Morgunblaðið - 02.06.1973, Page 15

Morgunblaðið - 02.06.1973, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1973 15 Heimilið ‘73 - Svipmyndir o ■ ' ' , ■ ••• f DAG eru aðeins tveir (lagar eitir af sýning'unni Heimilið ’73, sem hóíst í Laugardals- höliinni 17. maí sl., en sýn- ingu lýkur kl. 23.00 á morgun. f gærkvöldi höfðu 46 þúsund gestir skoðað sýninguna. Við sjáuni hér nokkrar svip- myndir frá síðustu dögum. Efst til vinstíri sjáum við ung hjón velta vöngum yfir veggfóðri. Á myndinni fyrir neðan eru önnur ung hjón að kynnast öllum kostum frystikistuninar. Sýnikennsla og kynmingar eru stór þáttur í Heimilinu ’73 og má þar nefna saumaskap, prjón, og matseld á 400 þús. kr. eldavél og í örbylgjuofn- um. Opinberir aðilar eru með sýniingu á áhonfemdapöllum pg hér fyrir neðan sjást for- .setahjónin í fylgd Bjarna ÓS- afssonar framkvæmdastjóra sýmnigarininar skoða deild Rannsóknastofinunar bygging ariðnaðarins og er forsetinn að skoða vikur frá Vest- mannaeyjum. Af mörigu er að taka, en takmarkað pláss, en meðal annarra atriða má nefna útisvæðið, þar sem Tryboverðlaunabústaðurinn er, en BSRB hefur sem kunn ugt er keypt 40 slika til að setja upp í Munaðamesi og svo samsýningu 3 sovézkra fyrirtækja á sviði Laugardals- hallarinnar. — Kissinger Framhald af bls. 1 svo heitið geti, enda var það ektki æfiunin, segja fréttaritar- arnir, en forsetarnir bundust fasittmælum um að ef allt gengi að óskum yrði hægt að koma í kring eiústæðri ráðstefnu æðstu manna Norður-Améríku og Ewópu. Þennan „toppfund" munu sitja æðstu menn alira 15 að- ildarlanda NATO og írlands, sem er eina aðildarríki Efna- hagsbandalagsins sem er ekki aðilli að Atiantshafsbandalaginu. Persónuleg samskipti forset- anna urðu greinilega mun hlý- legri á fundunum en þau voru áður og þeir slógu hvor öðrum gulllhamra. Viðurkennt er að ernn greini forsetana mikdð á um það, hvern ig taka eigi á helztu heimsmál- um, en sagt, að þeir hafi orðið sammála um hverniig eigi að hefjast handa um að jafna þenn an ágreming. VIÐRÆÐUR Þetta keimur fam í svokaflaðri Nixon-Pompidou-áætlun sem Kissinger greindi frá á blaða- mannafundi sínum. Fyrsta skerf hennar eru yfiirstandandi og fyrirhugaðar viðræður Atlants- hafsbandalagsins um tilíekin mól og þeim verður haldið áfram S sama vettvangi og áðu r eins og Kissinger komst að orði. Á miðvikudaginn háttir Kiss- inger sdðan Michel Jobert utan- ríkisráðherra að máli í París og þeir fundir verða liður í „áfram haldandi tvihlióa viðræðum Bandaríkjanna og Frakkiands". Þegar áfram hefur miðað verð- ur haldinn óundirbúinn fundur að stoðarutanríkisráðherra tí'l þess að kanna möguleika á samkomu- lagi bandalagsþjóðanna um meg inatriði eins og kveðið er á um í Atlantshafsyfiriýsingu Kissing- ers. Mat á niðurstöðum ailra þessara viðræðna ræður siðan á- kvörðun um það hvort „toppfund ur“ verður haldinn eins og Kiss- inger sagði. Toppfundur hefur verið Nixon mikið kappsmál þar sem það hefur verið yfiriýstur tilgangur hans að árið 1973 verði „ár Evr- ópu“. Eins og Kdssinger sagði 5 frægri ræðu um páskana á „At- lantshafssáttmálinn" sem hann greindí frá að vera kórónan á þessum fyriirætlunum. Frakkar og aðrar Evrópuþjöðir hafa ver ið tregir að faJiast á slíkan topp- fund og samþykkt hans á At- lantsihafsisáttmála, en nú virðúst Pompidou hafa fallizt á að slík- ur fundur verði mairkmið sem skuli keppa að. En áður vill hamn fá tilsdakanir Bandarikja- manna í tilteknum málum, sem þeir hafa forðazt að ræða opin- berlega. Ljóst þykir að fi*amundan séu lanigar og jafnvel harðar samn- ingaviðræður, sem Reýkjavíkur fundurinn markar uppíiafið á, en ár Evrópu verður tæplega 1973 og kannski ekki 1974, en ef til viB 1975. Emn er vaíasamí hvort fyrirhugaður toppfundur verður baddimm i lok