Morgunblaðið - 02.06.1973, Síða 25

Morgunblaðið - 02.06.1973, Síða 25
MORG-UNBLA€>IO, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1*973 25 Ólafur Ingimundar son — Minning Fæddur 16. marz 1899 Dáinn 21. maí 1972 HINN 21. maí sl. lézt Ólafur Inigimundarson, fyrrum inn- heimtumaður hjá Reykjalvíkur- borg, rúmlega 74 ára að aldri. I»ótt Ólafur hafi um alllangt árabil átt við vanheilsu að striða, kom andlát hans okkur, sem með honutm höfðu starfað, nokkuð á óvart, því að það var ekki langt siðan hann hafði komið í skrif- stofu borgarstjóra og látið held- ui vel af sér. Ólafur fæddist að Knútsborg á Seltjai-narnosi h:nn 16. marz 1899. Foreldrar hans voru hjón in Guðbjörg Magnúsdóttir og Ingimundur Ólafsson, er þar bjuggu langa hríð. ólafur átti til kunnra sjósóknara á Nesinu að telja, og var þvi ekki að íurða, þótt hugur hans hmeigð ist að sjómennsku. Ungur að aidri hóf hann störf á árabátum, en einkanlega starfaði hann á togurum og var síðast bátsmað ur á Arinbirni hersi, alkunnu skipi, sem var í eigu útgerðarfé- lagsins Kveldúlfs, og sýnir það, að hann hefur snemma áunnið sér traust manna. Heyrði óg hanm oft mínnast með ánaegju sjó- mennskuára sinna, ekki sízt þess tima, er hann var á Arinbimi hersi. Þar hafa notið sín vel þeir eiginleikar, sem mér fundust svo ríkir í fari hans: reglusemi, hikleysi og dugur að hverju, sem gengið var. Ekki varð þó sjó- mennskan ævistarf Ólafs. Hann veiktist og varð að fara i land 1935, dveljast um tíma á hælinu, eins og þá var kaliað. Skömmu fyrir heimsstyrjöld- ina hóf Ólafur störf hjá Reykja- víkurborg og staríaði þar, með- an heilsa entist, einkum við inn heimtustörf og sem aðstoðarmað ur fógetafulltrúa við lögtök fyr ir bæjargjöldum, en siðustu ár- in við ýmis störf í skrifstofu borgarstjóra, bifreiðaakstur í við lögum og dyravörzlu fyrir borg arstjóra o.fl. öll þessi störf rækti Ólafur af mikilii kostgæfni. Fá störf er erfiðara að rækja, svo að ölium líki, en innheimtustörf og þá ekki sízt innheimtustörf fyrir opinbera aðila. Innheimtuferðir beljast engan veginn til skemmti ferða, og sjaldan eru innheiimtu- menn aufúsugestir þeirra, sem heimsóttir eru. Ekki minnist ég þess, að nokkurn tíma hafi með rökum verið fundið að störfum Óiafs, heldur hafi hann á hinn bógínn eignazt góða kumningja í hópi viðskiptamanna sinna, ekki sízt ýmissa þeirra, sem töldust í hópi „fastra viðskiptamanna". 1 þessu starfi hafa notið sín þeir eitginleikar Ólafs, sem áður eru nefndir, samfara prúðmennsbu og háttvisi, sem hann var gædd- ur í ríkum mæli. Nú skortir ekki mjög mikið á, að liðinn sé aldarfjórðumgur frá því að ég hóf störf í skrifstofu borgarstjóra. Þótt húsakywnin séu þau sömu, er flest annað breytt. Einkum er þar nú orðið fátt þeirra manna, er mótuðu heimilisbrag i þá tíð. Sumir hafa látið aí srörfum fyrir aldurs sak ir, en aðrir hafa lagt upp í það ferðalag, sem við eigum öll fyr ir höndum, nú síðast Ólafur Ingi rmindarson. Margs er að m'.nn- ast frá fyrri tíð, ekki sízt skyn — Minning Jónas Framhald af bls. 24. vík á Snæfeltsnesi. Eiga þau eiinin son, Jómas Einar. Þau eru Mka búsett í Sviþjóð. Um leið og ég lýk þessum orð um vii ég fyrir mína hönd og Björns sonar mins og konu hans, Elisiu Árnadótbur, senda Lilju og börnum hennar okkar innileg- ustu samúðarkveðjur. Jón Björnsson. samiegra umræðna það, sem efst var á baiugi hverju sinni í bæjarlífinú, en þær umræður fóru ósjaldain fram í herbergi innheimtumanna og lögtabs full trúa, eftir að þeir komu á skrif stofuna, að loknum dagsins lög- tökum og öðrum innheimtustörf um. Þar höfðu allir sitthvað til mála að leggja, ekki sízt Ólafur. Hann lét sér mjög amrat urm Reykjavík Hann hafði lifað þró unlna úr bæ í borg og rneira eu það. Hann gat vissulega talið sig í hópi þeirra, sam „bygigðu þessa borg“, eins ag stuinduim er koon- izt að orði. Fyrrihluta aevinnar hafði hann starfað við þá at- vinnuigrein, sem viðgarugur Reykjavíkur byggist á, en siðaii hlutann í þjónustu Reykjavíkur, og það ekki við auðveldustu störfin: að tryggja henni þær tekjur, sem nauðsynlegar voru, til að hún gæti leyst af hemdi hlutverk sitt. Hann gat því með ánægju litið yfir farinn veg. Hann hafði vissulega lagt fram sinn skerf tíl uppbyggiingar hinn ar islenzku höfuðborgar. Ólafur Ingiirnundarsoin var tvi kvæntur. Fyrri kotna hans var Jónina Jóhannesdóttir frá Jófríð arstöðum í Kaplaskjóli. Börn þeirra eru tvö á lífi: Inigimundur og Málfríður. Síðari kona hans, Guðrún, lifir mamn sinn. Hún er af morsku bergi brotin, ættuð úr héraðínu náiægt Björgvin, en kom hingað í kyrmisferð 1930. Þá festi hún trygigð við lamdið, setn ekki hefur rofnað. Þau hjón þar vinmargnr. Þau eig-ri'uðust •eÍTiin son, Tryggva, sem er varð- stjóri í Slökkviliði Reykjavíkur. Þá eiga þau kjördóttuir, sem Edda heit .r. Árið 1956 reistu þeir feðgar, Ólafur og Tryggvi, sér myndar- legt ibúðarhús í Skipholti 34. Þar var lifað og starfað í ein- drægni, unz dauðann bar að hömd um, og hanm kvað upp sinn dóm, sem ekki verður áfrýjað. Síðustu árin gat Ólafur lítið starfað vegna heilsutoilunar, en naut í því rikara mæli umhyiggju konu sinnar og annarra ástvina á vistlegu heimili sinu. öðru hverjti heimsótti hann sinar gömlu slóðir í Austurstræti 16 og var okkur hinn mesti aufúsu gestur, eins og vænta má. Ég veit, að ég mæli fyrir munn al.lra sams ta rísmanna Ólafs í borgarstjóraskrifstofunni, þegar ég votta Guðrúnu ekkju ham og öðrum ástvirwim eimlæga sam úð okkar. 1 hugum okkar rrrun höfðu jafnan náið samband við vini og vandamenn i Noregi, og dvöldust þar oft, enda Ólafur verða bjart yfir mmningu Olats In gimuTidars omar. Páll I.índal. — Jóhannes Teitsson Framhald af bls. 21. ferð steinsteypu o. fl. á vegum VerkstjörafélagL Reykjavíkur og V.F.Í. Bóndi og kennari I Kálfadal í Gufudalssveit 1918—1922. Búsett- ur í Bolungarvik 1922—1941, en 1935—36 rak hann verzlun og fiskkaup í Aðalvik. Jóhanoes hef ur haft með höndum efti’rli't með verklegum framkvæmdutn fyrir ýmsa aðila, t.d. Vitamálaskrifstof una, Fiugmálastjóra, siðast hafði hann eftirlit með byggingu lög- reglustöðvarinnar hér í borg. Aðalstofnandi Hraunsteypunn- ar h.f. i Hafnarfirði 1952. Odd- viti hreppsnefndar Hólshrepps 1932—1935,1939—1940. Settur lög reglustjóri í Bolungarvik 1940— 1941. Eins og að framan greinir hafa störf Jóhannesar verið mörg og margþætt, en eitt er mér kunn- ugt um, að hann hefír verið vel látinn í starfí. Samstorfsmeain hans vissu vel hver var „hauk- ur í horni“, þegar teita þurfti ráða til harts, umhyggja hams var alveg sérstök, hjálpsemin framúrskarandi. Jóhannes kva-nti'st fyrri konu sinnl 19. ágúst 1919, frú Guðrúnu Magnúsdóttur, loennara »g skáld konu, hinni ágætustu og glæsileg ustu konu. Guðrún vaur af hiinum beztu aettum frá Breiðafiirðd og úr Strandasýslu. Frú Guðrún and aðist 1963. Hún hafði stómbrofma tiofðingslund og viðkvæmt hjairta. Börn þeirra eru: 1. Björn vélstjóri í Reykjavík, 2. Magmús trésmíóa meistari í Reykjavík, 3. Pétur byggingarmeistari i Reykjavík, 4. Baldvdn símvirki í Reykjavik, og Guðlaug Árnadóttir, fóstur- dóttir þeirra hjónanna. Siðari kona Jéhanmesar er frú Þóra Guðmundsdóttir frá Akra- nesi, og hefur hún búið Jóhann- esi fallegt og gott heimiili, sem hún verðskukiar mitóð þakklæti fyrir. Jóhannes verður að heim- an í dag. Helgi Vigfúswn. TJARNARBÚD DISKÓTEK FRA KL. 9-2. Nýtt Ijósashow. ELDRIDANSA- KLOBBURINN < Gömlu ^ dansarnir i Brautarhoiti 4 í kvöld kl. 9. Hljómsveit Guð- jóns Matthiassonar leikur. Sönguari Sverrir Guðjónsson. Sími 20345 eftir klukkan 8. INGÓLFS-CAFÉ GOMLU DANSARNIR í KVÖLD. HLJÓMSVEIT RÚTS KR. HANIMESSONAR LEtKLIR. SÖNGVARI: MARlA EINARSDÓTTIR. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 5. — Simi 12826. HELLUBÍÖ STÖKOSTLEGT DANSLEIKUR í kvöld kl. 9-2. sér ura fjörið á dansleiknum í kvöfd. Mætir Jóna á danseliknum? Sætaferð frá B.S.I. kL 9 00. Baldvin. ]HAUKUR M0«S OG HLJOHI LEiKA TIL KL. 2 f KVÖLD MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19. BORÐAPANTANIR í SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.