Morgunblaðið - 08.04.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.04.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1973 19 F.V U KT Vélritunarstúlka Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir stúlku til vélritunar- og skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 12. apríl n.k. merkt: „Góð laun — 8141“. Lagermaður Óskum eftir að ráða lagermann strax. Aðeins vanur maður kemur til greina. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna að Suðurlandsbraut 10 mánudaginn 9. apríl kl. 4—6. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ÍSLENZK AMERÍSKA. Saumakona Saumakona óskast strax, sem jafnframt getur tekið að sér að sníða auðveld snið. HALLDÓR JÓNSSON H.F., sími 22 1 70. Afgreiðslustúlka eða kurlmaður óskast strax eftir páska, til afgreiðslu í raf- tækjaverzlun og efnisafgreiðslu af lager. Ein- hver vélritunar- og bókhaldskunnátta æskileg.' Framtíðaratvinna. Tilboð óskast fyrir þriðjudag 10. þ.m. merkt: „8272". Hóseto vantar á netabát. Mann vanan fiskaðgerð vantar. Þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar í síma 40170 frá kl. 10 — 5. HARÐFISKFRAMLEIÐSLAN HJALLUR H.F. Skrifstofustorf Heilsuverndarstöðin óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist skrifstofunni, Barónsstíg 47, fyrir 10. apríl n.k. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR. Ábyggilegur gjaldkeri „kona“ óskar eftir gjaldkerastarfi um mán- aðarmótin ágúst — sept., „eingöngu gjald- kerastarf". Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Gjaldkeri 246 — 8140“. Húsasmiðir Vantar 6 — 8 húsasmiði strax eða síðar (mæling). FRIÐGEIR SÖRLASON, húsasmiðameistari, sími 35502. Upplýsingar í síma 51119. Atvinna Laghentur maður óskast. Framtíðaratvinna. Góð laun. Upplýsingar mánudag kl. 1—5 I síma 13485. Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn óskast í Breiðholt og Hafnarfjörð, mikil vinna. ÝTUTÆKNI H.F., símar 53480 og 51806. Framtíðarstarf Viljum ráða starfsmann í timburdeild okkar. Nauðsynlegt að umsækjendur hafi einhverja reynslu við innkaup og sölu á timbur og bygg- ingarvörum, enskukunnátta nauðsynleg. Einnig vantar okkur starfsmann við timbur- afgreiðslu. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F., Borgartúni 33, sími 24440. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast til starfa á verkstæði Rafmagnsveitna ríkisins við Elliðaárvog. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS, Laugavegi 116. Innheimtustörf Óskum eftir konu til innheimtustarfa. Verður að hafa bifreið. Vinnutími hálfan daginn. Tilboð send;st Mbl. merkt: „9244“. Rannsóknarstaða — matvælarannsóknir Rannsóknarstarf við Efnafræðiskor Verkfræði- fræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa meinatæknipróf eða aðra þjálfun í rannsóknarstörfum. Umsóknir sendist á skrifstofu Raunvisinda- stofnunar Háskólans fyrir kl. 17, föstudaginn 13. apríl, 1973. Upplýsingar á sama stað. Skýrsluvélavinna Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar auglýsa lausar stöður sem hér segir: Skýrsluvélomaður Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- menntun eða menntun úr framhaldsskóla og starfsreynslu sem metin yrði til jafns við það. Götunarstúlkn Æskilegt er að umsækjandi hafi próf úr fram- haldsskóla. Vélritunarkunnátta eða starfs- reynsla við bókhalds- eða götunarvélar áskilin. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 13. apríl. Umsóknareyðublöð og frekari upp- lýsingar um störfin veitir deildarstjóri vinnslu- deildar að Háaleitisbraut 9, 2. hæð, sími 86144. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURGORGAR. Oskum eftir starfsmanni við léttan iðnað, kona kemur til greina. Upplýsingar í síma 51119. SÓLAR-gluggatjöld, Lindargötu 25. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu GRAND HOTEL KARL JOHANSGT 31 OSLO 1 Eitt af stærstu hótelum í Oslo, 360 rúm, 5 matsalir, bar.veizlusalir, starfsfólk um 340 manns. Oskar eftir sumarfólki Á hótel okkar óskum við að ráða nokkrar ungar stúlkur, sem eru orðnar 18 ára gamlar helzt á tímabilinu 19. júni til 15. ágúst, eða eitthvað lengur. Fyrir þær, sem geta verið allt tímabilið. mun Grand hótel borga ferðakostnað samkvæmt umtali. Reynzla í hótelstörfum ekki nauðsynleg, þar sem kennsla fer fram á hótelinu. Við útvegum húsnæði sem er nálægt hótelinu. Þær, sem hafa áhuga skrifi til Personalsjef Leif Huseby, sem sendir upplýsingar um hæl viðvíkjandi vinnutíma, launum og einkennisbúningum, húsnæði o.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.