Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. ágúst 1958 JilþýSablaSiS 3 Atþýðublaðið Otgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþyðuflokkurinn Helgi Sæmundsson. Sigvaldi H j á 1 m a r s s o t; E m i 1 í a Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 AlþýðuhúsiB Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. ( Ulan úr frseimi ) Friðarher ALLAR líkur benda til þess, að fundur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, sem hófst í fyrradag, muni draga allverulega úr spennu og ofvænl í alþjóðamálum. Æski- legra hefði verið, að Krústjov sjálfur hefði mætt þar fyrir hönd Rússa, ekki.sízt vegna þess, hve mjög hann hefur að undanförnu hvatt til fundar um alþjóðamál, þar sem æðstu menn létu í ljós skoðanir sínar. Er hætt við, að orð hans í þeim efnum verði trauðla tekin miög hátíðlega hér eftir. Eigi að síður virðist nú vera fyrir hendi hjá stórveldunum vilji til að ráða bót á hin-u uggvænlega ástandi í löndun- um fyrir botni Miðjarðarhafs, sem ógnað hefur heimsfriði að undanförnu. Þegar athugaðar eru tillögur Eisenhowers forseta, scm hann flutti á fundi allshcrjarþingsins í fyrradag, hljóta menn fyrst og fremst að staðnæmast við tillögu hans uni friðarher. Langt er nú síðan fyrst komst til tals í heiminum, að öryggislið a 1 þjóðasamtaka væri sá eini her, sem réttlætanlegur væri og kallast mætti stofn- aður í þágu friðarins. Menn hafa að vonum haft harla litla trú á vopnuðum friði, þegar einstök stórveldi leggðu á það ofurkapp að magna stríðsvélar og efla hervirki. Fjármagn og gróðavonir hafa þar komið mjög við sögu, og dæmi eru til þess bæði fyrr og síðar, að her og hvers konar hervirkjagerð hafi verið ríkur þáttur í efnahags- k'erfi og atvinnulífi þjóða, og stundum meira en góðu hófi gegndi. Fram að þessu hefur vopnaður friður því ckki lofað neinu góðu. Hann hefur miklu fremur magn- að vígbúnaðarkapphlaup og hervirkiagerð stórveldanna, sem aftur hefur skapað ofvæni í alþjóðaimálum. Umi það er engum blöðum að fletta, að a!ger afvopmm er eina tryggingin fvrir varanlegum friðf í heiminum. En me.ð’an m.annkynið verður að búa vð vonnaðan frið, væri friðarher í líkinou við þann. sem Eiserhower forseti minnt- ist á, hið næsiVzta.. Albjófálögregla undir öruggri stjórn framkvæmdasticrnar Sameinuðu þjóðanna myndi þá ieysa af hólmi heri einstakra stórvelda, sem á seinni árum hefur verið skákað fram þ:r sem udd úr blossaði, öðrum stór- veldum. til ögrunar. Sagt hefur verið, að hið yarri’a Þióða- bandalag hafi einmitt orðið yaqnsla'ust vegna þess að það hafði engu lögregluliði á að skipa. Meðan væringar gerast með þjóðum og barda?ar blossa udd, stafar heimsfriðnum áreiðanlega mikil hætta af lögregluafskiptum- einstakra hervelda. Um þetta eru líka dæmin deginum liósari. Of- vænið í heiminum í dag á rót sína að rekja til slíkra að- gerða. Þótt orðið friðarher orkj í rauninni eins log öfuginæli, þegar svipazt er um á blöðum sögunnar, verður að horf- ast í augu v’ið þá staðreynd, að sííkt öryggislið til varnar friði virðist eins og sakir standa vera hið eina raunhæfa í þessum efnum. Sömuleiðs aná fyllilega gera ráð fvrir því, að hlutverki Sameinuðú þjóðanna á stjórnmálasvið- inu verði fyrr ien síðar lokið, ef það fær ekki öflugt lög- reglulið. Til þess að slíkt öryggislið komi að fullu gagni, verða stórveldin að afsala sér íhlutunarrétti siínum í inn- anríkisdeilur annarra ríkja, hvort sem sá réttur er tek- inn a-f iþeim sjálfum eða veittur þeim af einihverjum hóp um innan óróaríkisins. Konii stórveldin ekki fram af einlægni og án undirhyggju, þegar hinn svokallaði friðar- her Sameinuðu þióðanna yrði myndaður, væri verr far- ið eii heinia setið. Friðarviiji verður að vera fyrir hendi. Stórveldin verða að trúa á samitök þjóða og samivinnu tii þess að r.okkurt hald verði að tillögu- forsetans um al- þjóðlegt öryggislið. Kapphlaupið milli stórveldanna. vígbún aðaræðið og stríðsóttinn, gerir það að verkum, að m,ann- kynið á ekki annars úr.kosta en faýna tillögunni um frið- arher. Stofnun hans ætti að stytta leiðina í land til algerrar áfvopnunar. — KONNUNARFOR kjarn- orkukafbátsins Nautilus rfá Kyrrahafi til Atlant'shafs hefur veitt vísindamönnum margs konar nýjar upplýs.ng- ar um Norður-Ishafið, og jafn- framt verður hún. sennúega til þess að hægt verður að finna styttri sigl ngáleið fyrir kaup- skip frá Kyrrahafi til Atlants- hafs. í þessari könnunarför kjarn- orkuDats.ns voru geróar mæl- ingar á sjávardýpi og þykkt issins alla Leiðma viir þvert Norður-íshaf. Me.ra en 11 þús- und dýptarmælingar voru gerð ar í Norður-íshafinu, sem hing að til hefur verið tiltölulega lítt rannsakað. 