Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐTJR 112. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Landhelgisdeilan: Reynt að snúa togurunum aftur til íslandsmiða Herskipavernd íhugnð ef skotið er föstum skoturn —■ í*riðja freigátan til íslands með þyrlurn og öðrum búnaði RREZKU togararnir á ís- landsmiðum settu brezku stjórninni í fyrrakvöld úr- slitakosti, þeir myndu hætta veiðum innan 50 mílna mark- anna ef þeir fengju ekki her- skipavernd. Þegar engin svör bárust fóru togararnir, 46, á brott. í viðtali við Mbl. í gær- kvöldi sagði formaður Sam- bands togaraeigenda, Charles Hudson, að brezka stjórnin hefði gefið fyrirheit um her- skipavernd, en Jack Evans, formaður félags yfirmanna á Grimsbytogurum sagði að verið væri að reyna að fá skipstjórana til þess að snúa aftur, en það væri algjörlega undir þeim sjálfum komið, hvort þeir gerðu það. Hudson sagði í viðtali við brezka út- varpið í gærkvöldi að hann vonaði að nokkrir togarar hefðu þegar snúið við. Skip- stjórunum var í gær send skipun um að snúa til baka og samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk hjá Jóni Ol- geirssyni í Grimsby varaði hann við því að of mikið mark væri tekið á orðum Hudson. Raunin væri sú að þeim hefði verið sent skeyti nneð skipun um að snúa til baka, en í gærkvöldi hefði enn ekkert heyrzt frá skip- stjórunum og enginn vissi í raun, hvort þeir hefðu snúið við og hver viðbrögð þeirra væru við skipuninni. Togara- skipstjórarnir væru orðnir taugaspenntir og því vissi enginn, hvernig þeir myndu líta á þessi síðustu loforð stjórnarinnar, sem m. a. fel- ast í því að senda þriðju freigátuna til íslands. Talsmaður brezka sjávar- útvegsráðuneytisins sagði, að ef til átaka kæmi á „út hafinu við Island", svo sem eins og skotið yrði föstum skotum, þá myndi ríkis- stjórnin íhuga á grundvelli skýrslna frá skipherrum eft- irlitsskipanna brezku hvort tilefni væri til afskipta sjó- hersins og fulltrúar fiskiðn- aðarins sögðust myndu gefa stjórninni allan þann stuðn- ing, sem hún teldi nauðsyn- legan. I»á sagði í AP-skeyti í gærkvöhli, að nokkrir yfir- menn útgerðarfélaga hefðu Framhald á bls. 17. Varðskipið Xýr í viðureign við brezka landhelgisbrjóta úti fyrir Norðausturlandi siðastliðinn mánudag, en þá varð Týr m.a. skjóta kúluskotum að brezkum dráttarbátum, sem gerðu ásig ingartilraunir. Einar Ágústsson, utanríkisráöherra, í Strassburg: Átta þ j óðir f ær ðu út f yr ir 12 mí lur 197 2 Enginn hafði neitt við það að athuga — nema ráðstafanir Islendinga EINAR Ágústsson, utanríkisráð herra, flutti ræðu á fundi ráð- gjafarþings Evrópuráðsins í Strassborg i gær og fjallaði þar ma. um landhelgismálið. Urðu lífiegar umræður um það, að ræðu hans lokinni, þar sem meSa-1 annars tóku til máls full- trúi Bretlands, Hugh Rossi, sem kvað fslendinga beira ábyrgð á ástandinu í þorskastríðinu — og fulltrúi frá Vestur-Berlín, Karl Ahrens, sem spurði hvers vegna íslendingar hefðu fært út fisk- veiðilögsöguna. í ein'kasfkeyti til Morgumblaðs- ins frá AP í gær segir, að Einar Ágús'tason hafi boðað, að ís- lendingar kyinniu einhvem tíma að reyna að færa fiskveiðitak- mörkin út í 70 sjómílur, 20 sjó- mílur umfram þau mörk, sem leiddu tit yfirstandandi deilu. Hanin hafi neitað að reifa það í smáatniðum, hvað gerast miuinidi, ef brezki flotinn léti fisk- veiðiderluha til siín taka. „Það verður ekkert strið ■ við Bret- land,“ sagði ráðherrann, „það þess má nefna: Fréttir 1-2-12-17-32 Þjóðhátíðarpl attar á heimilissýningunni 3 Spurt og svarað 4 Fermingar 5-24 Embeettisgiöp í Fi nniandi 16 Lioinismenn gefa Laindakoti aúgntæki 17 Jþróttafréttir 30 kemiur ekki tii mála“. Hann bætti við að Mendin.gar væru ékki flotaveldd en þeiir rnundu reyna að verja reglugerðir sin- ar og lög með þeim takmörkuðu ’leiðum sem þeim væru færar. H’jg'h Rosisli, þinigrriaður Ihalds fiokksins, var talsmaðiur Bret- lands í umræðunum og sagði, að reyndiu Islenidinigar að taka brezkam togana, mundji fftotinn hiluitast tfitt um miáilið. Lausn oig ábyrgð á ástandilnu væri í hönd- um ísilendiniga og hann bætti við: „Brezka ríkissitjórnin er þeirrar skoðunar, að hún hafi sýnt þol- inmæði, þráitt fyrlir áireiitnii og storkandi aðgerðir, hefur hún svarað með tilmæluim um frekari viðræðiur. En þodimmæðli og um- burðanlynd'i, jaánivel rólyrtdusfu þjóða, enu takmörk sett.“ Rossi hvatt: Islendinga til þess að feta ekki slóð samnánigsrofa og ofbeldis, þvi fylgdiu aðrir því fordæmii muindi það einungis leiða tiil ringulreiðar i mr.Cttirikja- samskiptum. Einar Ágústsson svaraði Rossi þvi til, að felendingar hefðu þeg- ar gefið eftir á mörgum svdðum og þeir væru reiðubúnir að halda saiuningaviðræðum áfram. Hon um hitnaði nokkuð í haxnsi, seg- ir AP i skeyti sínu, þegar hanin svaraði Kari'i Ahrerts, þingmanni sósialdemókrata frá Vestur-Ber- lin sem spúrðd hvers vegna Is- lendingar hefðu fært út fi'skveiði lögsöguna. Ráðherrann svaraði: „Við erum ekki þeir einu, sem hafa fært út fiskveiðitakmörkin. 32 þjóðir hafa tekið sér fiskveiði lögsögu umfram tólÆ mílur og átita þessara rikja gerðu það á árinu 1972. Engimn hefur hafit neitt við það að athuga, — ein- ungis okkar ráðstafaniir." Hann bætti þvi við, að Islendingar við Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.