Alþýðublaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.08.1958, Blaðsíða 8
Miðvikudagur 13. ágúst 1953 VEÐTtlÐ: Kaldi og bjártviðri, Alþúbublaöiö í fyrramálið fara Akurnesingar í keppnisför ti! Noregs. ■ I KVÖLD leika írar við ís- arliðsins „Lilleström“, sem I,indsmeistarana frá Akranesi. Karl Guðmundsson hefur þjálf Leikurinn fer fram á Laugar- að að undanförnu. Áttí Karl daisvellinum og hefst kl. 8. — mikinn þátt í því að utanför Bcmari verður Guðbjörn Jóns Akurnesinga var.komið í kring. son. í fyrramálið fara Akurnes- 16 leikmenn verða í förírin:, — áwgar í keppnisför til Noregs, l';tar sem þeir leika a. m. k. 3 Iþiki. auk fararstjóra. Þrír leikir eru ákveðnir og eru Akurnesingar væntanlegir heim a-ftur 2.4.— Ekki er blaðinu kunnugt, — 26. þ. m. fevort breytingar verða á liði 'í 'a frá því, sem lék landsleik- xnri. Lið Akurnesinga er hins vegar þannig skipað, talið frá markverði til vinstri úth&rja: Kelgi Daníelsson, Guðmundur Sgurðsson, Helgi Hannesson, ©veinn Teitsson, Jón Leósson, Guðjón Finnbogason, Halldór Sigurbjörnsson, Ríkharður Jónsson, Þórður Þórðarson og £aórður Jónsson. — í viðtali yið Alþýðublaðið í gærkvöldi sagði Ríkharður Jónsson. að all xr væru leikmennirnir við sæmj Iega heilsu, m. a. „Donni“ nú búinn.að ná sér r.okkurn veginn e.t’tir meiðsli, sem hann hlaut fyrir skömmu. Um landsleikinn sagðí Rík- t lutrður, að sér hefði komiið mest á óvart, hversu Irar voru Itramúrskarandi kurteisir og prúðir leikmenn og með prúð ustu liðum, sem Islendingar 1 hefðu inætt til þessa. Lauk hann sérstöku lofsorði á dóm- arann, Leif Gulleksen, sem Ivann kvað alveg sérstakan tnann í þeirri stöðu. í fyrramálið fara Akurnesing ar utan í keppnisför til Noregs. V-erða þeir þar á vegum I. deild Engin síldveiði Saltað hefur verið í 80 þúsund tunnur á Raufarhöfn Fregn til Alþýðublaðsins. Raufarhöfn í gærkvöldi. HÉRNA liggja alimórjr skip og engin veiði hefur borizt s. 1. sélarhring. 'Norðan hryssingur «g rigning er á miðunum. — Saltað hefur verið i 80 þúsund tiunnur hér og er það meira en Uíokkru sinni áður. Hæsta stöð- "n er Hafsilfur með 17.000 tunn w,r. Verksmiðjan hefur fengið ®m 34 þúsund mál til bræðslu úr skipunum og mikið af síld og iúldarúrgangi frá söitunarstöðv u;num. — H. V- Vegna blaðaskrifa um fr.est un leikja í íslandsmótlnu tók Aðalfimdisr Lltgerðarfélags Akureyrar: um félagsins Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. AÐALFUNDUR Útgerðarfélags Akui'eyrar var haldinn þriðjiidaginn 2. ágúst. Var þar m. a skýrt frá því, að samiö Ríkharður fram, að Akurnes- hefði verið um eftirgjöf á mestu af skuldum félagsins Þá var ingar hefðu ætlað að fá a- m. k. tvo lánsmenn frá KR, en ekki talið fært að sækja um samþykkt breyting á lögum félagsins en sú breyting tryggir Akureyrarkaupstað völd í samræmi við hlutafjáreign. Helgi Pálsson, formaður fé- hæð eru 2.269.139.87 kr. fyrn- Ríkharður Jónsson frestun á leikjum KR vegna fjarveru, þeirra. Kvlað hann sjónarmið Akurnesinga vera það, að ekki væri frambæri- legt að fresta leik vegna ut- anferðar tveggja eða þriggja manna, — þó að slíkt hafi átt sér stað, — og því hæítr þeir við að fá lánsmenn til faiar- innar. lagsstjórnar, setti fundinn og kvaddi Braga