Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 4
4
MORjGUNBLAÐIÐ, I>RÍÐJUDAGLIR 29. MAÍ 1973
Fi
Jf HÍI. iI.l JI. i \
'ALVIt:'
BILALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
/& 14444
I# 25555
\minm
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
80RGARTÚN 29
AVIS
SIMI 24460
__LAUGAVEGI 66
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
SST trausti
ÞVERHOLT 1SATEI. 25780
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46,
SÍMÍ 42600
FERÐABÍLAR HF.
Bílaleiga. - Sími 81260.
Tveggja manrva Citroen Mehari.
F.mm manna Citroen G.S.
8—22 manna Mereedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
HOPFERÐIR
Til leigu i lengri og skemmri
ferSir, 8—34 farþega bílar.
KJARTAN INGIWIARSSON,
símar 86155 og 32716.
K! mm
[\ X?
£ 21
/A
^var^:
Litlu jólin
í nánd
Nú eru litlu jólin franmnd-
an h.já nokkrum órólegfum
skólakrökkum á íslandi. Nlx-
on og Pompidou eru aó korna.
Vissuleg'a er það merkur at-
burður, þegar þessir tveir
vaidamiklu þjóðhöf'ði n g j ar
hittast á Islandi. Kn þó að
slíkur fundur hér sé i sjálfu
sér fagnaðarefni, þá er óþarfi
að láta i ljós slíka tilhlökkun
og litlu kommakrakkarnir
gera ntina. Peir eru ekki
mönnum sinnandi af eftir-
væniingtt eftir komu þjóð-
höfðiugjanna. ÆS| (Æsku-
lýðssamband fslands), sem er
undir stjórn kommúnista og
nttsamra sakleysingja er orð
ið afskræmi af sjálfu sér. Fé-
lagið er nú í daglegu tali
nefnt Æst-félagið, enda virð-
ist það ekki lengur hafa ann-
að á stefnuskrá sinni en æsi-
mennsku.
Nú þegar landhelgismálið,
mesta barátttimái þjóðarinnar
í áratugi er á alvarlegu stigi,
telur félag, sem kennir sig við
íslenzkan æskulýð, sig ekki
hafa annað betra að gera en
að efna til óspekta á götum
úti. Forsprakkar mótmælanna
gegn Pompidou «g Nixon
segja, að mótmælahátíðahöld
þeirra verði friðsamleg. Petta
hefur verið sagt fyrr, en ætið
hefur það endað svo, að slík-
ar samkomur hafa snúizt
upp í uppþot, sem orðið hafa
þjóðinni til skammar. Það er
þess vegna mjög furðulegt,
að héraðsdómari einn skuli
leyfa sér að taka þátt í að
skipuleggja slíka samkomu,
sem dæmi öll sýna, að er
vísir að stórkostlegum lögbrot
um. Dómaranum ætti að vera
ijóst, að hann efnir til sam-
komu í félagi við það fólk,
sent eitt hefur staðið að f jölda
ofbeldisaðgerðum á Islandi.
Það er fuHljóst, að Æsi-fé-
lagið á ekki lengur neitt skylt
við markmið það, sem þvi
var sett í öndverðu. I»ví
hljóta ábyrg félög að endur-
skoða afstöðu sina t1l þess
santbands fljótlega á næst-
unni. Æsingarmennirnir í
Æsi-santhandinu geta leilatð
sér þar einir.
spurt og svarad
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Hringið í sima 10100 ld.
10—11 frá mánudegi til
föstudags og biðjið um
Lesendaþjónustu Morg-
unblaðsins.
