Morgunblaðið - 02.06.1973, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1973
Vildi Pompidou fá orðið?
blaðafulltrúi íslenziku ríkisstjórn-
ÞRIÐJI dagur heimsóknar
forseta Bandaríkjanna og
Frakklands benti ótvírætt til
þess, að veðurguðunum væri
koma þeirra til tslands eink-
ar þóknanleg. Þeir virtust
hafa ákveðið, að þessir valda-
miklu menn, fylgdarlið þeirra
og sá mikli fjöldi fulltrúa
fjölmiðla, sem þeim fylgdi,
færi frá íslandi með sólskins-
baðaða og heiðskíra mynd
þess í huga.
George Pompidou, forsebi
Frakklands, kom akandi að Kjar
valsstöðum rétt um tíuleytið og
mátti strax merkja, þegar hann
steig út í sólskinið með frakkanm
óhnepptan, að honum leið tals-
vert betur en fyrai dagáma tvo
enda háýrra og kvefið að batina.
Hann gekk hægt og rólega að
húsiinu og gaf myndasmiðunum
mægjan tima til að nota tækja-
búnað sinn, sem hann skoðaði
þess á mdlli. Hafi sá áhugi, sem
hiann sýndi hinum ýmsu tegund-
um myndavóla og linsum þeiirra
veiið uppgerð ein, lék hann það
hiutverk#með prýði.
Eftir skamma stund renndi bií
reið Bandaríkjaforseta í hlað og
eins og jafnan áður fór bilalest
hans með sýnu meiri hraða og
tilþrifum en lest Pompidous. Bif
reið forsetans nam snöggt stað-
ar, afturhurðdn opnaðist sam-
stundis og Nixon snairaðist út,
frakkalaus og kampakátur ásýnd
um.
Pompidou hafði gengið til móts
við Nixon og þeir heilsuðust með
iVÍirktum, gengu síðan hægt aftur
að /húsinu, námu staðar öðru
hverju til að gefa myndavélun-
um tírna tdi að suða og smella.
Ndxon horfði öðru hverju til sól-
ar og bandaði hendi í kveðju-
Skyni í átt tiíl fréttamanna og
ljósmyndara. Svo hurfu forset-
amdr inn í dlmmt anddyrið.
Fylgdarlið forsetanna voiru
komdn á undan þeim. Ráðherr-
amir, dr. Kissinger, sérflræðing-
or og aðrir embættismenn, sum-
ir með ábúðarmilklar skjalatösk-
ur með stórum lásum og einn
Frakkanna bar Mtla ferðatösfeu,
— kamnski var hann þar með
ullarvesti og trefil fnanska for-
setans, sem hann hafði klæðzt
fyrrl dagana tvo.
Eins og áður ræddust forset-
amdr við sérstaklega ásamt túlk
um sínum og dr. Henry A. Kdss-
inger, svo og utanríkisráðherr-
arndr ásamt aðstoðairmönnum og
fjármáiaráðherramir og þeirra
meinn, fjórir í hverju Mðl.
Pompidou boðar
komu sína
Samkvæmt dagsikrá áttd sam-
eigindegur fundur þeirra allra að
hefjast kiukkan hálf tólf og var
gert ráð fyriir, að fundur forset-
anna stæði þangað ti'l.
Fljótlega eftir að viðræðumar
hófust, hafði kvisazt meðal blaða
manna, að Pompidou mundi
koma fram til þeirra, þegar Nix-
on væri farinn frá Kjarvaisstöð-
um og segja þar mokkur orð.
Var þvd fljótlega tekið að útbúa
hátadarakerfið og stillla ljós fyrir
myndatökur.
Klukkan rúmlega ellefu steig
arinnar, Hannes Jónsson, í ræðu-
stól og hóf að tala við blaðamenn
um landhelgisdeiluna og afstöðu
íslands til varnairstöðvari n nar og
Atlantshafsbandalagsins. Hafði
hann ekkd lengi talað, þegar sá
orðrómur flaug um salinm, að
Pompddou forseti, ætílaði að
koma fram til blaðamanma, áður
en all sherj arfu ndu ri nn hæflst
klukkan hálif tóilf. Sást Hedgi
Ájgústsson, blaðafuMitrúi utamrík-
dsráðuneytisims ísdenzka flaira tál
Hannesar og segja eitJthvað við
hann, en hann svaraði: „Seztu
bara niður.“
Blaðamaður Mergunbláðsdns
fór fram í anddyrið tM þess að
fá upplýsimgar og var þá saigt,
að franskir embættismenn hefðu
kornið og sagt, að þeiir yrðu að
geta tekið frá í fllýti bönd, sem
gdrtu blaðamanmasvæðið af, þvi
að Pompidou væri að hugsa um
að koma fram og tala við blaða-
memn. Sömuleiðis létu þeir taka
tifl á ganginum og í anddyrdnu
og ryðja borðin, þar sem ýmsir
aðstoðarmenn höfðu getað tyMt
sé» niður þegar tóm gafst til og
spjaMað saman yfir kafflsopa.
Mifcið pat og taugaspemna var
þarna í anddyrinu og menn höfðu
á orði, að Hannes Jónsson, blaða
full'trúi, vildi ekld víkja fyrir
Frakklandsforseta fyrr en hann
væri búiinn að ljúka máli sírnu.
