Alþýðublaðið - 15.08.1958, Síða 4
'4
AlþýðublaSiS
Föstudagur 15. ágúst 1958
vtrrysm
ENN HEFUR EKKI hafizt
■upp á vaktaraklnkkunni, sem
siolið var úr Árbæjarsafninu,
■Grunur mun hafa fallið á pilta
Mokkra, en þeir_ munu____hafa
i-eynzt saklausir. Ymilsegt bend
ir til að þarna hafi erlendir
menn, eða einn maður verið að
■verki og er þá ekki annað sjá-
anlegt en að klukkunni hafi
•verið stolið til þess að selja
Jiana á safn, því að ekki er lík-
legt að erlendur einstaklingur
Iiafi ágirnd á slíkum mun handa
sjálfum sér,
EKKI ERU ÞVÍ LÍKUR TIL
að nokkurn tíma hafist upp á
vaktaraklukkunni og er þetta
mikill og óbætanlegur skaði fyr
ir okliur _ Reykvíkinga. Rétt
væri fyrir íslendinga, sem heim
«ækja erlend söfn í framtíðinni
að hafa augun hjá sér, hvort
þeir rekist þar ekki á vaktara-
klukkuna frá bernsku Reykja-
víkur.
KLÓTHILUR skrifar og hef-
ur bréf hennar legið hjá mér
um hríð: „Ég skrifaði þér ný-
lega um s'kemmdar matvörur,
sem ég hafði keypt. Þetta bréf
hefur orðið til þess að skrifstofr
borgarlæknis hefur haft tal af
þér, og gleður það mig, að bréf
mitt skuli hafa komið umræð-
unum af stað. Það getur orðið
til þess að peningagráðugir frarn
leiðendur hugsi sig um tvisvar
áður en þeir svíkja skemmaan
mat inn á almenning.
EN EKKI ER.LOKIÐ. Eins
ug kunnugt er vorum við kart-
Vaktaraklukkan finnst
ekki.
Stálu erlendir menn
klulikunni?
Klóthildur skrifar enn
um skemmdar matvörur.
Nokkur efíirtektar-
verð dæmi
öllaus langan tíma í sumar.
Loks komu kartöflurnar. Þegar
þær komu höfðu þær skemmzt
í flutningnum og það varð til
þess að þær voru skammtaöar
og fékk hver fjölskylda sem
svaraði tveimur kílóum. Lg
fékk mín tvö kíló, en tvær af
kartaflunum voru svo stórar,
að þær vigtuðu 200 gr. og var
ekki einn munnbiti ætur af
annarri þeirra. Konur hér í
kring hafa sagt mér líkar sögur
svo að ekki liafa kartöfiuranr
verið vel „sortéraðar: þrátt fyr
ir fullyrðíngar í hrokagrein
kartöflupáfans um daginn. Vit-
anlega var mikið af þeim kart-
öflum skemmt, sem sent var í
búðirnar.
Mér finnst að hægt væri að
hafa hæg heimatckin undir
.svona kringumstæðum. Græn-
metisverzlunin veit að nokkuð
af farminum er skemmt. Full-
trúar hennar raga kártöflurnar,
en það er ekki nóg. Þarna þarf
að vera viðstaddur fulltrúi borg
arlæknis og, eða, fulltrúi neyt-
endanna. Það er eríitt að raga
skemmdar kartöflur. Skemmd-
irnar sjást ekki alltaf utan á
þeim. að hefur Grænmetisverzl
unin fengið að renya.
EN VlÐAR er pottur brotinn.
Hér hefur blautsápa verið á boð
stólum og hefur hún verið
merkt: Kristallssápa. Þessi sápa
hefur verið þannig, að ef hún
hefur verið n>jtuð á gólf, þá
hefur grútarlykt verið um alU
hús lengi á eftir, sama hefur átt
sér stað e fmaður hefur notað
hana á vinnufatnað. Ég kvart-
aði undan þessu við kaupmann-
inn minn og fékk ágæta kristals
sápu.
HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ,
að matvöruverzlanir, sem ekki
verzla með kjötvörur, skuii
hafa leyfi til að verzla með kjöt
fars án þess að hafa kæliskáp
fyrir það? Þetta á sér stað. —
Það er margt í sambandi við
þetta, sem þar fað athuga. Mað
ur getur ekki alltaf hlaupið til
borgarlæknis — og svo er ann-
að að þrátt fyrir bendíngar þín-
ar og tilkynningar borgarlækn-
is, veit fjöldi fólks alls ekki að
hægt er að leita réttar síns hjá
honum.“
Hannes á horninu.
Framleiðsian enn ekki í fulínm gangi
vegna rafmagnsskorts
: FYRSTI skipsfarmurinn af Sementið er flutt á flekum, og
samenti úr verksmiðjunni á j eru 40 pokar á vherjum. Flýtir
Akranesi kom til Reykjavíkur j það mjög fyrir út- og uppskip
í gænnorgiun. Voru það 80
•4i»nn, sem komu með danska
skipinu Dancia, sem í bráð mun
annast sementsflutninga milli
Akraness og Reykjavíkur.
Lokið er að selja miklu meira
ef sementi en hægt er að a£-
greiða strax. Verður ekki af-
greitt meira í þessari viku en
þegar er búið að selja. Sement-
ið er afgreitt hér við skipsh’.ið,
etfir afgreiðslunúmerum, en
Dancia liggur við koiakranann.
1 un, enda gengur hún mjög vel.
