Morgunblaðið - 18.05.1973, Síða 2

Morgunblaðið - 18.05.1973, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1973 Heildarafli Sandgerð- isbáta 2200 lestum minni en í fyrra Sandgérði 17. ma'i. VETRARVERTÍÐ taldist lokið hér 15. maí, og eru flestir bátar að undirbúa sig á humar-, rækju- og botnvörpuveiðar. Þrír bátar eru enn á netum og hyggjast gera út fram eftir mai, ef afla- von verður einhver, en reytings- afli hefur fengizt í netin undan- farið, yfirleitt 10-18 lestir i róðri, en netin eru dregin annan hvern dag. Nokkrir bátar halda áfram á togveiðum, og einniig á hand- færaveiðum. Hafa handfærabát- arnir aflað allvel síðustu daga, aðallega ufsa. 40 bátar reru frá Sandgerði í vetur, þar af sex með línu allan tímann. Bolfiskafiinn í Sandgerði frá áramótum tiil 15. maí var langt fyrir ;ieðan meðallag síð- ustu 10 ára, sem er 13 þúsund lestir. Hann varð nú 9560 lestir á móti 11782 á árinu 1972, sem er 2222 lestum minna. Hér munar mest um að land- anir voru nú aðeins 1912 á móti 2467 í fyrra, sem er 555 löndun- um færra. Stafar þetta mest af — Einar — Ágústsson Framhald af bls. 1. u rken.ndu ekki að hafa haldið uppi alvarlegri áreitni og sagði, að einungis fáir v-þýzkir togarar hefðu orðið fyrir slíku. Hann saigði að unnið væri að því að undirbúa viðræður full- trúa stjóma Islands og V-Þýzka- iands, sem væntanlega yrðu um miðjan júní. f ræðu sinni, sem ráðherrann hélt áður en umræðurnar hóf- ust, staðhæfði hann, að meiri- hluti rikja heims styddi afstöðu Islendinga og hann hét því, að nýjar tilraunir yrðu gerðar til þess að ná samniragum við Breta og V-Þjóðverja, það væri eðli lega öllum í hag, sem hhit ættu að máli, til þess að b'nda enda á hið hættulega ástand á fiski- miðunum, sem gæti leitt til af- drifaríkra árekstra. Afmælistónleikar Tónlistarfélags Kópavogs TÓNLISTARFÉLAG Kópavogs er 10 ára um þessar mundír. 1 tilefni afmælisins efnir félagið til afmælistónleika í sal Tónlist- arskólans, Álfhólsvegi 11, þann 20. rhaí n.k. klukkan 20.30. Á efnisskránni eru kammer- músikverk eftir G. Ph. Tele- nrann, J. Ph. Rameau og A. Vi- valdi. Auk þess sembalsónötur eftir D. Scarlatti. þvi, hve fiskurinn hélt sig mikið fyrir sunnan land í vetur og gekk ekki að neinu magni á svæðið vestan við Reykjanes. En af þassu leiddi að bátar héðan lönduðu mikið í Grindavlk og Þorlákshöfn, og aðkomubátar, sem landað hafa hér í mörg ár komu sárasjaldan. Loðnuaflinn var svipaður og I fyrra eða 14755 lestir á móti 14232 lestum. Heildarlandanir í Sandgerði frá áiramótum er þvi 24325 lest- ir. Aflahæsti báturinn í vetur var Bergþór með 919 lestir, Jón Odd ur var með 666 lestir og Hafraar- berg með 565 lestir. Hæstur Hnu báta vair Muninn með 379 lestir. — Jón. Heimilissýningin í Laugardalshöil var opnuð í gær. Við setningu voru viðstödd forseti íslands og frú, borgarstjóri, Birgir ísleifur Gunnarsson, Geir Hallgrimsson, aiþm. og fleiri gestir. Almannavarnir æfa: Björgun undan Kötlu- gosi sett á svið álaugard. KÖTLUGOS hefst kl. 14 á laugardag, en það verður sett á svið til æfinga á við- brögðum Almannavarna og almennings við Kötlugosi með tilheyrandi jökulhlaupi. Er það fyrsta meiri háttar æfingin, sem miðar að björg- unarstörfum af þessu tagi, sem efnt er til. Samkvæmt hegðun