Sigurjónsson til að vera fundarstjóri, en hann tilnefndi Pétur Hallgrímsson sem fundarritara. Þessu næst flutti formaður skýrslu um rekstur félagsins starfsárið 1957, en það reynd- ist félaginu þungt í skauti, svo sem þegar var vitað, m. a. vegna aflabrests hjá togurun- um. Varð reksturshaili félags- ins yfir starfsárið 1957[ alls kr. 9.343.552.39, en af beirri upp- Vísitalan 202 stig KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. ágúst s. 1. og reyndist hún vera 202 stig. Hefur hún hækkað um, 3 stig frá 1. júlí. Kaupgreiðsluvísitalan fyrir tímahilið 1. september til 30. rióvember 1958 er 185 stig sam kvæmt ákvæðum 55. gr. lag- anna nr. 33/1958, um útflutn- ingssjóð o. fl. ingarafskriftir. Auk þessa varð svo sam- 'riðíik og Maiano- vich.. jafnlefli ; Friðrik hefur 2Vz vinning , og er í 3.—9.. sæti ÚRSLIT í biðskákum úr 3. umferð á millisvæðamótúm urðu þau, að Averbach vanm. Neykirch Og- Scherwin vann de Greiff. Jafntefli varð hjá Fiseh er-Rossetto, Sanguinetti-Car- oso og Friðriki-Matanovich. Biðskákir úr 4. umferð fóris kvæmt sérsiökum leiðiétiingar ; ag Matanovich vanit reikningi á bokhald; félagsins Talj Pann0 vann Cardoso og arin 1954^19o6 að báðum með j Larsen vann Neykirch. Gligor- töldum halli á rekstr] félags- ins þau árin — en ekki bókfærð ur fyrr — krónur 7.534.253.33. 17,8 MILLJ. KR. HAI.LI. Alls reyndust bókfærðar eignir félagsins Við árslok 1957 kr. 42.174.634.03, skuldir hins vegar 66.768.161.72 kr. og þann ig skuldir umfram bokfærðar eignir kr 24.593.527.69. Af þeirri upphæð er kr. 6.710.785. 76 fyrningarafskriftir og þann. ig herinn reksturshalli frá stofn un félagsins kr. 17.882.741.93. F’ormaður upplýsti í skýrslu sinni, að greidd vinnuiaun fé- lagsins hefðu numið um 17 ‘millj. kr., auk fæðiskostnaðar iskipverja á togurunum, sem raunar værj og kaupgreiðsla, en fæðiskostnaður varð 1,8 'millj. kr. Heyskapur gengur vel og nýting heyja eins góð og verið getur á Suðurlandi Túnaslætti víða að verða lokið. Háarspretta ekki góð. ic og Sanguinetti gerðu jafn- tefli, Eftir fjórar umjerðir eru Averbach og Petrosjan efstir með þrjá vinninga hvor. Næstír í 3.—9. sæti eru Friðrik, Benkö, Bronstein, Tal, Matanovich, Panno og Giigoric með IV2 vinning hver. Af 21 keppanda hafa 11 ekki tapað skák eim, m. a. Friðrik. Lausar stöður við ] mennlaskóla 1 í SÍÐASTA Lögbirtingar- blaði eru auglýstar tvær laus- ar stöður við menntaskóla. Önn ur er við Menntaskólann í Reykjavík. Aðalkennslugrein- ar: Danska og enska. Hin er v:ð Menntaskólann að Laugar vaitni. Aðúlke'nnslugrem: Stærðfræði. Fregn til Aiþýðublaðsins DALSMYNNI, Bisk., í gær. HEYSKAPURINN hér um slóðir hefur srengið ljómandi vel að undanförnu, entla ágætis tíð, o" nýting heyia eins góð og geíur verið. Má heita, »ð túnaslætti sé að verða lokið. á ótryggðum skuldum bess og Flestir bændur eru alveg að sem fyr segir er taðan ekkisíðri aliverulegum greiðslufresti á FRYSTIHUSIÐ LOFAR GÓÐU, Þá kvað formaður rekstur Wf um fvrópumarkaS á má„uð 1957, íofa góðu og' fiskveioiraoslefnu kvaðst vilja álíta, að reksturs- Middelfart, 12. ágúst. (NTB). skilyrð; félagsins væru nú orð- j Á FISKVEIÐIRÁÐSTEFN. in ólíkt betri með tilkomu. hrað ( UNNI í Hindsgavl var í frysti'hússins en