Morgunblaðið - 08.04.1973, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNTnUDAGUR 8. APRÍL 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opíð öH kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. HESTUR Tii sölu sjö vetra skjóttur tölthestur með góöam höfuð- og lappaburð. Uppl. i síma 1173, Keflavík.
mAlið meira Finnbjöm Finnbjömsson, málarameistari, sími 43309. TÖKUM AÐ OKKUR að handþvo og vaxbóna bí1a. Pantið i tíma. Sími 35179.
UNG STÚLKA óskar eftir vinnu í snyrtivöru- verzlun. Vön afgpeiðslu. Tilb. merkt Áreiöanleg og reglu- söm — 8144 sendist Mbl. EFNALAUGAVÉLAR Til sölu góðar efnalaugavélar ésamt gufukatti og öllu til- heycamdi. Uppl. gefur Jóhann Kristjánsson i síma 7171 Bolungarvlk.
ANTIK Nýkomið pía.nó, fiðla, útskom- ir skápar, borð, stólar o. fl. ANTfK-húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25160. BARNGÓÐ KONA óskast tW að koma heim og gæta 2ja barna, 3 mán. og 2 ára, miMli kl. 9—18 frá 15. apríl til maCloka. Upplýsingar 1 síma 85215.
KLÆÐNINGAR — BÖLSTRUN Sími 12331. Klæði og geri við bólstruð . * toúsgögn. Bólstrun, BlönduhiíS 8, sími 12331. ÍBÚÐ ÚSKAST 2—3 harb. íbúð óskast til leigu, helzt í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. ísíma 31008.
lÍTIÐ NOTAÐUR kvenfatnaðu r (pite, kjótair og káptrr) tð sölu, e*mvig feTm- ingerföt á grannan dneng. — Uppt. I sima 37886. RÝMINGARSALA Svefnbekkír, svefnsófar, sófa- sett, hjó n a svefnbekkiir. Gjaif- verð. Sendum í póstkröfu. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69 símii 20676.
ósikast nú þegar eða sem fyrst toáifan daginn. Páll ÞarBeirsson & Co., Ármúla 27. m sölu t'rtíð fiskrðnaðarfyrirtæki miili- liiðalaust. toeir sem ósika upp- lýsinga sendi afgr. Mbl. til’boð merkt „Framtíð 177“.
BRONCO 1966 ti.| sölu. Uppl. i síma 42726. HEIT KANTLÍMINGARPRESSA til sötu. Uppl. i síma 41791 og á staðnum, Hlíðarenda, Kópavogi.
2 MÚRARAR óskast í gott verk ;f Fossvogi. Uppl. í sima 81892. TÖKUM KJÚLA í smiðrvingu, þræðum og mát- um. Saumastofan, Mávahlið 2, sími 16263. (Geymið augfýsfnguoa).
VELTISTURTUR og stáipalilur til sölu i mjög góðu ásigkomulagi. Söiuverð 215 þús. Símar 99-4160 og 99-3625. VINNA Reglusamur ungur maður óskast t»l zrfgreiðsáu og lager- staarfa bjá bókaforlagi. Tiliboð starfa hjá bókaforiagi. Tilboð þ. m., merkt Ritfangaverzlun — 144.
AMERfSKUR SALFRÆÐINGUR með Iftil böm óskar eftk ís- tenzkri ,,Au Pair" stúlku. Júlí f eití ár. Einhver enskukurwi- átta og bílpróf nauðsynlegt. Skrifið Bernard Schneider, M. D. 146 Cedar Heights Drive, Jameswöte, blew York 13078.
, LESIÐ 1
Kjólof í yfirstæiðum
Enskir kjólar í yfirstærðum frá 44 tii 56, teknir fram
á mánudag, verð kr. 2400,
eimig kjólar í stærðum 40 tfl 42. Verð mjög hagstætt.
VERZLUNIN, Óðinsgötu 4.
Iðnnemar!
Almennur fundur með iðnnemum verður haldinn í
Lindarbæ uppi miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.30.
Rétt verður um þátttöku iðnnema í 1. maí.
ISnnemasamband íslands.
ÐAGBÓK...
ll)lll?!IIR!illliillíijliI]^liiitriJIHiIllllllJliilBlli!!ÍI!IIÍ!l!01IIU!!llUllllU!lllinfiyi!il!ilHllltliIÍI11il!lliillil!ilillilíll
I dag er suimudagiirinn 8. apríl 5. s. í föstu. 98. dagjur ársins.
Eftir lifa 267 dagar. Árdegisflæði i Reykjavík er kl. 9.37.
