimi í Himalaya-tfjöll-
um, er raunverulega fangi í höll
sinni í höfuðborginni Gangtok
þar sem múgur manns hefur ætt
um göturnar og krafizt þess að
hann afsalaði sér völdum og lýð-
ræði verði komið á.
Indverakar hersveitir hafa
sótt inn í furstadæmið að beiðni
furstans ti,l þess að aðstoða við
að bæla niður óeirðir og hafa
lagt undir sig nokkrar lögreglu-
stöðvar skammt frá höfuðborg-
inni.
Hundruð manna hafa verið
handteknir og herlið Sikkim-
stjórnar hefur orðið að beita
Framhald á bls. 2
bólusótt þótt það væri etetoi vitað
þá. Eiiginmaðurinn er sagður
„alvarliega veitou.r". Upphaflega
veiktist konan er hún horfði á
bólusóttartiiraun í læknaskóla.
Mitoilll uggur hefur gripið um
sig vegna bólusóttarinnar í Bret-
landi og varúðarráðstafanir
snerta einfcum ferðatrienn. Þó er
teikið fram að ektei sé ástæða til
að óttast að veikin breiðist út.
Bólusetning er hafin á þeim sem
eru líklegir til að hafa haft sam-
skipti við þá sem hafa veilkzt og
þá sem ósfca sérstaklega eftir
bóiusetningu.
í Tokyo var tilkynnt í dag að
þar hefði húsmóðir verið sett í
sóttlkvi vegna gruns um að hún
hefði tefcið bólusótt. Hún getur
hafa smiitazt af manni sem er
nýkominn frá Bangladesh og
veiktist þar. Japanskur stúdenit
sem er nýkominn frá Indlandi
hefur og verið settur í sóttkví.
Mbl. spurði landlækni hvort
eiinhverjar ráðstafanir hefðu
verið ákveðnar varðandi þá sem
fara til Bretlands eða koma það-
an. Landlæknir sagðist hafa
haft samband við Alþjóðaheil-
briigðismálastofnunina í Genf
strax og honum barat vitneskja
um þetta og sömuleilðiis væri sér
kunnugt um, að heilbrigðismála-
ráðherra Bretlandis hefði lýst
London „sýkt svæði“.
Landlæknir sagðist hafa haft
samtoand við innflytjendaeftir-
liltilð, yfirvöld á Keflavíkurflug-
velild og fleiri aðila og lagt fyrir,
að öllum skyldi ráðlagt að láta
bólusetja siig áður en þeir færu
til Bretlánds. Þeir sem 'koma frá
Bretlandi verða að sýna bólu-
setnimgarsikírteind og þeim sem
koma frá London er boðið
upp á bólusetningu, og sömu-
leiðis verða þeir að fylla út skjal,
þar sem þeir taka fram hvar
þeir hyggjast dvelja næstu
fjórtán dagana — en það er með-
gönguitímá bólusóttár.
Þeir sem af einhverjum ástæð-
um vilja ekki láta bólusetja sig
verða settir í sóttkví. Land-
læfcnir sagði misjafnt, hvernig
lönd brygðust viið, þegar svona
kæmd upp á, en hann vissi til
að bæði Kanada og Frafekland
hefðu ákveðið svipaðar ráðstaf-
anir, þó svo að ekki væri trú-
legt, að mikffl hætta væri á
ferðum.
efni blaðanna má nefna:
Fréttir 1, 2, 32
Úr verinu — eftir
Einair Si-gurðsson
Huigvekja
Bridgeþáttur
Í.U.T. 15 ára
Reykj a víkurbréf
Enin um hjúkrunar
spítala — eftáir
dr. Bjarna Jónsson
Dagskrá hljóð-
varps og sjónvarps
um helgima
Blað II.
Eru alþingismennimir
hæfir til að
stjórna landimu?
Þögnán getur verið
miæliskari en orðiið
Kennslu f r æð ideild
í uppsiglingu
Li'berace
3
4
4
11
16—17
17
29—30
5
10
12
Var þetta soðinn fiskur? 14
Hitler
Gyðingur?
Prag, 7. apríl. AP.
GYÐINGAFJÖLSKYLDA að
nafni Hitler bjó í bænum
Polna í háiendinn á Mæri frá
1682 til 1846 er hún fluttist
til Vínar að sögn tékkósló-
vakíska blaðsins „Svobodne
SIov“ í dag.
Blaðdð segir að fjölskyldu
skjöl Hitlersættarinniar hafi
fundizt í bæjarsafninu, en
nán.ar er ekki sagt firá efni
þeirra.