Morgunblaðið - 18.05.1973, Page 7

Morgunblaðið - 18.05.1973, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973 7 Bridge Hér kemur litii, en skemmti- leg bridgeþraut. SitÖur er saign- hafi í 6 laufum, vestur lœtur út laufa go®a og nú er spurt: Hvernig á suður að spila? NORÐDE: S: D-9-8 H: ÁK3 T: Á-G-9 L: D-7-5 2 VESTUB: S: G 6-5-2 H: 9 8-6-2 T: 7-4 L: G-10-9 AUSTtJR: S: Á-10-7-4 H: D-G-7-5-4 T: D-10 8 3 L: — SUÐUR: S: K-3 H: 10 T: K-6-5-2 L: Á-K S-6-4-3 Sagtnhafi á að taka þnisvar tromp og vera inni í borði þeg ar síðasta trompið er tekL. Næst lætur hann út spaða 8. Drepd a'ustur með ásnum, þá losn- ar sagnhafi síðar í spiJinu við 2 tígla heima í spaða drottningu og háspil í hjarta. Drepd aust- ur ekki með ásnum, þá drepur sagnhafi heim%með kóngi, tekur sáðan 2 slagi á hjarta og losn- ar þannig við spaðann heima. Gefur hann þannig aðeins einn slag á tígul og vinnur spáJdð. Þessi spiiamáti onsakar, <-.ð sagnhafi vinnur allitaf spiiið, ef austur á spaða ás. Eigi vest- ur spaða ás, þá á sagnhafi allt- af einn möguleika eftir þ.e. að svína tígii, en augljótst er að hann má ails ekki byrja á þv’i að svína tigli. [iiiiliiU)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiHiiiiH>iiiiimiiiiiiimiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|n FRÉTTIR iimiiuiuiuuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimuiiiiiiiiiHiiiiiiiimmiimmmill Góð aðsókn að Vesturbæjaríarag- inni. Dagbókin hafði í gær sam- band við forstjóra Vestuirbæjar- laugarinnar, og fékk hjá honum þær upplýsingar, að viðgerðum, ®eon staðið hafa yfir í vet- ur, lauk þann 12. mai og að gest um iauganinnar færi nú sifjölg- aindi. — 1 vetur var aðsókn að laug- inini um það bil 25% minni en i fyrra, vegna viðgerðanna, sagði hann. — Hingað koma um 200 fiasta- gestir á morgnana, um 70 í há- deginu og álika margir eftir há- <iegi. AUs eru fastir gestir hjá okkur um 3—400. Og svo virðist sem fóikið láti það lítið á sig fá, þó að sóiina vanti, og koma sjálfsagt eon- göngu til að synda, en ekki tii að iiiggja í sólbaði. Við skulum þó vona, að við fáum eitrthvert sumar og sól á himininn, svo að bæði sé hægt að Liggja í sól- haði og taka sundsprett i sund- teuigum borgarinmar í sumar. A.I). KFUK, Hafnarfirði Aöalfundur verður í kvöld, föstudaginn 18. maí k!. 9 ’i húsi féiagsins Hverfisgötu 15, Hafn- arfirði. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU DAGBÓK R\R\Am. BANGSÍMON Eftir A. A. Milne „Það var gott að þú kamst,“ k,allaðd Bangsímön, þeg- ar Jakob kom aftur. „Nú er ég nefnilega orðinn hxædd- ur. Býflugurnar eru orðnar svo afskaplega tortryggn- ar.“ „Á ég að sperma regnhlífina upp?“ spurði Jakob. „Já, en bíddu við. Við verðum að reyna að láta bý- flugnadrottninguna heyra til þín. Sérðu þaxna að neð- an hvar hún er?“ „Nei.“ „Það er slæmt. En þá skaltu ganga fram og aftur með regnhlífina og segja: „Jú, ég held að hann fari að rigna,“ og svo skal ég syngja svoiitla skýjavísu, sem ég kann . . . svona eins og lítil ský syngja . . . nú.“ Jakob gekk fram og aftur og sagði, að sennilega færi nú bráðum að rigna og Bangsímon söng: Hér kem ég nú, líðandi loftinu í, svo liðlega svífandi rigningarský. Svo þeysi ég áfram og þá kernur regn og þá verða flugurnar blautar í gegn. En býflugurnar suðuðu enn ákafar - og tortryggni þeirra virtist vaxa um ahan hejming. Sumar komu jafnvel út úr býkúpunni og íóru að fljúga í kringum FRflMttflbÐSSfl&flN skýið og ein þeixra settist rneira að segja á nefið á því. „Jakob . . . ó . . . Jakob!“ kaBaði skýið. „Já, bvað er að?“ • „Á ég að segja þér hvað ég sé. Þetta eru ekki góðar býflugur.“ „Nú?“ „Já, ég er alveg viss um það. Og þæx búa áreiðanlega ekki til gott hunang. Heldur þú það ekki líka?“ „Jú, það getur verið.“ „Þess vegna vil ég koma niður!“ kallaði litla skýið. „Hvernig ætlar þú að komast niður?“ En Bangsímon vissi það ekki. Ef ha-nn sleppti band- inu, þá mundi hann detta ndður . . . pladask . . . og það var ekki þægile-gt. Hann hugsaði og hugsaði og loks sagði hann: „Jakob, þú verður að skjóta gat á blöðruna með byss- unni þinni. Hefurðu bana ekki þarna?“ „Jú,“ sagði Jakob. „En ef ég geri það, þá eyðilegg ég hana.“ „En ef þú gerix það ekki.“ sagði Bangsimon, „þá verð ég a-ð sleppa bandinu og þá eyðileggst ég.“ Jakob sá, að þetta var alveg rétt. Hann miðaði á blöðruna og hleypti af. „Æ, æ, æ,“ æpti Bangsímon. „Hitti ég ekki?“ spurði Jakob. „Jú, þú hittir, en þú hittir ekki blöðruna,“ sagði Bangsímon. „Fyrirgefðu,“ sagði Jakob og bleypti aftur af, en í þetta sinn hitti hann blöðruna. Loftið seig hæ-gt úr henni og Bangsímon sveif til jarðar. SMÁFÓLK PLANL'TS AAU6H1THI515THE LA5T PAY2THI5IS ITJí/ IONimVETWENTY- F0UR H0UR5 LEfTiHELF ME!HELPAtE!1HI515 , THE IASTPAY!!AAU6H! ------------------- — Spatair maöiiir s&gði, að maóur ætti að Ufa toveim dag ejns og ha*m væri himuii sáð- asti í ævi okfear. — ÓH. Þetfca er hinzti dag- isrinn. iM'trta er hinærti da.gTiir- inn. — ÉG HEF AÖEINS TUTT UGU OG F IÓBAK STDNDIK EFTIR? HJÁLP. HJÁLP. ÞFTTÁ ER HINZTI DAGUR- INN!! ÓHhhhh. — Heimispeki á ebki við aöa!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.