Morgunblaðið - 02.06.1973, Side 23
MORGUHNTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973
23
staðamörkum. — Bn þetba er
góður staður að ýmsu leytl.
Þarna er nægt vatn, en hvergi
gott vatnsiból vestan ár, og svo
er fegurðin mikil. Áin falleg.
I>að er gaman að sjá hvaða
kositiir það eru, sem Þorsteinn
gengst mest fyriir, þegar hann
er að nema land undir væntan-
legt þéttbýli.
Fyrst telur hann vatnið. Stór
byglgð þarfnast mikils vatns.
Þvi næst talar hann um fegurð-
ina, — áin er falleg. Þá er að
velja hæfilegt nafn: — Því að
hann kvað menn mjög mundu
fýsa þangað ef landið héti vel.
Hella þótti honum gott nafn,
stutt og fallegt.
Þá var eftir að reisa fyrsta
húsið á Hellu. Það gekk nú ekfei
hijóðalaust. Þorsbeinn þurfti
töluvert lánsfé, sem ilila gekk
að toga út úr Landsbankan-
um. Við fyrstu neitun banka-
stjórans svarar Þorsteinn eitii-
harður: Jæja, ég ætla þá að
grennslast fyrir um það, hvort
þið eigið bankann. Með það
strunsaði Þorsteimn út og skellti
á eftir sér hurðinnii hjá banka-
stjóranum.
Hurðaskelliir eiiniir duga
sjaldan, og nú hraðaði Þor-
steinn sér á fund hoilvinar sins,
Einars i Bjólu. Sá mi'kli dreng-
skaparmaður rétti þá að Þor-
steini ávisun upp á stórfé á
þednrar tíðar mælikvarða.
Um þetta sagði Þorsteinn: Ég
hef aldrei kynnzt slikum öðlings
manni sem Einar var. Húsið var
síðam reist, fyrsta húsið í land-
námi Þorsteins Björnssonar að
HeGiu. — Þetta var haustið 1927.
Fyrstu áritn gekk allt vel.
Hann reisbi j>akkhús og slátur-
hús og flest gekk honum í hag-
inn, unz heimskreppan skall yf-
átr.
Árið 1935 var Þorsbeinn kom-
inn í stórskuldir. Hann gerði
upp reikninga sina og sá að
hann átti þó fyrir skuldum.
Öllum tili undrunar ákvað Þor
stednn að leggja niður verzlun.
Hiann segir: „Ég vildi lamgbum
heldiur búa. Ég er bómdi í eðli
minu frá upphafi vega og lærði
aldrei nema einföldu tölurnar
og kverið. Mér hefur aldrei fall
ið viðskiptaplokk. Ég vildi
hætta. Það kom til fleira en
kreppan. Kaupfélagið var sett á
stofn. Þeir viidu kaupa af mér
húsdn og landið, en ég var treg-
ur að selja, þar eð þeir buðu
of lágt að mínum dómi. En loks-
ins slakaði óg á. Ég taldi ekki
æskiiegt að fara að keppa við
kaupfélagið. Ég seldi og þeir
buðu mér jarðir og aftur jarðir,
en óg var ekki ginnkeyptur fyr-
ir þeim.
Svo bauð Oddur á Heiði mér
Selisundið og ég tók boðinu.“
Þorsteinn Björnsson hafði bú
ið í haginn fyrir landnám sitt,
Hellu. Þar sá hann fram til vax
andi blómlegrar byggðar. Þor-
steinn var ekki efni í þorps-
kóng. Þegar frá upphafi virðist
honum hafa verið ljósir ann-
markar þvíliks rikis. — Honum
hæfði hið mi'kla landrými, víðátt
an fram ti'l yztu marka mann-
legrar búsetu. Þorsteinn flutt-
ist að Selsundi á Rangárvöli-
um 1935. Þarna var gott að búa.
Eftir að Þorsteinn hafði gert
miklar túnaslébtur, sagðist hann
aldrei hafa lifað skemmtiilegri
heyskap.
Á ýmsu velitur I öltum þessum
umsvifum Þorsteins, en all'taf
hefir hann sitt á þurru að lok-
um. Hann er sér að fullu með-
vitandi um kraftinm sem í hon-
um býr. Samt er honum víðs
fjarri að láta kné fyl'gja kviði,
þegar hann hittiir fyriir menn,
sem ekki eru honum jafn inn-
viðasterkir, ekki vanir fjármál-
um, sízt hörku í fjármálum.
