Morgunblaðið - 18.05.1973, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973
Örnólfur Örnólfsson,
bóndi í Nesi
Síðbúin kveðja —
Það er ekki á hverjum degi
að ráðumautur gerist bóndi,
kemmari hverfi að lamdbúnaði,
skólaiS'tjóri að búskap og kaup-
fólagsstjóri að framleiðslunni.
Þó er enn fátíðara að sá sem
við aillt þetta hefur fengizt ger-
iist frumbýlingur í sveit. Til þess
þarf Mka nokkuð og helzt tals-
vert meira en tvœr hendur tóm-
ar.
í>ótt við Aðaldælir minnumst
Ömólfs í Nesi sem eins úr okk-
ar hópi, var hann aðfluttur i
dalinn um lanigan veg. Hann var
Vestfirðingur, f. 18. maí 1917 i
Hmífsdal, d. 23. júlí 1972 á Húsa-
vfik. Móðir hans var Margrét
Reimaldsdóttir og faðir Ömólf-
ur Hálfdánarson. Þau voru frá
Skálavík, en sú vík er nú í eyði.
Engan kunnugleika hef ég til að
ættfæra hann nánar, enda ekki
tilgangurinn með þessum linum.
Skólaganga ömólfs sýnir
nokfcuð hvert hugur hans hefur
stef.nt snemma. Hann fór
að Hvanneyri og var þar 2 ár.
Svo fór hamn að Núpi og var
þar 2 vetur og bjó sig undir há-
skólanám í búfræði í Kaupmamna
hðfn. Heimkominn þaðan gerð-
ist hann ráðunautur hjá Búnað-
arsambandi Vestfjarða. Skömmu
seinma varð hann umferðarráðu-
nautur hjá Búnaðarfélagi ts-
lands. Kennari á Hvawneyri var
hann 4 ár og sáðam síkólastjóri
bamaskólans í Súðavík 2 ár og
að þeim loknum kaupfélagsstjóri
um skeið að Vegamótum á Snæ-
fellsnesi. Loks -gerðist hann
bóndi í Nesi 1962 og bjó þar
10 ár. Þaðan var kona hans,
Armdás Steingrímsdóttir, Bald
vinssonar og Sigríðar Péturs-
dóttur.
Þessi er æviskrá ömólfs, þurr
og þyrkimgsleg einis og hver önn
ur skýrsla.
Ömódfu korm fyrst í Aðaldai-
inn á vegum Búnaðarfélagsins.
Við heýrðum hann tala á bænda
fumdum. Við vissum, að þetta
var sigldur búfræðingur og að
hann var að koma upp tilrauma-
reitum hór og þar um sveitir til
að kanna þolgæði grastegund.a
innlendra og erlendra. Við viss-
um að hann var líka að gera til-
raunir með áburðarskammta aí
'hinmi og ammanri stærð og mis-
mumandi efnum. Svo fór hann
og kom aftur, fór og kom. Einn
daginn var það svo á allra vit-
orði að eim elskulegasta stúlk-
an okkar var horfin með honum
eitthvað suður eða vestur. Hvað
var um það að tala? Það var
svo sem engim nýlunda að ung
stúilka hyrfi úr hreiðri sánu í
amnan iandshluta og sæist aldrei
framar.
En það fór nú samt svo að
þam komu aftur eftir nokkur ár,
Adda og ömólfur eins og á
skránni sést. Það má líka af
henni ráða að honum hafa boð-
izt margar stöður sem flestir
telja betri en búskapimn. Það
bendir á traust. Einhverjir gætu
þó haldið að jafin tíð verkaskipti
og vistaskipti bæru vott um reik
ult ráð. Ammað mun þó hala
valdið. Einhvem veginn finnst
mér að það hafii ekki átt nógu
vel við hann að kenna bæmdum
heilræðin án þess að hafa sann-
að og sýnt að hann gæti haldið
þau sjálfur. Einhvem vegimm
finnst mér að hann hafi varla
þótzt hafa nógu fast undir fót-
um við að kenna bæmdaefnum að
búa ám þess að hafa búið sjálf-
ur eða hjálpað verulegia bil við bú
sfiörtf 'í æsku. Stofiniliæirdómurinn
er awnað en iífisreynsla.
