Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.08.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: N. A kaldi. léttskýjað. Alþúimblabið Föstudagur 15. ágúst 1958 eq lindbúnalarsfnlng opnuS á Selfossi Bretar selja meira a vopnum til Túnls London; fimmtudag. BRETAR hafa lýst yfir því; að þeir séu fúsir til að selja Túnisbúum ákveðið magn vnpna og skotfæra í viðbót við það, sem afhent var í nóvem ber í fyrra. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins lýsti yfij* þessu sem eins konar svari við blaða fregnum frá Túnis um að Bret ar og Bandaríkjamenn hefðu gengist inn.á frekari vopnaaf- hendingu. Talsmaðurinn sagði, kynnt þessi ákvörðun, og engin mótmæli hefðu komið aí þeirra 'hrálfu. Haldin í tilefni af fimmtsu ára afmæli Búnaðarfélags Suðurlands. Á MORGUN verður opnuð Á sýningunni verða margar á Selfossi myndarleg landbún- dæms ahaldahús ársins 1958, aðarsýning, sem Búnaðarsamb. þar sem sjá naá amboð og verk- Suðurlands gengst fyrir í tilefni færi þess tíma. Landnám rík- af 50 ára afmæli sambandsins isins á þar sýningardeild og iðn í sumar. Sýningin er tii' húsa í aðarfyrirtæki Sambands ísl. stórbýggingu Siáturfélags Suð samvinnufélaga sýnia fram- urlands og á svæði umhverfis íeiðsluvöru sína. Rafha í Hafn- Jiúsið. arfirði sýnir heimilistæki. — Sláturhúsið hefur verið mál- Einangrun h.f. og Ofnasmiðjan að hátt og lágt í sumar og er h.f. gefa sýnishorn af fram- mjög vistlegt. Fréttamönnum leiðslu sinni og Plastiðjan á var í gær boðið að Mta á sýn- Eyrarbakka sýnir nýjar ein- ingarsvæðið og voru þá þrjátíu angrunarplötur úr plasti. til fjörutíu manns í óða önn að koma upp sýningarmunum. HEIMILISIÐNAÐARDEILD. ,.., , .. , , . .. , , Kvenfélagasamband suður- Mai anddyri hussins lita þroun ^ um ^ kom& mþmd arsogu landbunaðarms a Suð- heimilisiðnaðardeild, - urlandi fra þvi að samtok , , . , , ^ x . . r-r, þar sem kenmr margra grasa, bænda voru mynduð fynr 50 - *“ »U Þar ma ,il arum. Eru þar margar myndir ° á veggjum, svo og töflur og línu rit. nesinga og Sandgræðsla ríkis- ins gefa sýningargestum í deild um sínum hugmynd um hlut- verk sitt. Mynd bessi v?.r tekin, er Aku ’nesingar fóru um borð í leigu flugvél Loftieiða í gærmorgun. Voru þeir á leið til Noregs í keppnisför, eins og sagt var frá í blaðinu. (Ljósm.: Þ. S.) Sæluhús Ferðafélags Akureyrar í Herðubreiðarlíndum orðið fokhelt Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri. í gær. S UM SÍÐUSTU helgi var sæiuhúsið í Herðubreiðarlind- um gert fokhelt. Það er sem kunnugt er Ferðafélagið á Ak- innski iekur þáft I ifjórnarmyndun GERSEMI I BUFE. Garðyrkjumenn á félagssvæð in hafa komið fyrir fjölbreyttri garðyrkjusýningu og í norður- álmu hússins er búfjársýning. Þar verða húsdýr í hesthúsi, fjárhúsi og fjósi. Auk þess má ureyri sem hyggir sæluhús þar sjá alifugla og alisvín. Með þetita og hefur það verið all- al dýranna verða kjörgripir len-gi í smíðum. ýmsir, svo sem þyngsti hrútur f húsinu er skáli, eldhús, landsins, tvær