Morgunblaðið - 02.06.1973, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JONÍ 1973
Til leigu Lítil 3ja herb. íbúð við miðborgina til leigu fyrir reglusaman einstakling. Fyrirframgreiðsla til ára- móta. Tilboð sendist fyrir mánudagskvöld, merkt: „8371.“ Massey Ferguson traktorgrafa til sölu, en helzt í skiptum fyrir iðn- aðartraktor með ámokstursskóflu. Til sölu á sama stað 12 manna boddý, manngengt, hentugt fyrir vinnuflokk. Upplýsingar í síma 50936.
Volvo Grond Luxe 72 til sölu. Silfurblár. Ekinn 13.000 km. Skipti mögu- leg á Cortinu eða Volkswagen Fastback. Eldri en ’69 kemur ekki til greina. Tilboð, merkt: „Volvo — 765“, sendist blaðinu fyrit 5. júní. FASTEIGNIK TIL SÖLU A Selfossi EinbýLishús 120—130 ferm. áaamt bitskúr og raefctaðri ióð. Þægilegt hús. Nýleg ibúð í raðtiúsi um 100 ferm. ásarret bílskúr og fal'legri lóð. Þægileg ur staður. Rúmgott einbýliiis'hús á tveimur hæðum. Mjög faJleg lóð. Risíbúð í tvíbýiishúsi. Lidið umdir súð. Gott verð. Til sýniis um helgina. Góð bújörð óskast til kaups á Suðurlandi. Uppi. hjá Geir Egilissyni, Hveragerði. Sími 99-4290.
Til sölu er íbúðarhúsið Ósland, Blönduósi Húsið er tvær hæðir, 114 ferm. hvor hæð. I húsinu eru þrjár 2ja herbergja íbúðir ásamt einu herbergi og eldhúsi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefa: Skarphéðinn D. Eyþórsson, Rvík, sími 15485 og 10832 og Eiríkur Guðlaugsson, Blönduósi, sími 95-4145.
Orðsendinglil viðskiptnvinn Sjóvntryggingniél. íslonds hf. Af óviðráðanlegum orsökum verða kvittanir fyrir endurnýjun á bifreiðatryggingum ekki tilbúnar á gjalddaga þann 1. júní. Tilkynningar verða sendar í pósti einhvern næstu daga og verður greiðslufresturinn 15 dagar frá póst- lagningu þeirra. Þeir, sem mæta eiga með bifreiðar til skoðunar, geta fengið afgreiðslu strax á aðalskrifstofunni, Laugavegi 176. Sjóvátryggingarfélag íslands hf.
Det Danske Selskap I anledning af det Danske selskabs 50 árs jubilæum tirsdag den 5. juni afholdes en Jubilæumsfest i Átt- hagasalen, Hótel Saga, kl. 19:00. Sidste frist for tilmeldelse söndag den 3. juni i tele- fon 22807 til kl. 24:00. Jubilæums-udstillingen í Nordens hus er oben 1. juni — 4. juni fra kl. 15:00 til 22:00. Bestyrelsen.
EIGNAÞtlÖNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m. a.:
2ja og 3ja herb. víð Nýlendu-
götu. Útb. 800 og 1200 þús..
3ja herb. í Blesugróf. Útb. 900
þús.
Við Ljósheima
2ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftu-
húsi. Mjög skemmtileg íbúð
með óvenju glæsilegu útsýni.
Vi8 Úthlíð
4ra herb. góð, samþykkt íbúð
í kjaHara.
Við Hrauntungu — sérhæð
4ra herb. jarðhæð í tvíbýl'ishúsi.
Sérþvottaherb. og geymtla á
hæðmoi. Innbyggður bílskúr.
Við Víðimel
4ra herb. hæð ásamt 2—-3 her-
bergjum í kjaUara. Bílskúr.
Opið frá kl. 10—17 í dag.
*
1
&
*
&
f
*
Hyggizt þér:
★ SKIPTA *
★ SELJA ★
★ KAUPA ★
lEi
Im
ílrk2
&
*
*
$
1
Í
1
aðurinn *
Adatatraati 9 .Miðbæjarmarkaðurtnn" simi: 269 33
<8
IM. eigið þér fcost á
í Balkanlöndum er fólk ótrúlega
langlíft, oft talsvert á annað hundrað ára.
Niðurstöður athugana benda til þess, að
jógúrtin eigi þar stærstan hlut að máli.
Heilbrigð meltingarstarfsemi er mikilvæg
undirstaða líkamshreysti, og jógúrtin orkar
beint á meltinguna.
Jógúrtin er því mikilsverð heilsu-
fæða. Nú bjóðum við hana án ávaxta og
óskum neytendum langra og sælla lífdaga.
jogúrt
án ávaxta
Mjólkursamsalan
L /«
ff ' Á WM */ \r j n /\ V /4 A A i/ iu w *++ \ \ \\
i' •