Alþýðublaðið - 15.08.1958, Page 8
8
I
AltýðublaðiS
Föstudagur 15. ágúst 1958
r-
I
MATIHN
HELGAR-
INNAR
,S
iS
|S
ft
ft
ft
ft
s
J5
I
1
:
t
S
í
S
I
I
Svínakjöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og
niðursoðnir ávextir — Allar bökunar-
vörur. —
KJöt & Fsskur,
Balduirsgötu — Þórsgötu--
Sími 13-828.
Nýr lax
Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur“ —
Tryppafejöt í buff og gullash.
S S Kjötbúð Yesfurbæjar,
Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879.
NYTT HVALKJÖT
FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, HÆNSNI.
S S Malarbúðin, Laupvegi 42.
Sími 13-812.
K
S S Mafardeildii
Hafnarstræti 5.
Sími 11-211.
I
Orvals hangikjöt
t’
Nýtt og saltað dilkakjöt.
'(7 .j
Niðursoðnir ávextir, margar
fegundir.
Áýaxtadiykkir —
Kaupfélag
ó _ Képavogs,
Álfhólsvegi 32
( Símil-69-45.
Kjöífars
Vínarpylsur
Búrfell,
jLindargötu.
B«ni 1-97-50.
íii helgarinnar:
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
Sími 12373.
ÓBARINN
VESTFIRZKUR
HARÐFISKUR.
Hllmarsbúö
Njálsgötu 26.
Þórsgötu 15.
5
S
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
5
s
s
s
5
5
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sigurður frá Brún
Framhald af 5. slSu.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
íslenzk menning hefur fram-
leitt: frásögn Njálu. Hitt smíð-
ar glópa, að láta allt vaða. sem
í hugann kemur, en til þess eru
nægar freistingar, einkum þó
þeim, sem létt eiga umi má^ og
enginn aftrar.
Samkvæmt þessum drögum
til röksemdafærslu er þá vanda
söm og regluföst jjóðagerð upp
eldismeðal, sem hverjum þeim
er ómissandi, sem ná vílJ valdi
á máli. Þeir leggja jafnan bezt
til bús, sem bezt kunna að
smíða. Shakespeare dundaði
við Sonnettur, Snorri „framdi
Háttatal“. Óskáldmæltir menn,
sem þó vilja vel starfa, læra
meira af ljóðum góðiskálda, í
því að haga orðum sínum: en af
íausu máli hverra sem er. Vand
að mál fagurt og listfengt er
dýrmæti, dásamiegast alls, sem
mannkynið hefur áunnið sér,
því móðurástin var fyrir þeirra
dag grundvölluð og áður í ætt
gengin. Fyrir málið má mildu
fórna.
Sá hópur manna, sem með Jó
hanni Hjálmarssyni safnast
undir fána óbundins ljóðlíkis,
er oft og tíðum nú á dögum
kallaður atómskáld. Orðið er
aflagi, ekki fyrir það að mönn-
um þessum megi engum skáld-
heiti hæfa, þeir eru skáid sum
ir, einkum voru, því fallinn er
nú sá bezti, ekki heldur ein-
göngu ber því frákast og fyrir-
litning sökum erlendrar byrj-
unar. Það á að hverfa sökum,
þess að það skýrir sig á engan
veg sjálft, en íslenzkt mál á að
vera eins og bergkristall gegn-
sætt, hart og hrein-Iegt í með-
förum. Og mennirnir mega
ekki minna hafa en nafn, sem
aðgreini þá frá öðrum, er það
gjald fyrir amstur dægra
þeirra en engin gjöf.
Þetta nafn er til, fundið upp
af Agli Jónassvr.i frá Hraun-
koti í Aðaldal, nú á Húsavík.
Það er heitið: Ökvæðaskáld.
Þeir og það eiga sVo vel sahi
an „sem brók og læri“. Sú fram
leiðsla þeirra, sem hvorki flokk
asf undir sögur, leikrit né rit-
gerðir, en hefur um. sinn viljað
heita ljóð, gæti maklegasr heit
ið ókvæði. Ekki er það sökum
illsku sinnar, sem' hún skyldi
fevo heita, þar er sumt gott,
heldur einvörðungu af því, að
orðaval hennar Og blær rninnir
á kvæði en er ekki kveðandi,
á sér enga kveðandi.
Nú skal ekki hér sagt að slík.
ar smíðar séu til einsKis hæfar.
Bjöllusmiður heimtar hljóm. frá
grip sínum ef hann skaí til
nokkurs duga, og er það hon-
um rétt. Hjónarúm trésniiðsins
þarf ekki glymjanda slíkan.
Eins má vera um frágang rita,
að eitt hæfi þessu, annað hinu.
En þeír hinir laust vrkjandi
herrar, sem svo liggur á að ná
frægð á framleiðslu sína, að
þeir seilast tii annarlegra vöru
merkja á haria, þyrftu aö læra
betri siði. Einkanlega skyldu
þeir þó varast að telja þaö lygi,
sem öll geta beirra til fram-
setningar byggist á, sem er ljóð
menning og málkunnátta for-
vera þeirra. Verði þeim það
meira en blaður, þá eru þeir
vissir með að hrapa, og hrap
þeirra Verður mikrð.
