Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973
■I
:»K'0
„...I I
.......11-1" $ Kíí-sU-HK
it prni'e'
■iipsé
-.iir lojííisúsp
«*. t.oURí.}»:
V %0ÍS>Í
u,r ;4 J^jd <fe* 4« '»
• • c) » ícW®*
tWsOJYttS A tíM N.VÍAU
« *»««»*
, ;<* , c , >,-» t, . ■ ' i
lilllll
L »'*it Mn**
i »-»-,*
4 "x«•«***,
} tvíSÍS
{ $%** *"
,s P'mkc
WȮ
]%" : v $
^fssíSS'í^
l aHMEí 0£ I tuROPf'
'íXvc.? ix&.ifi
—
. ■
■ ■ ■■■ v. ' :
■yÆv : -<■'■, • \*V>í - ;
W ■
-- ' "■' >x^Rr« 4.
,..:„, :::;i
:
wWV>«'
~ - 22**% I
'V'"
■Mftl
- - -\
tíS»;
'xt**»*
fcO&T^l • J
**íj
SP5-
ol*1’
‘,r •'‘"V ’■■ - *
feU> <®c '
:
X:::~££æsrm
I# « Uífí M//i«VlIW.V»í
PreBiíer téte-á-téte
Pofapídoucejnatnt
« ““?**•»*
Hér eru sýnishorn aí forsíðum frönsku blaðanna, þar sem slegið er upp frásögnum af fundum Nixons og Pompidous í Reykjavík.
Reykjavík
í frönsku
pressunni
Frönisku blöðin siá mjög upr
fundi þeirra Nixons og Pompi
dous í Rvík í fimmtudags- og
föstudagsblöðum símtum, og
eins hafa verið frásagnir og
efni frá Islandi í útvarpi og
sjónvarpi. En sjónvarpsmenn
voru hér nýlega til að safna
efni til noflkiunar í sambandi
við komuna.
ÖIl hafa þau fundinn í
Reykjavíik á forsiðum sinum
á föstudag og kemur ísíand
og Reykjavílk þar víðast fyrir
í stórum fyrirsögnum. 1 einni
segir „Evrópa í Reykjavílk".
Myndir eru birtar af forset-
unuim hér og grínmyndir
teiknaðar, þar sem gjaman
kemur fyrir eitflhvað í sam-
bandi við fislk og fiskveiðar
og forsetum blandað í það.
Blöðin segja yfirleiitt frá
fuindarstað á Kjarvalsstöðum,
lýsa húsinu, þessari nýju
byggingu úr steinsteypu,
jámi og gleri, sem heitin sé
í höfuðið á Jóhannesi Kjarvai,
listmálaranuim íslenzlka, sem
lézt 1972, og nefna málverk,
sem var í fiuindariherberginiu
eftir hann. Blaðamaðurinn
France-Soir kallar málverlkin
þunglyndislegar myndir eftir
mesta máiara Isilands.
Inn í frásagnir af dvöl for-
setanna og funduim þeirra eru
frásagnir frá íslandi og
Reykjavílk og blaðamaður
Figaro segir eftir að hafa
sagt frá landinu, að hefðu
forsetarnir haflt tíma til, þá
hefðu þeir getað ferðazt um
í sólskiniinu á þessu fagra
iandi. 1 einu blaði er birt
lamdakort, sem sýnir hve Is-
l»nd er mið-svæðis í heiimin-
um.
Frásagnir blaðanna eru
mjög í sama anda og ís-
lenzkra blaða, að sjálfsögðu
fjallað mjög miikið um fund-
inn sjálfan og viðræðuir túlk-
aðar.
Borgarspítalinn:
2 skurðstof ur alltaf til-
búnar fyrir forsetana
— og fylgdarlið þeirra ef á
þyrfti að halda
um, tveir aðstoðariæknar,
tvær skurðstofuhj úkrunarkon
ur, svæfingalæknir og tvær
svæf inigah j úkrunarkonur og
á gjörgæzludei'ld var að sjálf-
sögðu fuM va'bt allan tímann.
