Morgunblaðið - 08.04.1973, Side 23
MORGUN’BLAJÖIÐ, SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1973
23
Allir krakkar vilja vertfa stórir og
sterkir. Hver vill annars láta lemja
sig eíns og fisk? Já, vió skulum boróa þaÓ
hollasta, sem til er. Það má halda langa ræðu um öll
vítamínin, pi-óteinin, kalkið, allar þessar orkuhndir,
sem osturinn1 geymir. En það er nóg að vita, að
ostur gerir mann sterkan.
S/V?JÖRS^
Electrolux-strauvélin léttir hús-
móðurinni störlin við þvottinn
Kostir Electrolux strauvélarinnar:
# Alls konar þvott er hægt að strauja og pressa,
# fer vel með efnin.
# valsirm er klæddur mjúku efni og dúk,
sem auðveldlega má skipta um.
# breiður vals fyrir lök og dúka,
# hraðastilling gefur betri árangur,
# hitastilling fyrir mismunandi efni,
# Ij6s, sem sýnir hvenær réttu hitastigi er náð,
# auðveid í meðförum og tekur lítið pláss,
þegar hún er ekki í notkun.
# létt fótastig.
ELECTROLUX tryggir gæðin
Vörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86113 REYKJAVIK.
Sagt er að franskir bílar séu sérstakir.
Kynnið yður hina 4 sérstöku eiginleika
Renault bflanna og þór sannfœrist.
í fyrsta iagi ÞÆGINDI: Sérstaklega ve!
hönnuð sœti, framhjóladrlf og þar af
leiðandi betri aksturseiginleikar, sjálf-
stasð fjöðrun í hverju hjóli.
Þá eru þeir viðbragðsfljótir og vélar
Renauit bílanna eru mjög aflmiklar og
endlngargóðar, eins og reynslan hefur
sannað við fslenzkar aðstæður.
Frð HAGNÝTU SJÓNARMIÐI: Stór
geymslurými, fellanleg sæti og fimm
hurðir.
Og að lokum veigamesta ástæðan:
SPARNAÐUR: Renault býður yður upp
á marga kosti fyrir sanngjarnt verð,
þar á meðal sérstaklega litla benzfn-
eyðslu.
Sem sagt, þetta eru hinar 4 ástæður,
sem þér ættuð að hafa í huga, er þér
hygglst festa kaup á nýjum bfl.
Bílasýning í dag
•<$>
KRISTINN GUÐNASON HF.,
Suðurlandsbraut 20,
sími 86633.
kl. 2-5
HESni