Morgunblaðið - 02.06.1973, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973
Mótmæli við
enska sendi-
ráðið 1 Khöfn
Frá Poul Magnussen,
Kaupmannahöfn í gær.
„STUÐNINGUR dönsku ríkis-
stjórnarinnar við kröfu íslend-
inga til 50 mílna fiskveiðiland-
helgi hefur verið ófullnægjandi,“
sagði þingmaðurinn Gert Peter-
sen úr Sósíalíska þjóðarflokkn-
um á fundi sem fámennur hóp-
ur mótmælafólks hélt í dag fyr-
ir framan enska senöiráðið í
Kaupmannahöfn.
100 manns tóku þát-t í mót-
mælaaðgerðunum sem efnt var
til ttt stuðnings 50 mílna land-
helgi Islendinga. Að mótmælaað-
gerðunum stóðu íslenzka stúd-
entaféiagið i Kaupmannahöfn, fé
tog ungra Grænlendinga og fær
eyska stúdentafélagið.
I ræðu sinni sagði Gert Peter-
sen að um þessar mundir væri að
rofa til i afstöðu dönsku stjórn-
arinnar í þorskastríðinu, en hann
taldi að stjórnin ætti að taka ein
dregnari afstöðu.
Sósialistiski þjóðarflokkurinn
samþykkti á landsfundi sínum
fyriir skömmu að styðja kröfur
Islendinga og leggja til við
stjómina að gera slíkt hið sama.
Svavar Sigmuindsson, lektor
við Kaupmannahafnarháskóia,
var annar í röð ræðumanna í mót
mælagöngunni sem var farin frá
ísienzka sendiráðinu til þess
enska. Hann gerði grein fyrir að
stæðum Isiendinga og tók fram
að 50 milurnar væru Mfsnauðsyn-
legar íslendingum.
Auk þess talaði Arwalor
Lynge frá Grænlandi
Búizt var við að um 300 manns
tækju þátt i mótmælagöngunni
en flestir munu hafa verið heima
við vegna mikrllar rigningar.
f>að voru blautir mótmælendur
sem afhentu ályktun í enska
sendiráðinu.
I ályktuninni er þess krafizt
að Bretar kaffi heim herskip sín
úr íslenzkri landhelgi og að I>an
ir viðurkenni 50 mílurnar og veiti
málstað Islands virkan stuðning
í alþjóðastofnunum sem bæði
löndin eru aðilar að.
Mótmælaaðgerðimar í Kaupmannahöfn í gær.
Grískt lýðveldi stofnað
og konungdæmið afnumið
Aþeinu, 1. júní AP.
GEORG Papadopoulos forsætis-
ráðherra lýsti i dag yfir afnánii
konungdæmis i Grikklandi og
stofnun lýðveldis. Hann lýsti
sjálfan sig fyrsta forseta hins
nýja griska lýðveldis.
Þjóðaratkvæðagreiðsla fer
— FORSETARNIR lýstu báðir
ánægju sinni yfir móttökunum
og framkvæmd a.llri vegna
fundahaldsins hér, sagði Pétur
Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri í
utanríkisráðuneytinu, í viðtali
við Mbl. í gær.
Pétur kvaðst ekki hafa neina
tölu yfir fjölda þeirra Islend-
inga, sem á etenn eða amnan hátt
hefðu átt þátt í undirbúningi
eða framkvæmd, en þeir hefðu
verið geysimargir.
— Mesta ábyrgð bar að sjálf-
sögðu lögreglan, sem sá um
öryggisgæzluna, og hún stóð sig
sérlega vel. Þá hvílidi einnig
mikil ábyrgð á embætti húsa-
meistara ríkisins og póst- og
simamálastjórn. Ég veit, að
starfslið húsaméistara stóð sig
sérstaklega vel. Þetta var mjög
fjölmennt lið, en einstaklega
fljötvirkt i s'mum störfum. Hið
sama má segja um starfsfölk
pósts og síma; það leysti starf
sitt ákaflega vel af hendi, sagði
Pétur.