t Systir mín, t Litli sonur okkar,
Júlíana Hansdóttir, Ásgeir,
andaðöist að Eliliheimilinu Gruwd mi'ðvikuílagiin.n 16. þ.m. Fyrir hönd vandawmnna, lézt í Barniaispíitala Hriwgsdns 12. maí Jarðarförin hefur far- ið fram. Þökkum innilega aiuösýnda samúð.
Guðrún Hansdóttir. Sigrún Ólafsdóttir, Vilhjálmur Ketilsson.
1 Eiginkona mín. í
GUÐBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR,
Melgerði 4, Kópavogi,
andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt hins 17. maí.
Jarðarförin ákveðin síðar. Bjami Guðmundsson.
Einhvem veginn finnst mér að
skólastjóm og barnakennsia
haifi orðið Ömólfi annað en hug
ur hans stefindi ákveðið að á
unglmgsáTunum og í skóla. Oig
fuliviss er ég um, að við kaup-
skap og skrifistofusetur gat
hamn ekki bundið sig vilj'Ugur
og ævilangt.
En kannski hefiur það verið
Adda, sem úrslitum réð, og gæti
hatfa átt nokkuð örðugt með að
tfesta rætur í annarri jörð en á
bakkanum við ána. Þanmig hel-
ur fleirum farið og átt erfitt með
að hverfa af Laxárbökkum.
Þá var eimis og um nábúana
fæiri hlýr straumur er fjögurra
manna heimili hafði bætzt i hóp
þess er barðíst í bökkum við að
halda utan um sitt lið, svo mað-
ur gæti stutt mann á borð við
það sem þarf að vera í byggðar-
lagi, svo félagslíf og samskipti
fái haldið nauðsynlegri reisn.
Straumurinn lá þá ekki allur frá
moldinni á mölina. Dalur-
inn eins og reis við þetta og
hækkaði í mati. Þau sem búin
voru að vera á Hvanmeyri og
Súðavík og víðar voru komim.
Adda var komin heim. En hvað
um þenman Vestfirðing?
Fljótt sáu nágrannamir að ráð
hams var siíður en svo reikult.
Hann einbeitti sér af öllu afli
að því sem frumbýlimigur verður
að ástunda en átti þó erfiðara
um vik vegna þess að hann byrj
aði búsikapinn seint. Bngar gull-
kistur voru heldur i farangri
nýju hjónanna í Nesi, þegar þau
komu. Þess var heldur eng-
in von. Á hálfu öðru ári reis þó
íbúðarhús, eitt glæsilegasta hús
héraðsins. Auðséð var að á hlut
unum átti ekki að taka með hamg
andi höndum. Varia trúi ég öðru
en að bóndinn, sem kom úr skrif
stofu á Vegamótum hafi fengið
blöðrur í lófana fyrst í stað við
að hræra og steypa. Nýju hjón-
in urðu að koma sér upp bú-
stofni, verða sér úti um vélar,
kaupa jörð og rækta. Það er
saga allra frumbýlinga, sem
ekki fá neina hluti rétta upp í
hendumar. Svo vildi þannig til
að áirferðið var ekki gott
’62—‘70. Sjö kalár á einum ára-
tug. Það var engimn hvalreki á
fyrstu búskaparárunum.
Raunar er það furöulegt að
gamalgrónir bændur skyldu
standa eins vel af sér kaláxin
og þeir gerðu fflestir. Hvað
mætti þá segja um byrjendur?
