Morgunblaðið - 18.05.1973, Síða 19
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 1973
19
*•
CH3K
Hjukrunarkonur
óskast til sumarafleysinga í heilsdags og
hlutavinnu.
Upplýsingar hjá starfsmannahaldi milli kl.
15 og 17.
St. Jósepsspítali, Landakoti.
Fostru
óskast að dagheimili Eskifjarðar. Starfstími
frá júníbyrjun til miðs septembers.
Umsóknir um starfið sendist undirrituðum
fyrir 25. maí.
Sveitarstjórinn Eskifirði.
Viögerðarmenn
óskast.
Upplýsingar í verkstæði voru.
STEYPUSTÖÐIN HF.,
Etliðaárvogi.
Netamann
Vantar vanan mann til að gera við humar-
troll. Fæði og húsnæði á staðnum.
BRYNJÓLFUR HF.,
Njarðvík.
Sími 41412 eftir klukkan 8 á kvöldin.
Bifvélavirkjar
Okkur vantar bifvélavirkja, helzt vana Volks-
wagen-viðgerðum. Einnig menn vana
réttingum. Mikil vinna.
Upplýsingar á bifreiðaverkstæði Jónasar
og Karls, Ármúla 28.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Bezt
að auglýsa
í Morgunblaðinu
" -?%
't*-
rÉLAesLÍr
Fíladelfia
Alimenn samkoma í kvöld og
laugardagskvöld kl. 8.30. —
Raeðumaður Alf Engebretsen
frá Noregi.
Kvenfélagið Aldan
Skemmtifundur félagsins
verður haldin í félagsheimilii
Fóstbraeðra við Langholtsveg
laugardaginn 19. maí kl. 9.
Fjölmennið og takið með ykk
ur gesti.. — Skemmtinefndin.
ÍL. 12:30—13'00-
nisréttir veröa enn ««■
■ ---, kost aS si*
HeimiUsiðnaður, Mode
haida alia töstudag
skartgripi og nyiust
er úr íslenzkum uiia
föstudaga KL. 1
u islenzku hádegisré
jar gestir ei9a Þess
sem íslenzkur l-
,q Rammagerötn
5 kynna sérstæöa
aöar, sem unmnn
oo skinnavorum
Ferðafélagsferðir
18. maí Þórsmerkurferð.
Sunnudagsgöngur 20. maí.
Kl. 9.30 Srönd Flóans. Verð
500 kr.
Kl. 13 Fagridatur — Langa-
hlíð. Verð 400 kr.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Fjölskyldudagur Siglfirðinga
verður að Hótel Sögu n. k.
sunnudag kl. 3. Siglfirskar
konur í Reykjavík og ná-
grenmi eru vinsamlegast
beönar að gefa kökur og
koma þeim á sumnudags-
morgum kl. 10—1 að Hótel
Sögu.
Nemendasamband Kvennaskól-
ans í Reykjavik
minnir á nemendamótið að
Hótel Esju laugardaglnn 19.
maí kl. 19.30, góð skemmti-
atriði, kjörið taskifæri fyrir
afmælisárganga að bittast
þar. — Stjórnin.
Sálarrannsóknarfél. Suðurnesja
Miðlarnir Brian Parker og
Joan Reid eru stödd í Kefla-
vík á vegum félagsins. Uppl.
verða gefnar í skrifstofu Olíu-
samlags Keflavíkur, sími
1600 í kvöld frá kl. 8—9.
Stjórnin.
Ættfræðifélagið
heldur aðalfund si-nn í kvöld,
föstudaginn 18. maí, og
hefst hann kl. 8.30. Fundar-
staður, Templarahöilin, Ei-
ríksgötu 5, kjallara.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Einar Bjarnason flytur erindi,
séra Þorsteimn prestlausi.
Kaffi á fundinum.
Félagar fjöl.mermið og takið
með ykkur nýja féiaga.
Stjórnin.
Farfuglar
Gömguferð 20. maí. Gengið
verður á Hengil og í Marardal
Farið verður frá bílastæðinu
við Arnarhól kl. 9.30. Ailir
veikomnir.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VESTURLAND
VESTURLAND
Byggðastefna
S j álf stæðisf lokksins
Kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna
á Vesturlandi hafa ákveðið að efna til 2ja
funda um byggðastefnu Sjálfstæðisflokks-
ins, LAUGARDAGINN 19. MAÍ og hefjast
fundirnir á báðum stöðunum kl. 14.
GRUNDARFJÖRÐUR
Frummælendur:
Lárus Jónsson, aiþingismaður,
Árni Emilsson, sveitarstjóri.
Umræðustjóri: Sigþór Sigurðsson, aðst.vt.stj.
Fundarstaður: SAMKOMUHÚSIÐ.
BÚÐARDALUR: ”
Frummælendur:
Friðjón Þórðarson, alþingismaður,
Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
Umræðustjóri: Ófeigur Gestsson, frjótæknir.
Fundarstaður: Félagsheimilið DALABÚÐ.
Fundirnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til
að mæta og taka þátt í umræðum.
KJÖRDÆMISSAMTÖK
UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
A VESTURLANDI.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
GERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
GRINDAVÍK
Umboðsmann vantar til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. -
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.