Morgunblaðið - 02.06.1973, Side 30

Morgunblaðið - 02.06.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1973 i IÞROTTIR UM ! HELGINA ■■ ■■■!■■■ mm wmm mmma mmmmm mmmm KNATTSPYRNA: fsland»mótið 1. deild: Kefiiavikurvöl] ur, laugarda.g kl. 1€.0G iBK — ÍBA. Lauigaráalsvöllur, sucncnuda.g kl. 20.00 KR — Valux. LaiugaTdalsvödur, mámuda.g kl. 20.00 Fraim — UBK. fslandsmðtið 2. deild: Niftska upslaður, laugardag kl. 16.00 Þróttur N — Vöíteumgur. fslandsmótið 3. deild: Gerðsvöfll'Uír, laugardag kl. 16 00 VHðir — Grótfca. Sandgerðisvöltar, laugardag W. 16.00 Reynir — Griindavik. Airsikógsvödur, laugardag kl. Þessa mynd tók H. Dan. um síðustu helgi er ÍA og KR léku á Akranesi og sýnlr hún Teit Þórðarson skaRa að KR-mark- inii. Nú nn helgina verða þrír leikir í 1. deild. f dag leika ÍBK og ÍBA á knattspyrnuveilin um í Keflavík, kl. 20.00 á morg- «n ieika KR og VaJur á Laugardalsvellinum og kl. 20.00 á mánudagskvöld leika Fram og UBK á Laugardalsvellinum. Leik ÍA ©g ÍBV sesm átti að vera um þessa helgi er írestað til 13. júní vegna utanferðar unglingalandsliðsins. Enskir unnu á Italíu 16.00 UMSE — UMSS. OfliíifefjaTðairvö'JluT, laugiardaig kl. 16.00 Leiítur — KS. Njarðvikutrvöfllur, sunjnudag kl. 20.00 Njarðvik — USVS. FR.IÁLSAR fÞRÓTTIR: Laugardalsvöllur, lau.giarda.g kfl. 14.00, fimmtarþraut R.-mót og 3000 m hindrunarhlaup. Mánudaigur kl. 20.45: 400 m Maup kiaria og kvewna í háifieik leiks Fnam og UBK í 1. deiid. GOLF Laugardagur 2. júni: GalfvöJllurinn Grafarholti: — Coca-Cola-keppnin. 36 holur án íorgjaíar. Golfklúbbur Ness: REPLOGLE CUP. Fyrsta und- enkeppni 18 holur. HötevöBur i Lelru: Forgjafarkeppni. Flaggakeppni fyrir meðlimi, sem hafa milii 20 og 30 i ÍOT'gjÖf. Golfvöhurinn vi.ð Þóruncnar- slræti, AJkureyri: Gunnarsbikarinn, 72 hoflu keppni með forgjöf. Hvaleyrarvöliur, Hafnarfirði: Unglinga- og kvennakeppni. 18 hólur með íorgjöf. GarðavöUur, Akranesi: Firmiakeppnin. Undankeppnin leikinn 18 holu höggleikur. Það er ekki aðeins að Erlend ur VaJdimarsson sé sterkari og kraftmeiri en hann var í fyrra, heldur hefur hann breytt stíl sínum til hins betra og öryggi hans er ólikt meira en það hef- ur verið. f EÓP-mótinu í fyrra- dag átti hann öll köst sin gild og lengsta kast hans var 59,26 metrar — bezti árangur sem Erlendur hefur nokkru sinni náð svo snemma sumars og stytzta kast hans var 56,24 metr ar. Þetta er greinilegur fyrir- boði þess að Erlendur muni gera stóra hluti i sumar. Virðist sem Eriendur nái sér vel á strik ann að hvert ár. f hitteðfyrra kast- aði hann í fyrsta skipti yfir 60 Hjóna- og parakeppni Á SUNNUDAGINN fer fram hjóna og parakeppnii í golfi hjá Golfklúbbi Ness. Er hún ein- göngu fyrir félagsmenn og kon- ur þeirra — eða vinkonur — og hefst hún kl. 13.30. Keppendur geta valið um tvennslags keppnisfyrirkomulag. Amnað er að parið slái annað hvert högg, að bóndinn slái á braut og upp á flöt en síðan „pútti“ konan út. Gefin verða vítiishögg fyrir að skamma kon- una fyrir að „pútta" illa . . . eða öfuigt. EINS og við mátti búast varð íslenzka unglingalandsliðið að láta í minni pokann fyrir Eng- iendingum í Evrópukeppni ungl- ingalandsliða á ftalíu. Englend- ingar eru núverandi Evrópumeist arar og eftir marklausan fyrri hálfleik fór enska liðið í gang og skoraði tvö góð mörk fyrir leiks- iok. 1 fyrrl hálfleiknum stóð ís- lenzka vömniin sig mjög vel og tókist þá að stöðva aBar sóknar- lotur Briglendingarana áður en hætfca skapaðist við iisilenzkia markið. Enigiendiingamir reyndu mikið iamigskot i fyrri hálfleikm- um, en án áramiguns. 