Kötlugosa fyrr, hef- ur í meira en 20 ár mátt bú- ast við gosi í Kötlu hvenær sem er, með tilheyrandi stór- flóði niður yfir sandana og þá yfir láglendisbyggð í Víkurkaupstað. Æfiragin er hugsuð á þann háitt, að kl. 14.00 hinn 19. maí komi tilkyrming frá Loranstöð- irnni á Reynisfjalli til sýslu- mannsins í Vík uim, að sterkar líkur séu á Kötlugosi, en jarð- .skjálftamælir er staðsettur uppi undir jökulsporðinum, með sí- ritara í Loranstöðinni, sem aetti raunverulega að gefa fyrstu aðvörun uim tíðar jarð- hræriiragar. Við æfinguna kemiur einnig tilkynning frá Herjól'fs- stöðum um sýnilegar breytingar á Mýrdalsjökli og aukningu vatns á austanverðum Mýrdals- sandi, ásamt miklum brenni- steinsfnyk, og er þá sérstak- lega átt við Skáim. Fjórar tal- stöðvar eru raunverulega til taks, á ýmaum stöðum ef land- símasamband rofnar, en við æf- inguna er ekki- miðað við það. Eftir að aðvörun hefur borizt, mun æfinigin miða að því að Almannavarnanefnd Víkurum- Þau koma fram á afmælistónleikuni Tónlistarfélags Kópavogs. Frá vinstri: Helga Ingólfsdóttir, Rut Ingólfsdóttir, Jón H. Sigur- björnsson, Pétur Þorvaldsson og Kristján Þ. Stephensen. dæmis lætur hefja aðgerðir og framkvæma flesta þá þætti, er fjallað er um í skipulagi um viðbúnað alimannavama gegn Kötlugosi, að svo miklu leyti sem unnt er í æfiragaskyni. Strax og bjöllukerfið gefur til kynna að Kötlugos sé hafið, er ætlazt til að íbúar úr neðri hluta Víkurkauptúns muini flutt- ir i hús uppi á bökikunuim, og björgunarlið gengur í húsin, at- hugar hvort allir eru farnir, og flytur sjúklinga er þurfa að- stoðar við. Fólk í Vík hefur fengið spjald með ráðleggiragum um hvað eigi að gera, skirúfa fyrir rafmagn, kyndingu o. fl. og hengi svo spjaldið utan á dyrnar til að gefa til kynna að húsið sé yfirgefið. Þá verða þyrilvængjur notað- ar till að æfa björgun á fólki af húsaþökum í Álftaveri og Með- allandi. Hefur komið til talg að stafflsett verði bifreið á Mýr- dalssandi með 2 mönnum, sem þyrlan á að bjarga einnig og á hún að finna þá. En búast má við, að í Kötluhlaupi loki flóð einhverja irarai. En gæzlu- hliðum verður lokað með keðj- um beggja megin sandanina. Alimarmavamir ríkisins og lögreglan í Reykjavílk fá strax útkall og verða 3 lögreglumenn sitrax fiuttir með þyriu að Skóg- um og til Víkur og lögreglu- biifreið fer að Skógum og í Vík. Áætlað er að þjóðveginum frá Reykjavík verði lofcað við Sel- foss og Skóga, Seltfoss-lögreglan síar umiferðina, og lögreglan úr Reykjavík lokar veginum við Skóg, meðan björgun fer fram, og annast löggæzlu og vísar fólki á rétta staði eftir að því er lofcið. En reiknað er með að visa fóilki á 3 útsýraisstaði, á Reyni.sfjaliU, á Háfelli og Lé- reftshöfða, sem ber hátt. Önnur viðbrögð Almanna- vama eru að kveðja jarðfræð- ing til að fljúga yfir Kötlu- svæðið í flugvél landhelgisgæzl- unnar, hafa samiband við Veður- stofu tiJ að fá öskufallsspá fyrir KötJu næstu 24 tíma o. fl., en Guðjón Petersen, fulltrúi Al- mannavarna hefur gert ná- kvæma tímaáætliun um öli at- riði þessarar björgunaræfingar. Reiiknað er með að tilflutn- iragi fólks verði lofcið úr Víkur- kauptúnd upp á Bakka kl. 15 og kíl. 16.10 flytur sýslumaður ávarp í félagsiheiimilinu og þakk- ar Vílkurbúum þátttöku í æfing- unni. En