Alþýðublaðið - 15.08.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Qupperneq 9
Föstudagur 15. ágúst 1958 AlþýSublaðiS 9 ÍÞróttir i §rar usinu Akurnesinga sneS 2 Fyrri háifleik iauk með jafntefLi, 1:1. 1 RÚMiL/EGA fimm þúsund manns horfðu á leik íra og Ak- urn esinga, sem fram fór á Laugadalsleikvanginum í fyrra kvöld í mjög góðu veðri. írarn- ir báru nauman sigur úr býtum miðað við mörkin, skoruðu að- eins tvö mörk gegn einu, en áttu ótal tækifæri á mark, skutu í stengur og slár eða rétt. utan við og yf.ir. Fengu auk þess vítaspyrnu. sem „bre«nd var af“- Lsik.ur þeirra var oft mjög. skemmtilegur úti á vellinum, samleikur hraður og sendingar nákvæmar, en mistækir í skotum á markið. Akurnesingar 'hafa oft verið kappsamari én að þessu sinni og er ekki ósennileg.t að utan- för .þeirra hafi átt nokkurn þátt í því að þeir beittu sér ekki sem oft áður, en þeir fóru ut- an til Noregs í knattspyrnuför morguninn eftir leikinn. Dómuri var Guðbjörn Jóns- son og fórst vel. Fyrri hálfleikurinn endaði með jafntefli og skoruðu ír- arnir fyrst, er 23 mínútur voru af leik, en áður það gerðist höfðu þeir átt ýms góð tæki- færi. Það var miðherjinn, sem markið skoraði með því að leika á Kristin miðframvörð og skjóta síðan af stuttu færf og næsta óverjandi. Rétt á eftir fálmaði Jón Leósson heldur ó- gæfusamlega í knöttinn á miðj um vítateignutni. Hægri útherji íra framkvæmdi vítaspyrnuna, 'skaut fast, en yfir. Létti Jóni sýnilega stórurn við þetta, snar aðist að Iranum: og þakkaði hon um fyrir viðvikið með handa- bandi, Á 42. mínútu jafna svo Akurnesingar með því að Hall- dór skorar eftir sendingu frá Þórði Þórðarsyni. iSíðari hálfleikur hófst með snarpri írskri sókn og skoti yf- ir slá. En rétt á eftir skora Ir- arnir seinna mark sitt og aftur var það miðherjinn, sem það gerði. Hann hókstaflega brun- Ríkharður átti góðan leik. aði í gegnu.mi vörn mót'herj- anna viðstöðulaust og renndi knettinum í annað horn marks. ins niður við jörðu, án þess að Helgi fengi rönd við reist. Fleiri mörk voru svo ekki skor- uð, en leiknum lauk með írsk- urn sigri 2:1, eins og fyrr segir. í þessum hálfleik áttu Akur. nesingar nokkur tækifæri, eins og t. d. þegar Ríkharður var kominn í allgott skotfæri, en skaut framhjó eða Þórður Þórð arsson lék einleik fram-hjá ein- um fjórum mótherjum, en markvörðurinn kom svo í opna skjöldu með úthlaupi áður en hann fengi skotið. Er 18 mín- útui’ voru af leik fengu Akur- nesingar tvær hornspyrnur á Ira í röð, en báðar voru varðar, þó í þeirri seinni skvlli hurð nærri hælum. Alls komu 15 hornspyrnur fyrir í leiknum og af þeim áttu írar 10, má þar af marka nokkuð um sóknar- gang leiksins. I liði Akurnesinga var Helgi D.aníelsson bezti maðurinn í þessum leik. Hann varði af mik illi prýði hvað eftir annað, bæði í návígi og af lengra færi, hörkuskot, sem heiglum var ekki hent að standa fyrir. Hann sannaði enn einu sinni yfir- burði sína umfram aðra mark- verði vora-. Sókriharka og sigurvilii, Sem oft hefur einkénnt Akranesiið- ið, var ekki fyrir hendi í þess- um leik. I kvöld leika írar svo síðasta leik sinn hér og er það við KR. Fellur það nú í hlut KR-inga að reyna ag sjá svo ti! að ír- arnir fari héðan ekki ósigraðir. Nú eru síðustu forvöð. EB. Svavar Markússon Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD- IÐ fór fram stórmót í Vasterás í Svííþjóð og tók Svavar Mark- ússon þátt í því. Hann keppti í 1500 m. lilaupi og s.etti elæsi- legt íslenzkt met hljóp á 3:47,8 tnín., er það 3 sek betra en gamla metið, sem Svavar áíti sjálfur. Úrslit í hlaupinu urðu annars þessi: 1- Ulf Bertil Lundh, Nor. 3,44:3 2. A. Tliomías, Ástral., 3:44,9 3. Derek Jolmson, Engl., 3:40,9 4. Svavar Markúss., ísl., 3:47,8 Þetta met Svavars er þriðja þezta ísienzka metið, gefur 1163 stig. etriB eru þrístökk Vilhjólms 16,26 m. (1344 st.) og 100 m. Hilmars 10,3 sek. (1200). Framhald af 4. slðn. FJÖLBREYTT FRAM- LEIÐSLA. „Lorelei“ framleiðir margar tegundir af kexi, sem þykir hn bezta vara. Getur verksmiðj an hvergi nærri fulinægt eft- rspurn. Hefur magn famleiðsl únnar farið svaxandi. Nú heíur verksmiðjan fengið nýjar véi- ar, sem stórauka framleiðsluna. Hiollenzkur sérfræðingur dvelst á vegum, verksmið]unna,r í nokkrar vikur til .að kenna nýj ar vinnsluaðtferðir og fram- íeiðislu á nýjum tegundum. 