Morgunblaðið - 18.05.1973, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973
ntL.iLi:H'4A
22-0-22-
RAUDARÁRSTIG 31
BfLALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTÚN 29
ÍÍISAl trausti
ÞVERHOLT 15ATEL. 25780
SIMI 24460
LAUGAVEGI 66
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
SKODA EYÐIR MINNA.
Skodii
LEÍGAN
AUÐBREKKU 44-46;
SÍMI 42600.
Bílor til sölu
Fíat 125 Special, árg. '72
Fiat 125, árg. '72
Volvo 145 station, árg. '72
Fiat 850, árg. '71
Oitrotn D. Spesial '71
Citroen G.S., árg. '71
Toyota Crown, árg. ’71
Voolkswagen 1300, árg. '71
Opel Rekord 1900, 4ra dyra,
station ’69
Opel Record 2ja dyra, station,
árg. '69
Opel Racord 2ja dyra ’68. Skipti
á Bronco '72
BÍLASALA
HINRIKS HARALDSSONAR,
Vesturgötu 57, Akranesi.
Sími 93-1143. Opið frá kl. 6,
nema iaugardaga frá kl. 1.
STAKSTEINAR
Sjúkleg
viðbrögð
áróðurshópa
Alþýðublaðið fjaliar i gær
um móbnæli Æskulýðssam-
bands fslands vegna fyrir-
hugaðs fundar forseta Banda-
rikjanna og Frakklands.
Greinin fer hér á eftir:
„>á hafa heildarsamtök is-
lenzkrar æsku gefið tóninn.
„Stjórn Æskulýðssambands
fslands skorar þvi á íslenzka
æsku að sýna samhug með
þjóðum 3ja heimsins, með
kröftngum mótmælum, þegar
þessir herramenn koma.“
Þannig hljóðar boðskapurinn,
og til skýringar skal þess get-
ið, að herramennirnir eru for-
setar Frakklands og Banda-
ríkjanna.
Stjórn ÆSl hefur sem sagt
bent islenzkri æsku á einstakt
tækifæri til að verða sér til
skammar. Jafnframt munii
fæstir skil.ja hvers konar
stjórn það er, sem fer nú með
forráð islenzkrar æsku. En
allt kemur þetta á daginn,
þegar forsetarnir eru komnir,
Og þetta ringlaða fólk hefur
sinn 3ja heims dans á
Klambratúni, því væntanlega
gengur stjórn ÆSÍ fremst í
flokki, og lætur sér ekki lynda
herhvötina eina.
Það er með ýmsu móti hægt
að styðja að aukmi réttlæti í
heiininum. Voldugri aðilar en
stjórn ÆSf hafa eýtt ævinni
í slíkt starf og orðið vel
ágengt. Það er jafnvel ekki
laust við að báðir forsetarnir,
sem liingað koma, hafi lagt
meira af mörkum tíl hjálpar
þriðja heimintim en stjórn
ÆSf, og muni þar skilja eftir
markverðari framfaraspor.
Sé þetta fyrirhugaða bram-
bolt haft í frammi ttl þess eins
að vekja athygli á því, að hér
sé tíl einhver títlingaskítiir,
sem hafi áhyggjur af þriðja
heíminum, þá er með hægu
móti hægt að afhenda forset-
unum báðum, eða fulltrúum
þeirra, bréif upp á það, að
stjórn ÆSÍ sé full af áhuga
og í fúleggjaskapi.
Og hvers vegna varð svo 3.
heimurinn fyrir valinu sem
efni til „kröftugra mótmæla“,
en ekki eitthvað annað? Hvað
um friðinn, mannréttindin í
hinum heimunum, þeim
fyrsta og öðrum? Hvað um
mengun í lofti, á láði og legi?
Hvað um öll önnur vand-
kvæði, sem herja á þær þjóð-
ir, sem hinir tveir gestír eru
forsetar fyrir? Er 3. heimur-
inn bara tugga sem hug-
myndasnauð stjórn og óstarf-
hæf grípur til í mótmæla-
nauð sinni? Allar þessar
spuming&r eru þýðingarmikl-
ar í annars ómerkilegu máli.
Yfirieitt hefur ekkert heyrzt
frá þriðja heiminum þess efn-
is, að hann æski þess að is-
lenzk æska hendi skít í forseta
tveggja stórra og vitra þjóða
í sínu nafni. Enda má búast
við því að 3. heimurinn liafi
öðrum hnöppum að hneppa,
eins og t.d. þeim að komast
til ráðs við vandamál sín.
Það er ábyrgðarhluti að
hvetja íslenzka æsku til mót-
mælaaðgerða, eins og stjórn
ÆSÍ hefur gert. Það er eng-
inn vafi á því, að stjórn sam-
takanna rís ekki undir þeirri
ábyrgð. Henni ber að segja
af sér nú þegar, eftir sam-
þykkt eins og þá, sem birt er
hér í upphafi greinar. Það er
bæði hraklegt og smánarlegt,
að slík samþykkt skuli gerð f
nafni íslenzkrar æsku. TiJ-
efnið er svo almennt, að það
hefur enga merkingu. Mófc-
mælin eru byggð á tyiU-
ástæðu einni. Þegar það er
haft í huga skýrast enn betur
en áður hvers konar fólk það
er, sem fer með stjómina f
samtökum íslenzks æskulýðs.
