Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.05.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUINHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAl 1973 fclk ■ . .A«r, 1/4» ra v I frétt iim @ □ Barbra Streisand og SMÁVEGIS UM BARBÖRU STREISAND 1 íyrsta skipti sem hún söng é Broadway skrlfaði hún sjáilf að hún væri fædd á Madagasc- ar, en uppalin í Ranigoon. En í rauninni er hún fædd í New York fyrir 30 árum og heitir Barbara Streisand, ekki Barbra eims oig hún kallar siig. Ástæð- asn til að hún skrifaði Mada- gascar var sú að hún vildi ekki aniuma eftir æsku sinni, sem var ekki sérlega glæsileg. En þegar hún var fjögurra ára ákvað hún að verða Leikkona og við það George Segal. hefur hún staðið. Barbra þóttn ljóti andarunig- inn, em þegar hún óx og varð eldri og frægari var hún frek- ar köililuð „fadlegi svanurinn“. Streisand gifti siig fyrir nokkr um áruim leikaranum Elliot GouJd, en það hjónaband stóð ekki iengi. Með Gouild á Bar- bra son, sem hún elskar meira en aiit annað í lífinu og segir sjádí að hún Lifi fyrir hann. Barbra hefur leikið í mörg- um frægum kvikmyndum á móti mörgum heimsfrægum ieikurum. Nægir þar að nefna „HeHo Do3y“ á móti Walther Mathau, „Funny Giri" á móti Omari Sharif, margar fieiri mynd'r mœtti nefna, en það lát um við ógert þvi þetta átti aðeins að vera simávagis um Barbru Streisand. Gamall maður í Síberíu með til a VILLIDVRUM FÆKKAR — PELSUM F.IÖLGAR í hvert skipti sem frúin fær sér faliegan pels fækkar hinurn vilitu dýrum jarðarinnar. Marg ir falleigustu dýrastofnamir eiga nú á hættu að verða út- dauðir oig þeirra á meðal er tíigr isdýrið. Litill hópur viJltra dýra lifir í dýragörðum víða tígrisdýr sem hann fékk leyfl veiða. um heim og ungar þeirra eru eítirsóttir af öðrum dýragörð um. Á Sumötru elga hin v'ffitu dýr erfitt uppdráttar, en þar er frumskógi breytt í ræktaða jörð i stórum stíl. í Sovétrfflg umum er bannað að skjóta hlnn siberíska tígur og fyrir dýra- garða má aðeins veiða fá dýr. NÝR VINSTRI FLOKKUR í BURÐARLIÐNUM? VEIZLA í HOLLYWOOD Þegar vedzlur eru á annað borð haLdnar í Hoffllywood, þá eiru hiaádimair veizLur. Nýflega var haldin heilmikil frumsýningar- veiizia efitiiir frumsýmmgu mynd- ariininar „Horfin sjónarmið" og meðal gesta má nefna Michaei Caine, Robert Mitohum, Henry Fotnda, Dean Martin, Tinu Sin- aitra, Wes Farreil, Nancy Siin- aitira, Sailily Keilerman og sáðast en ekkii sízt flóttamannánn Dav- id Jianstson og Danii Crayne, en meðfyOigjandi mynd er af þeim. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIlian>s FRJÁLS EINS OG FUGLINN ^WHAT'S THE IDEA, DAN? HOW COME yoU TOLD THAT GiRL yOU'RE READy TO . WORK ON THE X BOMB"? JK Ál m»ÁLLUJ*f r-zi y THE NAME OF THE GAMfc 15 IFOLD MAN SANTE IS DUMB ENOUGH TO BELIEVE IVl A NUCLEAR EXPERT, MAYBE HE'S DUMB ENOUGH TO BELIEVE ANVTHINO/ OH.OH/.SPEAK , OF THE DEVIL...HERE HE Já ESCAPE,UTTLE BROTHER /... FROM NOW ON KEEP VOUR EARS OPEN AND yOUR MOUTH CLOSED. COMES Hvað ertu að hugsa? Dan. Af hverju uagðirðu þessari stelpu að þú ætlaðir að vinna við sprengjuna? Rólegur, Lee Roy. (2. mynd) Aðalatriðið er að reyna að sleppa héðan, litli bróðir. Svo þú skalt hafa augun opin en munninn lokaðan. (3. mynd) Ef Santé gamli er nógu vitlaus tdl að halda. að ég sé kjarnorkufræðingur, þá er hann kannski nógu vitlaus til að trúa ýmsu öðru. Nú, taJandi um skratt- ann, þarna kemur hann. Chrisita Linder lék í Guðföð- umum og síðain þá hefur húm verið eftiirisóítt á hviita tjaJdlið. Nýlega lauk húin við leik siran í kvikmynd um Hel- enu frá Troju og vitaskuld lék hún aðaMufverkið. Christa Linder býr í Róm og kiliifrar hratt upp sitjönnusitLgann. Áður bjó hún í Mexikó og vamn þar viið kvjkmyndagerð fynir Bamda ríkjamarkað. Frífíma súnum ver Chrisfa tiL að lesa giaepa- reyfaira og í bíóferðdr. Anmars notar hún hið iljúfa Lif Rómar eúns og hún getur oig er þá gjaman gesfur, sem aJlls sfaðar er efitiiirisótfur. — Ég er frjáls eárns og fugl- ámn, segár Chrísrta — og heí hiuigsað mér að vera það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.