5 ÁRA STARFSAFMÆLI. Kexverksmiðjan „LoreIei“ >var stofnsett 6., október 1953 og á því 5 ára starfsafmæJi á hausti komanda. Stofnandi og 'framkvæmda.stjórj hefur frá upþhafi verið Guðmundur Tómasson. Yfirhakail er Guð- mundur Stefánsson. Kaupum hreinar léreffstuskur Prenbmiðja Alþýðublaðsins. Hefi opnað eftir sumar leyfið. Opið frá kl. 1—6. Verzhui Steinunnar Hafnarfirði. Spítalastíg 7. Sírni 10182. Útvegum allar gerðir og ár ganga af bifreiðum. — Út borgun og grfPtSsluskilmál ar eftir komkomulagi. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. V s s s s s s V s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ,s Á ■ s 1 IS S s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s * c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s V 11 Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1958—1959 om september námskeið, fer fram dagana 21. til. 26. ágúsftl að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 14—19 nemá laugardagimn 23. ágúst kl. 10—12, í skrifstofu skólans. 1 Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innritun. Almenn i'nntökuskilyrði eru miðskólapróf og að. urn sækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna próf vottorð frá fyrri skóla við innritun. Þeim, sem hafið hafa iðnám og ekki hafa lokið mi@ skólaprófi, gefst kostur á að þreyta inntökupróf í is lenzku og reikmingi, og hefst námskeið til undirbúnings þeim prófum í september næstkomandi, um leið og nám skeið til undirbúnings öðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld, kr. 100 00 fyrir hverja námsgrein, grelðist við innritun, á ofangreindum tíma. Skólastjóri. 8* Lausar sföður 3 karlmenn verða ráðnir að Fríhöfninni á Keflavíkur! flugvelli, til að amnast afgreiðslu og vaktstjórn. Enskukunnátta nauðsynleg. — Önnur málakunnátta og bókhaldsþekking æskileg. Laun samkvæmt launalögum. ' Eiginhandarumsóknir skulu gendar Fríliafnarstjóran um á Keflavíkurflugvelli fyrir 25. þ. m. Eríhafnaxstjórinn á Keflavíkurflugvell] 14. ágúst 1958 Ólafur Thordersen. Tilkynning Hefi flutt húsgagnasmíðastofu mína af Laugavegi 34 B í Bústaðahverfi 1 við Bústaðaveg. Smíða húsgögn og eldhúsinniréttingar eftir pöntun. Gerir einnig við gömul húsgögn. — Sæki — Sendi. Sími 18561. Kristjón Kristjánsson. húsgagnasmíðameistari. um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu skatti, vitflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farmiða gjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild x lögum nr. 86, 22, desember 1956, verður atvinnurekst ur þeixra fvrirtækia hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og far miðagjald II. ársfjórðungs 1958, svo og viðbótar sölu skatt og framleiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaðui’, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt' áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þæir, sem' vilja komast hiá stöðvun, verða að gera full skil nú þeg ar til tollstióraskrifstofunnaiy Arnarhvoli. •Lögreglustjórinn í Reykiavík, 15. ágúst 1958. Sigurjón Sigurðsson. Gotf herbergi með húsgögnum óskast í stuttan tíma. Upplýsingar í síma 2 24 80. Feldur hf. \ V s V s1 V s V . s sj s1 s' .s1 s s s \ s! 1 8 Jl ; sf s s| si s1 s1 s1 s1 isi fs; V S‘ s! í n s! V s1 s1 s1 is' ;s' s' V s' V s! S' 'í s s s s s s ‘S s s s S’ s s s s s s s s s s 's vs s s s s % s s s s s s s s s .s s 4 s W ' 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.