Alþýðublaðið - 15.08.1958, Page 2

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Page 2
2 Föstudagur 15. ágúst 1958 A 1 þ ý 5 u b 1 a ö . * i :*iS ; ntítáSyað. þarf landsliðið a$ ha£a -irerið veikt mikið til þess að vera ekki keiint viS Akranes? Flugferðir ’ ’ tlugfélag íslands h.f.: Millílandaflug: Gullfaxi fer ':ti! Glasgow og. Kaupmannahafn 5'ár kl. 08.00 í dag. Vaentanlegur ■ iQiftur til Reykjavíkur kí. 22.45 •hí kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Ká^jimannahafnar og Hamborg ar kl. 10.00 í fyrramélið. Hrím- -iaxi er væntanlegur tii Reykja- víkur kl. 21.00 í kvöld frá Lond on. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannáhöfn kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flatey|rar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja^ (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnac, Dagskráia í dag: 1.3.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tcnleikar: Létt lög (plöt- — ur). 20.00 Fréttir. 20-30 Þýtt og endursagt: Frá- sögn af Mary Kingsley eftir Emmeline Garnett (Sígríður Thorlacius). 20.55 íslénzk tónlist: Tónverk eftir Sigurð Þórðarson (plöt- ur). 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu- fell“, eftir Peter Freuchen; s 23, (Sverrir Kristjánsson sagn fræðingur), 22.00 Fréttir og íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Næturvörð- -ur“ eftir John Dickson Carr; 22. (Sv’einn Skorri Höskuld-s- soa). 'bíi 22.35 Frægir hljómsveítartsjór- ar (plötur). 23.20 Dagskrárlok. I Dagskráin á morgoa: .12.50 Óskaiög sjúklinga (Bryn- i( dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Umferðarmál: Um stöðv- un og lög bifreiða (Valgarð Briem rfamkv.gtjíumferðam.- nefndar Reykjavíkur). 14.10 „Laugardagslögin“. 15.00 Útvarp frá lagningu horn- steins rafvirkjunarinnar við Efra-Sog. .16.00 Fréttir. — Framhald laug t ardagslaganna. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Hallgríin- ur Pétursson járnsmiður”, — smásaga eftir Guðmund Kam- ban (Höskuldur Skagfjörð leikari). 20.55 Tónleikar frá svissneska' útvarpinu. 21.15 Leikrit: „Dauði Odysseifs11 eftir Lionel Abel, í þýðíiigu Ragnars Jóhannessonar. ------- Leikstjóri: Indríðj Waage. . 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur) . 24.00 Dagskrárlok. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Glasgow og Stafangurs, Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gauta borg. Fer kl. 20.30 til New York. Skipafréílir Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk á morgun til Norðurlanda, Esja fer frá Rvk á mor.gun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austf jörðum á suðurleið. Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Ak ureyrar. Þyrill er í Reykjavík, Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslaiids h.f.: Dettifoss fer frá Helsingfors 14.8. til Kotka, Gdynia, Flekke- fjord og Faxaflóahafna. Fjall- foss fer frá Keflavík kl. 22.00 í kvöld 14.8. til Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til New York 12] 8. frá Rvk, Gullfoss kom tii AUMINGINN! „Herjólfsdal ur heilsaði i gær votum augum, en þó hlýlega.“ Frétt í Mbl. 3. ágúst s. 1. NÝJASTA myndin, sem kvikmyndadísin Brigitte Bar- dot leikur í, er tekin á Spáni, og er sa.gt, að þar sýni leikkon an spánnýja hlið á hæfileikum sínum. Eftir velgengni sína í Bandaríkjunum, hefur eftir- spurnin eftir myndum hennar farið dagvaxandi, og þessi nyja mynd (La femrne ■ et le Pent- in) hefur þegar vérið seld til fjölmargra In/ida. Meðleikari Brigitte Bardot í þessari mynd er Antonio Vilard og er hann sagður vera eins konar Poul Reichhadt þeirra Spánverja. Kvikmyndastjöri c Frakkinn Julien Duvivier. FYRSTI HLUTI af skáldsögu Sigrid Undsets, Kristín Lavr- ansdóttir, hefur verið færður í leikform af leikritaskáldinu Tormod Skagestad, og verður