1 kafbátnum ÍÉSÉttlf' LeiS Nautilus undir ísnum. eru 10 m.smunandi dýptar- i mælitæki til þess að mæla ' SÍörlega sjálfstætt og vindar er í aðalatriðum svipuð kjarn- ' eða straumar hafa eng n á'hrif orkustöðinní í Shippingpdrt i þykkt íssins fyrir ofan og þrjú e til þess að mæl'a hæð íss.ns frá hafsbotni. Af þessum mælingum kom í ljós, að sjávardýptin við norð- urskaut er 4.087 metrar, eða 587,5 metrum meir, en mesta dýpi, sem mælzt hafði hhigað til á þessum slóðum. Meðal- þykkt íssins v.ð norðurskaut reyndist vera 3,6 metrar, en á nokkrum stöðum náði hann 15 metra þýkkt eða meir. Þá komu a, er háldið leyndum. Þó sagði Pennsylvaníu, sem framfeiðir talsmaður fyrii'tækisins North i^aforku til heimilis- og iðnáðar- American Av.ation Co., Inc., þarfa. Hverfill skipsins er í þar sem það er framleitt, eftir farandi um starfsemi þess: í tæki þessu eru nokkrlr á- kaflega vandaðir og nákvæmir snúðuhallamælar og hraðamæl ar. Frá því augnabliki, sem það er sett af stað, mæhr það ná- kvæmlega og vlðstöðulaust hreyfingar kafbátsins og breyt maðurinn vera svipað og „að bera saman rómverskan hest- vagn og Cad.llac frá 1958.“ Kj.arnorkustöðin í Nautilus og í ljós margar nýjar upplýs- 'inSar Jra. upphaflegri stöðu ingar um hinn 2.700 metra háa hans' Mælln§ar þessar eru svo neðansjávarhrygg, Lomonosov- nákvæmar, að þai koma jafn- hrygg.nn, sem liggur frá Kan- ve! fram hreyfingar v.nda og ada til Sovétríkjanna og skilur sjavarstrauma. Að geia saman Norður-ishafið í tvennt. iburð á Þessu tæki °§ vsnjuleg- - • , ... -T ! um siglingatækjum kvað tals- Þessi konnunarfor Nautilus , ö ö stóð yfir í f jóra daga, og ! s gldi hann samfleytt 1.830 milna vegalengd undir ísbreið- unni við orðurskaut. Hann lagði upp frá Hawai, hinn 23. júM sl., fór um Beringssund og kafaði undir heimsskautsís nn hinn 1. ágúst. Sigling n neðan- sjávar frá Honululu til Berings sunds er 2.901 mílur, og meðal hraði hans á þe.rri leið var 20 sjómílur, en það er mesti hraði, sem hingað til hefur náðst á löngum neðansjávarsigi.ngum. Hann var undir norðurskaut- inu hinn 3. ágúst og kom undan ísbreiðunni h nn 5. ágúst. Hann var undan ísland'sströndum hinn 8. ágiúst, og för hans lauk þriðjudaginn, 12. ágúst, þegar hann kom til Portlands í Eng- landi. Þar var tekið á móti hon um og skipshöfn hans með mik illi viðhöfn og viðstaddur at- höfnina var m. a. sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, John Hay Wh.tney, sem fhitti skips'höfninni, viðurkenningar- ávörp frá forseta Bandaríkj- anna. Skipstjórinn, W. R. And- erson, sem flogið hafði til Was- hington til þess að taka þátt í hátíðlegri athöfn í Hvíta hús- inu og taka á móti heiðurs- orðu, flaug tJl Englands, en þáðan var hann fluttur á hafn- sögubáti út í kafbátinn, og stýrði hann honum í höfn I Portlandi. Auk dýptarmælitækjamia er kafbáturinn útbú nn sér- rauninni knúinn venjulegri ógeislavirkri gufu, enda þótt hann fái orku frá atóminu. Nautilus er fyrsti kjarnorku kafbátur Bandaríkjaflota. — Hann á tvö systraskip, Sea- wolf og Skate, sem nú eru í notkun, og þremur öðrum kjarnorkukafbátum, Sword- fish, Sargo og Skipjack, hefur verið hleypt af stokkunum. Lok« verður enn tveimur kjarn orkukafbátum hleypt af stokk- unum í þessum mánuðí, og verða þeir nefndir Seadragon og Triton. AUs hefur verið á- ætlað að smíða 29 kjarnorku- kafbáta í Bandaríkjunum og 14 þeirra eru nú í srníðum. Óskum eftir að ráða vélfræðing í þiónustu vora. Umsóknir ásamt meðmælum send.st til vor fyrir 31. ágúst n.k. Flakarar og pökkunarstúlkur óskast í vinnu. HraSfrystshúsiS Frost hf. Hafnarfhði — Sími 50165. I; stöku sjónvarpstæki, sem sýn- ir ísmn fyrir ofan. Þar er og nýtt og fullkomið s glingakei'fi, en í því má fylgjast með af- stöðu kafbátsins,hvenær semer án þess að reikna hana út frá sfeðu stjarnanna eins o» hing- að til hefur tíðkazt. Nánari upplýsingar um þetta siglingakerfi, sem starfar al- jóri Iðnfyrirtæki sem framleiðir byggingarefni. óskar að ráða framkvæmdastiói'a. Umsækjendur leggi nafn sitt í afgreiðslu blaðs ins merkt „Framtíð“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.