Alþýðublaðið - 15.08.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Page 11
Föstudagur 15. ágúst 1958 AiþyAu «• 11 Leiðlr alira, sem setla að kaupa eöa selja BlL liggja til okbar Bftasalan Klapparstíg 37. Sími 19í)3X lommusfokkar ðmmiust allskonar vatns- og hitalagniT. Hita!a.gn8r s.fa Símar: 33712 og 1289*. . loiur Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. KAUPUil prjónatuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Krlslián Elríksson hæstaréttar- og kéraS* ðómslögmeaa. Málflutningur, tanheimta. samningageirðir. fasteigna og skipasala Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúfiarkort Slysavamafélag fslanda kaupa flestir. Fást hjé slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyr’ðaverzl untani í Bankastr. 0, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Hregst ekki. — Plat þvottaklemmur Plast þvottasnúrur Vasaljós Þéttilistar Gólflakk, 2 og 4 tíma Skipalakk Þakfarvi rauðbrúnn — grænn -og grár. GEYSIR H.F. Veiðarf æi'adcildin. Úlsvárskærur Þéngholtstræti 2. Klapparstíg 36 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tsekjum. u-g skattakærur skrifaðar. Vitastíg 8 A. Sími 16205. Viðtalstími 5—7. keflvíkingar: SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupféiags Suðurnesja greiðir yður inmstæðu yðar, Þer getið verið örugg um hæstu fáanlega vextj af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum urval af t e d d y Og # 18-2-18 # ♦ ♦ fást hjá Happdrættl DAS, Vesturveri, sími 17757 —• Vsiðarfæraverzl Verðanda, aími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, simi 11915 — Jénasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, «ími 12037 — Ólafi Jóhanns gynl, Rauðagerði 15, sími 33090 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull *mið, Laugavegi ÖO, sími 13709 — í Hafnarfirðl i Pó«t »iml 60207 PILTAR. EFÞID EICIDUNMUSTUNA Zf/,V*? ÞA A EG hringana / /// / /{// / ’ tv/ {$ \ ’ fatnaði Hafnarfirði Harry Carmichael: Nr« 43 Greiðsla fyrir morð vegna skyldi hann líka fara að athuga þá gaumgæfilega? En þetta kemur mér ekki heldur við. Ég er eingöngu að hugsa um verðlaunin, og hvernig ég megi komast yfir þau. Og hafi kerlingin hans þá ekki enn und ir höndum . . . “ ,M?“ „I>á eru þeir, — þótt mér þyki það ákaflega ólíklegt, — komnir í hendurnar á Ellis skartgripasala. Það er ekki með öllu útilokað að Barrett hafj haft þá með sér til Leeds og komið þeim í geymslu í ör yggishólfi Ellisar, þar sem eng an gat grunað að þeir væru nið urkomnir. Honum hlýtur að hafa verið kunnugt um að lög reglan var farin að veita hon- um athygli, og vel gat hann farið þess á leit við Ellis að hann gerði honum þann greiða. lán |þess að tilkynna honum hvað í bögglinum væri. Ég trúi því að vísu ekki að hann hafi farið þannig að en úti lokað er það ekki“. „En Ellis minntist ekki neitt á neinn böggul við yfirheyrsl urnar, — og þér fullyrðið _að hann sé gagnheiðarlegur mað ur: 9“ Þorvafdur ári Arason, hdi. LÖGMAKNS5KK1FSTOFA 8k6Uvörðustíg 38 c/o páll Jóh. Þorlcifuon h.f. - Pósih. 621 19416 og 15417 - Simncfnl; A*i Fæst í öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 „Enn er það ekki útilokað að hann hafi farið að skoða í höggulinn þegar hann heyrði fréttina um dáuða Barretts“. Nú var því líkast sem þessi Price hugsaði upphátt, og hann talaf| hægbra og slit róttara en fyrr, ,.Allir geta fall ið í freistni, og-.það þótt ekki sé um annað eins verðmæti að ræða og gimsteina, allt að fjörutíu þúsupd punda virði, að minnsta kosti í höndum manna. sem hefur jafn góða aðstöðu og hann til að koma þeim f verð . . . Væri ekkja Barretts ögn girnileg'ri, -— svei mér ef mér gæti þá ekki dottið í hug að þau væru eitt hvað að draga sig saman ... en ...nei...