Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐiÐ, FÖSTÚDAGUR 18. MAÍ 1973 ESS3K Jdrnsmiðir, rafsuðumenn og AÐSTOÐARMENN óskast. STÁLSMIÐJAN HF. Atvinnurekendur Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur góða þýzku-, ensku- og dönskukunn- áttu. Margt kemur til greina. Góð meðmæli, ef óskað er. Upplýsingar í síma 33222. Skipstjóra, stýrimunn og vélstjóru vantar á bát til humarveiða, helzt vana hum- arveiðum. Einnig getur komið til greina að vera meðeigendur. Upplýsingar í síma 92-6519 og 92-6534, Vogum. Veiðieftirlitsmunn vantar við nokkrar ár í Húnavatnssýslum frá 1. júní til 15. september nk. Umsóknum skal skila fyrir 27. maí nk. til Guðmundar Jónas- sonar, Ási, Vatnsdal, og veitir hann nánari upplýsingar. — Laun samkvæmt 15. launaflokki. Eftirlitsmaður þarf að leggja til bifreið, er hann fær greitt fyrir samkv. reglum um ákveðið kíló- metragjald. Mutsveinn óskast á ms. Lóm, KE 101, til humarveíða. Sími 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. Frumtíðarstuif Óskum að ráða ungan reglusaman mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir leggist inn á skrifstofu félagsins fyrir 22. maí. HF. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. m Sveit 13—15 ára telpa óskast í sveit. Upplýsingar gefnar í síma 42934 e. h. í dag. Aðalbókari — skrifstofostjóri Óska eftir starfi sem aðalbókari eða skrif- stofustjóri hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. Hef mikla reynslu í öllu, sem viðkemur bók- haldi, þar á meðal tölvubókhaldi, svo og upp- gjörum og framtölum. Gæti hafið starf i ágúst, eða síðar, eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. maí nk., merkt: „8391“. Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku Enskukunnátta nauðsynleg, hraðritunarkunn- átta æskileg, en ekki skilyrði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Stundvís — 8393“. Bifvélavirkjar Viljum ráða menn vana vörubíla- og vinnu- vélaviðgerðum. HLAÐBÆR HF., sími 40770. Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra í vörugeymslu vora að Héðinsgötu. Upplýsingar í skrifstofunni milli kl. 4—6. LANDFLUTNINGAR HF. Vélvirkjor Viljum ráða vélvirkja nú þegar í bifreiðaverk- stæði vort. BIFREIÐAR- OG LANDBÚNAÐARVÉLAR, Suðurlandsbraut 14, sími 33600. Sölumaður Óskum að ráða duglegan og reglusaman mann til sölustarfa. Þarf að geta byrjað strax. ROLF JOHANSEN & CO., Laugavegi 178. Tonnsmiður sem unnið getur sjálfstætt óskast í gull- og plastvinnu. Gott kaup. Tilboð óskast sent fyrir 25. 5., merkt: „Tann- smiður — 8352". Tokið eftir Reglunsamur, vanur matsveinn, óskar eftir atvinnu í sumar á hóteli eða í matsölu úti á landi, eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 26994. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í byggingaverkfræði í verk- fræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands, er laust til umsóknar. Kennslugreinar jarðtækni og grundun ásamt vega- og flugbrautargerð. Umsóknarfrestur til 15. júní 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Gert er ráð fyrir, að tilhögun embættis þessa geti orðið í samræmi við lög nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla Is- lands, er lýtur að samvinnu við opinberar stofnanir utan háskólans um starfsaðstöðu há- skólakennara. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 14. maí 1973. Sjúkroliðar óskast nú þegar til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi milli kl. 15 og 17. St. Jósepsspítali, Landakoti. Bifreiðostjórar Mjólkursamsalan óskar eftir bifreiðastjóra til aksturs á brauðum. Upplýsingar í síma 10700. Mjólkursamsalan. Gagnfræðaskóli Garðahrepps Kennaror — kennarar Nokkrar kennarastöður eru lausar til um- sóknar næstkomandi skólaár við Gagnfræða- skóla Garðahrepps. Aðalkennslugreinar: íslenzka — stærðfræði — enska — danska. Jafnframt er laus staða aðstoðarskólastjóra. Umsókraarfrestur er til 1. júní. Skólinn er einsetinn og lögð er áherzla á að búa kennurum góð starfsskilyrði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími 52193. Skólanefnd. Félagsrúðgjafi óskast til starfa að St. Jósepsspítala, Landakoti. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi milli kl. 15 og 17. Stúlka óskast Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til síma- vörzlu og vélritunarstarfa. ÁSBJORN ÓLAFSSON HF., Borgartúni 33. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.