Auk þess var allt annað starfs
lið skurðlsökiningadeildar,
svæfinigadeildar og gjörgæzlu
deiidar á bakvakt, þ. e. var
alltaf viðbúið útkalli. Auk
þess voru á fastri vakt sér-
fræðiniga/r í hjartiasjúkdóm-
um frá lyflækningadeild, ef
forsetarnir eða fylgdarmenn
þeirra fengju hjairtaáfall. Og
síðan var ailt annað starfslið
spitalans meira eða minna á
bakvakt. Þannig gat það t. d.
ebki leyft sér að fara út úr
bænum. Og á næstum öllum
deildum spitalans var sérstak
ur viðbúnaður á einn eða ann
an hátt allian tímann.
— Ef slys hefði orðið eða
sjúkdóms orðið vart, var hægt
að haía samband við spítalann
eftir þremur leiðum: Um
beina símann til gjörgæzlu-
deildar, sem Bandaríkjamenn
höfðu sérstaklega lagt inn í
þessu skyni; um beina sím-
Framhald á bls. 31
Á MEÐAN Nixon og Pompi-
dou dvöldust hér á landi voru
tvær skurðstofur í Borgarspít
alanum stöðugt tilbúnar, ef á
þyrfti að halda, fyrir forset-
ana og fylgdarmenn þelrra.
Voru jafnan sérfræðingar á
sérstakri vakt í spítalanum
vegna þessa og í næstum öll
um deildum spítalans var sér
stakur viðbúnaður allan þann
tíma, sem forsetarnir dvöld-
ust hér á iandi.
Dr. Friðrik Einarsson, yfir-
læknir á skurðlækningadeild
spítalans, var yfirstjómandi
þessairar sérstöku vaktar og
í gær átti blrn. Mbl. viðtal við
hann um þetta.
Dr. Friðrik sagði í upphafi,
að til að byrja með hefði átt
að hvíia mikil leynd yfir þessu
sérstaka verkefni spítalans,
til að ekki yrðu mikil blaða-
skrif um þetta fyrirfram. En
þar sem yfir 100 starfsmenn
spítaians vissu um þetta og
forsetamir væru nú komnir
ti’l sinna heimkynna, teldi
hann ekkert þvi til fyrirstöðu
að skýra frá þessu.
— 1 byrjun maí komu hing
að læknir Frakklandsforseta
og læknir frá Hvíta húsimu til
að athuga aðstöðuna hériend-
is, ef eitthvað kæmi fyrir,
ekki bara slys, heldur einnig
sjúkleiki. í>eir völdu síðan
þennan spítaia úr og komu
hingað til að skoða vandlega
alla aðstöðu og búnað. >eir
luku mjög miklu lofsorði á
spítalanin og hve vel hann
væri útbúinn á aiilan hátt og
höfðu ekki út. á neitt að
setja, sagði dr. Friðrik.
— Mér þætti vænt um að
þetta gæti komið firam, því
að nokkrir ungir læknar og
jafnvel nokkrir, sem hafa ver
ið ungir, hafa verið að segja
í ræðu og riti, að hér væri eng
inn spítali nema fyrir neðan
meðallag. Þetta er ómaklegur
rógur og til þess eins fallinn
að veikja traust fólksins í
landinu á þesisum stofnunum,
sem það verður að treysta á.
— Nú, eftir komu lækn
anna var síðan hafinn undiir-
búningur að þessari sérstöku
vakt, en hún stóð frá kl. 18 á
miðvikudag til kl. 15 á föstu-
dag, er forsetamir voru fam-
ir af landi brott að nýju. All-
an þennan tíma voru stöðugt
á þessari sérstöku vakt tveir
sérfiræðingar 1 skurðlækning-
Læknarnir Ólafur Þ. Jónsson, Friðrik Einarsson, Bjarni Hannesson og Kristinn Guðmunds-
son í skurðstofu 1, annarri þeirra tveggja, sem stöðugt voru tilbúnar, ef á þyrfti að halda, fyrir
forsetana eða fylgdarlið þeirra. — Ljósm. Mbl. Kr. Ben.