Morgunblaðið - 02.06.1973, Page 18
18
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1973
mM
Útkeyrslustarf
Óskum eftir að ráða 2 menn til útkeyrslu-
starfa í sumar. Reynsla í akstri sendiferða-
bifreiða nauðsynleg.
SMJÖRLlKI H.F.
Þverholti 19—21.
Lugermuður óskust
Við óskum að ráða traustan og reglusaman
mann, til lagerstarfa. Bílpróf nauðsynlegt.
KRISTJÁN G. GÍSLASON H.F.,
Hverfisgata 6, sími 20000.
Suumustúlkur óskust
Vinna hálfan daginn kemur til greina.
SOLIDO, Bolholti 4, 4. hæð.
Atvinnu
Óskum eftir að ráða laghenta menn til starfa.
GLUGGASMIÐJAN,
Siðumúla 20.
Viðskiptufræðingur
Opinber stofnun óskar eftir að ráða við-
skiptafræðing til starfa.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist blað-
inu fyrir 8. júní merktar „Framtíðarstarf
7778.
Ljósmæður
2 Ijósmæður óskast til starfa við Fylkissjúkra-
húsið á Stokmarknesi, Noregi. Laun samkv.
samningum. Ágætar íbúðir með húsgögnum
og eldhúsbúnaði. Einstaklega fagurt umhverfi.
Ferðir greiddar ef ráðið er til 1/2 árs eða
lengri tíma. Hluti af ferðakostnaði greiddur
fyrir styttri ráðningartíma.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona sjúkra-
hússins, Adm. oversykepleier Chris Anton-
sen, Sykerh'iset, 8450 Stokmarknes, Norge.
Luusur stöður
við Menntaskó'.ann á Isafirði eru eftirtaldar kennara-
stöður lausar til umsóknar
1) Kennarastaða í erlendum tungumálum (ensku og
þýzku).
2) Kennarastaða í raungreinum (stærðfræði, eðlis-
og efnafræði).
3) Kennarastaða í félagsfræðagreinum (rekstrar- og
þjóðhagfræði, félagsfræði og stjórnmálasögu).
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfs-
feril skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverf-
isgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. júlí n.k. Umsóknareyðu-
blöð fást í ráðuneytinu og hjá skólameistara.
Menntamálaráðuneytið 29. maí 1973.
Kennuru vuntnr
Kennara vantar að gagnfræðadeildum Egils-
staðaskóla. Aðalkennslugreinar stærðfræði
eðlisfræði, íslenzka, danska og enska. Hús-
næði og staðaruppbætur i boði.
Nánari uppl. gefur skólastjóri Ólafur Guð-
mundsson í síma 40172.
Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis.
Húsvörður
Óskum eftir að ráða húsvörð nú þegar.
Aðeins reglusamt fólk kemur til greina.
Nánari upplýsingar um starfið í síma 66195,
skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 4. júní.
Húsnefnd Hlégarðs.
Trésmiðir
Trésmiði vantar strax að Lagarfossvirkjun.
Uppmæling, mikil vinna.
Uppl. gefnar á skrifstofu Norðurverks, Lag-
arfossvirkjun. Sími um Egilsstaði.
Trésmíðuverkstjóri
óskast til 3ja mánaða vinnu við hafnargerð í
Færeyjum. Upplýsingar veitir:
ISTAK
(SLENZKT VERKTAK H.F.,
Suðurlandsbraut 6, sími 81935.
Rnimugnstæknilræðingur
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir rafmagns-
tæknifræðingi til starfa sem fyrst eða eftir
nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
starfsmannadeildar.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS,
Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Rvík.
Skipusmiðir
og trésmiðir
óskast strax. Mötuneyti á staðnum. Upplýs-
ingar gefur yfirverkstjóri.
SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK HF.,
Mýrargötu, sími 10123.
Stuðu
bæjurendurskoðendu
Staða bæjarendurskoðanda hjá Hafnarfjarð-
arbæ er laus til umsóknar. Áskilin menntun
er: Próf í endurskoðun, próf frá Háskóla Is-
lands í viðskiptafræðum eða hliðstæð mennt-
un. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
Hafnarfjarðarbæjar, 27. launaflokkur. Um-
sóknir ásamt menntun og fyrri störf sendist
undirrituðum eigi síðar en 15. júní n.k.
BÆJARSTJÓRINN.
Kirkjugurðsvörðui
Mann vantar til umsjónar og hirðingar kirkju-
garðsins að Görðum á Akranesi.
Æskilegt er að sami maður geti einnig leið-
beint fólki, sem kemur til að skoða byggða-
safnið.
Umsækjandi þarf því að hafa nokkra kunn-
áttu í ensku.
Umsóknir sendist fyrir 10. júní n.k. til for-
manns sóknarnefndar Akraneskirkju, Sverr-
is Sverrissonar, pósthólf 121, Akranesi.
Skipstjóri
Vanur maður óskar eftir góðum bát. Tilboð
sendist Mbl. merkt 8370.
Óskum að ráða
júrnsmiði og
hjúlpurmenn
Upplýsingar í sma 20680.
LANDSSMIÐJAN.
Félugusumtök ósku uð
rúðu skrifstoiustúlku
Hér er um fjölbreytt heilsdags starf að ræða.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf sendist Mbl. f. 7. júní merkt 8452.
Hufnurfjörður
— skrifstofustúlku
Stúlka óskast til skrifstofustarfa, aðallega
vélritun á bæjarskrifstofunum. Laun sam-
kvæmt 12. launaflokki bæjarstarfsmanna.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist undirrituðum fyrir 5. júní n.k.
BÆJARRITARINN HAFNARFIRÐI.
Stúlku óskust
Rösk vön stúlka ekki yngri en 20 ára óskast
í Bókabúð Braga Brynjólfssonar.
Málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini um aldur, menntun og
fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunbl. fyr-
ir 5. júní merkt Bókabúð 7776.
Rufmugnsverkfræðingur
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir rafmagns-
verkfræðingi til starfa sem fyrst eða eftir nán-
ara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu starfs-
mannadeildar.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS,
Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Rvík.