ég get ekki hugsað mér að nokkur karlmaður færi að hætta líf; sínu fyrir slíkan kvenmann, og það jafnvel þótt klyfjar gulls og gimsteina fylgdu í kaupbæti“. Piper sagði. — „þú hefur enn ekki látið uppskátt til hvers þú ætlast af mér. Hvern ig á ég að komast að því hvort ekkja Barretts eða þessi Ellis hafa skartgripi Sir Adams kola kóngs undirhöndum? Væri ekki öllu hyggilegra fyrir yð ur að leita aðstoðar emhverra kunningja yðar úr hópi þeirra innbrotsþjófanna til þeirra framkvæmda... “ „Talið ekki eins og heims- kingi“, mælti Price dáiítið arg- ur. ,,Ég vil-ekhi hafa neitt „YÍð þessháttar fénað samán' að sælda. Yðar verk verSur að njósna og spyrja þangað til þér hafið gengið úr skugga um hjá hvoru þeirra skartgripirnir séu niður komnir, og láta svo rétt orð falla á réttum stað. Hafið gát á öllu og þér fáið yðar þókn un en ég mun hafa samband við yður öði'u hvöl'.'u til að vita hvernig gengur.. „Allt í lagi“, varð Piper að orði. „Við sjáum til. En áður en við kveðjumst hefði ég gam- an af að vita hvernig þér kpm uzt á snoðir um ferð mína til Meyjarhöfða, og að ég heim sótti, ekkju Barretts sáluga?“ Price skríktj lágt. ,.Ég und- irbý allar framkvæmdir af ýt rustu nákvæmni“, svaraði hann. Þegar ég frétti dauða Barretts setti ég mann nokk- urn til að verft á hnotaskóg úti fyrir húsr ekkju hans. Hann gerði mér aðvart þegar þér fór uð þar inn, og þegar þér kom uð út aftur, beið annar af mönnum mínum ekki langt frá og hann hefur veitt yður eftir för síðan. Kæmi mér ekki á óvart að hann biði fyrir utan hús yðar þessá stundina. Og ef þér skylduð koma auga á .hann. . . “ Price skríkti lágt sem fyrr, ,.þá væruð þér kannski til með að gera mér þann greiða að senda hann heim. Hann getur annað hvort ofkælzt eða fengið gikt af því að vera að norpa þettaútj vlð í þessum hráslaga . . . Góða nótt, Piper“. Góða stund stóð Piper hugsi og heyrði enn í eyrum sér rödd mannsins, sem kallaði sig Pi'ice, — mannsins, sem talaði svo rnargt en sagð. svo fátt er máli skipti. Vel gat saga hans verið sönn. En saga Pat Oddyis gat einnig verið sönn og eins framburður Al- berts Ellisar og tilgáta Slat- ers . . . allt gat þetta svo sem verið sett. Símahringing vakti hann af hugsanadvalanum. Og hann varð síður en svo undrandi þeg ar hann heyrði rödd Slaters. Slater sagði. ,.Ég hef verið að reyna að ná sambandi við þig síðustu tíu mínúturnar. Það er aldrei að þú hefur þurft að halda ræðu ... Og nú er þetta sennilega allt of seint“. „Iívað er of seint?“ „Ég hafði augun hjá mér þegar þú varst farinn . . . gæti bezt trúað að Velsporrekjandi eða einhver þeirra hefði verið langafi minn . . . og skammt frá húsinu þar sero sú gamla dó um daginn sá ég á ferli unga stúlku, rauðhærða . . • yndis- lega laglega stúlku með yndis lega rautt hár. .. Og ég þori að hengja mig uPP á að hún var þarna í svipuðum erindum og ég, hvort sem þú trúir því eða ekki. .. “ ; „Hvert hélt hún?“ „Hún reikaði þarna á milli húsanfia. Var drjúga stund að flækjast í kring um húsið góða. knúði loks dyra og sú flatfætta á hvíta sloppnum ikom út. Ekki gat ég* heyrt hvað þeim fór á milli, en þeg ar þær höfðu spjallað saman niokkra stund, bauð sú flat- fætta henni inn að ganga og var þá liós kveikt í herbergi á neðri hæð. Þá skrapp ég frá til að hringia trll þín og herma bér tíðindi“. IEIGUBÍLAR 8if?tíi8astö3 Steindórs Sfmi 1-15-89 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.