Morgunblaðið - 29.06.1973, Síða 1
82 SIÐUR
Moshe Dayan varnarmálaráð herra ísraels gifti sig nýlega í annað sinn, en hann skildi
víð konu sína fyrir eirni og hálfu ári. Hér sést hann ásamt nýjn eiginkonnnni sinni, sem
heit.ir Raiiei Korem.
ísrael:
Varhúnskotin
niður eða ekki?
Tel Aviv og Beirut 28. júiní.
ÚTVARPIB í Kaíró tilkynnti í
dag, að egypzkar ioftvarnar-
sveitir við Súezskurð hefðu í
dag skotið niður ísraelska her-
þotu af Phantomgerð. Átti þetta
að hafa gerzt um hádegisbilið
í morgun, er tvær herþotur
ísraela gerðu tiíraun til að rjúfa
egypzka lofthelgi yfir Súez-
skurði.
VarnarTniálaráðuneytifS í Tel
Awiv vísaði þessari frétt á bug,
seim þvættingi í kvöld. Fyrr urn
dagiirai hafði ráðuineytið tU-
kynnt stutiöiega í útvarpi, að
skotilð hefði verið á tvær ísra-
eliskar herþotur á eftirliitsflugi,
en að þoturnar hefðu ekkii orðið
fyrir slkoti og snúið heim aftur.
Engíin átök hafa orðið í lofti
yfir þessu svæði frá þvi 15.
febrúar si., er þotur ísraela
sikutu niður egypzka Mig-þotu.
ísraelar haifa kært árás Egypta
í dag fyrir Sameitnuðu þjóðun-
uim.
Kambódía:
Semur Nixon
við þingið?
Watergate:
Vilja fá að heyra frá
Nixon forseta um málið
Washington, 28. júná AP.
JOHN Dean fyrrverandi lögfræði
ráðgjafi Nixons Bandaríkjafor-
seta kom fyrir rannsóknanefnd
öldnngadeildarinnar í Watergate
málinu 4. daginn í röð og svar-
aði nú um 30 spurningum, sem
starfsmenn Hvíta hússins höfðu
samið og lagðar voru fyrir Dean
».f Inouke, öldungadeildarþing-
manni frá Hawaii. Spurningarn-
ar eru iiður í gagnsókn, sem
Hvíta húsið hefur hafið gegn
Dean.
Deain hélí þvi fram 1 dag að
miwmi sitt væri skairpt og að ásak
aanir sinar á bendur Nixon væru
»winar. 1 bréfi, sem Fred Buz-
hardt, lögfræðhegur ráðgjafi Nix
ons sendi rannsóknamefndinm
með spumingunum, lýsir hann
Dean, sem forsprakkanum í til-
raunum til að hylma yfir máldð
og að John Mitchell fyrrum dóms
málaráðherra hafi verið helzti
samstarfsmaður hans. Mitchell á
að koma fyrir nefndina næstur á
eftiir Dean.
Dean sagði að þótt minni sitt
væri ekki eins og segulbands-
spóla myndi hann greinilega
hvað farið hefði á milli sín og
forsetans á fundum í september,
febrúair, marz og apríl sl. Dean
sagðist aldrei hafa skrifað neitt
niður frá þessum fundum því að
Fraomh. á bls. 24
Washington, 28. júni — AP
WIDLIAM Rogers, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, átti i dag
fund með iitanríkismálanefnd
öldungadeildarinnar, þar sem
hann lagði fram málamiðlunar-
tillögn í deilu stjórnarinnar við
þingið út af loftárásuniim yfir
Kambodíu. Sem kunnugt er sam-
þykkt.i þingið að hætta ölliim
f járveitingum til loflárásanna,
en Nixon forseti beitti neitiinar-
vaidi gegn frumvarpimi.
Þiingmewn tóku það þá til
bragðs að tengja það frumvarþ
við annað írumvarp um launa-
greiðslur tiil opinberra starfs-
manna, sem er stjóminni lífs-
nauðsynlegt, þannig að Nixon
yrði annaðihvort að lláta hætta
lofitárásuniutn, eða nota neitun-
Noregur:
Eining um landhelgis-
stefnu stjórnarinnar
Rretland:
Afall
fyrir
Heath
Manchester, 28. júní. AP.