Já, þú lætur lampa þinn skína. Drottinn Guð minn, lýsi mér
í myrkrinu (Sálm 18—29).
Almennar upplýsingar um iækna-
og Iyfjabúðaþjónustu í Reykja
vik eru gefnar í símsvara 18888.
Lælcningastofur eru lokaðetr á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn maenusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Reyajavikur á máaudöguna ki.
17—18.
Náttúrngripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögiun i’rá kl. 13.80
«11«.
Ásgrimssafn, BergstaðaStræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aögamgur ókeypis.
FYRIR 50 ÁRUM
f MORGUNBLAÐINU
NÝIR
BORGARAR
II j ál pr a;ð i sherinn
hefur samkoanu á sunnudagiim
kl. 11 og 20,30. Kaptieinn SoIIi og
frú stjórna og tala. Sunnudaga-
skóli kl. 14. — Allir velkommir.
Stjörnubíö sýnir í dag kvikmyndina Hugo og Jósefína. Er það
sænsk barnamynd byggð á bamasögum Maria Gripes. Tvö aðal-
hlutverldn eru að sjálfsögðu í hönduin barna.
jCrnað heilla
iiinimiiiimimiiiinmnmmHiiiniiiimimiiiinimmiiimmifflimmimiimHi
Nýlega voru geön saman i
hjónáband í Lake Wales, Fla,
Bandaríkjunum, ungfrú Sigrún
Magnúsdóttir, dóttir frú Kristín
ar I úövíksdótt ur og Magnúsar
Bjamasonar, og Harold Tumer
Holt, Sputh Ave, Lake Wates.
Ungu hjónin voru gefin saman á
heimili brúðgumans, Heimili
ungu hjónanna er Simmons
Apartments, 200 South 4th
Street Lake Wales.
Þann 7.L voru geön saman í
hjónaband i Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni, ungfrú
Magnea Björg Jónsdóttir og
Erhard Marx, Hólmgarði 24.
Ljósm.: Loftur hl.
Ingólfsstræti.
Þann 17. 2. voru gefin saman í
hjónaband i Háteigsinrkju af
séra Grimi Grímssyni, ungfrú
Ingibjörg Ólafsdöttir og Perry
Wilson. Heimili þeirra er í Út-
hlið 13.
Ljósm.' Loftur h.f.
Nýlega opinberuðu trúlofun
gínn, Eggert S. Pálsson, Kirkju-
i<pfe, Fljótshlíð og Jóna Guð-
mundsdóttir, Hólmi, Landeyjum,
Þann 2.12. voru gefin saman í
hjónaband i Dómkirkjunm af
séra Jóni Auðuns, ungfrú Ásta
Katrín Vilhjálmsdöttir og Guð-
mundur Guðjónsson. Heimili
þeirra er að Njálsgötu 100.
Ljósm.: Loftur h.f.
FRÉTTIR
Brjóstsykurgerðin „Nói“
Nóa-karamellur eru bestar.
Safnið þið brjefunum.
Fyrir hvert brjef fáið þið 3
karameliur. Það mega ekkí
vera partar úr brjefi, annars
þurfa þau ekki að vera hrein
en ekki óhreinni en það, að Nóa
stimpillinn s jáist.
(Brjefin eru auðvitað ekki
notuð aftur.)
Mbl. 8. apríl 1923.
Á Almanna Bambördshuset í
Stokkhólmi fæddist:
Maríu Kristjánsdóttur og
Veigari Ólafssyni med. kand.
sonur hinn 28. janúar kl. 20.15.
Hann vó 3700 g og mældist 52
ninuin
SJÍNÆST bezti. ..
sm.
Gyðu Waage Ragnarsdóttur
og Friðfinni Sigurðssym méd.
kand. dóttir hinn U. marz M.
01.49. Hún vó 3650 g ©g mæld-
istSO cm. . i j ) : , ■
Á Sabbatsbergs Sjukhus f
Diplomatinn sat í sæti sinu I hanastélsboðinu og blaðaði í vasa-
bókinni sinni.
Þjónustustúikan kom til hans, og sagði: Hafið þér fundið út,
hvert þér eruð að fara næst?
Nei, og ef ég á að segja alveg eins og er, þá get ég ekki
séð, hvar ég er núna.
Stokkhólmi fæddist:
Kolbrúnu Fininsdóttur og GuB
mundi Snorra Ingimarssyni með
kand. sonur binn 14. marz kl.
0430. Ha,nn vó 3640 g og mæid-
ist 53 <m