Afköst sementsverksmiðjunn
ar er enn ekki eins og þau geta
verið vegna þess hve rafmagn
er af skqrnum skammti.
ur
EINS og frá var skýrt í blað-
inu í fyrradag, var sendiferða-
bifreiðinni R-1638 stolið s. 1.
mánudagskvöJd. — Snemma í
fyrradag fannst bifreiðin úr-
brædd. Einnig kom í Ijós, að
,stoIið hafði verið úr henni þrem
kjötfötum, stórum og sporöskju
löguðum.
Tvö þeirra voru úr silfri og
merkt veitingahúsi nokkru, en
hið þrioja úr stáli, ómerkt. —
Rannsóknarlögreglan biður þá,
sem kynnu að hafa orðið varir
við þýfið eða ferða þjófsins, að
Iáta vita án tafar.
„lorelei" á Akureyri
í huga útflutning á kexvörum
Er flutt í ný og vistleg húsakynni . . Framleiðslan
eykst að magni og fjölbreytni.
i
l'i
BÆJARBÍÓ sýnir um
þessar mundir hina bráðvel
gerðu mynd ,,Sonur dómar-
ans“.
í myndinni' fer saman
góður leikur og s-vo frábær
sviðsetning og leikstjórn,
að sjaldg.æft er.
Efnið er ,,tragedia“ svo
heiftarleg, að áhorfandinn
verður næstum því að
hrista höfuðið þegar hann
fer út af myndinni til að
setja sjálfan sig í sambar.d
við umheiminn á ný.
Julien Duvivier er einn
þeirra fáu leikstjóra, sem
þora að láta mynd enda svo
illa að mönnum verði bilt
við, en hann er einnig sá
maður, sem er fær um að
gera það á svo listrænan og
„dramatískan“ hátt, að
myndin verður meira hsta-
verk fyrir bragðið.
□
GAMLA BÍÓ sýnir
myndina „Þrír á báti“, sem
gerð er eftir hinni bráð-
snjöllu sögu Jerome K. Jer-
ome.
Það værí hrein hræsni að
segja að myndin líktist nokk
uð hinni snilldarlegu túJk-
un sögunnar í túlkun sinni
Það er hægt að hlæja ti! að
byrja með, en svo fer eins
fyrir áhorfandanujn eins og
manni, sem heyrir svo háa
tóna, að hann skynjar þá
ekki. Gamanið verður svo
yfirdrifið, að það fer fyrir
ofan garð og neðan.
Þarna er illa faríð með
góðan efnivið.
KEXVERKSMIÐJAN „Lore-
Iei“ á Akureyri hefur í huga
að auka afköst verksmiðjunnar
og mikið, að athugaðir verði
möguleikar á útflutnngi á kex
vörur fyrirtækisins. Verksmiðj
an er nýlega flutt í ný og vist-
leg húsakynni við Glerárgötu.
Er það aðeins um að ræða-
hluta af verksmiðjuhúsinu, sem
verður stórhýsi fullbyggt, en
bætir þó þegar verulega úr hús-
næðisþörf verksmáðjunnar og
býr henni ágætustu skilyrði. —
Meginrúm byggingarinnar tek
ur bökunarsalurnn, þar sem
dsigið er .blandað, elt í vélumi,
mótað í ýmiss konar kexform
og bakað. Baksturlnn fer íram
í feikistórum ofnum, sem færi-
bönd flytja kexið um. Er ofn-
inn smíðaður í vélsmiðjunni
Héðni, en rafhitararnir í Rafha
í Hafnarfirði. Þá er í bygging.
unni stór pökkunarsalur,
geymsla og skrifstofa.
Framhald á 9. síðu.
Alþýðuflokkurinn lilkynnir:
verður haldið í ncvembsrmánuði n k.
Fundarstaður og fundatími nánar auglýstur síðar.
Emil Jónsson. Gvlfi Þ. Gíslason.
formaður. ritari.
NffcomiS
miklð af fallegum og ódýrum gardínutauum, abstrakt
munstruð, einnig mikið af þunnum gardínuefnum, Badi
nett breiddir 105 cm. 112 cm. og 140 cm. Verð mjög
hagstætt. Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land
sem er, sími 16804.
Verzl. Anna Gunnlaugsson.
Laugaveg 37.
S
V
S
S
í
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
'í
s'
s
ByggingarveirkfræðinglaiJ, mælingaverl Jf æ l ngar og
byggingariðnfræðingar óskast til starfa í skrifstofu
mlnni.
Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Skúlatúni 2.
Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík.
(Pípustengsli)
frá FERROMET, PRAHA.
FLJÓT AFGREIÐSLA, EF PANTAÐ ER STRAX.
EN TRYGGIÐ YÐUR SAMTÍMIS INNFL. OG
GJALDEYRISLEYFI.
Bjóðum eiunig frá Ferromet:
venjulegar vatnspípur, /vatnsveitupípw, pípur í
frystikerfi, múrhuðunar og garðavírnet, gadda
vír, mótavír og galvaniseraðan vír, húsgagnafjaðr
ir. ýmis konar smíðajárn, steypustyrktarjárn o. fl,
Frá MOTÓICÓV, Pratoas
baðker, vasaljós, perúr og rafhlöður, raflagning
arefni, rafmagnsbúsáhöld o. fl.
Viðskiptin við Tékkóslóvakíu eru hagkvæm.
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
R. J0HANNES50N H.F.
Laugavegi 176. — Sími 1 71 81.
S
sl
s
s
s
s
s
s
s1
s:
s1
s
s
s
s
s1
V
s
s
s1
s1
s
s
s,
s
s
s
s
s
s
s
s1
s
s
s
s
S'
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
s
c,
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s