Um fóðurkaup á kalárum vita
flestir eitthvað, sem þekkja til í
byggðum, sem fengu 5 kalár í
röð, en fáir vita þó um al'la þá
erfiðleika. En þrátt fyrir þetta
óx búið í Nesi. Það varð að vaxa
til að geta staðið undir útgjöld-
um af framkvæmdum í afar erf-
iðu árferði. Þetta varð strax ai-
vörubúskapur og aldrei neitt
hangs. Aðkomni bóndinn varð
að koma fyrir sig fótunum af
eigin rammleik. Hann gaf sér lít
inn tfma til að kynmasf nema fá-
uiri fyrst í stað. En þeir urðu
vinir hans og fenigu á honum
traust. Þar sem hann var þekkt-
astur naut hann trausts. Hann
tranaði sér hvergi fram fyrir
heimamenn. Hann setti sig ekki
á meinn lærdómshest með yfir-
liaeti, þó hann æfcti iiengri
skólagöngu en flestir í kringum
hann. Vistaskipti og starfaskipti
voru ekki lengur í hugum Nes-
hjóna. Allt benti á að viðfangs-
efnið væri báðum að skapi. Sveit
ungar lóru að biðja Öm-
ólf, þemnam velgerða Vestfirð-
inig að bæta á sig störfum fyrir
sökn og sveit. Það merkti að
hann var orðimn maður dalsins
í þeirra augum.
Árið 1971 og 1972 kom
með hlýindi. Isaár voru að baki
og 5 kalár stórum vond og 2
mimma vond. Sárin eftir þau fóru
að gróa út um víða velli. Vet-
urinrn 1971—‘72 var mildur og
vorið elskulegt. Sólin skein og
grasið greri og átta erfiðleikaár
voru að baki eða níu. Það er
emginn sigur til án erfiðleika á
undan honum. Að öllu óbreyttu
á heimili voru harfu'rmar orðn
ax góðiar á búi bóndans, vegna
dugnaðar harts og hygginda. Og
svo var þetta eiskulega vor og
surnar.
En það var ekki allt óbreytt.
Ekkert var óbreytt. Skuggi
hafði færzt yfir bæinn. Þessi ei
lifi jarðlífsskuggi hafði færzt
yfir Nesbæ, etns og séra Matt-
hías komst að orði, er sams kon-
ar skuggi færðist yfir hans bæ
og hann kvað sig út úr með karl
menmskunni eins og Egill í Sona
torreki. Heilsa bómdans var far
in. Um veturinn, vorið og fram
eftir sumri var hann tíðúr gest-
ur á sjúkrahúsum Akureyrar og
Húsaytíkur þó að laðkinar gætu
hjálpað möirgum gátu þeir ekki
hjálpað honum. Vorverkin heirna
'Sátu þó ekki á neinum haka. Ei
skal haltur ganiga meðan báðir
fætur eru jafnlangir, var eimm
sinni sagt karlmannlega. ömólf
ur bar sig svo karimannlega að
hann lét fara að heyja á undan
flestum öðrum, ef ekki ölilum, og
var þó óverkfær sjálfur. Hann
hatfði unglinga fyrir sig að bera.
Nágranmar komu og h jálpuðu til
í fjósi og við að slá og hirða.
Það voru vimir hanis. Það var fal
legt að sjá hvemig sumir nábú-
amir komu sem sjálfboða-
liðar og hjálpuðu upp á sakim-
ar við heyverk og akstur milli
heimilis og sjúkrahúss.
Ég átti þvi láni að fagma að
kynnast ömóifi í Nesi dálítið.
Hann var svo vænn að fcala
stundum við mig um rin áhuga-
mál. Hann var hreinskilinn og
sanngjam, heilsteyptur, hógvær
og vinur vina sinma. Hann áttl
metnað, sem bað hamn að leggja
sig vel fram við þau störf er
hann tók sér fyrir hendur eða
var falið að simna. Vanskilabú
skapur og hvers konar óreiða
var honum hvergi að sfkapi. Fram
á seinasta dag, eftir að hann
vissi að hverju fór, var hann að
gera ráðstafanir, er að haldi
mættu koma heimili hans, komu
oig bömum þeirra þrem. Allir
skyldu hafa að sánu að ganga
vísu. Þannig var hans upplag.
Þannig var hans framigamga.