tilkynnt verður að allri æfingunni verði loikið kL 19.00. Það er Almanmavamaraefnd Víkuruimdæmis, sem hefur á hendi þessa björgunaræfiangu, og lagði Almannavarnarnefnd ríkisins á það áherzlu á blaða- mannafundi í gær að miðað væri við að björgún í neyðartil- feMum væri skipulögð og i hönd um heimamanna með staðar- þekkiragu. Lögurai samkvæmt er sýslumaður Eiraar Oddsson for- maður Almaranavamaraefndar- innar og í henni auk hans fuJI- trúar tveggja hreppa í Mýrdal og tveggja austan sarads, þ. e. hreppstjóri Álftavers, oddviti Dyrhólahrepps, oddviti Hvamms hrepps, oddviti Leiðvallahreppa, og auk þess héraðslæknirinn í Vík, slökkviliðsstjórmn þar, for- maður björgunarsveitar Víkur og stöðvarstjóri Loranstöðvar- innar. Almannavarnanefnd rik- ising fer austur til að fylgjast með. En aðsetur Alimannavarna- rxefndar er í sýslumannshús- irau, sem stendur nokkuð hátt. Lífeyrissjóðirnir: Iðgjöld hafa tvöfaldazt á tveim árum Eignir í árslok 8,4 milljarðar EIGNIR líifeyrissjóða landsiins námiu í ái’siok 1972 6,4 milljörð- um króna og í lök þessa árs má ætfci að þær verði 8,4 miiilijarð- air kr. Heildargjöld til Mfeyris- sjóða náirmi 893 mWj. kr. á árirau 1971, 1.490 milMjóraum kr. á ár- iirau 1972 og áætlað er að á þessu ári nemi iðgjöldin 2.000 iríi'Hljón- uim krónia. Þetta ikom meðail aran- ars fraaim í skýnslu Bjama Þóirð- airsonar, try'ggiingafræðings og íormamns Laindssaimbands l!if- eyrissjóða á aðalfundi sjóðanna, seim haldinn var 3. maí sl. I skýnsillummi kom fram, að 95 lifeyrissjóðir eru starfamdi, hafa fenigtið viðurkennimgu fjármála- ráðumeytisims og em 49 þeirra í landis'ambíindirau. Þá segir emn- freimur.að aAJlknirag eigna lifeyr- issjóðanna hafi verið imm örari undainí^fin ár hieldiur en auikn- irag spariimrrlána í itóihkiuim og spari'sjóðwm, en á árinrn 1972 nam húm 1,2 milijörðium á móti 1,6 milljarða aukmingu eigna iiif- eyrisisjóða. Á síðasttiðniu ári efmdi lamds- samibairadið tiil ráðstefrau um verðbóliguraa og áhrif henmar á starfsemi láfejmisisjóða. Fimim erindi voru ffatt á ráðstefraummi, þar setm mjög ítarlega var fjall- að um þamn geysilega vamda, sem ör verðbðlga slkapar liifeyrissjóð- uiraum. Þetta m’áll kom eiiranig til urraræðu á aðal'fundinium og saimþykköi fumdiurimn svohljóð- aradi áiiyktun einrórraa: „Aðal- furadur Laradssa'm'bamdis lífeyxis- sjóða haldimn 3. maí 1973 Slcorar á stjómvöid að be'ita sér fyriir því, að lifeyriissjóaum allrraerant verði gert kleift að verðitryggja Framh. á bls. 30 Grundarf jörður og Búöardalur: Byggingastefna Sjálf- stæðisflokksins Á MORGUN, l'augardagimn 19. maí, efna kjördæmissamtök ungra sjálfstæðismanraa á Vest- urlandi til funda í Grundarfirði og Búðardal. Rætt verður um byggðastefnu Sjálfstæðisflokks- ins. Hefjast fundirnir á báðum stöðunum kl. 14 (kl. 2). Framsögumenn í Grurxdarfirði verða þeir Lárus Jórasson, alþm. og Árni Errailsson, sveitanstjóri en í Búðardal þeir Friðjón Þóirð- arson, alþm. og Jón Sigurðsson, framkvstj. Fundimir verða ísam komuhúsinu Grundarfirði og í fél'agsheimilinu Daiiabúð, Búðar- dal. Fundirnir eru öllúm opmr. Ungir sjálfstæðismeran á Vest- urlandi hafa þegar haidið fumdi á Akranesi, í Borgarnesi, Stykk- ishólmi og í Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.