„Ég er aftur á mófci gallharð-
ur, og ég veit hvað ég vil. Þeg-
ar ég er komimrn út í hörku í
fjármálium, þá gef ég ekkert eft-
ir. Ég fer bara það sem ég
kernst."
Þorsteimn unir sér nú i nokk
ur ár við börn og bú, sinnir
skepnum sínum af alúð og gleðst
við hvað all't þetta gengur vel
fram.
Utarn úr heimi berast hersög-
ur. Heimsstyrjöldin sáðairi er
skollin á. Þótt ekki beriist til Is-
lands nema ómur af vopnaskaki,
þá átti þó svo að fara að Þor-
steimn Bjömsson tæki sína af-
stöðu tiil þeirrar örtagarimmu,
og það meira en álmennt gerð-
is't um bændur.
Frá ’því er stundum sagt í
fornum sögum, að hetjan kom
þar að sem einn maður, hon-
um ókenndur, barðist við marga
óvini. Kappinn gekk óhikað til
iiðs við hinn eina, gegn ofurefl-
inu.
Líkt fór Þorsteinii gagnvart
tveimur þýzkum sjómönnum,
sem urðu skipreika af Bahia
Blanea, en komust til Islands, I
rétt áður en stríðið braust út.
Eftir að Bretar hemámu land-
ið, fóru menn þessir huldu höfði
hingað og þangað. Að lokum
rakst Þorsteinn á þá inni við
Landmannalaugar. Þeir þóttust
illa haldnir og báðu bónda
ásjár. Ekld var Þorsteinn neitt
að tvlnóna við að bjarga þess-
um óvinum brezfea heimsveldis-
isins, þótt vel vissi hann hvilík
viðurlög lágu við slíku. Tók
hann nú flóttamennina og faldi
í helli i hrauninu, spölkom frá
bænum. Þorsteini fannst þetta
spemnandi leikur og skemmtileg
tiilbreytnii í fámenninu. Enda-
lokiin hlutu þó að verða á einn
veg. Er helzt að skilja á frá-
sögn Þorsteins, að hann hefði
haldið flóttamenn þessa von úr
viti á sínum vegum, hefði ekki
vinur Þjóðverjanna verið hand-
tekinn af Bretum, og undir pin-
ing komið upp um verustað
þeirra hjá Þorsteini.
„Og þar með var hlutverki
mínu sem mannvinair í heims-
styrjöldinni síðari lokið“, segir
Þorsteinn og brosir.
Himmi feiknalegu styrjöld lýk-
ur og er nú kyrrt um hríð hjá
Þorsteimi bónda í Selsundi.
Bn brátt var í vændum annað
herhlaup, þótt úr annarri átt
kæmi. „Rúmið er svo ókyrrt og
ég get alls ekki skilið, hvað
veldur þessu. Ég gægist undir
rúmið, en þar er ekkert að sjá.
Það er eins og hundur hristi sig
undir rúmimu. Þá segir konan
við miig: Það er eldur uppi Þor-
steimm."
Ólöf húsfreyja var fyrsta mamn
eskjam, sem varð vör við umbrot
í Heklu. Sigurður Þórarinsson
jarðfræðimgur minnist í Heklu-
bók simni á ofurmæma eftirtekt
húsfreyjunnar í Selsumdii. Þor-
steiinn stekkur á fætur og út í
gl'Uggamn. Hekla er farin að
gjósa.
„Ég kal'la á krakkana, og þeg
ar ég sleppi orðinu riður jarð-
skjálftakippur undiir. Þá
sprakk uppúr henni.“
Þegar hér var komið hafði
Þorsteimn fyriir löngu velt því
fyrir sér að hætta að búa.
Hekliugosið ýtti auðvitað undir
þá ákvörðun hans.
