Morgunblaðið - 02.06.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 2. JÚNÍ 1973
Ö
Konur fró Vestmannaeyjum
Tilkynning frá orlofsnefnd Vestmannaeyja. Fyrirhuguð er or-
lofsferð húsmaeðra að Laugarvatni kringum 20. júní. Þær sem
hafa áhuga á þessari ferð geta hringt til Sigríðar Júlíusdótt-
ur í síma 43736 og Kristínar Baldvinsdóttur í sima 18057
dagana 4.—5. júní kl. 8—10 e h.
Knattspyrnufélagið VALUR
Verktakar — húsbyggjendur
Okkur vantar gott uppfyllingarefni úr húsgrunnum
o.þ.h. Góð aðkeyrsla um nýja flugvallarveginn við
Reykj anesbraut.
Upplýsingar í síma 15756.
VALUR.
Nómskeið fyrir
handavinnukennara
verður haldið í Norræna húsinu á vegum Handa-
vinnukennarafélags íslands og Norræna hússins
dagana 5. og 6. júni nk.
Kennari verður RUTH HENRIKSSON, lektor frá
Helsingfors. Einnig verður sýning á ýmsum gögnum
til handavinnukennslu.
Þátttaka tilkynnist til Auðar Halldórsdóttur í síma
84475 kl. 9—11 f.h. og gefur hún nánari upplýs-
ingar.
Handavinnukennarafélag íslands. Norræna húsið.
NORfýtNA HU61Ð POHJOLAN TALO NORDENS HUS
Dodge Weapon
Óska eftir til-
boðum í þennan
bíl, sem er með
nýlegu húsi og
Perkins-vél
(90 ha.) eða til-
boðum í leigu í
sumar.
Bílasala Kópavogs.
Pólýfónkórinn
I tilefni söngferðar til Norðurlanda
Samsöngur
í Kristskirkju, Landakoti, laugardaginn 2. júní kl. 21.
í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 5. júní.
Tvær efnisskrár með verkum eftir Scarlatti, Lasso,
Schutz, Palestrina, Hallgrím Helgason, Fjölni Stef-
ánsson, Gunnar R. Sveinsson, Þorkel Sigurbjörns-
son, Pál Pampichler Pálsson, Jón Ásgeirsson o.fl.
Aðgöngumiðar hjá Útsýn og Bókaverzlun Sigfúsar
Ey m undssonar.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
Metverð
á gulli
London, 30. maí NTB.
(ill.I.VIÍIif) hækkuði upp úr
ollu valdi í (lag, en iiandariski
ilollarinn féll í verði miðað við
flesta evrópska gjaldniiðla. Á
frjálsa gullmarkaðinuni í Lon-
don hækkaði gullverðið uni 1,75
dollara og komst upp i 113,25
dollara únsan. Sterlingspundið
var skráð á 2.5640 dollara, en á
2.5550 dollara við lokunartíma i
gær.
Miltrt hjartans þaikktoti sendi
ég ölilum, er glöddu mig á
ei.nin og anniain hátit á 75 ára
afmæli mímu 25. þ.m.
Guð blessi ykkur öl'l.
Hjartans kveðja.
Steinunn MagniisdóUir,
Hraunteigi 18, Rvík.
EF ÞÉR VILJIÐ
BUXUR SEM ALDREI
ÞARF AÐ PRESSA
ÞA ER MERKIÐ
RELAX
INAWORLD
OLKORATRON
UM' HEIM ALLAN
ER ÞENNAN MIÐA
AÐ FINNA A
KORATRON
BUXUM, EINNIG ÞAR
SEM ÞÉR KJ0SIÐ HELZT
AÐ VERZLA
pressed and shaped forever
1—2 konur Takiö eftir
gjarnan frá Vestmannaeyjum
geta fengið ráðskonustöaur hjá
norskum feðgum. Mynd óskast Vegma villand; frétrtafhitakiigs i fjöim'iðlium viijum v48
Skrifið til hér með vekja atihygiM á, að gróðt'arstöðin Aliaska í Bi’eáð- holtá s'tarfar áfram með saima hætiti og undainfariin ár.
Knut Lyngáy, Herdlevar, Látið ekki Breiðihoilitsplöiniturnar vamrta i garðtan.
5337 Ovágen, pr. Bergen, Munið stóru molidaritokana í potta, ker og svaJiaikaissann.
Norge. Al.ASKA, Breiðholti. Simi 35225.
MF
Massey Ferguson
Áratuga dygg þjónusta við bændur í flestum
löndum heims hefur gert Massey Ferguson að sígildri
dráttarvél.
Vegna útbreiðslunnar eru landbúnaðartæki um
allan heim hönnuð með Massey Ferguson í huga. Eigendur
MF þurfa því ekki að hafa áhyggjur þótt ný tæki komi á
markaðinn. Tengingarnar passa. Þess vegna er Massey
Ferguson örugg fjárfesting.
Traust þjónusta og rómuð ending tryggja hátt
endursöluverð.
MF
• Massey Ferguson er léttbyggö og kraftmlkll. þrltengibeizli eða dráttarkrók.
• Hún er aflmest allra dráttarvóla mlðað við þyngd. •Kraftmikil Perkins dieselvólin er sórstaklega gangöruflfl
Jarðvegsþjöppun helzt þvf f lágmarki. hvernig sem viðrar, og fjölbreyttur tœknilegur búnaður
•Hin mlkla dróttarhœfni MF fæst með þungatilflutningi á trygglr mikil vinnuafköst.
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS