Morgunblaðið - 18.05.1973, Page 28
28
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MAl 1973
Eliszabet Ferrars:
Samíar^ i daydarin
datt manni aldfei neitt frumlegt
í hug.
I>egar þeir komust á lögreglu-
stöðina í Fallford, fann Creed
þar Neil Dalziel, sem beið hans.
Einnig fann hann skýrslu frá
London á borðiinu hjá sér.
Kannski stafaði það af hugsun-
inni um frú Meredith að honum
fannst hann þurfa að sýna af sér
einhverja valdsmennsku, og las
því skýrsluna fyrst, en lét Dal-
ziel bíða á meðan.
Hann sá, að framburður Rod-
ericks um ferðir hans frá föstu-
degi til sunnudags, voru meira
og minna réttar og fengust stað-
festar af ýmsum mönnum. Hann
hafði hitt frænku sina á flug-
vellinum siðdegis á föstudag og
ekið henni heim í íbúðina henn-
ar. Þau höfðu stanzað á leið-
inni, og hún farið inn í blóma-
búð og keypt vönd af krýsantem
um. Crosbyhjónin, sem búa í
kjallaraibúðinni, næst fyrir neð-
an Margot, höfðu heyrt, að þau
Roderick komu heim saman —
fyrst tal þeirra úti á götunni og
síðan fótatak þeirra í gangin-
um, og um klukkan sex hafði
Margot komið að dyrunum hjá
þeim og boðið þeim upp á eitt
glas í tilefni af giftingu bróður-
sonar sins.
Crosbyhjónunum bar saman
um, að hún hefði verið sýnilega
þreytt, en samt í sérlega góðu
skapi. I>au höfðu verið þama
klukkutíma eða svo en siðan far
ið niður í sína íbúð til kvöld-
Nokkra vana
framreiðslumenn
vantar að Hótel Borg nú þegar.
Upplýsingar hjá yfirþjóni föstudaginn 18. maí
milli kl. 2-4.
hótel borg
verðar. Þau töldu, að liklega
hefði klukkan verið um hálfell-
efu, þegar Roderick fór. Þau
höfðu heyrt þegar hann bauð
góða nótt utan úr dyrunum og
gekk síðan að bilnum sínum, og
ók af stað. Skömmu seinna
höfðu þau hjónin gengið til
náða. Þau fóru alltaf snemrna að
háitta, af því að þau þurftu að
hefja vinnu eldsnemma, en hr.
Crosby hafði svo snögglega
vaknað og litið á vekjarakluklj
una og séð, að komið var undir
miðnætti, en þá var að renna í
baðkarið hjá ungfrú Dalziel og
á ýmsu öðru gat hann heyrt, að
hún var að fara í rúmið.
Creed ályktaði þvi, að varla
hefði verið kveikt upp i húsinu
snemma á laugardagsmorgun.
En þá var það kvöldið, sem
skipti mestu máii, laugardags-
kvöldið.
Hann las áfram. Crosbyhjón-
in höfðu ekki heyrt ungfrú Dal-
ziel fara út úr húsinu, þvi að
vanda höfðu þau íarið út löngu
áður en hún hefði getað verið
komin á fætur, en hún hafði
sýnilega verið farin áður en
þau komu heim aftur til hádeg-
isverðar, þvi að þau höfðu ekk-
ert heyrt úr ibúðinni yfir ofan.
Það sem þá var eftir af sögu
Rodericks, hafði verið stað-
fest af húsmóður hans og hlut-
aðeigandi aðilum — Hvemig
hann kom heim til sin um kvöld
ið, og að hann var þar svo um
kyrrt allan morguninn, borðaði
hádegisverð í matsölu við
Euston Road, kom svo heim til
Meredith i te. Þetta virtist al'lt
standa heima.
