Morgunblaðið - 02.06.1973, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973
Eliszabet Ferrars:
Ssnferíls i dsudsni
— En fóturinn, sagði hann.
— Ég kemst að minnsta kosti
yfir i hitt húsið — ef Jane
hefur farið þangað, sagði hún
og tók undir arm hans.
Paul lét undan og þau gengu
gegnum hliðið og út á veginn, i
áttina að húsi Margot Dalziel.
— Nú, hvað var það, sem þú
vildir taia við mig um? sagði
Paul.
— Um þetta, sem gerðist þeg-
ar ég fór yfir til Brians, sagði
hún. — Ég lofaði honum, að ég
skyldi ekki segja lögreglunni
frá þvi. Og hann hefur ætlazt
til þess, að ég segði það engum
öðrum, en nú er það allt orðið
uppvíst hvort sem er.
— Er það þetta um Jane og
Brian ?
— Já.
— Ég sktl, sagði hann. Ég var
einmitt að velta þvi fyrir mér —
hvort það kæmi þér ekki óþægi-
lega á óvart.
— Hann sagði mér nokkuð um
Kevin, en ekkert um bækumar.
Um leið og hún sagði þetta, sá
ust billjós á veginum fyrir fram
an þau. BUl kom út um hliðið
við hús Margot, beygði og kom
akandi beint í áttina til þeirra.
Þetta var bíll Roderieks, og
Jane var við stýrið. Hafi
hún séð þau, er þau hörfuðu
inn í limgerðið, gcif hún það að
minnsta kosti ekkert til kynna,
en ók beint áfram og herti á
ferðinni.
— Jæja þá, sagði Paul, — Svo
að hún ætlar þá til mömmu
gömlu aftur. Þá getum við eins
vel farið heim.
— Lofðu mér bara að segja
þér frá Kevin og bréfinu frá
ungfrú Dalziel, sagði Pcfikel. Við
fáum hvort sem er varla tæki-
færi til að tala saman, eftir að
við erum komin inn.
— Heldurðu kannski, að þeir
ætli að vera hjá okkur í allt
kvöld? spurði Paul.
— Ég hefði nú ekkert á móti
því, ef Kevin Applin er á ferli,
sannfærður um að þú sért
ástriðumorðingi. Og að minnsta
kosti getum við ekki farið að
reka þá út, eða hvað?
— Jú, það ætla ég að gera ef
mér svo sýnist, 9agði Paul, ön-
ugur. — En segðu mér frá þessu
bréfi. Hvaða bréf var það?
— Bréf, sem ungfrú Dalziel
skrifaði Kevin og bað hann að
koma og finna sig á laugardag-
inn. Hún fann, að Paul hrökk
við, þar sem hún studdist við
arm hans. — Já, það er satt,
sagði hún. — Kevin sýndi Brian
4ra herb íbúð
með öllum húsgögnum, ísskáp og þvottavél til leigu
í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 31470.
I. DEILD
Keflavíkurvöllur:
ÍBK - ÍBA
leika í dag kl. 4. — Allir á völlinn.
KNATTSPYRNURAÐ.
Aðstoðarlæhnor
4 stöður aðstoðarlækna við sku rðlækningadeiid Borgar-
spitailans eru lauisar til umisóknar.
Stöðumar veirtast frá 1. júli nk. tdll alit að 12 mánaða eftir
samkomuíagi.
Laun samikvæmit sammiiragi Lækraafélaigs Reykjavikur við
Reykja ví k ur borg.
Umsóiknir ásaarat upplýsiragum um nám og fyrri störf
sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikrjrborgar fyrir 20.
júraí rak.
Upplýsiingar um stöðurnar veiitir yfirlæknir deildiarinnar.
Reykjavík, 1. júní 1973.
Heilbirgðismálaráð Reykjavíkiirborgar.
bréfið og spurði hann, hvað hon
um fyndist hann ætti að gera.
Ég held nú ekki, að Brian hafi
ráðlagt honum neitt sérstakt, en
daginn eftir sagði Kevin honum,
að hann hefði ekki farið að
hitta hana — ég var Stödd þar
þegar hann kom — og haran
fékk Brian til að lofa sér að
segja engum frá þessu bréfi og
hótaði að segja frá heimsóknum
Jane, ef hann gerði það.