nytj ahæstu kýr geymsla og anddyri niðri. — landsins og tveir af beztu góð- Svefnloft er uppi. hestum landsins, Hlreinn frá FLUGBRAUT RÉTT HJÁ. Þverá og Silfurtoppur, iSkammt frá sæluhúsinu er sem verðlaunjjðir 'vioru á s.jálfgerð flugbraut, sem er 20 Þingvallamótinu nú fyrir í x300 m. að stærð. Er ætlunin aS skemmstu. I reyna þá braut bráðlega. Bind- Sýningin veður opnuð á ur Flugfélagið á Akureyri mikl morgun kl. 2. Gerir það land- ar vonir við hið nýja sæluhús búnaðarráðherra. Sýningin og flugbrautin mun tryggja verður síðan opin til miðviku skjótar ferðir í sæluhúsið. dags. Horsisleinninn lagSur á5i.„ Efra-fállsvirkjuninni á morg Forsets íslands leggur hornstelninn FORSETI ÍSLANDS, Ásgeir Ásgeirsson fer á morgm austur að Efra falli og leggur hornstein að stöðvaíbygging« jiriðja raforkuversins við Sogið. 'Helsinki, fimmtudag. (NTB). ALLAR Mkur eru nú taldar á. að finnski bændaflokkurinn taki þátt í myndun nýju ríkis- stjórnarinnar. Flokksstjórnin samþykkti á fundj sínum í dag, að veita þingfiokknum, heimild til að halda áfram satnkomu- Iagsyiðræðum um stjórnar- ir.yndun, og jafnframt mun ha'fa verið ákveðið hvaða mál Ælpkkurinn gerir að grundvall- aratriðum um stjórnarsam- vinnu. Gert er ráð fyrir að verð landbúnaðarafurða sé þar of- 'arlega á dagskrá. BREYTT AFSTAÐA. Eftir ósigurinn í kosningun- um í sumar, ákvað flokkurinn að standa ekki að stjórn um o§ Srar leika í kvöld Það er fyrsti stórleikur KR-inga á grasi ÞRIÐJI og síðasti leikur Irsku landsliðsmannanna hér á landi er í kvöld kl. 8 á Laugar- dalsvellinum, Þá leika þeir við Reykjayíkurmeistaraua KR, — Dómari verður Guðjón Einars- son. KR-ingar hafa sem kunnugt er ekki tapað leik í sumar. — Hafa þeir unnið alla sína leiki, nema jafntefli við Akurnesinga í I. deild, og m, a. urðu ensku atvinnumennirnir f.rá Bury F. Helgi Jónsson, Örn Steinssen, Reynir Þórðarson, Þórólfur Beck, Ellert Schram og Gunn- ar Guðmanrsson. Meðal leikmanna eru tveir „Gulldrengir“, Þórólfur Beek, sem óþarft er að kynna og Örn Steinsen, sem einnig hefur vak ið athygli fyrir úga;ta knatt- meðferð. Á íþróttasíðu blaðsins í dag er sagt frá leik íranna við Ak- urnesinga. Með forsetanum verður föru- neyti. Þar á meðal verður raf- orkumálaráðherra Hermann Jónasson og fomaður Sogsvirkj unarstjórnar, Gunnar Thorodd- sen og flytja þeir báðir ávörp. í sumar hefur verið unnið feikn v.ið bvggingu aflstöðvar. nnar. Grafin hafa verið 130 m. löng göng inn í bergið og er nú unnið að bví að steypa. botn ganganna og innan skamms verður fárið að fóðra þau að innan með steinsteypu Eins og kunnugt er verður Efra-íalls virkjunin byggð rétt bar sem Sogið fellur úr Þingvallavetni Dálítil síld og er ætlunin að sprengja 300 metra löng göng í gegvi bergið. Þá er nú og unnið að þv steypa vatnspípur að túrbi undir sjálfu stöðvarhúsinu, nú verður farið a8 byggja. /- unin er að koma því undir j fyrir áramót. Ifpsir-málil fyrir S.