Eitt atriði var þarna samt,
sem olli Creed heilabrotum. Það
virtist enginn vafi á því, að Rod
erick hefði verið heima hjá sér
allan morguninn, þar eð það var
vottað af svo mörgu fólki — en
hvers vegna hafði hann verið
heirna hjá sér? Jane hafði farið
heim til foreldra sinna að segja
þeim frá giftingunni á föstudags
kvöld. Og það hafði verið auð-
velt að fylgjast með ferðum
hennar, frá þvi hún fór úr skrif
stofunni og þangað til faðir
hennar hitti hana á stöðinni í
Fallford. Og kannski var það
skiljanlegt, að hún hefði viljað
vera ein s'ins liðs, þegar hún
sagði foreldrum sínum fréttirn-
ar. En á laugardagsmorgun virt
ist hún ekki hafa neitt sérstakt
að gera, heldur hafði hún bara
tekið fjölskyldubilinn og ekið
tii Fallford í búðir. Hvers
vegna hafði Roderick þá ekki
farið á eftir henni strax um
morguninn? Hvers vegna hafði
hann verið um kyrrt og skraf-
að við húsmóður sína og hina
leigjendurna í stað þess að aka
af stað strax eftir morgunverð,
til þess að hitta eiginkonu
í þýáingu
Páls Skúlasonar.
Creed mundi, að einmitt um
þetta tímabil hafði hún verið
eitthvað sjálfri sér ósamkvæm,
þegar hann spurði hana. Gat
það þá hafa verið Jane, sem
stóð fyrir því, að Roderick kom
þarna ekki fyrr en að áliðnum
degi? Hafði hún ætlað að bauka
eitthvað ein fyrri hiuta dags
ins? Eða hafði hann beðið í
London, af því hann átti að aka
frænku sinni upp i sveit? Hafði
hann ekið henni úr borginni?
En þegar Creed athugaði kort
ið, sannfærðist hann um, að ef
Roderick hefði ekki farið frá
London fyrr en eftir þennan há
degisverð hjá Cirio, þá var
óhugsandi, að hann hefði getað
náð til húss ungfrú Dalziel, myrt
hana þar og farið síðan með lík-
ið i b'ilnum til að losa sig við
það einhvers staðar á leiðinni
heim til Meredith, og komið þang
að klukkan um hálffimm, eins
og sannað var, að hann hafði
gert. Þessi vegalengd var hundr
að tuttugu og fimm milur og
fyisti hluti hennar gegnum um-
ferðina í London. Þennan
möguleika þurfti ekki einu sin.ni
að taka til greina.
En einmitt um þetta atriði var
Creed gripinn óvissu, eftir þvi
sem hann las lengra. Skýrslan
endaði á þvi, að klukkan hálf-
fjögur síðdegis á laugardag,
hefði ungur maður, sem lýsing-
in á Roderick átti við, keypt
tólf gular rósir hjá blómasala í
útjaðri borgarinnar, á leiðinni
frá London tii Fallford.
Creed las þetta af mikilli
ákefð. Þetta gat alls ekki kom-
sína?
Shell
BIFREIÐAST JORAR
Við viljum ráða bifreiðastjóra til afleysinga
í sumarleyfum.
Upplýsingar í olíustöðinni við Skerjafjörð,
sími 11425.
OlíufélagiÖ Skeljungur hf
Suðuriandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100
velvakandi
Velvakandi svarar i síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Ásatrú — heiðin trú?
María Markan skrifar:
„Já, nú sé ég, að éisatrú-
armenin eru viðurkenndir og
hafa fengið sinn allsherjar-
goða. Þetta mun eiga að lýsa
trúfrelsi Islendinga.
Hingað m hefur maður vit-
að um aiilmargar trúarkenning-
ar og kirkjur í þessu landi, en
þær, sem ég þekki til munu
þó vera sprottnar af sömu rót,
sem sé trú á einn sannan guð.
Engan mann myndi ég ætla
sælM en þann, sem af sannfær-
ingu reyndi að Ilifa eft'ir kenn-
ingum Jesú Kriists.
Ég þekki ekki þessa ásatrú,
nema látiílllega af lestri sagna.
Bágit á ég samf með að trúa
því, að hún boði meiri mann-
kærleika eða bræðraliag en
Kristur boðaði — lifði og dó
fyrir.
0 Hverju var fórhað?
I frétt frá ásatrúarsöfnuð-
inum segir, að á síðasta degi
vetrar hafi verið haldið vorblót.