Skemmtileg er frásögn Þor-
steims af umhyggju hans fyrir
kúnum þeiirra. Þegar búið var
að selja allar skepnurnar, nema
þessar þrjár kýr, buðust Þor-
steini ýms úrræði með þær, sitt
i hverjum stað. Það vildi Þor-
steinm ekki. — Ég sel þær sam-
am, og þær verða samam. — Þá
svaraði Jón Þorvarðsson í Vind
ási: — Jæja, Þorsteimm, ég skal
taka þær allar. Og hann tók
all’t saman, krakkana, kvenfólk
ið, kýrnar og nautið, segiir Þor-
steinn.
Ári síðar fluttist Þorsteimn
með alit sitt til Hafnarfjarðar.
Þar keypti hanm húsnæði að
Hlíðarbraut 8, og bjó þar með-
an harnrn var sæmilega ferða-
fær.
hætti sinmar kynslóðar, en þó
víðsýnni en gerist og gemgur.
Þegar sum börn hans gerðust
rómversk-kaþólsk, þá virtist
hann hafa viljað skiilja þessa
ráðabreytni og tók upp þann sið
að mæta til messu I kapellu st.
Jósefssystra á helgum dögum.
Með árunum gerðist Þorsteinn
allra manna kirkjuræknastur.
Löngu fyrir andlát sitt hafði
hann gert ráð fyrir síðustu dög
um simum og útför. Skyldu báð-
ar kirkjumar, hin forna móður-
kiirkja og lúterska þjóðkirkjan,
blessa hans hinztu göngu og
biðja fyrir sálu hans í samein-
ingu.
Þorsteinn Björnsson átti marg
I breyttan og oft erfiðan lífsfer-
! il. En í heiild var hann gæfu-
maður. Hann fékk bömum sín-
um hið bezta móðemi. Fyrri
kona hans var Þuríður Þor-
valdsdóttiir Bjarnasonar prests
að Mel og konu hans, Ingiibjarg-
ar Þorvaldsdóttur prests og
skálds i Holti, Böðvarssonar.
Hún var gáfuð kona og mikil-
hæf. Böm þeirra voru: Helga,
húsfreyja á Bessastöðum í Mið
firði, dr. Björn prófessor við Há-
skóla Islands, búsettur í Kópa-
vogi, Gyða húsfreyja í Hafnar-
firði, Högni, lézt ungur við
nám.
Síðari kona Þorsteiins var
Ólöf K'ristjánsdóttir kirkjuhald
ara í Úthlíð og konu hans Guð
rúnar Siguirðardóttur. Hún
reyndist Þorsteimi traustur föru
nautur og annaðist sem bezta
móðir tvö börn hans af fyrra
hjónabandi. Hún lifir mann
sinn 1 hárri elli.
Böm þeirra eru þessi: Sigurð
ur kennari, búsettur í Hafnar-
firði, Kristin, hjúkrunarkona,
búsett í Kópavogi, Sigriður hár-
greiðsl'ukona, búsett í Kópavogi.
Þorsteinn var með hærri
mönnum á vöxt, sinnar kynslóð
ar. Hann var alla ævi grann-
holda og léttur á fæti, meðan
sjúkleifei bagaði hann ekki. Þó
hann yrði fyrir stórum áfölium
hin siðari ár á heilsu simni, þá
gekk hann alltaf teinréttur,
jafnvel eftiir að sjónin var nærri
farin. Þorsteinn var einn þeirra
fáu manna, sem ekkert virðist
geta beygt, bæði í andlegum og
likamlegum skilningi. Eftir
myndum að dæma, hefur hann
likzt kappanum föður sínum í
ásýnd. Ennið mikið, augun frern
ur smá og hvöss, gátu orðið eld-
snör, ef Þorsteinn skiipti skapi.
Hann var óáleitinn við menn
að fyrra bragði, en stóð fast á
sínu. Þar varð engu um þokað,
meðan hann taldii sig hafa rétt
mál að verja.
Hann var vitur maður og
hljóðlyndur, trölltiryggur og
fastlyndur. Mega böm hans og
vinir bezt sanna það.
Þorsteinn verður, samkvæmt
eigin ósk, jarðsettur að Odda á
Rangárvöllum. Þaðan er stutt
að Helliu, landnámsbæ Þorstelns
Bjömssonar.
Þegar nú sál hans er gengin i
annað ljós, þá biðjum vér að
Guð gefi honum raun lofi betri.
Blessuð sé minning hans.
Sigurveig Guðmundsdóttir
Hafnarfiirði.
