Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JtJNl 1973 21 80 ára í dag: Jóhannes Teitsson húsasmíðameistari AÐ ég hefi fasrzt 1 fang, að — Við þörfiuimst ábyggi- legs ungs manns, sem er tíl- búinn tíi að byrja neðst og vera þær ævilangt. — Þjófurinn sagði upp með hendurnar við Lalla i siðustu viku og svona hefur hann ver ið síðan. — Nú þannig er það, enda fannst mér storkurinn alltaf of veikbyggður tll að bera 15 marka krakka. — Hvað segirðu um einn enn áður en við leggjum í hann? sterifa nokkur orð um vLu minn Jóhannes Teiitsson, húsasmíða- meisitara, JökuLgrunni 1, hér í borg kemur ekki tffi af þvi, að ég þykist verkitnu vaxinn eða bú iist við að komast þamgað með tærmar sem ýimsir mér hæfari ná með hælana. Ástæðan fyirir ffinum þessum er ölLu fremur sú, að mér er lj úft að minnast hans og skylda á þessum hinum morku tímamótum, því mér fiinnsit ég eiga honum mfficið upp að ámna. Atburða- og ævisaigan verður héldur ekki rakin hér, en stofn sérhvenrar æviisögu stend- ur dýpra en nokkur skrifleg heimild nær til, stórkostlegust u ævteöguþættiirmir gemast i fyligsni hugairas, en ekki á yfirborðinu. Ég man það glöggt, rétt eins og það hefði átt sér stað í gær, er ég sá Jóhanraes í fyrsita sinn. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum, hvað útlit hans og viðmót á- hrærði. Hann var eiins og glaðlyndur æskumaður og lék á als oddi, ef svo mætiti að orði kveða. Rödd in viðkunnanleg, hann talaði skýirt og hagaðli orðum sínum vel. Augu hans ljómuðu af eldlegu fjöri, þegar haran talaði um það, sem honum þótti verutega hug- leikið. Þiannig kom Jóhannes mér fyrir sjónir í fyrstu, en það var árið 1941, mynd hairas hefur enn ekki breytingum tekið. I augum hans má lesa allt hið emkennilegasta í flari hans: Ijúf- mennskqna, glaðlyndið, fjöaiið, vffijaþrekið, karlmamnsiundina, skarpskyggnina, dómgreindina, hyggindin. Jóharanes er Húnvetningur að ætt, fæddur að Skarði i Kirkju- hvammshreppi 2. júmí 1893, son- ur Teits bónda þar og siðár að Rergsstöðum Haffidórssonar og Ingibjargar Árnadóttur. Hann ólst upp hjá foreidrum sínum, í ailri reglusemd. Jóhannes kom í Alþýðuskóla Húnvetninga og var þar við nám 1913—1915, í tæknideild Handíðaskólians í Reykjavík 1946—1947. Hlaut iðn- hréf i húsasmíði 1937, meistara- bréf 1958. Hefur sótt fjölda nám- skeiða í verkstjórn, gerð og með Framhald á bls. 25. og var heimffii þeirra fyrirmynd Takið eftir Tveir bræður, 10 og 12 ára, óska eftir að komast á hlýlegt og gott sveitaheiimili. Æskilegt að þeir gætu unnið fyrir sér. Einnig óskar 14 ára piltur eftir vinnu í borginmi, helzt strax. Uppl. í síma 40520 laugardag og su'nnudag. *» stjörnu , JEANEDIXON SP® íirúturinn, 21. marz — 19. apríl. I*fi ert dulur í dag, en reynir |>ó að vera eftltlegfur f 9amskiptiim við fólk. Nautið, 20. april — 20. maí. Ef l>ú dylur ekki áform þín, hirða aðrir öll launin fyrir erfiði þitt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni I»ú stendur á tímamótum. Akvarðanir þínar í dag verða ekki aft- ur teknar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Húsbændur þínir eru hrifnari af tillöffum þínum en vlnnufélag- arnir. Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst. Gerðu þér far um að sýna öldruðu fólki umhygRju í dag. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Vandamálin heima fyrir eru ekki auðleyst, en þér mun ganga betur í viðskiptum við þá, sem standa þér ekki eins nærri. Vogin, 23. september — 22. október. Kipptu þér ekki upp við það, þótt krafizt sé af þér meira en góðu hófi gegnir. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ú verður að vinna meíra og hetur í dag, en þú hnfðir áformað. Bogrmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Eittu mildum augum á, þótt óreiða annarra tefji fyrir þér. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. l»ú getur uiinið þér í hag í dag, ef þú skipuleggur starf þitt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. íebrúar. l»ú krefst þess sem þér ber en ekki meira. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. l»ó eltthvað slæmt hendi snemma dags, er ekki ástæða t.il ör- væntingar. TopKvick leysist fljótt upp Hollurog bragógóóur drykkur Gefió börnunum KAUPFELAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.