— Skrifaði ungfrú Dalziel
Kevin. . . . var það hann, sem
hún átti von á? Nú, vitanlega er
það bersýnilegt, hvers vegna
húra skrifaði honum. Kevin var
nýsloppiran út úr fangelsinu og
var ágætiis blaðamatur fyrir
hana. „Áhrif fangelsisvistar á
uragan glæpamann“ eða eitthvað
í þá átt.
Rakel jánkaði því. — En Kev
in segist aldrei hafa farið að
hiítta hana. Og við vorum rétt
að segja, að hann gæti ekki
hafa myrt systur sína.
— Já, vitaralega er það satt.
En hvað ætíaðirðu þá að fara
að segja mér?
Þau voru komin að hliðinu og
töluðu í hvislingum.
— Það var bara svolitið, sem
mér datt í hug, sagði Rakel, —
efttr að ég heyrði um þessar
bækur. Jane kom að hitta Brian
á laugardagsmargura og sagði
horaium frá giftingunni. Hún
kom í bil — liklega i bíl for-
oldra sinna — ég heyrði að
Kevin var að tala um það. Setj-
um nú svo, að hún hafi farið
inn á eftir að hitta ungfrú Dal-
ziel, karanski fært henni rósir
og drukkið eitt glas með henni.
Og hugsum okfeur þá, að urag-
frú Dalziel hafi sagt herani, að
sér væri kunnugt um bækumar
. . . og Jane hafi þá sleppt sér. .
— Já, hún þyrfti sjálfsagt
ekki mikið til þess, sagði Paul,
hugsi. — En er húra bara nógu
sterk til þess að hafa flutt Mkið
á eftir, hún þessi rengla? En sé
þetta rétt til getið, er ég hrædd
ur um, að þú verðir að horfast
í augu við þá staðreyrad, að
Brian hafi flutt líkið burt.
Hann fann, að húra skalf, er
húra hallaði sér upp að honum.
— Ég get nú ekki hugsað mér
hann gera flugu mein. Og ung-
frú Dalziel var svo lítil og
grönn. Ég held, að Jane hafi vel
getað flutt hana hjálparlaust.
Og í dag, þegar Bernice fór frá
þér og hljóp niður eftir stígn-
um, var Jane einmitt i garðin-
um. Hún var að tina einhver
blöð til að setja í vasa. Ef hún
vissi, að Bemice hafði séð til
heranar á laugardaginn og
heyrði svo þetta óp, þá. . .
— en ungfrú Dalziel var
ánægð með giftiragu Rodericks,
sagði Paul. — Hefði hún verið
það, hefði hún vitað um bæk-
umar?
— Það var á föstudagskvöld
sem hún var ánægð, sagði Rak-
el.
— Já, vist er það. Þú átt við,
að hún hafi fyrst komizt að
þessu með bækurnar, þegar
hún ikorn heim á laugardags-
morgun — kannski bara nokkr-
um mínútum áður en Jane kom
á vettvang. . .
Nú heyrðist hljóð er ruglaði
fyrir honum. Það var frá véi-
hjóli og bairst frá þorpinu. Háv-
aðinn var þegar búiran að
glymja nokkra stund í eyrum
haras, en það var ekki fyrr en
hann mundi eftir hringingu Neil
Dalziels til lögreglunnar og
hinu að Gower ferðaðist alltaf á
vélhjóli, að hann tók raunveru-
lega eftir þessum hávaða.
Paul hafði enga löngun ttl
þess í bili að standa undir
spumingum frá lögreglumanni.
Ýmislegt, sem komið hafði fram
í þessu viðtali þeirra Jane og
Rodericks, hafði síðan verið að
í þýáingu
Páls Skúlasonar.
óróa hann, og nú var hann að
átta sig á því, hvemig hann
skyldi snúast við þessu. — Fljót
nú! Komdu inn fyrir! sagði
hann og ýtti Rakel að dyrunum.
— Og vertu hér kyrr. Og hvað
sem veltist, þá opnaðu ekki
dyrnar, fyrr en þú veizt, hver
vill komast inn.
Rakel snarsnerist í dyrunum,
en vissi ekki fyrr en dymar
voru lokaðar á eftir henni, að
faðir hennar hafði ekki komið
inn með henni.
— Hvað ætfarðu að gera?
Hvert ertu að fara? æpti hún.