Eisku afi
Þegar við nú kveðjum þig i
hinzta sinn, þá er svo margs að
miinmast frá þeim tímum, sem þú
varst með okkur hér á jörð.
Það var all'taf svo gaman að
skríða upp á kné þér og hjala
við þig meðan við vorum litii,
þú tókst okkur alltaf svo vel.
Þegar við eltumst, varst þú
allitaf jafn glaður við komu okk-
ar og reiðubúinn til að ræða
við okkur um alla heima og
geima, áhugamál og vandkvæði
jafnt. Þú virtist eiinhvem veg-
inn aldrei verða þreyttur á okk
ur. Þegar ■ við fórum í ferðir
eða úr landi var sjálfsagt að
koma og kveðja þig, þú varst
okkur svo náinn.
Nú ert þú allt í eiinu horfinn
okkur, svo að við eigum þess
ekki lengur kost að koma til
þín og tjá þér ástúð okkar, því
mið'ur, það hefðum við viljað
gera svo miklu lengur og bet-
ur. Það finnum við bezt þegar
svona stund rennur upp.
En við getum llífca glaðzt um
ókomin ár yfir endurminning-
unni um þiig, stundirnar hjá þér,
á kné þínu eða leiðandi þig. Við
getum glaðzt yfir þeim tíma sem
þú gafst okkur meðan þú enn
lifðir og bjóst á meðal okkar.
Tryggur vinur og fastur fyrir
hvað sem á bjátaði. Þú verður
okkur ölilum ógleymanlegur
persónuleiki, sem við munum
alltaf virða og minnast með
þakklæti.
Megi Guð, sem þú trúðir svo
einlæglega á veita þér góða
heimkomu í rífei sitt, þar sem
hann nú hefir búið þér bústað
um eilífð. Það er sælt að vita
þig þar. Þar sem ekkert amstur
eða veikindi fá lengur herjað
á þig.
Við kveðjum þig með ást, virð
ingu og þakklæti.
Hvíl þú í friði.
Barnabörnin.
Það var ekki fyrr en Þor-
steinn Björnsson fluttiist til
Hafnarfjarðar að ég kynntist
honum. Að visu hafði ég heyrt
hans getið fyrr, því að atvikin
höfðu hagað því þaninig, að fyrri
kona hans Þuríður Þorvaldsdótt
ir var kennari minn þegar ég
var 10 ára, en þá var hún far-
kenmari í heimasveit mimni í
Vestur-Húnavatnssýslu.
Nokkrum árum eftir að ég
settist að i Hafnarfirði flutti
Þorsteimm þangað og lágu þá
l'eiðir okkar fljótlega saman og
vorurn við um skeið samstarfs-
menn.
Þorsteimn var góðum kostum
búimm. Hann var greindur vel,
fróður um marga hluti og mimn-
ugur. Hann gat verið óvæginn
í orðum ef því var að skipta
eins og hanm átti kyn til. Eng-
an áreitti hanm samt að fyrra
bragði en hjá sér lét hann
ógjarnan eiga og var jafnan til-
búinn að standa með þeim, sem
honum þótti að ósekju á hallað.
Þorsteimn var traustur, ábyggi-
legur, reglusamur og orðheld-
imm með afbrigðum. Mátti hann
ekki til þess vita, að ekki stæði
það sem hann hafði sagt. Það
var lika einm veiigamesti þáttur-
inn i mati hans á fólki, að orð-
um þess væri hægt að treysta
og það efndi loforð súm. Gat
hann orðið þungur fyrir, ef fólk
brást loforðum sinum án gildra
ástæðna.
Þorsteimm var eimm af þessum
sönrnu sjálfstæðiskempuim.
Hreinn og beinn. Viildi ekki lúta
öðrum. Hverju viðfangsefni
mætti hann með það í huga, að
lausn þess hvildi á honum. Erf-
iðlei'karnir, sem oft voru miklir,
buguðu hanm aldrei. Og ellin
beygði ekki bakið. Teinréttur
og upplitsdjarfur gekk hann
fram á siðustu stumd.