1 þeim sóð- ari reyndi enska lands'liðið að spiia nær markinu og á fimmtu mimútu bar það góðam áramgur. Eftir skiemmtilega samvimmu emstou leitomamnamma skoraðl Homsby gott mark, sem islenzka liðið fékto etoki komið í veg fyrir. Á 20. mSmútu siðari hálfleifcsims skoraði Hamkim anmað mark Bret anma eftir mikinm einleik upp völQirm. Gummar Öm Kristjámssom og Ásgeir Sigurvinssom áttu báðir ágæt stoot að marki amdstæðing- metra, eða nánar tiltekið 60,06 metra. f fyrra bætti hann fs- landsmet sitt í 60,38 metra, en var yfirleitt óöruggur í mótum og gerði mörg köst sín ógild. Nú er hann hins vegar greini- lega tviefidur og afrek hans I fyrradag er stórglæsilegt, og t.d. til muna betra en nokkur Norð- maður og Dani hefur náð í sum- ar. Kastsería Erlends á EÓP-mót- inu var þannig: 50,24 — 59,26 — 57,58 — 56,42 — 56,60 og 57,62 metrar. Annar í kringlukastimu varð Þingeyingurinn Páll Dagbjarts- son sem kastaði 48,42 metra — þannig að stutt er í 50 metra köst hjá honum og þriðji varð Guðni Halldórsson, HSÞ sem kastaði 43,24 metra. Guðni á að eiga góða möguleika á að ná lág markinu fyrir Evrópumeistara- mót unglinga, en það er 48 metr ar. Kúluvarpið va/r dauft á EÓP- mótinu. Hreinn Halldórsson gerði öll köst sín ógild og Guðni sigraði með 13,90 metra kasti. Óneitanlega saknar maður Guð mundar Hermamnssonar, en hann hefur ekki keppt á þeirn mótum sem haldim hafa verið. Er vonamdi að Guðmumdur sjá- ist sem fyrst í keppmi, þar sem alltaf má búast við góðum af- rekum af hans hendi. amma, en ammaðhvort fciru stoot þeimra rétt framhjá eða þá að emski markvörðurimm Siddal varði vel. Gefca íslemzku piltanma koan eraskum bflaðamöranum mokkuð á óvart og sögðu þeir að leikn um loknum að ekki hefði verið búizt við svo mikilli mótstöðu fyria* ieikimm í herbúðum emska iiðsims. — Það var enginn byrjunar- hraði í þessu hlaupi. Þetta var gutl fyrstu tvo hringina, sagði Ágúst Ásgeirsson, sem varð að láta í minni pokann fyrir Hall dóri Guðbjörnssyni í 1500 metra hiauði EÓP-mótsins í fyrradag. Og þetta voru orð að sönnu hjá Ágústi. Svo virtist sem enginn þyrði að taka forystu í hlaup- inu til að byrja með og kom hinn litli byrjunarhraði í veg fyrir að betri tími en 4:06,6 mín næðist í hlaupinu. Hlaup þetta var þó síkemmti- legasta greim EÓP-mótsimis, rétt eiras og 3000 metra hlaupið í Vor móti IR á dögumum. Hvorki fleitri mé færri em 19 keppendur tótou þátt í hlaupimu og varð að skipta þeim í tvo riðla. Sem bet- ur fer virðist loks liðim sú tið að tveir til þrír memm séu kepp- endur í millivegalengdahlaupum hérlendis og að siguirimn sé nokkuð vis fyrirfram. Þegar hálfur amraar hrimgur var eftir af hiaupimu mátti loks sjá að Ágúisti leiddist þófið og tók hiamm þá sprett framúr hin- um hlaupurunum. Halldór Guð- björmssom fylgdi honuim fast eft ir og óðar voru þeir korranir 10— 20 mefcra framúr. Þeir fylgduist síðan að unz emdaspretturimm hófst fyrir alvöru þegar um 100 metrar voru eftir. Þá fór Hall- dór framúr og var sterkari á endasprettimum. Tókst honum þar