SJÓNVABP UM
SÍMALÍNUR
Bjöm Friðfinnsson, Reykja
hl’íð, S.-Þiing., spyr:
„Nýlega var birt opinber-
iega áætlun um kostmað við
að koma sjónvarpsútsending-
um á þau býli, sem nú njóta
þeirra ekki. Hér var um há-
ar tölur að ræða. Víða er-
lendis er sjónvarpsefni sent
til almennings með sérstökum
símaiinum, sem oft a.m.k. eru
lagðar með símastaurum, sem
fyrir eru. Ég vil þvi spyrja
hvort ekki megi nota þessa
aðferð til að koma sjónvarp-
inu til sj 6nvarpslausra býla
á ódýrari hátt en gert var
ráð fyrir í fyrrgreindri áætl-
un.“
Sigttrður Þorkelsson, yfir-
verkfræðingur svarar f.h.,
Póst- og simamáiastjómar:
Ríkisútvarpinu barst fyrir
stuttu síðan fyrirspum til
dálfcsins „spurt og svarað“
um sjónvarp um símalinur.
í>ar eð Póstur og sími sér
um uppsetnimgu og rekstur
dreifikerfis sjónvarps, hefur
Ríkisútvarpið beðið okkur
um að svara fyriirspuminni
og fylgir svarið hér með.
Abybg®
ATVINNUBEKENDA
Mats Wibe Lund jr. spyr:
„1 framhaldi af frétt í Mbl.
15. apríl sl. um Lagarfoss-
smyglið vil ég spyrja:
Á hvaða rökum bygg-
ist það, að atvinnurekandinn
daamist ábyrgur fyrir sektar-
greiðslum starfsmanna sinna,
séu þeir ekki sjálFir borgun-
armenn fyrir greiðslunum
Er þetta algeng regla, að
þannig sé hægt að yfirfæra
dóm yfir á þriðja aðila?
Hvernig geta atvinnurek-
endur tryggt sig gegn þvílík
um skakkaf öllum ?
Finmst dómsmálaráðherra
það rétt að hlífa afbrotamönm
um við að taka að fullu af-
leiðingum af gjörðum sínum,
eins og lögin gera ráð fyrir?“
Jóu Thors, deildarstjóri í
dómsmálaráðuneytinu, svar-
ar:
„Samkvæmt 33. gr. áfemgis
laga, nú lög nr. 82 1969, skal
skip ávallt vera að veði til
tryggingar greiðslu á sektum
og málskostnaði fyrir brotum
gegn 3. gr. laganna og má
kyrrsetja skipið og selja það
að undangengnu fjárnámi til
lúkningar hvomu tveggja.
Slákt ákvseði hefur verið
í áfengislögum frá þvi þau
voiru sett 1928. Sömuleiðis er
i lögum um tollheimtu og toll
eftirJit nr. 59 1969 saimsvar-
andi ákvæði í 73. gr., sem er
svóhljóðamdi:
„73. gr.
Farartæki, sem hefur veiið
notað eða reymt hefur verið
að nota til þess að flytja vör-
ur ólöglega til Xandsins eða
til flutnmgs á sikum vörum
á tollisvæði ríkisins, skaX vera
að veði til tryggtagar gjöld-
um, sektum og kostnaði, sem
stjórnanda farartækis, áhöfn
eða öðrum starfsmönnum þess
verður gert að greiða, og má
kyrrsetja það og selja á op-
inberu uppboði til lúkningar
framangreindum gjöldum og
kostnaði án undangengtan
ar aðfarargerðar og með þeim
hætti, sem segir í 54. gr. Sé
sökunautur búsettur hér á
landi eða eigi eignir hér, skal
þó jafnan reynd aðför hjá
honum áður en gengið er að
veðtau, en eigi raskar þ»ð
rétti til kyrrsetmingar, skv. !L
mgr."
HbSstætt lagaákvæði er S
lögum um bann gegn veiðianit
með botnvörpu oig flotvörpu
mr. 62 1967, en þar segir 1 3.
imgr. 4. gr„ að leggja megi
löghald á skipið og selja þaS
að undamgenginni aðför táll
lúkningar sektum samkvsemt
þessari grein og kostmaði.
Rökin fyrir þessum ákvseð
um eru fyrst og fremst að
tryggja greiðsXu til ríkissjóðs
á séktum og öðrum gjöldum
vegna hrotanna. Þeim er etam
ig ætlað að stuðla að þvi, að
atvinnurekandinn komi í veg
fyrir, að tæki hams séu ncrt-
uð til lögbrota og reyni að
tryggja sig gegn slíku með
vali starfsmanna.
