Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Föstudagur 15. ágúst 1958 182. m. FríSíikil-I I SJOTTU umferð á milli svæðaJTii|f;mu sigra:J Matano visch Sbedwin og Larsen vann Rossetta. Jafntefli gerðu ifilip—Flétrosjan, Cardci:o — Tal og Fue-ter—Sanguinetti. Aðrar skákir fóru í bið, m. a. skák Friðriks og Gligoric, þar sem Friðrik er sagðui< hafa betri stöðu. í gær voru tefldar biðskákir úr 5. of 6. umfei-ð. Eftir 6, um ferS er Petrosjan efstur með 4% vinningf Averbach hefur 4 'vJnninga og biðskák. Larsen 4 vmninga, Eriðrik 3V6 og bið skák. Matanoviah og Sangui Bandarísk áJykfiinaiillága enn ekki komin NEW.YORK, 14. ágúst (NTB) — SVO LÍT'UR ÚT sem erfitt rcynist að fá tvo þriðju hluta atkvæða meirihluta fyrir sam þykkí, sem annað iivort síyður eða leggast gegn aðgerðum Bandaríkjamanna og Breta í Austuriöndum nær, segir frétta ritari AFP eftir umræðurnar í Allsherjavþinginu í dag. Sendi nefndir einstakra ríkja vinna nú að því að finna útgönguleið, sem kemur í veg fyrir að aukafundurþings flæki sig í mál efnum ianda fyrir botni Miðjarðarhafs. Enn hefur aðeins verið lögð fram ein ályktunartillaga, þ.e. sú rússneska, sem krefst taf- arlauss brottflutnings erlendra hersveita frá Líbanon og Jór- daníu. Bandaríska sendinefnd in hefur enn ekki gengið frá ályktunartillögu, eni vinnur að því til þess að geta lagt hana fram sem allra fyrst. Hins veg- ar eru erfiðleikar á að finna orðalag, sem tveir þriðju hlutar f§§ þingfulltrúa geta sætt sig við. Hoilenzk farþegaflugvél steypí- isí í haf úf af Srlandssfrönd Áhöfn og farþegar, 39 manns, tatið af Haag og Shannon, fimmtudag. EITTHVERT ægilegasta f'lugslys, sem orðið hefur, var í morgun þegar SUpu:- Comsjtellationvél frá hollenzka flug féagínu K.L.M., Hudo de Greote, steyptist í Atlanzhafið un 30 tnílur út af írlandsströnd. Flugvélin hafði innanborðs 9$ mannslíf, og virðist allt benda til að allir, sem í hennj wa, hafi farizt. Leitarflugvél fann flak og fljótandi lík á slysstaðn um, og gaf þá KLM út opinbera tilkynningu um slysið, þar sem sagðar eru litlar líkur á, að nokkur hafi komizt af. Áhöfnin var 8 manns og far- Shannon hafði missí samband þegar 91, þar á meðal konur og við flugvélina og ekkert heyrð Eftir að ílughöfnin netti 3]/2 vinnírig hvor. SIÐUSTU FRETTIR: SUÐUR-AMERIKURIKIN. Horfur eru á því, að Banda- ríkin eigi aðeins vísan stuðn- ing við einn lið, en það er á- ætlun Eisenhowers um efna- hagsaðtsoð landanna fyrir botni Gligoric gaf biðskák sína yið ' Mðjarðarbafs, Suður-Ameríku Friðrik iir 8. umíerð . án þess að tefla frekai\ enda hafði Friðrik yfirburða stöðn. Jafn tefli gerðu Bronstein og Fisc her. Þá eru þeir efstir og iafnir Friðrik ®r Petrosjan með 4% vinning hvor. ríkin gerðu í dag sarVykkt sín í milli að greiða" atkvæði gegn hverri þeirri tiUögu, sem á nokkurn háft reyndu að rétt- læta vopnaða íhlutun í Austur- löndum nær. Enn sem komið er hafa allar tilraunir tii sam-. komulags reynzt árangurslaus- ar með öllu. , « eo seodiiiefod uppreisnarmanha fær ekki að fara yr laedi Beirut, fimmtudag. j kridinu, sem fyrr hef-úr verið CHARLES MALIK, utanrík- greir.t i/á- í-eca- br.olíiutningi isráðherra Líbanons, fór í dag þeirra er lokið verða rúmlega flugleiðis frá Beirut til New 13000 bandarískir sjóuðar eit- Mynd þessi sýnir hið langdræga Atlas flugskeyti Bandaríkja manna. Var mynd þessi tekin af skeytinu skömmu eftir að ist frá henni, var um fimm- leytið í mörgun send út lertar- flugvél, og það Var hún sem fann flak úr flugvélinni og inn an um það gúmmíbáta með lík. um, en ekkert lífsmark. Leit var þegar hafin frá flugvélum og skipum, en skyggni var slæmt. Flugvélin var á leið frá Amstérdam vestur um haf ineð viðkomu í Shannon á íriandi. Hræðilegasta flugslys í sögu flugsamgangnanna varð í júlí 1956, þegar tvær áætlunarvél- ar rákust á í Arizona og 128 menn létu lífið. í.