með að hefraa fyrir hið naiuima tap sitt í 3000 metra Maupi Vormótsins. — Við Ágúst ættum að geta verið góðir í surnar, og skemmti- leg keppni milli okkar, sagði Halldór Guðbjömsson, eftir hlaupið. Halldór kvaðst vera búinn að æfa hlaup mokkuð vel í tvo mánuði og auk þess hefði Leitourimm fór fram í svöflu veðri og voru um 1000 rnamms viðstaddir leikimm. Islamd leitour við Belgliuimenm í dag. Þenmam ieik létou fyrir íslamds hömd eftirfcaldir leitomemm: Ár- sæfll Sveitrassom, Grímur Sæmumds sem, Jamus Guðfliauigsison, Þor- varður Höstouldssom, Björm Guð mumdssom, Guðmumdur Imgva- hamm svo æft júdó vell í vetur og hjállpaði það sér mikið. Halldór er Islandsmeistari í símum þyragdarflotoki í júdó og talimm eimm af okkar fremstu júdó- mönraum. — Ég veitt ekki hvað Skal segja um það sem ég æfla mér að igera, sagði Haflldór, — ég er svo oft búimm að ætla mér að gera stóra hluti, em þetta hef ur aflltaf rummið eimhverm veg- imm út í samdiran af eimum eða öðrum onsökum. Það er þó ekk- ert leyndarmá! að ég ætla mér að bæfca áramigur mimm í öllum hlaupagreimumum, og gamian vaari ef mér tækist að krækja í Isfliamdismetin í 10.000 metra hlaupi og maraþonMaupi áður en keppnistímabilimu lýkur. Gg ekki er óMklegt að Hall- dóri fcakist að ná þeesum mark miðum siinum. Harnrn er nú sterto- ari en hanm hefur noktoru sinni verið og bæði útlhald og hraði virðist vera í igóðu lagi. Verður ektoi anmað sagt em að Halldór eigi iglæsilegt „come baek“ á son, Stefám Haflfldórsisoín, Leifur Leiifsisom, Gunmar Örm Kristjáms- som, Ásgeir Sigurvinsson og Ottó Guðmundisson. 1 emeka liðimu eru aliir ieilk- memmiirmir kommir á atvimmu- mararaasammimig hjá emstoum toraatt spyrniufliðum og t. d. létou þeraniam lei'k fyrir Etagiamd 2 fleilkmeinm frá Arsemal, Derby oig Ipsvieh og eimm ieifcrraaður frá Ihverju eftirtaflimna iiða: Leedis, Tofctein- ham og WBA. hiaupabrautima, sem fáir bjugg- ust við að sjá hamm á affur. — Ég miða a'lit við það að vera í miimu bezta formi i júflíi—áigúist, og er aflls eflcki ámægður með miig og frammdisfcöðu möma núma, sagði Ágúst Ásgeinssom. — Ég er þumgur og kom það greimilega fram í þessu hflaupi. Ég hef æft eftir kierfi og er að æfa eftir þvi emm, þammig að keppnÍLstima- bilið hjá mér er tæpast hafið emm. Em Halldór verður ektoert lamb að leifca við i sumar, bætti 'hamm svo við. Tlmi Ágústar í hflaupimu var 4:07,2 mím. Utam þessara tveggja hiaupara vöfctu eimraa mesta at- hyigii Emifl Björnsson, KR — létt ur og skemmtifleigur Maupari sem á öruiggflega eftir að bæta sig að mum og Sigurður P. Siig- mumdssom, FH — karmungur pifltur sem Meypur mjög vel. Sigurður hfljóp í 2. riðli hflaups- iiras og siigraði þar með miklum yfirburðum. Er mjög flfiklegt að hann hefði máð emm betri tíma, hefði Ihamm liaft keppmi í hlaup- imu. Páll Pálmason, iBV (0). Einar Gunnarsson, IBK (2). Guðni Kjartansson, IBK (1). Ástráður Gunnarsson, ÍBK (2). Ólafur Sigurvinsson, IBV (0). Haraldur Sturlaugsson, IA (0) Guðgeir Leifsson, F'ram (0). Steinar Jóhannsson, iBK (2). Stefán Halldórsson, Víklngi (0). Ólafur Júlíusson, iBK (0). Ásgeir Sigurvinsson, IBV (0). Öryggi og kraftur — einkenndu köst Erlends Nú sigraði Halldór — lítill byrjunarhraði kom í veg fyrir góðan tíma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.