Morgunblaðið - 18.05.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973
5
FERMINGAR
l'>rniiiif>arlKÍrn í Bessastaða-
kirkju stinniidaginn 20. mai ki. 2.
STÚLKUR:
Helga Björg Haflllgrímsdótitlr,
Breiðabólstöðum.
Kristin Guðmý Sigurðardóittlir,
Túngötu 14.
María Guðmund sdót t ir Norðdahl,
Móiaifllöt 5, Garðahreppi.
DRENGIR:
Gunina.r Þór Guðjónisson,
Eskihlíð 16, Reykjavik.
Jón Guðlaug.ur Sveiirts'scxn,
T j arnarbakka.
Óiafur Eiinarsson,
Gesthúsum.
Ferming i Ölafst'irði snnnu-
dag-inn 20. maí.
Áslaug Ó!(>f Stefánsdóttir,
Hliðarvegi 53.
Bjöm Valur Gíslason,
Gunnólfsgötu 8.
Einar Ámundaison,
Strandgötu 11.
Er!ia Aðaflgeiirsdóttiir,
Kirkjuvegi 14B.
Guðmumctur Garðarssotn,
Brekkugötu 25.
Guðimundur Guðmundsson,
Brekkugötu 23.
Guðtný Halldóra Páítmadöttir,
Karlisstöðum.
Gunnar Ramdversson,
Kirkjuveg'i 11.
Guninflaug Kristjánsdóttir,
Homibrekkuvegi 8.
Helga Kriisitinisdóttir,
Aðalgötu 28.
Hugrún Jóhannesdóttir,
KáMsárkoti.
Skólasli
í Skálho
Gripdeildir
0 ÞORHF
Inga Ás'tvaldsdóttir,
Ólafsvegi 16.
Jón Árni Konráðsson,
Burstaibrekku.
Kristinn Jómsson,
Óliaifsvegi 5.
Magnús Guðna-son,
Hlíðarvegi 18.
Margrét Bjiamadótitir,
Túngötu 5.
Ólafur Sigurðsson,
Hl'íðarvegi 16.
Reynliir Amgrímsson,
Kirkjuvegi 4.
Siigríður Stefánsdóttdr,
Kirkjuvegi 18.
Sigurjón Magnúsison,
Vesturgötu 13.
Sigurlaug ÓiaÆsdóittir,
Ólafsvegi 14.
Sigursveimm Stefán Marinóssom,
Þverá.
Sólrún Pálsdó'ttir,
Vesiturgötu 10.
Vaóur Þór Hiflimarsson,
Hornbrekkuvegi 13.
Örn Magmússon,
Ólafsvegi 21.
SIGLFIRDINGAFELAGIÐ
Árshátíó
Siglfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu, sunnu-
daginn 20. maí og hefst kl. 15.
Kvikmyndasýning og dans fyrir börnin.
Mætið með alla fjölskylduna.
Stjórnin.
lti
FYRSTU skólaslit hins nýja end
urreista Skálholtsskóla — lýðhá-
skólans í Skálholti, fara fram á
morgun. Rösk n'iu hundruð ár
eru liðin síðan Skálholtsskólia var
sflitið í fyrsta sinn, en það gerði
Isleifur Gi'ssurarson, er fyrstur
varð biskup í Skálihol'ti 1056 og
stofnaði skólann. Tæp tvö hundr-
uð ár eru liðin síðan þessum
skóla Isleifs var slitið í siðasta
simn, en það var vorið 1784, en
það sumar felldi landskjálfti
Skálholitsstað í rústir, öll hús
nema dómkiirkju Brynjólfs
Sveinssonar, hún ein stóð af sér
hrinuma. Tveim árum síðar var
skólinn fiuttur tifl Reykjavíkur
að boði stjórnvalda og nokkru
síðar sjáifur biskupsstóllinn.
Rektor lýðháskólans, sr. Heim-
ir Steimsson, slítur skólanum í
dómkirkjunni kl. 10 árdegis.
í hesthúsum
TÖLUVERÐ brögð hafa verið að
því að undanförnu að brotizt hafi
verið inn í hesthús i nágrenni
Reykjavikur og stolið þaðan
bæði heyi, járningatólum og ým
islegu, sem tiiheyrir hesta-
memnsku. Rannsóknarlögreglan
biður um að þeir, sem geta gefið
upplýsingar í máli þessu hafi
þegar samband við sig.
Þá hefur og borið á þvl að
hestamenn hafi riðið yfir ný-
gerðan barnaleikvöl við Elliða-
ár og hefur traðk hrossanna
skemmt þar nýgerðan grassvörð.
STíYPUHRÆRIVÉLAR
Léttar
hand-
liægtir.
Liigt verð
Op/ð hús
tm
föstudagirfn 18. maí að Háaleitisbraut 68.
DAGSKRA:
Rabb: Formaður Barði Friðriksson.
Kvikmynd: Frá Laxá í Þingeyjarsýslu, tekin
af A.B.U.-veiðimönnum og er myndin talin
ein sú bezta sinnar tegundar.
Happdrætti: Veiðileyfi í Elliðaám.
Húsið opnar klukkan 8. Takið með ykkur gesti.
HÚS- OG SKEMMTINEFND.
TILKYNNING
Hinn 1. þ.m. tók gildi ný reglugerð um fyrirtseki,
er starfa að loftflutningum.
Samkvæmt reglugerðinni ber öllum þeim, sem öðl-
ast hafa slíkt leyfi samkvæmt eldri ákvæðum,
nema þeim félögum, sem halda uppi reglubundnu
utanlandsflugi, að sækja um endurnýjun leyfisins
fyrir 1. júlí þ.á., ella fellur leyfið niður.
Umsóknir verða að vera á þar til gerðu eyðublaði,
se mfáanlegt er í samgönguráðuneytinu, Arnar-
hvoli.
Samgönguráðuneytið, 15. maí 1973.