Frammi í ræðupúdtdnu stóð
biaðafuMitrúinn og svaraðd spurn-
ingum, en Heigl Ágústsison sagði
biaðamanni MbL siðar, að spjaM
Hannesar Jónssonar við erlendu
blaðamenmina hefði veirið ákveð-
ið í samráði við blaðafuMtrúa
beggja forsetamna.
Meðan Maðamaður Mbl. stóð
frammi í amddyrinu og rabbaði
við öryggiisverði kom islenzkur
lögregluþjónn aðvífandi með
þeim ummælum, að sér hefðd ver
ið skipað að ná 1 Hanmes Jóns-
son í sírma. Hann kom von bráð-
ar og tilkynmti andartaki slðar
í hátalaraimn, að hann hefði ver-
ið tM kaMaður að tala við for-
sætisráðherra, Ólaf Jóhannes-
son, sem hefði tjáð sér, að 10-15
brezkir togarar hefðu, ásamt
brezkum dráttarbátd, þjarmað að
varðskipinu Árvakrd og sd'glt á
hamn með þeim afleiðimgum, að
,h>anm væri að söikkva. Þetta þóttu
mikii tíðindi — en þegar þessd
frétt reyndist nokkuð ýkt, var
mörgum blaðamönnunum er-
lendu skemmt — e’kki sizt þedm
brezku.
En Pompidou, forseti1, kom aUa
vega ekki fram í það slramið,
hvort sem hamn hafði það í huga
eður ei — úr því fékkst aldrei
skorið.
Hátíðleg
samkunda
Þegar sameigimlegi fundurinn
hófst, var klukkan farin að náig-
ast tólf. Þremur fimmtán
manna hópum l'jósmyndara og
blaðarmanna var ieyft að fara inn
i fundarsaMmn, fyrst fóru þedr
frönsku, þá íslendingarnir og
loks hindr bandarísku.
1 fundarsalnum var stórt
borð, feraimgsiagað, með grænu
fiMi og umhverfis sátu fumdar-
menn í stólum, sem fengnir
höfðu verið úr hátíðasal Háskóla
íslands. Forsetarnir sátu and-
spænds hvor öðrum með f jármála
ráðherra og utamríkisráðherra
hvora á sina hönd. Síðan var ldð
unum raðað áfram eftir virðdng-
arstöðu unz þau mættust.
Upp við veggina voru stólarað
ir, sýnilega ætlaðar mininl spá-
mönnum. Gólf var klætt guiu,
þykku teppi og myndir Kjaævals
prýddu veggi. Var samkunda
þessi hin virðulegasta, aUdr
klæddir gráum eða bláieitum föt
um í Ijósum skyrtum og með
sdiifsd, næstum edms og eimkenmds-
klæddir — og sem Maðamönraum
og ljósmymdurum var rennt
gegnum herbergið, virtust öM
andlitin renna saman 1 eitt.
Þegar hóparnir þrír voru komn
ir út, lokuðust dyraar að baki
þelm og fékk enginn að sjá hvort
þeir, sem iranl sátu, tóku oáan
grimurnar eða héldu þeim áfiram
meðan þeir ræddu deilumál sán.
Gangurinn frammi var nú rudd
ur og gengu þar hvað rækilegast
tffl verks ungir Islendingar, sem
höfðu verið fengndr þangað tdd
aðstoðar og voru sýnlliega orðn-
ir meira en ldtið taugaspenntir
eftir þessa þrjá daga — enda
seramilega Mtt vanir sliku streitu-
starffl.
Sameiginlegi fundurinn stóð
talsvert lengur en til stóð og var
klukkan langt gengin í tvö, þeg-
ar þeir Nixon og Pompidou komu
út úr Kjarvaisstöðum.
Eftirlitið fór
með Nixon
Bifreiðum forsetanma hafði þá
verið raðað upp þannig, að þær
sneru hvor frá annarri, Mfreið
P andarí kjaforseta vestur, bdfreið
Pompidous í aust'ur. Ljósmynd-
arar biðu úti á grasflötiinni. Sum
ir þeirra frönsku spffluðu ein-
hverskonar aurastikk til þess að
direpa tímann, aðrir dredfðu sér
um túnið og röbbuðu saman í
smáhópum eða létu sér Mða vel
í sólskininu. Sumir töldu sig
hafa náð góðum stað fyrir mynda
vélina og þorðu ekki að hvérfa
þaðan.
Var ekki laust við, að manm
væru búnir að gleyma forsetun-
um, þegar þeir loksins birtusrt;
og varð nú uppi fótur og fit, hver
hljóp um anman þveran og þreií
slin tæki og forsetarair sýndu
þeasu skdlning með þvi að takast
í hiendur aftur og aftur.
Pompidou fydigdi Nixom að biif-
reið hans og horfði á eftir hon-
um aka á brott. Sneri sér svo
við og fór í frakkamn, rabbaðd
svolitla stund við fylgdarlið si'tt
og gekk hægt inn í Kjarvals-
staði aftur, þar sem hann sagði
Framhald á bls. 13.
Nixon að kveðja forseta Islands, herra Kristján Eldjárn og aðra íslenzka ráðamenn á Keflavik
nrfliigvelli í gær.
NLxon ræðir við nokkra unga stráka á Bessastöðum.
Lítil stúlka færði Pompidou Frakklandsforseta blóm þegar
hann yfirgaf hús Alberts Guðimmdssonar sem hann bjó í.