Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 1
121. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Myndin er t«kin aí togaranum Evwtom afffaranótt sunnudag sins, ]>ar sem togarinn lá þá ásamt dráttarbátnum Statesmam um 17 sjómílur norður at Grímsey. Morgunblaðsmetnn fóru þá út að togaranum og tóku skipverja tali. Sjóliðsforingi frá Júpiter var þá kominn um borð, og eins froskmenn og viðgerðarmenn af Staitesman. Tekizt hafði að komast fyrir lekann og viðgerð var hafin. Hér sést nð veirið er að dæla úr togaranum, og segli hefur verið troð- ið í gatið, þar sem ein kúla Ægis hæfði fiskilestina, (Ljósm. Mbl. Kristinn Benediktsson). Kanada: Vill 200 mílur — á Hafréttarráðstefira S.Þ. St. Andiewis, Kamada, 28. maá NTB. KANADAMENN ætla að skipa sér á bekk með öðrum strand- ríkjuni á Hafréttarráðstefnu Sam einuðu þjóðanna, og krefjast út- færslu í aUt að 200 sjómílur, að því er kanadíski náttúriiverndar ráðherrann Jack Davis sagði í dag. Kanada mun einnig fara fra.m á einkarétt til að veiða út á jaðra meginlandshryggjarins, sem nær allt að 400 sjómilur frá austurströnd Kanada. Piskveiðair Kamada hafa dreg- izt samiam á sl. árum, segir í frétt immi og verða Kanadamemm því að vimma sérstaMega að því að vernda og emdurmýja fiskstofma, sem iifa í hafimu úti fyrir strönd immi. Davis sagði að tillagam um 200 sjómilma fisikveiðilamdlhellgi stramdiríkja virtist fá hljóm- girumm í margra röðum og að Kanada myndi að sjálfsögðu styðja sLika útfærslu. er 32 síðnr. — Af efni þess niá nefna: Frétticr 1-2-3-30-31-32 Átök Ægis og Evertom 10-13-14-15-20 Kriistján Albertsson: Ekki leiða i freisni 17 Jörgensen: Hugsanlegt að land- helgi Færeyja stækki Bonn 28. maí NTB. ANKER Jörgenisen, forsætis- ráðherra Danmerkur sagöi í dag á biaðamammafundi, að lokinuim viðræðum við Willy' Brandlt, (kanslara Vestur- Þýzlkalands, að hanm vi'ldi ekki útiliolka þamm möguleika, að Danir myndu færa út fiskveiðilandlheligi Færey j a. Jörgensen sagðisit álíta að lönd, sem væru þannig sett, lanidfræðilega og efmahags- lega, að þau byggðu afkomu sinia á fiislkveiðium, eims og ís- land, ætlfcu heimtinigu á að sémstaktega væri um mái þeirra fjallað, þegar fisk- vei'ðilamdheilgi væ-ri ákvörðuð. Himis vegar bætti hanm því við, að slík máil yrði að leysa við samniingaborðiið. Aðs'purður sagðii Jörgensen það ekki óhuigsamdi að fisik- veiiðillandhelgi Færeyja yrði stækkuð, áður en hafréttar- raðlsitefna Sameinuðu þjóð- amrna hæfist, em þó virtust honum litlar líkur á því, að sivo stöddiu. Hann sagði, að Danir miyrndu eklki taka að sér sáttasemjarastörf í deilu ístimds og Bretíands, en hann kvaðsl vorna að á NATO- fuindi.num í Kaupmanmahöfn, í næsta mánuði yrði fjalOað um máiið með huigsanflega laussn fyrir augum. „Vildi taka í hönd hans u — segir George Mussell, skipstjóri Evertons um Guðmund Kjærnested, sem ráðlagði honum að láta alla skipverja fara aftur á skipið áður en skothríðin hófst □--------------------------□ Mo-rgiinblaðsmitnn fóru út aíf Eveirton og tóku skipverja tali. — Sjá opnngrein bls. 14 og 15. □ ------------------------- □ 0 Fullt samkomulag var milli Guðmundar Kjærnested, skipherra á Ægi og George Mussells, skipstjóra á Everton, hvernig staðið skyldi að skothríð Ægis á togarann, þegar ljóst var orðið að Mussell mundi ekki stöðva togarann og ekki yrði um- flúið að skjóta á hann. George Mussell segir í við- tali við enskt blað að hann sé sannfærður um að skip- herra varðskipsins hafi ekki ætlað að sökkva tog- aranum en verið staðráð- inn í að taka hann. Þegar skipherra varðskipsins hóf skothríð á togarann, að- varaði hann fyrst skip- stjóra hans og ráðlagði honum að láta alla skip- verja fara aftur á togar- ann til að ekki væri hætta á að þeir meiddust. „Og skipshöfnin var vissulega aldrei í neinni lífshættu,“ segir Mussell. „Og ef ég ætti eftir að hitta hann (Guðmund) í landi, vildi ég gjarnan taka i hönd hans.“ 0 Þessi frásögn kemur heim og saman við það sem blaðamenn Morgun- blaðsins urðu vísari þegar þeir fóru út að Everton og Statesman norður af Gríms ey aðfararnótt sunnudags- ins. Bátsmaðurinn sagði, að aldrei hefði verið nein hætta á meiðslum skip- verja togarans, því að „skipherrann og skipstjór- inn voru eitthvað búnir að tala sig saman“ og allir skipverjar látnir fara aft- ur á skipið. Eins mátti glöggt sjá það á kúlnagöt- unum á togaranum, að ekki hefur vakað fyrir varðskipsmönnum að sökkva togaranum. Neðsta kúlugatið í netalestina liggur við sjólínu, þannig að ekki hefði þurft að koma leki að togaranum, ef hann hefði stöðvað strax eftir að þetta skot hæfði Frainhald á bls. 30. Guðmundur Kjærnested. George Mussell. t •*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.