áður og elcki of djarft að vona, að togaraút- gerðin hér mundi nú geta kom. izt á ráttan kjöl, eftir ao Akur evrarbær hefðj fyrir höna fé- rsett um markaðsvandamál Evr ópu. Fyrrverandi sjávarútvegs- TOiálaráðherra Danmerkur, Chr, Christiansen, hafði framsögu ög lýsti því sjónarmiði Dana, lagsins náð þriðjungs eftlrgjöf ^ að þeir gætu ekki tekið þátt í sameiginlegum markaöi Evr- verða búnír að hirða aha töðu. að gæðum en í fyrrasumar. Dálítil ódrýgindi eru í túnum Hins vegar e.ru slæmar horfur vegna kalsa og er töðufengur ekki eins mikill og í fyrra, en r Attatíu unglingar gerðu upp■ reisn og börðust heila nótt Antwerpen „12 ágúst. (NTB). ÁTTATÍU piitar á aldrin- um 16 til 21 árs gerðu í fyrri mótt upreisn gegn vörðunum í vinnubúðum nokkrum í bæn uin Moleike náíægt Antwerp- en í Belgíu. Öflugur liðsauki lögregluinanna kom strax á v/cttvang, en eftir snarpa bar- daga aiia nóttina tókst uni íuttugu piltanna a6 sleppa. Seint í gærkvöldi voru 5 þeirra enn ekki fundnir. Upp- reisnin hófst eftir að tveim piltum hafð tekiz; eð komast yfir múrinn meðan á knatt- spyrnukappleik stóð. Þeir sem eftir voru„ réðust þá á verð- ina og yfirbuguðu þá. Á með- an kom hópur lögrcglumanna á vettvang, en þeim tókst ekki að komast inn í bygginguna, vegna þess að piltarnir höfön hlaðið virki fyrir dyrnar. — Margir lögreglumenn særð- ust, er fangarnir köstuðu hiot um úr borðum og fómum og öðru lauslegu út um giugg- ana. I vinnubúðum þessuni 3f plána piJ.tar í hæsta lagi eins árs vist. á háarsprettu og er há mjög lítið farin að spretta. — B G. HELDUR DAUFUR ÞURRKUR í FLJÓTSHLÍÐ. Bændur í Fljótshlíð eru bún- ir að ná inn miklu af grænni og góðri töðu, að því er Þórður Auðunsson, bóndi á Eyvindar- múla, tjáði blaðinu í gær. Þó hefur þurrkur verið heidur daufur síðustu daga. Sumir eru búnir að slá tún,.en aðrir langt komnir. Sagð; Þórður, að góð- ur þurrkur í viku mundi duga til þess að ljúka heyskap á tún- um. Spretta er heldur treg, — ekki eins góð og í fyrra, enda hófst sláttur í seinna lagi. — Fyrstu tv.æx vikurnar eftir að sláttur byrjaði voru góðar, en nú vantar aðeins góðan þurrk eítirstöðvum þeirra. STJÓRNARKJÖR. Þá fór fram stjórnarkjör og k'Osning endursko&endp. Kom aðeins fram einn listi, borir.n ópuríkja, sem Frakkland, V.» Þýzkaland, Italía og Benelúx* löndn væru aðilar að- Hann sagði, að með því mundu Dan- ir gera tilraunir í efnahagsmál- um, þar sem ókostirnir værui miklu meiri en kostirnir. Danska leigusKipio,- sem sement, kom til Akraness í gæ Fregn fil Alþýðublaðsins. Akranesi í gær. DANSKA leiguskipið, sem flytja mun sement frá Akra- nesi til Reykjavíkur, kovn hing að í dag. Er þetta 400 lesta skip, sem Sementsverksmiðjan hef- ur tekið á leigu. Ætlunin er, að skipið fari og er þá fljótlegt að grípa upp daglega til Reykjavíkur og I heyið. Háarspretta er lítil hér, komi kl. 8 að morgni. Verour i sagði Þórður að lokum. , sementinu dreift beint til kaup- enda fyrst um sinn. Síðar muix 'Verksmiðjan skapa sélr betri aðstöðu til dreifingar í Reykja- vík. VILL ÉIGNAST EIGIÐ SKIP. Sementsverksmiðian hefup einnig mikinn hug á því, a® eignast síðar meir sitt eigið skip til sementsflutninga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.