Hin sjúklegu viðbrögð ýmissa
áróðurshópa við heimsókn
forsetanna sýna okkur betur
en margt annað, að hér liafa
þeir seiizt til áhrifa, sent
bregðast við hverjum óvænt-
um atburði eins og rafmagn-
aðir portkettir. Nó hafa þeir
náð þeim árangri, að prn-
vinsufólk hefur af heimskti
og aiilahætti kallað islenzka
æsku til óhæfuverka. Forseta
hinna tveggja þjóða munar
sjálfsagt ekkert um nokkur
mótmæli í Viðbót. En þeir
völdu ísland sem fundar-
stað tíl að hafa frið tíl að
ræða áriðandi mál er varða
framtið tveggja heimsálfa,
ekki til að hlusta á öskrin i
stjóm ÆSf. íslenzk æska er
ekki hundar, sem óvandaðir
strákar geta sigað á gestt.
VITUS."
cgaB- spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi tíl föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
KVENNALIÐ I BLAKI
EK EKKI TIL
Jóhanna Gunnarsdóttir,
GreitJtisg&frj 79, spyr:
„Er till kvennalið í blaki,
sem er ekki lokað og hægt er
að komaist í? Hvert á maður
að smúa sér?“
Guðmundur Arnaldsson,
varaformaður Blaksambands
ísiands, svarar:
„Kvennahð í blaki er ekki
til á Islarwii, en aftur á mótí
eru til blönduð hjómalið, sem
æfa ekki til keppná.
fþróttafélögin hér hafa ekki
tekið stofnun kvemmaliða 1
blaiki á stefnuskrá sina, en
vonand.i stendur það tiJ bóta.
Knattspym’ufélagið Víkimg-
ur stofnaði nýlega blakdeilld,
og vært reynanrti að snúa sér
þangað til þess að fá upplýs-
imgar.
Eins veiit ég, að stúdínur
við Háskóla fslamds hafa æft
• Cavern flytur
Hinn heimsfrægi CAVERN-
klóbbur í Liverpool skiptir
innan tíðar um aðsetur í
bítlaborginni. Nóverandi bó-
stað hans í kjallaranum við
Mathewstræti verður lokað
þann 27. maí nk. og síðan
miinu hefjast þar fram-
kvæmdir við loftræstingar-
bónað fyrir hið nýja neðan-
jarðarbrautarkerfi borgar-
innar. Klóbburinn mun þó
ekki flytjast langt — aðeins
yfir götuna og hefur hann
fengið inni í gömlum ávaxta-
markaði. Bóizt er við, að
hægt verði að opna klóbbinn
að nýju í endaðan jóní. Loka-
kvöldið á gamla staðnum
verður haldið hátiðlegt með
hressilegum hljómleikiim sem
verffa hljóffritaffir tíl ótgáfu
á stórri plötu, og kvikmynda-
tökiifiokkur mun verða til
blak í vetur i fþróttahúsi Há-
skölans.”
ROLLING STONES
I NÝJA BfÓ
Tryggvi Sveinsson, Hrísa-
teigi 34, spyr:
„Áformar Nýja bíó að end-
ursýna kvikmyndfima um för
Rolli'ng Stones um Bamdarík-
im?“
Sigurðiir Guðniundsson, for-
stjóri Nýja bíós, svarar:
„Ekki að svo stöddu. —
Myndim var sýnd i Nýja bíói
í nóvember í fyrra og var að-
sókn þá frekar Mttiil. Þá var
myndfan einnig sýnd í Hafnar-
fiirði fyrir nokkru og þá einm-
ig við litlia aðsókn. Þess vegna
teljum við ekki ástæðu fcil að
sýna mvndina aftur í bráð.“
VESTMANNAEY.IAMYNDIN
ENDURSÝND
Bjiirg Siguróardóttir, Lunda
götu 8, Akureyri, spyr:
staðar tíl aff festa fagnaffinn
á filmu. Einar sjö hljóm-
sveitir hafa verið ráffnar til
aff koma fram á síffustu
hljómleikunum — þó engin
þezrra, sem gerffu garffinn
þann frægan fyrr á árum,
eins og t. d. Bítlarnir o. fl.