ár hafa orðið nálega 20 meiri hátt.ar flugslys, sem hafa kostað um 5000 rnannslíf. : Af farþegalistanum er Ijóst, að 44 þeirra voru Bandaríkja- menn, 30 af þjóðerni, sem: enn er ókunnugt, 2 gyðingar írá ísrael, einn Pólv'erji, einn Rússi (Þjóðverji?), og auk þess 11 Bollendingar. Niorðurlanda- búar virðast engjr hafa verið meðal farþeganna. Samkvæmt venju hafði flugvélin tilkynnt, 1 þegar bún var komin í 12000 1 feta hæð, og allt hafði verið með eðlilegum hætti og -eftir áætlun fram að þessu. Ahöfnin var öll hollenzk. Talsmaður frá KLM sagðí, að orðrómur, sem hefði verið uppi, um að önnur vél frá KL¥Í sem u msvipað leyti hefði ver- ið á leið New York, hefði | það getur skeytið farið 6000 mílna vegalengd, Skeytinu var i horfið, hefði verið ástæðulaust. fyrst skotið á loft í iúní 1957 en síðan hefurþað verið full Vélin hefði komð fram heilu og komnað og hreyfli bætt við. I höldnu. York til að veita forystu sendi- nefndinni á allsherjarþinginu. Uppreisnarmenn hafa einnig gert tilraun til að senda sér- staka sendinefnd á aukafund- inn, en haft er eftir áreiðanleg- ir í landinu. DÓMAR KVEBNIR UPP í BAGDAD. 1 Frá Bagdad berast þær fregn ir, að herdómstóll hafi á þriðju um heimildum í Beirut, að þeir dag tekið til meðferðar rnál 103 . eigi í erfiðleikum með að íá íranskra borgara, sem hand- leyf til að fara úr landi. teknir voru fyrir laadráö og Haldið er áfrarm sð fiytja þá spilling eftir tíyltinguna í land 1800 bandaríska hermenn úr inu. Meðal þeirra er sagður vera fyrvérandi vara-yfinnað- Ur herliðs landsins. Undirréttarddmur í stóreignaskattsmáli: m pmp fí'v- í •¦'GÆRMORGUN var kveðinn upp undinéttardómur í stóreignaskattsins. Aðalkröfu stefnand 26. FLOKKSÞING Al þýðuflokli/sins verður hald ið í nóvember næstkom andi. Fundarstaður o? fund artími nánar auglýstur síð ar. FJARHAGSAÆTLUN. Fjármálarách?rra Ir'aks S3gði í viðtali við tékkneska frétta- stofuna CETEKA í dag, að próhvóAi v"~- lö^Jnæti stjórnin hefði til yfirvegunar ans, lVT_ >ð skatti- inn skyldi teljast brot á friðhelgi eignar 'að endurskoða samninga við er réttarins, var hi'undið. Hins vegar var álagningaraðferðin, að lend olíufélög í írak. Hann þvj Cj. tekur til hlutabréfa, dæmd ógild. sagði einnig, að iraksbúar ætli að koma á fót efnahagsáæt'un, I Í máíi þessu var skipaður | ahnn dóminn upp í gærmorg- sme verði í líkingu við fjárhags setudómari, Hákon Guðmunds. ' un. áætlun sósíalistiskra landa. ' son, haístaréttarritari, og kvað | MAL GUÐMUNDAR í VÍÐI. Málið var höfðað af Guð- mundi Guðmundssyni í Víði og Trésmiðjunni Víði h. f. Aðal- krafa stefnanda var sú, a-í stór eignaskatturinn væri ólógmast. ur og bryti í bága við ákvceði stjórnarskrárinnar um ífrið-! helgi eignarréttarins. Þeirri kröfu var hrandið. VARAKRAf AN TEKIN TIL GRETNA. Varakrafa stefnanda var sú, að hrundið skyldi þeirri regiu. er lögin setja um á það hvernig telja skuli hluthöfum til eignar Framhald á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.