Þannig voru hans heilindi. Og
mér fannst honum farast þetta
einstaklega vei og drengilega.
Þess vegna kveð ég þennan
vestfirzka Aðaldællng með sökn-
uði og orðum Indriða á Fjalli:
Hvað er meira að segja? Þann
sannleik herma skal að sæmdar-
manni einum er færra hér í daL
Bjartmar Guðmundseon.
Magnús Guðmundur
Ólafsson — Minning
Fæddur 2. ágúst 1901.
Dáinn 12. mai 1973.
NOKKUR KVKD.IUORf)
FRÁ SYSTUR HANS.
Magnús Guðmiuindur Ólatfssom
var fæddur i Eyvík í Grimsmesi.
Ég minni’ist hans aHit frá bernsku-
og æskuárum hversu hann var
góður bróðfr. Hann var mér
hjálpfe'gur og trygglyndur og
uppörvamdi í mótlæti Mfs&ns.
Mininist ég hans með söknuði
og trega. „Ðrottinn gaf og Drott-
inn tók, liofað veri nafn Drott-
ins.“
Magnús var góðum gáfum
Útför t KRISTJÁNS THEÓDÓRSSONAR,
Suðurlandsbraut 63,
fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 19. þ. m. kl. 10.30.
Systkini, vínir og Helga S. Bjarnadóttir, móðir hins látna.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
KRISTllMAR HALLDÓRSDÓTTUR
frá Rein.
Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkonum og
öllu starfsfólki Sjúkrahússins á Akranesi fyrir þeirra góðu um-
önun og hlýju við hina látnu.
Fyrir hönd vandamanna,
Gróa Gunnarsdóttir.
græddur og hiaigmæltur vel. Hawn
var duglegur í öíihwn störfum og
trúverðugur þjónn.
Magnús trúðí á Guð, og í erf-
iðfleikum lifsins reyndli hiann
bænheyrsflur haos við sig. Oft
bað hann mi.g að biiðja fyrir sér.
Ég þakka honium svo tnnfttega
fyrir alilt, sem hann var mér og
mmu'm.
Nú hefur bann fengið hvílidina
frá sjú kdömsbiiti, og fyrir fu®-
tingii Guðs urðu diagar hans
miargir.
Nú feil ég hann vorum rnátt-
ugia freteara Jesú, sem er upp-
risan og MfiO.
Jesú sagði: „Undrizt ekki
þetta, því að sú kemi'Jr stund, er
alíir þeir, sem i gröfuwum eru,
muwu heyra rau-st hans og þeftr
muwu gawga út. Þeftr, sem gott
hafa gjört, tii upprisu lífsins, en
þeir, sem iffllt hatfa aðhiatfzt, til
uppriisu dóm:sdirts.“ Jóh. 5,28.
Lofiaður sé Guð fyrir þessa
sælu uppriisuvon.
Sy.stdr hims látma,
Guðlaug Ólatfsdóttir.
t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls t
JÓNS JÓHANNSSONAR, Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
Nýbýlavegi 26, Kópavogi. jerðarför móður mokkar,
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Vifí.sstaða fyrir j BJÖRGU BERGSDÓTTUR
góða aðhlynningu. frá Hafnarnesi.
Þorbjörg Pálsdóttir, Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Borgar-
Jóhann H. Jónsson, Spítalans fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar.
Liv Jónsson,
Páll Þorsteinsson. Böm, tengdabörn
og bamaböm.
Lögmæt kosning
í VaUanesi
PRESTSKOSNING fór fram í
Vallawesprestakalli í Múlapiró-
fastsdæmi 13. miaí síðasffliðinn.
Atkvæði voru talin á skrifstofu
bisikups í gær. Um Vallawes-
prestakail var einn umsækjandl,
séra Gunnar Kristjáwsson, sett-
ur sóknarprestur þar. Á kjörstorá
var 621 kjósandi og þar atf kaius
331. Umisækjandinn hlant 329 at
kvæði og 2 seðlar voru auðir.
Kosninigin var lögmæt.