Evrópuferðar Nix- oms í haust eins og hann hefur vanað. En samkomulag hefur tekizt um að viðræður fari fram af fulBium krafti til að jafna ágreinimg í penimgamálum, við- Skiptum, stjórnmálum og vamar málum. ★ BROTTFÖRIN Forsetamir fóru báðir með skömmu miiMiibild fljótlega upp úr klukkan 2 i gærdag. Ndxon Bandaríkjaforseti og fylgdariiið hans var nokkru á undam á Kefia víkurflugvöill en sérstaikt svæði hafði verið afmarkað krimgum fluigvél hans — The Spirit of 76 — við stóra flugskýliið vestan filtugstöðvarinnar. Við flugskýlið hafðS töluverður mannf jöldi safn azt samian og fóru þar bandarísk- ir va-marldðssita'nfsmenin og fjöl- skyldur þeirra. Mannf jöddinn larust upp fagnaðairópi þegar Linoolnbílll fonsetans remndii upp að flugvélinnii og ýmsum borð- um var veiifað — „Thanks for peaee wiith homor“ var tid að mj'mda ádetrundn á mum borð- aimm. ★ KVADDI VABNAB- LIDSFÓLK Þegar Náxon sté út úr bídn- um, gekk hamn þegar að strengn um, sem girti af áhorfendastæð- im, gekk á röðima og hcáisaði ótöliuileguim fjödtía með handa- bandi. Gerðd hann sér augsýná- lega far um að vera atKiðlegur víð þegna síina á þessum „út- kjálkastað“ eins og hann er sagður hafa nefnt Mlðinesheið- ima. Að vanda var mikið umstang í krimgum forsetamm, aragrúi lögregluþjóma og öryggiisvarða, sem áttu fuMt i famgi með að haida blaðamönmrjm og ijós- myndurum frá forsetanum með- an hann heiáisaði upp á Banda- rikjameninina á Kefdavikurflug- veilli. Að þessu liofcnu geklt Niix- on að fli'Jigvéd sinrni, en þar stóðu fyrir frarnam uippgömgustigamn forsetá Isdiandis, dr. Kristján Eld- jám, Eirnar Ágústsson, utamrik- isráðherna, Pétur Thorsteimisson, ráðuneytisisitjóri og ýmsir aðrir embættismenn. Nixon og Kristj- án Eldjárn kvöddu’st með málkl- um virktum og ræddust við tödu- verða stiund en siðan híljóp Nix- on léttillega upp tröppurimr, sneri sér við í dyrunum og veif- aði til mánnfjöldans. Flugvél forset.ams fór I lofíið um fimm miinútur yfir tvö. ★ POMPIDOÚ HRASAÐI Pompádou fYiakklamdsforseti kom um stundarfjórðungi siðar á KeflavíkurfliugvöM en vél hams stóð fyrir utam sjáífa flugstöðv- arbyggiinguna. Miklu minma um- stamg var í krin’gum Frtaikk- lamdsforsetanm við brottföriima. felemzka lögmeg'lan var þama að vísu en það var niæstum þvi að maður saknaði öryggisvarðamna með taáistöðvar sámar og heymar- tæki. Ljósmyndurrjm tókst þvi að komast aítveg að fansetamium er hamrn kvaddi forseta íslands og aðna íslenzka gestgjafa. Hamn brosti gJaðdega við ljós- myndurumnm en hélt síðam upp stiganm í vél sána. Forsefimn hraisiaði í stiganum, reis strax á fætur aftur og hvarf inn í vélr inia. Liitlu síðar var hún komin í loftóð. Á fdiugvediúnium hifti blaðannaður Mbl. að mádi Albert » Guðmundsson, sem gekk úr húsi fyrir Frakklamdstforseta meðam hamn dvaldii hér. Allbent kvað Pompidou hafa venið haesf- ánægðam með Isdamdsdvölima og sagði að hamm hefði lofað veðrið. 1 þamm mund sem flugvél Fnaikklandsforseba var i flug- taki náði blaðamaður Mbi. tafi af Siigurjóni Sdg'jrðsisyni, lög- regllus'tjóra. Hann kvað síðuistu tvo sól'arhrimgia hafa vem'ð amma- sama hjá lögregdunni em um leið ánægjudiega, þar sem alM hefði genigið samkvæmt áætdum hvað smerti öryggi forsetamna. „Erlendu öryggiisverðÍTmir- voru fika mjög ánægðÍT með firámliaig ísdemzku löggæzlunnar tdH ör- yggisgæzlumnar,“ sagðá Si'gur- jón. „Sérsitaikdega voru þeir ánægðir með að mWK hduti ailfls skipulags var unnrnn af isdemzk- um ’aðiHium og það ad'l't t.ilbúið í henidumar þegar þeir komu. Sögðu þeir, að yfirledtt þyrf'tu þeir að taka mun meiiri þátt í S’kiipulagshlið öryggásgæzlunm- ar, þegar forsetiinn værí á ferðalögum erlendiis.“ Sjá nánar uni fundinn í gærmorgun á bls. 10 og 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.