Leiðin, sem farin var upp til
talandi manna, liggur r.eðan
að, frá klifrandi, stelan'di öskr-
andi öpum.
Þangað má a®tur detta.
Verkefnin bíða
Frambald af 7. síðu.
Margir framsýnir dugnaðar-
menn á Suðurlandi hafa lengi
verið sannfærðir um, að höfn
í Þorlákshöfn verði tii þess að
breyta miklu urn alla afkomu
manna austan fjalls. Innflutn-
ingur og útflutningur þessara
blómlegu byggða mun fara að
miklu leyti um höfnina og út-
gerð aukast stórlega frá því,
sem nú er. Brú yfir Ölfusá hjá
Óseyri er óskadraum,ur margra
og hafa ýmsir forustumenn
eystra unnið að því málí af
miklum dugnaði.
Brúin yfir Ölfusá mun stytta
vegalengdina Þorlákshöfn—-Sel
foss um 12 km og um leið gera
kleift að nota hús og mannvirki
á Eyrarbakka og Stokkseyri
beint eða óbeint í sambandi við
Þorlákshfn, sem og vinnuafl úr
þessum kauptúnum. En enda
þótt hlutverk hafnarinnar í
Þorlákshöfn sé mikilsvert,
um stíl vikurgjall, en af því er
mikið í Árnes- og Rangárvalla
sýslu, og þetta byggingarefni
vantar nú víða á meginlandi
álfunnar. Hey-mjölið verður
líka flutt út þaðan, þegar næg;
leg orka verður fyrir hendi til
þess að starfrækja heymjöls-
verksmiðju hjá Hellu eða ann-
ars staðar á Rangárvöllum- —
graslendi er nægilegt og sana-
arnir til viðbótar eru stórir.
' Vér skulum hætta að tala
um auðæfi landsins, án þess að
reyna að notfæra þau. — En tii
þess að svo megi verða, þá þarf
fyrst að komast að þeim — og
þess vegna er höfnin í Þorláks
höfn grundvallarframkvæmd.
Fyrst þarf að fullgera höfn-
ina, síðan að reisa virkja:i;r og
verksmiðjur. f>etta kostar fé,
fyrirhöfn og framtak. Fé þarf
að fá innan íands og utan. Lög-
gjöf urn erlent fjarmagn þarf
að setja hið allra fyrsta. Vér
skulum. leyfa erlendum mönn-
um að hætta fé sirra í fiam-
fyrst og frem-st vegna útgerð- 1 kvæmdir hér á I.andi, en vér
ar, innflutnings og útfltítaings,
þá tel ég að veigamest sé. að
með höfn í Þorlákshöfn er lagö
ur grundvöllur, er gerir kleift
að ráðast í stórframkvæmdir.
virkjun Þjórsár og að reisa
verksmiðjur til þess að nota
orkuna, sem framleidd verður
með vatnsaflinu. Of snemmt
er að skýra nánar frá þeirr-i hug
myndum og ráðagerðum, en ég
er sannfærður um, að ef ekki
er gerð góð höfn í Þorlákshöfn,
þá þurfum vér íslendingar ekki
að hafa miklar áhyggjur af
stórvirkjunum eða stóriðju á
Suðurlandi.
Frá Þorlákshöfn verður hægt
á sínum tíma að flytja út í stór
verðum að tryggja þaim aðþeir
geti flutt út arð ef svo ber
undir. Þá þarf a3 gera þeim
kleift að flytja úk. andvirði
eldra hlutabréf eða./og eign —
á ákveðnum árafjöida — líkt
og nú er gert í þeim löndum,
.sem sækjast eftir að fá erlent
fjármagn til framkvæmda.
Verkefnin eru m.örg, en nauð
synlegt er að athu-ga vel áður
en ráðist er í framkvæmdir,
hvers virði þau eru fyrir þjóð-
arbúið. Framkvæmdir, sem
spara gjaldeyri vegna minni
innflutnings og þær sem auka
útflutning og gjaldeyristekj-
urnar eiga að ganga fyrir.
Gísli Sigurbjörnsson.
eiS
Kjólar frá 150 kr.
Pils frá 150 kr.
Bíússur frá 25 kr.
Síðbuxur frá 150 kr.
Teipukjólar frá 100 kr.
Notið tækifærio. Kaupið
að fyrjr velurinn.
ódýran og góðan fatn
Bezfr ¥e$kmn
Sigtirður Jónsson
frá Brún.
Útför
ÓLAFS SÆMUNDSSONAR,
Sjafnargötu 2.
áður bónda á Breiðabólstað, verður gerð að Hiallakirkiu laug
ardaginn 16. ágúst kl. 2 síðdegis. Kveðiuathöfn fer fram frá
Fossvogskapellu kl. 9 árd. sama dag.
Samkvæmt ósk hins látna, eru blóm og kransar afþökk
uð. Þeim. sem vildu minnast Ólafs Sæmundssonar, er bent
á Sólvang í Hafnarfirði og Slysavarnafélag íslands.
Bílferð verður að Hjalla frá Fossvogskapellu fel. 10, árd. og
frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 10,30 árd. á laugardag.
Fyrir hönd vandamanna
Sæmundur Ólafsson.