Morgunblaðið - 02.06.1973, Side 19

Morgunblaðið - 02.06.1973, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973 19 i.V jfl Ktv Humarveiður Vélstjóra og stýrimann vantar á 70 lesta bát, sem fer á humarveiðar í næstu viku. ______Upplýsingar í sima 38799._ Óskum eftir Viljum ráða: Skipstjóra og vélstjóra á nýjan 500 tonna spánskbyggðan skuttog-. ara. Skipið fer á veiðar í jan.—feb. 1974. Ennfremur Matsveia vantar á 90 tonna humarbát. Uppl. í síma 41452. bokaraoema eða aðstoðormaoai Upplýsingar ekki í síma. BREIÐHOLTSBAKARÍ, Völvufelli 13. byggiagomeistara til að hafa með höndum verkstjórn, umsjón og eftirlit með byggingu nýs fiskiðjuvers. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf skulu berast fyrir 20. júní næstkomandi. ÞORMÓÐUR RAMMI H.F. Siglufirði. Röshoo nýstúdeot vantar sumarvinnu strax. T.d. útkeyrslu og/ eða lagervinnu. Þaulvanur innanbæjarakstri. Algjör reglusemi og 99% stundvísi. Upplýsingar í síma 18184. fÉLACSLÍr Brautarholt 4 Samkoma sumnudag kl. 8. Ath. Breyttur tími. Öll vel- komin. Sunnudagsgöngur 3. júní Kl. 9,30. Skjaldbreiöur. Verð 500,00. Kl. 13. Lyklafell — Miðdals- heiði. Verð 300.00. Ferðafélag (slands. K.F.U.M. á morgun Kl. 8,30 e. h. almenn sam- koma að Amtmannsstíg 2b. Séra Jóhanm Hlíðar talar. — Fórnarsamkoma. Allir vel- komniir. Fuglaskoðu na rferð 3. júní fuglaskoðunarferð á Krísuvikurberg. Farið verður frá bílastæðinu við Arnar- hól kl. 9.30. — Farfuglar. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. A’llir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00: Helgunar- samkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt með söng, vitniisburðum og ræður. Allir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur kaffisölu i félagsheim ili kirkjunnar sunnudaginn 3. júní. Félagskonur og aðrir vel unnarar kirkjuinnar eru beðin- ir að senda kökur f. h. sama dag og hjálpa tii við afgr. Kaffisalan verður í fyrsta skipti í stóra salmum í suður- ál mu ki rkjubyggi n.ga rinnsr. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa hálfan daginn f. h. i sér- verzlun I Miðbænum. Uppl. í síma 81069. fUíTFuaœ&J&Mfr mnRCFnLDBR mnRKRÐ VÐHR DAGSKRÁ 36. sjómannadagsins sunnudaginn 3. júní 1973. Kl. 08:00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. Kl. 09:30 Sala á merkjum Sjómarmadagsins og Sjó- mannadagsblaðsins hefst. Kl. 09:30 Lúðrasveit Reykj.avíkur leikur létt lög við Hrafnistu. Kl. 11:00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni. Séra Grímur Grímsson minnist drukkn- aðra sjómanna. Kirkjukór Ásprestakalls syngur, ein- söngvari Guðmundur Jónsson, organleik- ari Kristján Sigtryggsson. Blómsveigur lagður á leiði óþekkta sjómannsins. Hátíðarhöldin í Nauthólsvík: Kl. 13:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 13:45 Fánaborg mynduð með Sjómannafélaga- fánum og íslenzkum fánum. Kl. 14:00 Ávörp: a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar Lúðvík Jós- epsson, sjávarútvegsráðherra. b) Fulltrúi útgerðarmanna Björn Guð- mundsson. c) Fulltrúi sjómanna Guðjón Ármann Eyjólfsson. d) Pétur Sigurðsson, formaður Sjómanna dagsráðs, afhendir heiðursmerki Sjó- mannadagsins. Kappróður o.fl.: 1. Kappsigling. 2. Kappróður. 3. Björgunar- og stakkasund. 4. Koddaslagur. 5. Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur. Merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið ásamt veitingum verða til sölu á hátíðarsvæðinu. Ath.: Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. 13:00 og verða a.m.k. á 30 mín fresti. Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Skemmtiatriði. Merkja- og hlaðasala Sjómannadagsins: Sölubörn. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðsins verður á eftirtöldum stöð- um kl. 09:30 á Sjómannadaginn: Austurbæjarskóla, Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Breiðholtsskóla, Fellaskóla, Hlíðarskóla, Kársnes- skóla, Kópavogsskóla, Langholtsskóla, Laugarnes- skóla, Laugarásbíói, Melaskóla, Mýrarhúsaskóla, Vogaskóla og hjá Vélstjórafélagi íslands, Bárugötu 11. Há sölulaun. Þau böm, sem selja fyrir 500.00 kr. eða meira, fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvik- myndasýningu í Laugarásbíói. Fulltrúaráðið á Akureyri efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu litla sal n.k. þriðjudag, 5. júní, kl. 20.30. Fundarefni: Horfur í landhelgismálinu og stjórnmálum. Magnús Jónsson alþingis- maður talar. Stjómin. Landhelgismálið opinn fundur $ Stjómmálanefnd Heimdatlar heldur op- inn fund í dag laugardaginn 2. júní kL 14 að Laufásvegi 46. Umræðustjóri Róbert Árni Hreiðarsson. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Laugavegur efri frá 34-80. Laugavegur efri frá 34-80. - Lauga- vegur neðri frá 1-33. - Óðinsgata. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GRINDAVÍK Umboðsmann vantar til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8207, eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.