— Það er alveg sama — ég
verð ekki lengi, sagði hann.
— Ætlarðu yfir í hlöðuna?
Já, í hlöðuna.
Þetta var lygi. Honum hafði
ekki einu sirani dotttð í hug að
fara yfir i hlöðuraa. En hann
vildi ekki láta stöðva sig aftur.
Hann dró hurðina að stöfum
og hljóp síðan yftr í garðiran að
skarðinu í girðiraguirani, og var
að brjótast gegraum það, þegar
vélhjólið staðnæmdist við dym-
ar.
Paul hafði steingleymt þvl,
að Kevira Applin ferðaðist allt
af um á vélhjóli.
16. kafli.
Raunverulegur ákvörðunar-
staður Pauls var heimili Applin
hjónanraa, og vitanlega bjóst
haran þar við ýmsum erfiðleik-
um. Þó ekki væri anraað, þá gat
hann búizt við að hitta Kevin
og það gat orðið erfitt, enda
þótt hann hefði munað að taka
stafinn sinn með sér. í öðru lagi
gátu þau hjónira algjöriega raeit
að að hleypa honum inn. 1
þriðja lagi mátti búast við erfið
leikum fyrir hvem þainn, sem
reyndi að fá eitthvað ;if viti upp
úr þessum óvitum, Myrnu og
Loraine — en sá var eiramitt til-
gangur hans með þessu ferða-
lagi.
Að öllu samanlögðu fór þetta
því ekki sérlega illa. Frú Appl-
in, með alla sína þunglamalegu
framkomu, tók honum furðu vel
en maður heranar, sem hafði
drukkið frá sér allan vigahug,
og var nú i hálfgerðu dái, hafði
engam áhuga á þvi, sem fram
fór. Engiran mirantist á Kevin.
Stálhjáhnur, eiras og notaður er
á vélhjólum, lá þama á stól og
er Paul sá haran, datt homum í
hug, að hanra gfæti upplýst eitt-
hvað, en haran varð svo fegimm
að þurfa ekki að herða slg upp
i neina viðureign við Kevin, að
hanra gleymdi alveg vélhjólimu,
sem haran hafði heyrt staðnæm-
ast Við dymar hjá sér, þegar
haran fór að heiman. Og auk
þess héJJt hann enn, að þama
hefði Gower verið á ferðinni.
Paul faran, sér ti'l mestu furðu,
að frú Applira vildi einmitt láta
telpurnar tala við hann. Þær
yrðu að tala við einhvem, sagði
hún. Hún hafði reynt að láta
þær tala við Jim Gower, en þá
höfðu þær bara farið að gráta
og látið eiras og bjáraar, þrátt
fyrir allar hótanir heranar, ef
þær vildu ekki leysa frá skjóð
unni. Sjálf sagðist hún ekki vita
hvað þær ættu við með þessurn
blómum, sem Bemice hafði tek-
ið i garðinum. Þama var ein-
hver maður i sögunni, en húm
vÍ9si aldrei, hvort hann hefði
gefið Bemice blómin, eða hvað.
Hún kvaðst viss um, að Bem-
ice mundi engin blóm hafa tek-
ið, ef þau hefðu ekki verið gef-
in herani, en hins vegar. . . ef
einhver hefði verið búinn að
fleygja þeim. . . En að minnsta
feosti vissi hún, að lögreglan
hefði verið að spyrja um ein-
hver blóm, og þvi ættu bömin
KAUPUM
hreinar og stórar
léreftstuskur
Tilboð
óskast í eftirtalin tæki, er verða til sýnis mánudag-
inn 4. júní 1973 kl. 1—4 hjá gufuaflsstöðinni við
Elliðaár:
Volvo N88 diesel vörubifreið, árgerð 1966, 230 hö.
túrbínulaus, með 3,5 tonna HIAB-krana. Burðarþol
á grind 7,3 tornn, eigin þungi 8,3 tonn.
Dodge sendiferðabifreið árgerð 1966 með sætum
fyrir 7 farþega + bílstjóra.
Land Rover, bensín, árgerð 1968.
UAZ sendiferðabifreið árgerð 1969, bemsín.
Land Rover, bensín, árgerð 1968.
Land Rover, bensín, árgerð 1967.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag að viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki
teljast viðimandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844