Nú værti fróðlegt fyrir atonenn-
ing að fá vitneskju um í hverju
siltíik blót eru fólgin. Er kannski
saklausum dýrum slátirað, eins
og maður hefur lesið um i fom-
um fræðum?
Margir hafa að mér áheyr-
andi bollaliagt þessa hluti og
ekki virzt váita upp eða niður í
miáJlimu. Væri þvi gott að fá ein-
hvem fróðleik um sitefmuskrá
þessa trúarflokks.
Ég hefi lesíð meira um bæði
búddiaitrú og múhammeðstrú en
ásatrú. Nú langar máig tii þess
að fá nánari upplýsingar um
ásatrúmja, helzt á opimberum
vettvangi.
María Markan."
0 Tvær kyrrsetukonur
skrifa á þessa leið:
„Velvaikandii.
Nýlega birtist bréf i dálki
þinum þess efnás, að gott væri
að fá teikfimikemmsliu í sjón-
varpinu. Undir þetta viljum við
taka.
1 nágranniailöndunum var einn
þáttur „trimmæðisins“ i þvi
fólginn, að „komdiprógrömm“
voru í sjónvarpi og naut þessi
ráðstöfun miikilila vinsælda með
ail almennimgs þar.
Varla þyrfti gerð slíkra þátta
hér að kosta mikið fé eða vera
erfið í framkvæmd. Mætti til
dæmis ekki stytta aiMan þann
'tíma, sem nú fer í að sjón-
varpa alls konar íþróttakapp-
leikjum og hafa sli'ka kennslu-
þætti í staðinn, a.m.k. að ein-
hverju teyti?"
Velvakandi leyfir sé að taka
undir orð kvennanna. Væri
ekki einmiiitit alveg upplagt að
gera sjómvarpsáhorfendur þátt
takendur í í'þróttaiðkunum sem
birtast á skerminum? Það er
aiMitiaf dálátið „kómiskt", að sjá
fólk, sem varlla nokkurn tima
hreyfir svo mikið sem Mla
fiimgur, sitja stjarft og dást að
aifrekum íiþróttahetjanna.
0 Ánægjulegir fræðslu-
þættir í sjónvarpi
Sigurbjörg Jónsdóttir
skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Alltaf er verið að mæðast yf-
ir því, sem miiður fer á meðail
vor, en nú langar mig til þess
að lý.sa rmiMilli ánægju minni
með fræðsiluþættli, sem sýndir
hafa verið í sjónvarpinu mú ný-
tega og voru um garðrækt.
Bæði var nú það, að þættiamir
hafa verið vel gerðir og
skemmtiilegir og svo auðviitað
það, að þeir hafa miikiö rnota-
giildi fyrir þá, sem eittihvað eru
að bardúsa við matjurtarækt.
1 framhaildi af þesisium þátt-
um fimnst mér að gera ætti
þætti um skrúðgarðorækt. Mik
iiH fjöldi fóiks hefiuir miMa
ánægju af þvi að hugisa vel um
garða sína, emda eru yndlsrelt-
irnir ófúir, bæði hér í Reykja-
vik og úti um alit land.
Með kærri þökk fyrir birt-
inguna.
Sigurbjörg Jónsdóttir.“
Frá Norræna húsinu:
Vestlandsutstillingen 1973
sýning á listaverkum eftir myndlistarmenn frá
Vestlandet í Noregi. Kaare Espolin Johnson sýnir
með sem gestur. Listaverkin eru til sölu.
Sýningin er opin alla daga kl. 14:00 — 22:00.
Kaffistofan er opin kl. 9:00 — 18:00 daglega.
Verið velkomin. Norræna húsið.
NORiýíNA HIJSIÐ POhjJOLAN TAIO NORDENS HUS
Skognrhólnr — hestnmót
Ákveðið hefur verið að halda kappreiðar að Skóg-
arhólum dagana 7.—8. júlí nk. Að mótinu standa
að venju nokkur hestamannafélög á suðvestur-
landi.
Frainkvæmdanefndin.