1 sérstakri umdirbúningsnefnd
vegna funda forsetanna voru,
auk Péturs, ráðuneytisstjórarnir
Baldur Möller og Guðmundur
Benediktsson, og Hannes Jóns-
son, blaðafulltirúi ríkisstjómar-
innar. Nefndin hafði náið sam-
starf við lögregiwstjóra, póst- og
stmamálastjóra og húsameistara
rí'kisiins um undirbúning og
fram/kvæmd.
Pétur sagði, að íslendingar
myndu bera allam kostnað varð-
andi öryggtsmálin, en ekki væri
fram um ákvörðun forsætisráð-
herrans eftir tvo mánuði. Ákvörð
unin um afnám konungdæmisins
var tekin á sérstökum stjómar-
fundi í dag og Papadopoulos
skýrði frá henni i útvarpsræðu.
Almennar þingkosningar verða
haldnar í árslok 1974 að sögn
alveg ljóst hvernig aðrir liðir
yrðu gerðir upp. E. t. v. yrði um
einhverja skiptingu að ræða í
þvi sambandi.
Emnþá eru ekki öll kurl komin
til grafar, hvað kostnað snertir,
því að starfsmenn húsaimeistara
eiga mikið starf fyrir höndurn
við frágang og lagfæringar á
K j arvalsstöðuim.
Pétur var að lokutn spurður,
hvemig howum sjálfuim hefði
þótt heimsókn og fundahöld for-
setanna takast:
— Ég get ekki dæmt um
fundi forsetanma sjálfa, hvemig
þeir tókust, en mér- þótti vænt
uim, að allt virtist takast vel
varðandi framkvæmd fundainna.
Papadopoulosar, hinar fyrstu síð
an í febrúar 1964.
Forsætisráðherrann rökstuddi
ákvörðun sína með ásökunum á
hendur Konistantíin konungi um
að hann hefði verið viðriðinn mis
heppnaða tilrau'n konunghollra
flotaforingja og sjóliðsforteigja
til að steypa stjóminni af stóli
fyrir nokkrum dögum.
Konstantín, sem dveíst i Róm,
vildi efckert segja um ásakanir
Papadopoulosar, sem voru meðal
annars á þá lund að hann hefði
haft samvimnu við erlend öfl,
reynt að grafa undan heraflan-
um, gera sig að stjómmálafor-
ingja og jafnvel haft samvimnu
við morðingja.
Ákvörðunin kemur ekki á óvart
þar sem gefið hefur verið í skyn
að hennar væri að vænta, en þó
var ekki búizt við henni svona
fljótt. Uppreisnartilraunin i flot
anum var mikill álitshnekkir fyr
ir Papadopoulos og sýndi að
hann er að missa tökin á herafl-
Akureyri, 1. júni.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís
lands Ieikur í Akureyrarkirkju
á sunnudagskvöld kl. 9 á vegum
Tónilístarfélags Akureyrar.
Stjómandi verður Páil P. Páls-
son og einsöngvari Guðrún Á.
Simonar, óperusöngkona. Á efnis
skrá verða verk eftir Beethov-
en, Bizet, Smetanov, Thjakovski,
Verdi og Saint Saens.
anum. Sagt var að Papadopoulos
yrði fljótlega að ákveða afdrif
konungdæmisins ef hann ætti að
afstýra klofningi i heraflanum.
ÁÐUR en Georges Pompidou
Frakklandsforseti fór í gær, fór
hann af fundarstaðnum á Kjar-
valsstöðum í bústaðinn á Laufás-
vegi 68, þar sem hann hafði bú-
ið meðan hann dvaldi hér. Hafði
hann beðið húsráðendur, Alibert
Guðmundsson og Brynhildi Jó-
hannsdóttur um að vera við-
Tónleikamir eru haldnir í til-
efni 30 ára afmælis Tónlistarfé-
lags Akureyrar á þessu vori. Fé-
lagið hefur haldið 120 tónleika,
beitt sér fyrir stofnurn Tónlistar
skóla og lúðrasveitar, svo að eitt
hvað sé nefnt. Fyrsti formaður
félagsins var Stefán Ágúst Krist-
jánsson, sem gegndi farmenmsku
í 25 ár, en aðrir formenn eru
Jón Sigurgeirsson og núverandi
formaður Jón Hlöðver Áskels-
son. — Sv. P.
