Morgunblaðið - 02.06.1973, Síða 20
20
■ MORGÖNBLAÐÍÐ; l-AUGARn'AOtJR 2. JÚJNl 1973
fclk
i
frétturKi
ttSSu
^SSr
A Afi ELSKA TVO MENN
Christina Suriani hefur ver-
ið valin til að leika í kvik-
myndinni „Big Gums“ á móti
þeim fræga Frakka, Alain Del-
on. Christina Suriam var þó
ekki sériega ánsegð með að
þurfa að eiiska tvo menn i einu
atriði myndarinnar, Marc Por-
el og Delom. Þess má geta að
Porel er náinn vinur Natha-
lie Delon, fyrrverandi eégin-
konu Alains Delons.
IJiIÐUR Á ÁTROÐNINGI
Milljónamæringurinn Aristot
eles Onassis er orðinn leiður á
eilífum átroðningi fólks og for
vitni um Rfið á eyjunni hans,
Scorpion. Ani tók því tál
bragðs að byggja rcunmgeran
vegg umhverfis aiia eyjuna og
ætti þvi Jackie, eiginkona hans
að geta fengið séi bað án þess
að ljösmyndarar fylgist með.
F-IÓItlK NAFNAR í SÖMU
MYNDINNI
I>að hefur valdið taisverðum
vandræðum við töku kvik-
myndarinnar „Flóttinn'" sem
verið er að gera í Danmörku
að fjóriT af þeim sem við sögu
koma bera nafnið Emst. Aðal-
ieikarinn heifir Oie Emst, John
Emst og Letif Brast ksika báðir
llífil hlutvenk í mvndinni og fað
ir þeéirna tveggja siðastnefndu,
Harry Brnst, leiikuir póst I
myndimni.
FYRSTI
KVENNAUTABANINN
Kvenréttindakonur halda
merki siínu stöðugt hátt á loft,
en með misjöfnum árangri þó.
Bkki verður samt annað sagt
en að Mariu de Los Angeles
Hernandez, spænskri stúlku
með langt nafn, hafi orðið
nokkuð ágengt í baráttunni.
Hún hefur verið viðurkennd
eem löglegur nautabani á Spáni
og er fyrsta konan sem kemst
inn í félag nautabana, en ekki
gekk það þó átakalaust.
HÆ7TA Á NÆ]STA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilíiams
HEFUR GÖÐAN KENNARA
Sean Connery, fyrrverandi
James Bond leggur þessa dag
ana stund á kappakstur, en þar
hefur Connery verið hálfgerð-
ur viðvaningur. Hann fær þó
góðan kennaira, engan annan
en Jackie Stewart, heimsmeist-
ara í kappakstri.
★
PRÓFESSOR
CASSIUS CLAY!!!
Hnefaledkakappinn Oassius
Clay hefur geirt talsvert af því
að yrkja og þá aðallega um
andstæðdnga sína í hnefaleika-
hringnum. Þessi ljóðasmíði
Clays hefur borizt víða og nú
hefur Clay verið boðin prófess
orsstaða i ljóðMst við Oxford
háskólarm. E3nin af prófessorun
um við háskólann lét hafa það
eftir sér að þetta ætiti okki að
vera bramdari, þetta hefði ver-
ið meint í fuU'ii alvöru.
NÍU MÁNUÐUM SÍÐAR
KOM SONUR
Flestir þeir sem sjá hinn
tveggja ára gamla Ruben Shar
if, sannfærast strax um að
hann sé sonur leikarans Omars
Sharif. Sharif er þó sjáifur
ektai á sama máli, segir að
drengurinn líkist sér ekki
nokkur skapaðan hlut. ítalska
bLaðakonan Maria Paola átti
fyrir tæpum þremur árum við-
tal við levkarann í Búdapest og
niu mánuðum siðar fædddst
henni sonur, sem hún skírði
Ruben Sharif. Mariu Paoiu
skiptir það engu þó Omar Shar
if afneiti drengnum, hún nýit-
ur láfsins á Italíu, án þess að
hugsa um föðurinn.
AFKASTAMESTI
LISTAMAHURINN
Eftir dauða Pablo Picassos
var honum gefið nafnið „mesti
snillingur aidarimmar". Nú hieí-
ur honum enn verið gefið nýtt
nafn, það er „afkastamesiti sniil
ingur aldarinnar". Pioasso
gerði 200.000 Listaverk á æví
si'nná, en það þýðár að hann hef
ur gert 2.400 iiistaverk á ári.
KALLABU MIG HANS
Sænski farandsöngvarinn
ComeLis Vreeswijk söng fyrir
skömmu á vedtingahúsi i Stokk
hólmi. EftLr að hiafa komið
fram fékk söngvarinn sér sæti
við írtið borð úti í horni og
bað um eiínn piisner. E'kki
hafði hann setið lengi við borð
ið er sjálfur krónprims Svía,
Ka-rt Gústav setitlist við hlið
hans. Vreesvijk spurði prins-
inn hvað hann ætti að kalla
hann og þrinsiain sagði: — Kall
aðu mig bara Hans.
— Hvers vegna Hans, spurði
söngvarinn ?
— Jú sjáðu til, sagði prins-
Lnm, Hams eins og í hans há-
tign.
Ég vara við l>ví, Santé. Þetta gaeti ver- eitt lítið högg. (3. mynd). Ooops. VAR-
í hættulegt. Hvað meinar þú. (2. mynd). LEGA maður.
£f saltvatnið skemmdi rafkerfið þá gæti
i Ole Ernst — hefnr w>'ð/,t til
i »ð nota föma.fn sltt í m«nra
ma li npp á siðkastið.