Morgunblaðið - 02.06.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.06.1973, Qupperneq 11
Á þessari mynd sést hvernig Kjarvalssainum var skipt niður í herbergi á meðan Nixon og Pompidou notuðu salinn sem fundarstað. Þótt ótrúiegt megi virðast, þá tók það aðeins 10 dag;a að gera salinn tilbúinn fyrir forsetaheimsóknina. Forsetaheimsóknin: Tók 10 daga að gera Kjarvalsstaði tilbúna SÁ maður, sem á hvað mestan I bandi við forsetaheimsóknina, er heiður af því, hve vel tókst tili Aðalsteinn Maack, arkitekt hjá með allam umd rbúninig og alilt Húsameistara ríkisins, en hann skipulag á Kjarvalsstöðum i sam I sá að mestu um allt skipulag í húsinu fyrir hönd húsameistara. Aðalsteinn sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að undir- bún'ngur hefði hafizt um leið og ákveðið var að fundur forsetanna yrði haid'nn þar. Undirbúningur inn hófst ekki af meimim krafti fyrr en 17. maí og stærri salur- :nn í húsinu hafi ekki verið laus fyrr en að kvöldi 27. mai, þannig að allur tími hefði verið mjög nauimtur. Hann saigði, að uindirbúninign- um hefði ver'.ð hagað eftir þeim óskum, sem senxlimenn forset- anna settu fram, er þeir komu hingað fyrst, og allt starf hafi verið unnið út frá þeirra óskum. Þá var einniig haft sambamd við arkitekt hússims, um hvemig bezt væri að korna fyrir skilveggj um, em reynt var að korna þeim þannig fyrir að engar skemmdir yrðu á húsinu og mun það hafa tekizt vel. Ennfremur sagði Aðalsteinn, að fulltrúar forsetana hefðu bæði verið þakkiátir og undrandi yfir því hvað allt hefði geiugið vei miðað við hinn skamma und- irbúningstíma. Þetta bæri að þakka ölium þeim, sem hönd befðu lagt á pióginn og reyndar hefði það verið svo, að tekizt hefði að uppfyila öll þau atri/M, sem fulltrúar forsetanma fóru fram á. Starfsfólkio vissi ekki hvar stórmennin b j uggu — Rætt við móttökustjórana á Sögu og Loftleiðum STABFSFÓLKIÐ i Hótel Loft- leiðum og Sögu varpaði bndinni léttara í gærdag er hinir fjöl- mörgu fylgdarnienn Nixons og Pompidous yfirgáfu landið. Segja má að hemaðarástand hafi ríkt í báðum hótelimum á meðan á forsetaheimsókninni stóð. Við- tækar öryggisráðstafanir voru viðhafðar í báðnm hótehimim, þó sými meiri á Loftleiðum en Sögu. Öll skipulagning var mjög nákvæm og vel unnin, — enda kom ekki til meinna árekstra eða óhappa á meðan á dvölinni stóð. Morguntolaðið ræddi í gær stuttlega við móttökuistjórana í hóteluniuim tveiimur. Fyrstan tðkium við tali Emil Guðimunds- son, móttötoustjóra á Loftleiðum. I»ar bjó fylgda.rlið Nixonis rnieð þá Kissinger, Rogers og Shultz í fairarbroddi, alls um 180 manns. Auk þeirra voru í hótelinu 140 blaðamienn, þeirra á meðal blaðamenn Hvíta hússins. Af 217 herbergjum hóteísins notuðu Bundarikjamennimir 170. ,,í>að hefur óneitantega verið mikið um að vera hér siðustu daga,“ sagði Emil, „enda hafa svo tignir gestir ekfki gist hótelið fyrr. Þetta fór þó allt fram eins og bezt varð á ikosið, eikkert fóir öðruvisi en gert hafði verið ráð fyrir og má þaltóka það frábærri skipulagnmgu hjá Bandaríikja- mönnunuim. SVÍTAN NOTUÐ SEM SKRIF- STOFA Kissinger og ráðherramir bjuiggu al'lir i Xúxiuls Jherbergj - um, en svítan var notuð sem sfk-rifstofa. Væntaniega hefur etóki mátt gera upp á milli „toppanna" með því að láta ein- um þeirra svítuna í té. Þessir virðulegu .gesitir voru i alila staði mjög viðkunnanlegir og frjálslegir i framlkiomu, — reyndar aðeins að þeim mörikum, sem öryggisverðirnir settu þeim. Öðrum 'gestum á hótelinu, sem fflestir vonu bandariskir, þótti mjög tíl þess