hann frumsýndur á þrémur stöðum í Noregi á næstunni. „Norske Teatret“ frumsýnir leikritið 30. ágúst n. k. og dag inn eftir verður það frumsýnt í Bergen. í október n. k. verður leikritið sýnt í Stavanger. — Skagestad hefur í hyggju að færa verkið í heild í leikform, ef þessum fyrsta lrluta verour vel tekið. Svo esm kunnugt er hefur þetta mikla verk um Kristínu Lavransdóttur koifiiES út á íslenzku að undanförnu í þýðingu Helga Hjörvars og Arnheiðar Sigurðardóttur, og hlotið miklar vinsældir. O G E P L A- FJALLIÐ Filippus kom1 farangri þeirra félaga fyrir í bámum, og síðan ýttu þeir frá landi. Hann reri vel og kröftuglega í áttina að eyjunni. „Þetta er alls ekki svo slæm hugmynd, Jónas“, sagði hann. „Við getum altént veríð óhultir gagnvart ágengni mis- yndismanna“, sagði Fili.ppus — ,,nema þeir leggi það á sig að vera votir í fæturna“. Meðan Filippus kom dótinu kveikti Jónas eld og hitaði kaffi. Kaupmannahafnar í morgun 14. 8. frá Leith. Lagarfoss fer frá Rvk kl. 20.00 í kvöld 14.8. til Hafnarfjarðar, Akraness, Sauð- árkróks, Hriseyjar og Akureyr- ar og þaðan til Turku, Lenin- grad og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Hull 11.8. væntanlegur til Rvk í nótt, skipið kemur að bryggju um kl. 08.00 í fyrra- málið 15.8. Tröllafoss kom íil Rvk 13.8. frá New York. Tungu foss kom til Gautaborgar 12.8. fer þaðan til Kaupmannahafnar og Hamborgar. Reinbeck kom til Reykjavíkur 13.8. frá Rott- erdam. Drangajökull lestár í Hamborg 16.8. til Reykjavíkur. laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frákl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Krossgáta Nr. 19. „Hvað í fjáranum ætlarðu að gera við þetta hér?! Skipadeild S.Í.S.: Hvassaefll er á ísafirði, fer þaðan til Akureyrar. Arnarfell er væntanlegt til Gdynia 18. þ. m. Jökulfell er á Akranesi. Dís- arfell er vjentanlegt til Húsavík ur á morgun frá Leningrad. — Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er á Akra- nesi. Hamrafell er í Reykjavík, Karna Dan losar á Húnaflóa- höfnum-. Kastanjesingel losar á Au s tfj a r ð ah ö fn -jrn. Atena fór í gær frá Gdynia til Austur- og Norðurlandshafna. Keizersveer á að byrja að lesta gljáoliu og koks í Riga 19. þ. m. til Autsur- og Norðurlandshafna, Söfo Landsbókasafnið er opið alh virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og Lárétt: 2 kalla, 6 fangamark, 8 öðlast, 9 kaupfélag, 12 á skipi, 15 lúrir, 16 flokkur, 17 skamm- stöfun, 18 skrimtir. Lóðrétt: 1 pokar (þf.), 3 smá- orð, 4 líkaireHutar, 5 fanga- mark, 7 andast, 10 blöð, 11 larn- in, 13 kvenmannsnafn (þf.), 14 víntegund, 16 ull. Ráðning á krosr^átu nr. 18: Lárétt: 2 gemla, 6 um, 8 fúa, 9 sár, 12 slitins, 15 sonar, 16 inn, 17 gá, 18 óland. Lóðrétt: 1 sussa, 3 ef, 4 mús- in, 5 la, 7 mál, 10 risna, 11 is- rák, 13 tonn, 14 nag, 16 il. Föstudagur 15. ágúst 227. dagur ársins. Mariumessa lnto fýrri. Slysavarðstofa Reykjavrsur i Æeilsuverndarstöðinni er opin •illan sólarhringinn. Læk-navörð tur LR (fyrir vitjanir) er á sarna *<tað frá kl. 18—8. Simi 15030. Næturvarzla vikuna 10. til 16. •úgúst er í Laugavegsapóteki, «ími 24045. Lyfjabúðin íð- nnn, Reykjavíkur apótek, .Gaugavegs apótek og Ingólfs •ipótek fylgja öll lokunartíma •■(ölubúða. Garðs apótek og Holts tipótek, Apótek Austurbæjar og 'Uesturbæjar apótek eru opin til Isl. 7 daglega nema á laugardög- Um til kl. 4. Holts apótek og •Garðs apótek eru opin á sunnu «Úögum milli kl, 1 og 4. Hafnarfjarðai' apótek er opið *tlla virka daga kl. 9—21. Laug- mrdaga kl. 9—16 og 19—21. JSelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- «fsson, súni 50536, heima 10145. sj,. Köpavogs apotek, Aifholsvegi er opið daglega kl. 9—20, , Jtfiema laugardaga kl. 9—16 og . Aielgidaga kl. 13-16. Sími P-3100. Orð uglunnar. ioi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.