STÚÐENTAR úr Menntaskóian-
nm í Reykjavík, seni að þessu
sinni verða um 190 talsins, verða
útskrifaðir í Háskólabíói í dag
kl. 2. En þessi árgangur er sá
þriðji, sem Guðni Guðmundsson
rektor útskrifar, frá því að hann
tók við embættinu. Heldur eru
stúdentar færri nú en í fyrra, en
þá útskrifaðist alls 301 nemandi,
stærsti hópurinn, sem útskrifazt
hefur úr menntaskóla á landinu,
AIls útskrifast 63 úr náttúru-
fræðideild, 40 úr eðlisfræðideild,
um 60 úr latínudeild og um
Drengurinn, sem
lézt í bílslysinu
DRENGURINN, sem lézt í bil-
slysi á Þingvallavegi á miðviiku-
dagskvöld, hét Jónas Magnússon,
7 ára, sonur Magnúsóur Jónasson-
ar, bónda í Stardal, og konu
hans. Nafn hans hefur ekki verið
birt fyrr i blaðinu vegna aðstand
enda.
stödd og kveðja sig. Og þar voru
einnig viðstaddir ráðherrar hans,
Michel Jobert og Valery Giscard
d’Estaing.
Pompidou sagði, að vel hefði
farið um ság i húsinu, þakkaðd
húsráðendum fyrir sig og færði
frúnni guUnælu fagra, en áður
hafði hann sent siðameistara
sinn á skrifstofu Alberts með
si'lfurvindlakassa áletraðan og
nafn forsetans inni í lokinu.
Forsetinn hafði beðið þau hjón
in um að vera viðstödd, þegar
hann kom á Laufásveginn og
höfðu Albert, Brynhildur og Jó-
hann sonur þeirra þá tekið á
móti honum, ásamt Benoist sendl
herrafrú og syni hennar. Hafði
Pompidou þá lengi rætt við Al-
bert og vissi að sonur þeirra
hjóna, Ingi Björn er í Frakktandi.
Hann kvaddi svo i gær og þakk
aði vel fyrir sig.
20 úr nýmáladeild. Stúlkurnar
voru ív ð fleiri en pilt'arnir i MR
Menntaskólinn á Laugarvatni
útskrifar 20. árgang sinm þann
14. júní næstkomandi, alls 40
stúdenta. Kennt var í þremur
deildum á Laugarvatni í vetur,
og sátu alls 20 nemendur i máta-
deild, 10 í náttúrufræðideild og
10 í eðlisfræð deild. Skólastjóri
í Menntaskólanum á Laugarvatni
er Kristinn Kristmúndsson.
Menntaskólinn á ísafirði út-
skrifar fyrstu stúdentana næsta
vor.
Landshappdrætti
Sj álf stæðisf lokksins:
Opið í
SENN líður að þvl að dregið
verði í Landshappdrætti Sjálf
stæðisflokksins, en dregið verð
ur 8. júní um hina 14 fjöl-
breyttu og glæsilegu vinninga.
Meðal vimninga má nefna bif-
reið. Allir þeir sem fengið
hafa miða eru beðnir að gera
skil, en skrifstofa happdrætt-
isims í Reykjavík að Laufás-
vegi 47 verður opin í dag til
kl. 19. Sími skriifsttofunnar er
dag
17100, en þeir sem vilja geta
.látið sækja greiðslu fyrir mið
ana heim og eiinnig geta þeir
látið senda sér miða sem
vilja. Sjálfstæðiismenn og vel-
unnarar Sjálfstæðisflokksins
eru ’ivattir til þess að taka
þátt í happdrættinu og styðja
með því vaxandi starf flokks-
ins á átakatímum um leið og
miði er möguleiki.
Nixon og Pompidou:
Lýstu ánægju með
framkvæmd fundanna
— segir Pétur Thorsteinsson,
ráðuneytisstjóri
Sinfónían á Akureyri
Pompidou kvaddi;
Færði Albert og
frú góðar gjafir
MR-stúdentar í dag