• Millie fundin
Við sögffum frá því fyrir
nokkru, að brezka hljóm-
plötufyrirtækið Island hefði
auglýst eftir söngkonunni
Millie Small, með það fyrir
aiigum að ráða liana til að
syngja inn á plötur. Við
sama tækifæri gaf fyrirtækið
ót að nýju lagið, sem gerði
hana vinsaela og fræga á sín-
um tíma, þótt það stæði að-
eins sfuttan tíma: My boy
iollipop. Hinar miklu vin-
sældir Reggae-tónlistarinnar í
Bretlandi um Jiessar mundir
nrðii tilefni þessarar emdurót-
gáfu og leitarinmar að Millie,
þvi að lagið var á sinn hátt
mjög líkt reggae — emda
Millie sjálf ættuff frá Vestur-
Indíum, þar sem só tónlist
er upprunnin. Nó hafa borizt
fregnir af MiIIie litlu frá
„Sér sjónvarpið sér fært að
endursýna myndina uim Vest-
mannaeyjar, sem sýnd var á
páskadag? Er hægt að sýna
stLUiimyndina frá Vestmanna-
eyjum? Ef svo er, hvenær að
deginum verður það?“
Emil Björnsson, dagskrár-
stjóri frétta- og fræðsludeild-
ar, svarar fyrri spumiinigunni:
„Jú, við sjáum okkur vissu-
lega íært að endursýna mynd-
ina frá Vestmatnmaeyjum og
verður það gert sem fyrsit, og
líklega oftar en einu slmnl.
Þess má og geta i þessu
sambandi, að mynd þessi var
tekim i liitum, og er ráðgert
að sýna myndina aftur um
leið og Mitaútsendingar hefj-
ast.“
Seimni spurmingunni svarar
Fylkir Þórisson, tæknifræð-
ingur hjá sjónvarpinu:
„StiiHimyndim frá Vest-
mannaeyjum er a.lltaf sýnd,
Singapore — en þar seljast
brezku poppblöffin jafnan
vel. Menn hafði reyndar
grnnaff að hana væri þar að
finna — en ekkert hafði
frétzt af henni í tvö ár —
og sá griinur reyndist á rök-
um reistur: Fyrir nokkru
fékk fyrirtækiff bréf frá
Singapore, þar sem sagt var,
að hón ætti nó heima i
Singapore, en væri einmitt
um þetta leyti á ferffalagi í
Thailandi. En hón myndi
hafa samband viff fyrirtækiff,
þegar hón kæmi aftur. Og
þaff stóff heima: Fyrir nokkr-
um dögum fékk Island-fyrir-
tækið skeyti frá henini, þar
sem hón sagðist myndu koma
aftur til Bretla,nds þann 25.
mai nk.
• Doyle segir sig
úr New Seekers
Peter Doyle, liðsmaður
söngflokksins New Seekers,
hefur tilkynnt, aff á næst-
unni muni hann yfirgefa
söngflokkinn — aff aflokinni
hljómleikaferð um Bandarík-
in. Doyle hefur verið liðsmaff-
ur flokksins frá stofnnn hans
þegar það er mögulegt. Mynd-
in er ekki sýnd, þegar veður-
skílyrði eru silæm i Vesit-
mannaeyjum eða þegar Lands
sími'nn vinnur að mæl'ingum
á stíiililimyndinnii.“
1« Á TOPPNUM ÞANN
26. MAÍ
Heimir Heimisson, Sk'iphoiiti
51, spyr:
„Hvað varð um þáttinn 10
á toppnum, sem átti að vera
á lau.gardag.inn í útvarpinu og
var auglýstur í Poppkominn
í MorgUinibiaði'jniu?”
Guðmundur Gilsson hjá tón-
listardeild útvarpsins svarar:
„Þessi þáttur er ekisi enn
komi.nn á dagskrá hjá útvarp-
inu, en ráðgent er að hainn
komi á dagskrá þann 26. maí
nk. Ráðgert er einnig, að
þátturinn verði í umtsjá Amar
Petersen kl. 16:15—17:15 á
laiugardögum i surnar."
fyrir þreanur ánim og hefur
jafnan verið talinn mesti tón-
Hstarmaðurinn í hópnum. Bó-
izt hafffi veriff viff þessari ór-
sögn hans í eitt ár effa svo,
því aff hann hafði lýst þeirrl
ósk sinni að geta snóið sér
að séráhugamálum sínum á
tóniistarsviðinu. Úrsögn hans
stafar á engan hátt af
samvinnue.rfiðleikum innan
flokksins, heldur eingöngu
þvi, aff hann hefur
áhuga á annars konar tónlist
en þeirri, sem New Seekers
hafa fengizt viff. Ha.nn hefnr
sjálfur sagt, aff þessi ákvörff-
un hafi veriff sér erfið, en
frelsisbráin hafi veriff sterk-
ust. „Ég vil einfaldlega kom-
ast ót ór poppheiminum og
inn í tónlistarheiminn,“ segir
ha.nn. Nó hefur þegar veriff
hafin leit aff eftirmanni hans,
en á næstunni kemnr á
markaff ný lítil plata hljóm-
sveitarinnar, „Goodbye is
just another word“. Peter
Doyle hefiir í hyggju aff gefa
ót sjálfur innan tíffar litla
plötu, síðan stóra plötu, og
stofna síða.n sérstaka hljóm-
sveit.