tana að hitta þessa fuiWtrúa þjóðar siranar og fá tækifæri til þess að kasta á þá lcveðju, er þeir áttu leið hér um anddyrið." Emil sagði að talsveirt hefði bordð á öryggi'svörðunum í hót- elinu, einlfcum þegar stórmennin vwu að korna eða fara. Svo strangt var eftirlitið, að þegar ráðherramir voru á ferð, gættu öryiggisverðimir þess, að emginn sæi út úr hvaða herbergjum þeir kæmiu. Starfsmenn hótelsins Starfsmenn að hreinsa til á KjarvaLsstöðum i gær eftlr fundinn. höfðu heldur ekki hugmjmd um í hvaða herbergjuim hver þeirra dvaldi. Starfsfóllkið, sem áttí erimdi upp á þá ganga hótelsins, sem starfslið forsetans hafði lagt undir sig, þurfti alilt að bera sérstök merki i barmi, — lítinin þríhyminig með númeri á. Á efsitu hæð komu Bsunda- rikjamennimir tfyrir fjarskipta- tæki, en á þaki hótelsins teygði langur spirall sig í átt tíl him- ims, — loftnetið, sem öll fjiar- skipti við Bandarilkin fóru um fyrir miXligön'gu gervihnattar. Á meðan á fundum forset- anna stóð, bjuggu fréttamenn Hvíta hússins um sig í Kristals- sal, og jafnframt höfðu þeir tek- ið á ileigu fundarsalinn fremst í nýju álmunni, þar sem sýmdar voru islénzkar landlkyntni-ngar- myndir. Aðspurður hvoirt nioiklkuð spauigilegt hetfði komið fyrir meðan á öllu umstan'gimu stóð, sagði Bmil: „Það væri þá helzt hægt að geta þess, þegar öryiggisverðim- ir komu hingað fyrst. Þegar þeir igáfu sig á tal við símastúl'k- una veitti hún þvi athygli, að þeir voru með lítil heymartól í eyrunum. í þeirri trú, að hér væru á ferðinni lieymardaufir menn, brýndi hún raustina mjög. Hötfðu neerstaddir mikið gaman af þessu. Einnig kiom það mjög flatt upp á menn hér, þagar Rogers ávarpaði aildt í einu leiðsögu- mann ferðamamnahóps mieð nafni, er hann var á leið ánn 1 borðsalinn. Voru þeir sýnilega góðkiuminiu'gir. Maður þessi heitir I>ave Zinkotff og hefur nú um mokkurt slkeið verið leiðsögu- maður fyrir hópa af Bandarikja- mönnum, sem hér dvöldust I heimssty r jöidinn i. LfTIÐ VARIR VIB ÖRYGGIS- VERÐI 1 Hótei Sögu hittum við fyrir Gunnar Óskarsson, móttöku- stjóra. Hann hafði sömu sögu að segja um skiputegnimiguma og Emil, allt hefði gemgið snurðu- laust fyrir sig. ,,Ég hafði nú sannast sagna verið nokkuð kvíðinn að eiga við Fr.ansmennina,“ sagðd Gunn- ar. „Þeir eiga það til að vera óslaöp æstir. Sá kvíði reyndist þó í alia staði ástæðuil'auis því þetta voru mikil ljúfrwemtni í allri viðuilkiynn’iingiu. Sérstaifclega fannst mér ráð'herrarnir alúO legir, t. d. þökXouðu þeir tváðir fyrir sig með handabamidi, þegar þedr fóru um tíuleytið i morgum_“ Gunnar sagði, að alls hefðu búið í hóteliruu um 100 Frakkar, þar af 37 úr fylgdarliOi forset- ams, en hibt bl'aðamsnn. Giiscard d’Estainig, fjánmiálaráðherra, bjó 1 einni svítunini, en JoX>ert, utan- Framhald á bls. 13 Útgerðarmenn — skipstjórnr Höfum tíl sölu skip og báta af flestum stærðum 10—300 tonn. 250 tonn, ný klassað tog- og sfldarskip, góð kjör. 100 — stáíbátur, stór klössun '72. Ný togveiðarfæri. 50 — 2 ára stálbátur. 16 —- 10 ára bátur, vél 5 ára rafmagnsrúilur, nýr radar. 11 — Bátalónsbátur, 5 stk. nýjar rafmagnsrúllur. Góöur færabátur. Einnig höfum við til söiu: Norsk línu- og loðnuskip frá 200—1000 tn. T.d. 1 s'kip 8000 Hi, ný 2000 ha Wiekmann. 2 stk. sl.dardælur, ganghraði 14,0 sjóm. Útgerðarmenn, ef þið ætlið að kaupa, selja eða skipta, þá hafið samband við okkur sem fyrst. PÁU gestsson. C/O AStUFÉLAGIÐ H.F. Vesturgötu 2, Reykjavík, simi 26733. Kvöid- og heimasími 20319.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.