Þótt Þorsteinn virtist á stund
um nokkuð harður var hamn ein
lægur og taustur vinur. Hann
var góður börnum og öldnum og
öðrum þeim, sem mimma mát'tu
sín. Það var gott til hams
að leita og ekfei lét hann efma-
liitla bónleiða frá sér fara, þar
sem hann vissi að heiðarleikinn
var að baki. Manninn mat hamn
en yfirborðsmennskan og skrum
ið var ekki að skapi hans.
Þorsteimn var Vatnsdælingur
að ætt og þar hóf hann búskap.
Árið 1916 fluttist hann suður.
Var fyrst við búskap en eftir
að þrek hans brást til erfiðis-
vinnu hóf hann verzlun, fyrst
að Rauðalæk og síðar að Hellu.
Hann hætti verzlun, er Kaupfé-
lagið Þór keypti eigniir hans á
Hellu. Hóf hanm þá búskap að
nýju og þá í Selsundi þar til
hann fluttist til Hafnarfjarðar
árið 1947.
En Þorsteinn lagði ekki árar
í bát. Hanm gekk ótrauður til
þeirra starfa, sem heilsa hans
og kraftar leyfðu. Vann hann
margs konar störf en þó eimk-
um við innheimtu og blaðadrei'f-
ingu. Umboðsmaður Bókaútgáfu
Meminimgarsjóðs var hamn um ára
biil. Hafði Þorsteiinn nóg að gera,
þar sem margir sóttust eftir að
hafa hann í störfum vegna dugn
aðar hans, árvekni og reglu-
semi. Vann Þorsteinm oft lamg-
an og erfiðan vimnudag enda
með afbrigðum ósérhlífinn.
Fyrri kona Þorsteins var eims
og fyrr er sagt, Þuríður Þor-
valdsdóttir prests á Melstað.
Eignuðust þau fjögur börn og
eru þrjú þeirra á lifi. Ekki áttu
þau hjónin skap saman og slitu
samvistum. Siðari kona Þorsteims
var Ólöf Kristjánsdöttir ættuð
úr Biskupstungum. Eignuðust
þau þrjú börn, sem öll er á liífi.
Ólöf lifir manrn sinn en liggur
sjúk á Sólvangi.
Það er ánægjulegt að hafa
kynmzt jafn heilsteyptum og
traustum persónuleika og Þor-
steinn Björnsson var. Ég hygg
að hann hafi aldrei tekið sér
kröfuspjald í hönd, en þar
hefði örugglega staðið: Gefumst
aldrei upp. Gerum kröfurnar
fyrst til okkar sjálfra. Höfum
heiðarleikann í hávegum.
Við, sem Þorsteim þekktum
þökkum samferðina og færum
aðstandendum samúðarkveðjur.
Páll V. Daníelsson.
LESIÐ
ORCLEGR
Sumarblóm
í miklu úrvali. — Blómstrandi stjúpur og bellisar. —
Einnig dahlíur, begoníur, petúníur (tóbakshorn) o. fl.
GRÓÐRARSTÖÐIN BIRKIHLlÐ,
Nýbýlavegi 7, Kópavogi,
sími 41881.
Honum varð gott til vinmu við
siitt hæfi, varð aldrei bónbjarga
maður, mdklu fremur veltandi
en þiggjandi, enda meðfædd
glöggskyggni á fjáröflunarleið-
ir.
Þorsteimn var ótrúlega fjöl-
hæfur maður og virðist alla ævi
hafa varðveitt opinn huga æsku
mammsiins fyrir þvi nýja og
óvenjulega. Þó ekki flíkaði
hann því mikið, þá hafði Þor-
steinn mikimn hug á ráðgátum
tilverunnar.
Hann var trúhrieigður að
TIL LEIGU
Á mjög góðum stað við Stðumúla er eftirfarandi húsnæði til leigu í nýjum
verzlunar- og skrifstofuhúsnæði.
Á 1. hæð mavtöruverzlun, matstofa (grill) og kaffitería um 200 fm.
Á 2. hæð um 370 fm mjög hentugt húsnæði fyr’r læknisstofur, skrifstofur eða
teiknistofur, leigist í heilu lagi eða í minni einingum.
Húsnæðið verður tilbúið undir tréverk í júlí eða ágúst. Lysthafendur sendi tilboð
til afgr. Mbl. merkt: „Góður staður 7779“ fyrir n.k. fimmtudag.