Við það, að ríkissjóður fær
sekt greidda á þennan hátt
frá atvinnurekanda, fiyzrt
krafan á hendur hinum brot
lega frá ríkissjóði til atvinmu
rekanöans, en hinn brotlegi
frá atvinnurekanda, flyzt
að fullu afleiðingum af gjörð
um sínum.“
Popp-skýrslan
STRAWBS
FORTÍÐ: Strawbs — nú
verandi liðsskipan Dave Cous
ins, Dave Lambert, Blue
Weaver, John Ford og Rich-
ard Hudson — var stofnuð
sem þ.jóðlagatríó 1967. Utan
fámenns hóps átti hún litlu
fylgi að fagna unz Dave
Cousins stofnaði fyrstu raf-
mögnuðu útgáfuna með upp-
rttnalega Kðsmanninum Tony
Httofier og orgelleikaramim
Bick Wakeman, og tónlist
þeirra breyttist úr nútíma-
þjóðlagatóniist i þjóðlaga-
rokk. Eftir finun ára ferii í
litlum klúbbum og hljómleika
sölum slógu þeir í gegn með-
al fjöWans í fyrra með
fyrstu vinsælu litlu plötunni
sinni, „Lay Down".
N’ÚTÍB: Strawbs hiku ný-
lega mikilli hljómleikaferð
um Bretiand, sem færði þeim
nýja aðdáendur og firrti þá
flestum þeirra giimlu, þraut-
seigu fylgismönnum, vegna
þess, að nú bygg.ja þeir frarn-
komu sina á látalátum og
glitri. Þeir höfða sterklega til
yngri áheyrendahópa, en tón
Tist þeirra er oft ofar skiln-
ingi núverandi áheyrenda.
FBAMTÍF): Hljóntsveitin
verður að haJda áfram að
framieiða vinsælar litlar plöt
ur til að haldast í sviðsljós-
inu og verður að finna já-
kvæða stefnu, sent hana skort
ir i augnablikimi. Hún þarf
einnig að sýna Bandaríkja-
mönnum töfra sína. Erfitt er
að sjá í hvaða átt hún mun
stefna. Wave Cousíns hefur
aldrei lialdið sig við ákveðið
tónlistarmynztur lengi i einu.
Úti er ævintýri
Athyglisvert er að lesa
þessa spá Melody Makers,
sem samin var fyrir riimum
ntánuðt siðan, með nýjnstu
fréttir af hljómsveltinni til
viðmiðunar, en þær eru í
stórum dráttum þessar:
HJjómsveitin virðist líkleg
tii að sundrast, er hún kemur
heim til Bretlands í næsta
mámiði að lokinni hijómleika
ferð um Bandaríkin. Stofn
andinn, Dave Cousins, mun
vera óánægður með stefnu þá
sem tónlistarsköpun hljóm-
sveitarinuar hefur tekið, sið
an lokið var gerð stóru plöt-
iinuar „Grave New WorId“.
Kann svo að fara, að liann
verði eftir í Bandarík.ittnum
og taki þar upp stóra plötn
með aðstoð bandarískra
hljómlistarmanna. Þá er á
kreiki orðrómttr um að hann
muni stofna ilýja hljómsveit
með orgelleikaranum Bick
Wakeman, sem nú er í Yes,
en var áður liðsmaður
Strawbs. Dave Cousins liafði
verið kominn á fremsta hlimn
með að hætta í hljómsveitinni
í apríl, í lok hljómleikaferð-
ar hennar ttm Bretland, en
hætti við þá ráðagerð, þar
sem nýja störa platan hljóm-
sveitarinnar, „Bursting At
The Seams“, fékk góða dónta
í Bandaríkjunum.
Blaðamenn Melody Makers
virðast þ\r hafa veriS rn.jög
sannspáir, er þeir skriftiðu:
„Erfitt er að sjá í hvaða átt
hún '(hljómsveitin) mtini
stefna: Dave Cousins hcfur
aldrei haidið sig við ákveðiB
tónlistarinynwtiir Jengi í einu.