Þ. : Aþenu, fimmtudag. GRÍSKA sendinefndin hjá SÞ tilkynnti í dag fyrir höná stjórnar lands síns, að Kýprus m’álið yrði að taka iij meðfer.ð- ar hjá SÞ. Utanríkisráðherra Grikkja Evangélos Averoff lýsti yfir þessu í Abenu í dag. Ákvörðun grísku ríkisstjórn- DÁLÍTIL síldveiði var í gær út ?.f Vopnafirði. Bárust um ] 3700 mál í bræðslu úr 14 skip arinnar að skjóta Kýpurmál- um til Vopnaí jarðar. Hvass inu til Sameinuðu bjóðanna va^ viðri og rigning var fyrir norð tilkynnt á mánudag. an Langanes og lágu nokkur j-----------——•------------ skip á Raufarhöfn í gær. un. skeið, en breytti svo um skoð ,C' 0§ danska urvalsllð SBU að un, þegar í Ijós kom, hve erf,lata, 1 111111111 . Pokann iðulega gekk um stjórnarmynd ReykjaVikurmxesturunum. KR vann Bury 1:0 og SBU 4:3 og voru allir sammála um, að síð- ari sigurinn hefði verð nijög verðskuldaður. Þess ber þó að gæta, að þeir leikir fóru fram á Melavellinum, en í kvöld /leika KR-ingar sinn fyrsta stór leik á grasvelli og verður fróð- legt að sjá, hvernig þeimi tekst þá. LIÐ KR í KVÖLD. Lið KR í kvöld gegn írunum er þannig skipað, talið frá mark manni til vinstr útherja: Heim- ir Guðjónsson, Hreiðar Ársæls son, Ólafur Gíslason, Sveinn Jónsson, Hörður Felixson, Prófessor Jolief- er PARftS, Ifimmíudag (NTB AFP). — Hinn þekktj kjarn orkufræðingur, prófessor Fred eric Joliet Curie lézt í París síðdegis í dag 58 ára að aldri. Hann og kona hans, Irene, er lézt fyrir tveimur árum, fengu Nóbelsverðlaun í efnafræðj ár 'ið 1935. Postulín úr fiskheini PRÓF. HAAKON FLOOD við tækniháskóla Noregs hef- ur gert thraunir, sem leiða í Ijós, að venjuleg fiskbein eru hið ágætasta hráefni til fram- leiðslu postuiíns. Mikið af því postulíni, sem nú er framleitt í heiminum er gert úr beinaösku frá kvik fjárræktarlöndum. En próf. Flood hefur tekizt að sýna fram á, að fiskbein eru engu síðri til slíkrar framleiðslu. Það er fosfatið í fislcbein- unum, sem notað er við vinnsl una. Fiskimjöl, sem gert er úr beinunum er greitt eftir protinmagninu, en fosfatið er hjns vegar ekki metið til verðs í því sambandi. Takist nú að finna aðferð tij að greina fosfatið í beinamjölinu frá eggjahvítuefnunum, gæti mjölið orðið miklu verðmæt- ara en það er í dag og leggja Þrjár flupélar Kítia iiía ir * Taipek, fimmtudag. “1 (NTB-AFP). FLUGHER þjóðernissdima a Pormósu lýsti yfir þJrí í dag, a@ grundvöll að nýjum iðnaði flugvélar þeirra hafi í morgum hjá fiskveiðiþjóðum eins og skotið niður 3 flugvélar r,í gerS- Norðmönnum (og íslending- inni Mig-17 fyrir alþýðulýðvelá um). í norskri postulínsverk- inu Kína. PekingúWarpið sagði smiðju hefur verið brent til 'og frá þessu og sasði, að hér reynsiu postulín úr fiskbeina hefði verið um hatrömmustu ösku ,og reyndist hún svo gott árás, sem þjóðernissinnar befðu hráefni, að þeim þótti postu-| gert á meginlandið, síðan línið jafnvel betra en með Bandaríkjamenn gerðu innrás þeirri aðferð, sem nú er al- í Líbanon. Þjóðernissinnar geng. I misstu eina flugvél í árásunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.