Morgunblaðið - 18.05.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973
3
Þjóðhátíðar-
plattar til sýn-
is á heimilis-
sýningunni
Rabbað við Aaron Ritz frá
Bing og Gröndahl fyrirtækinu
1 EINNX sýiningaírdeildiaima á
heimilissýtniiniguinni, sem opn
uð var í Laugardalsíhölliinni í
gæir, sýnir hið heimislþekkta
danska post ulín sf yrirtæki
Bing og Gröndahl, dáMtið al
vörum siinum. Það sem fyrst
vekurr athygli er kamnski, að
þama eru sýndar prufuir af
þ jóðhátí ðarplöttum Sigrúnar
Guðjónsdóttur, sem Bing og
GröndaWl tók að sér að firam-
leiða. Bflaðam. Mbl. ræddi við
Aarom Ritz útflutniingssöiu-
stjóora Bing og Gröndahl, sem
þama var stadd-ur ásamt eig-
inikonu sinmi Henny og spurði
hann, hvenær ftramleiðsla á
plöttiunum hæfist hjá fyrir-
tæikinu.
— Pramleiðslain byrjar núna
alveg á næstunni, því að
fyrsta sending á að faira frá
ICaiupmannahöfn þann 1. okt
óber n.k. Hin næsita síðan 1.
marz 1974 og s'íðasta afhend-
ing verður í júnií á næsta ári.
Plattamir eru S þremur lit-
um og verða seldir í seriu, í
sérsitakri öskju, sem útbúin
verður fyrir þá. Við gefium
ekki upp, hvensu stórt upp-
laigið er, en mér er óhætt að
segja, að það er frekar lítið.
PLattamir verða síðan verð-
laigðir hér hjá ykkur og er
það efcki í verkahrinig okkar
fyriirtækiis að útfcljá þá hlið
málsins Við teljum, sagði
Aaron Ritz, að fnamleiðslan
á þessum plöttum takist mjög
vel, og ekki hvað sizt þegar
þess er gætt að þetta er í
fyrsita skipti, sem við fram-
leiðum í brúna litnum, sem er
í einum plattanna. Kobaltblái
plattinn var okkur auðveld-
astur og sá grænblái var ekki
erfiður viðureignar, því að
þetta eru litir, sem Bing og
Gröndahi nota mikið. En sá
brúni er sja'ldnotaður hjá okk
ur. Enigu að síður áilirt ég að
þessi prufa sýni, að vel hafi
tekizt tni.
IW'1
Aiiron og Henny Ritz með 1» jóðhát.íðarplattana. Með þeim er Sigrún Gnðjónsdóttir, listakona,
hönnuður þoirra.
Aaron Ritz og Henny kona
hams, koma hingað frá Vestur
Indium og reyndar eru þau
alltaif á faraldsfæti, eins og
starf hans gefur til kynna.
Hann hefur komið hér þrisvar
áður og sagði að það væri
mikdll léttir að koima úr hita-
svækjunni í Vestur-Indíum í
hreina loftið hér, au'kin held-
ur væri dýrðlegt að geta nú
drukkið vatn, hreirnt og ó-
meragað.
Riitz sagði, að þeir gestir,
sem hefðu komiiið þarna á
sýinlimg'jna virtust mjög hrifn
ir af því, sem þarna værli til
sýniis, enda væri ísland ágæt-
ur viðskiptavinur Birng &
Gröndahlis-fyrijntækisins. —
Riatumar seddi fyrirtækið vör-
ur sinar nú um ailllan heim,
aMt frá GrænJandi til Homg
Kong, eims og hanm orðaða
það, og bentli það vissuiega
tlill að fólik kynni að meta
listvamiinig fyrirtækisims,
emda þótit mörgum þætti hann
dýr. Aftur á móti skildu marg
ir betur verðlagið á styt'tun-
um, þegar útskýrt hefðd ver-
ið fynir fóJfcii hvermiig fram-
iedðsöa hvers hliutar gengi
fyrir sl'g og af hálfu fyrir-
tæfciisimis væri ekkert tii spar-
að, hvorki hráefmi né eftirldt
tií að varan sem færi frá
þedim væri fyrsta fkckks. Þá
er og þesis að geita að hdð
gamila góða handverk er enm
allsráðandi hjá Birag & Grön-
daihl, eins og fuliltrúar Þjóð-
hátíðarmefndar, sem hafa
heimsótt okkur, hafa getað
genigdð úr skugga um.
Hjá Bimg & Gröndahl starfa
nú um 1250 mamms, en verið
er aið reisa nýja verksmiðju
við Vesterbrogade og mun
þá verðia bætt vtið um 300
starfsmömniuem á neesta ári.
Fyrirtæfcið rekur einmig skóla
fyrir áhugaisamt fólfc, sem
viííl kynmast þesisari Kistgrein,
og tekur það sdðam oflt flill
starfa hjá fyrirtækim.u að
námi iakmu. Þegar nýja verk-
simiðjuhúslið verður komið í
gagnið munu afköst að idfc-
imdium aufciaist um nær þvi
50%. Sagðli Ritz ekki van-
þörf á þessard sitækfcum, þvi
að eftirsipurn ykist sitöðugt
og markaður væri hvarvetna
fyrdr Bimg & GrömdaiM vör-
ur, vegma þeirra málMu gæða
og 'lliistræniu fegi'jrðiar.
Þarna var og stödd Sigrúm
Guðjónisdóttir, höfumdur
pdatitiamna og sagðiist hún afar
ániægð með prufurnar. Hún
hefur farið tvíveigis til Kaiup-
manmaihafnar að fylgjast með
starfinu, meðan tdiraunir hafa
staðiið yfir og saigði hún að
en/da þótit brúnd piattdnm hefðd
orði.ð Bing & Gröndahi einma
erfiðastur, væri enigum vafa
undirorpdð að þedm befði að
tokum itekizt alveg sérstak-
iega vel með hanm.
ÞAR FYRIR IJTAN BJÓÐUM VIÐ
1—3 ÁRA ARYRGÐ — HAGSTÆÐ
VERÐ — GÓÐA GREIÐSLUSKIL-
MALA OG FRÁBÆRA HLUSTUN-
ARAÐSTÖÐU.
í DAG EIGUM VIÐ FLESTAR
GERÐIR A LAGER OG BÍLA-
STEREO-TÆKIN ERU KOMIN
AFTUR.
ÞEGAB ÞÉR ÆTLIÐ AÐ KAUPA HLJQMTÆKI ? ?
AUÐVITAÐ HLJ9MBURÐURINN
EN ÞAR ERU
ðö
PIOIMEER
HLJÓMTÆKIN
TVÍMÆLALAUST í FARARBRODDI. SÉRBLÖÐ A SVIÐI HLJÓMTÆKNI HAFA
KEPPZT VIÐ AÐ HRÓSA TÆKNIMÖNNUM PIONEER FYRIR FRABÆRAN
ARANGUR A SVIÐI HLJÓMBURÐAR.
HLJOMTÆKJA
OG PLÖTUDEILD
TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS
KARNABÆR
LAUGAVEGI 66 SIMI-13630