CRSLITIN í aukakosinngiim
til brezka þingsins í Man-
chester í dag urðu mikið
áfall fyrir Ihaldsflokkinn.
Frambjóðandi flokksins fékk
aðeins 7% atkvæða, en fékk í
síðustii kosningum 27.8%.
Frambjóðandi Verkamanna
flokksins hlaut 55%, en hafði
68% og frjálslyndir 37%, en
höfðu 4%. Er því sigur frjáls-
lyndra feikna mikiil á kostn-
að bæði Verkamannaflokksins
og íhaidsfiokksins.
Osló, 28. júní — NTB
NORSKA ríkisstjórnin hefur
fengið stuðning allra stjórn-
niálaflokkanna við stefnu
sína á hafréttarráðstefnunni
í Chile á næsta ári, en þar
munu Norðmenii styðja til-
lögu um 200 mílna fiskveiði-
lögsögu.
Ákvörðu.n um útfærslu verður
þó ekki tekiiin fyrr en eftir
Chile-ráðstefnuina og eftir ná-
kvæima atihuigun á hagsmunum
himna ýmsu hópa í Noregi.
Þetta var ákveðið á fuindi í Stór-
Framh. á bls. 24
arvaldið, en þá myndi hann jafn
framt ógiida frumvarpið um
i auinagr ei ðslu rnar.
Þetta var ástæðan fyrir því
að Nixon sendi Rogens á fund
u tan rí kism ál an e fndari.nn ar. Rog
ers vildi ekki se.gja fréttamönn-
um í hverju mála.mið] unartid-
lagan væri fólgin. Fullibrieht
formaður utanrikiismálanefndar-
innar sagði að hugsantegt væri
að faMizt yrði á máiamiðlun, tií
að koma í veg fyrir bein átök
forsetans og þimgsins, sem gætu
hindrað eðlilega sitarfsemi ríkis-
sifjórnarinnar.
Fundur í Vín,
30. október
Vínarborg, 28. júní. AP—NTB.
Undirbúningsviðræðum aust-
urs og vesturs um gagnkvæma
fækkun í herjum í Evrópu lauk
í dag með þvi að ákveðið var að
fiindur um þessi mál skuii hefj-
ast í Vínarborg 30. október n.k.
Ekki tókst að ná samkomulagi
um dagskrá fundarins sökum
timaskorts, að þvi er fuiitrúi
Hollendinga i viðræðunum sagði
við fréttamenn að loknum síð-
asta fundinum í dag. NATO-rík-
in hafa horf'ð frá kröfu sinni um
að fækkunin skuli vera jöfn i
tölum, en almennt samþyki að-
ila liggur fyrir um að jafnaður
skuli rikja í fækkuninni.
Nýir sovézkir kafbátar gera
A
Island mikilvægara NATO
en nokkru sinni fyrr
— segja heimildir í Brussel
ANDEEW J. Goodpaster, yfir
maður herafia Atlantshafs-
bandaiagsins í Evrópu sagði
i ræðu á fundi þingma.ina frá
V-Evrópu, að sovézki kafbáta
flotinn væri mikil ógnun við
birgðaflntningaleiðir Atiants-
hafsbandaiagsins á Atlants-
hafi, og að æfingar Mur-
manskflotans bentu til nð
Itússar myndu á ófriðartím-
um reyna »ð ná yfirráðum á
N-Atlantshafi innan Unu sem
dregin væri frá Skotlandi til
Grænlands.
Þessi ummæli hersihöfðingj
ane komu nokkrum dögum
eftir að varðstöðvar NATO
höfðu tilkynnt að Sovétrikiin
væru að taka 1 notkun nýja
gerð kafbáta, sem búnir væru
tækjum til að skjóta kjarn-
orkueldflauigum er drægju
6000 km.
Áreiðantegar hedmildir iinin-
an NATO herma að vegwa
þessara nýja kafbáta sé vam-
arstöð NATO á Keflavíkur-
flugveliii nú mikilvægiari en
nokkru simni fyrr. Þetta kem-
ur fram í frétt i morska blað-
ámu Aftempostem sl. sunmudag
og er hún rituð af fréttarit-
ara bdaðsins í Brussel, Fred-
ri'k Bolin.