Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1973, Blaðsíða 2
2 MORGU'NIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973 Tregur afli MJÖG tregfur afli hefur verið á niiðunum í kringum landið að undanförnu, að sögn Kristjáns Ragfnarssonar hjá Landsambandi ísienzkra útveg-smanna. Hins veg: ar sagði Kristján, að mjög góður afli hefði verið á Norðursjávar- miðum, og hefðu síldveiðibátarn- ir nú landað mun meiri afla en á sama tíma í fyrra. Tveir bátar, Ljósfari ÞH og Hugiinn VE, stunda nú veiðar á spæríiingi, og hafa aflað i'lla. Þriðji báturinn, Halkion, hefur nýlega hætt þeiim veiðum, a. m. k. um tima, á meðan verið er að skvera bátinn. í»á hafa mun færri bátar verið á grálúðu- veiðum nú en undanfarin ár, og afli verið tregur. Guðfinnur Einarsson í Bolung arvik sagði í viðtali við Morgun- blaðið í gær, að veiði grálúðu- bátanna hefði verið mjög léleg ennþá, en þeir væru nýbyrjaðir veiðairnar, og veiddu jöfnum höndum þorsk og grálúðu. 4 bát ar eru gerðir út á grálúðuveiðar frá Bolungarvík. Samvinna bankanna: Stofna sameiginlega reiknistofnun Verður í nýja Seðlabankahúsinu um nýju húsakynnum Séðla- bankans við Sölvhólsgötu og hefur verið auglýst eftir for- stöðumanni fyrir stofnunina. Höskuldur Ólafsson, bænka- stjóri Verzlunarbankans, sagði í viðbaili við Morgunblaðið í gær, að aiilar athuganir sýndu, að mjög aufcin hagkvæmini fylgdi því fyrir bankana að koma sér upp sameigrntegri reiknings- miðstöð. Bankarnir hefðu verið að koma sér upp þessari tækni sjálfir og væru mkslangt á veg komnir, en við þetta saanstarf yrði öll þróun auðveldari við- fangs. Sagði Höskuldur, að bankarnir miundu færa vissa þætti reikningsfærslina þeirra í stofnunima eftir því sem hag- kvæmit þætti, og mundu flestir fara strax með alla ávísana- og sparisjóðsreikninga og síðar Franihald á bls. 5. BANKARNIR í Reykjavík hafa ákveðið að koma sér upp sam- eigúilegri reiknistofnun, þar sem aliar reikningsfærslur þeirra verða tinnar í fullkomnustu raf- roiknnm. Gert er ráð fyrir að stofnun þessi geti tekið til starfa eftir u.þ.b. tvö ár í hin- Drukknaði í Bretlandi HÉR birtist mynd af sjómannin- um, sem drukknaði af flutninga- skipimu Sæborgu í Bretlandi i síðustu viku. Hann hét Aðal- steiinn Sigurðsson, 44 ára að aldri, til JteimHis að Rauðarárstig 20 í Reýkjavík. Vinna er hafin í grunni stórhýsis Seðlabankans við Arnarhól. Seölabankahúsiö viö Sölvhólsgötu: Framkvæmdir hafnar SEÐLABANKINN hefur hafið franikvæmdir við nýbyggingtt sína við Sölvhólsgötu, á bílastæð- inu gegnt sænska frystihúsinu. Gert er ráð fyrir að húsið verði uppsteypt snemma á árinu 1975 og að bankinn geti flutt þangað starfsemi 1977. Undir húsinu, sem verður fjórar hæðir, verða tveir kjallarar á mun stærri grunnfleti en húsið sjálft og verða þar m. a. bílageymslur, peningageymslur og vélasalur reiknistofnunar liankanna, sem sagt er frá á öðrum stað í blað- inu í dag. Að sögn Sigurðar Arnar Eim- arssonar, skrifstofustjóra Seðia- banikainis, mun ÖU steurfsemi Seðliabankanis verða þama í fraimfiðinni og verður húsnæði það, gem baokinin á í Lands- banikahús'miu, selt Landsibamkan- um. Rúmmál hússins sjálfs er um 10000 rúmimietrar en rúmimál bílakjallarainna er um 10000 rúmmetrar og á Reykjavfkur- borg hekning þess rýmis. Hinir hlutar kjailairains eru eimniig 10000 rúmmetrar. Verður í húsinu hæigt að gieyma um 130 bíla 1 einiu. Arkitektamir Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson teiikniuðu húsið, en veúkfræðiviinna var unmin á Abneniniu verkfræðiskrif- sfofunni. Byggimg hússins sjálfs hefuir ekiki emm veirið boðin út, en werktaki í grunni er Aðal- braut gf. Djóðhátíð í Klaufinni í Eyjum Breiðabakki verður aðal hátíðarsvæðið að þessu sinni þjóöhAtíð verður haldin í Vestanannaeyj- um uni verzlunarmannahelgina og sannast þar með Ijóðlína í einu gömlu þjóðhátíðarkvæði, að „þrátt fyrir böl og alheims- Vestmannaeyja stríð, þá verður haldin þjóðhá- tið“. íþróttafélagið Týr sér um há- tíðina að þessu sinni og hélt þjóð hátíðarnefnd Týs fund fyrir skömmu iiin málið. Kom ekki til NORHURA Veiði hefur verið fremur treg í Norðurá síðustu daga, að sögn Þóreyjar ráðskonu í veiðihúsinu. 640 laxar voru í gær komnir á lamd úr Norður- á, og gat Þórey sér þess til að meðalvigt þeirra vasri 8—9 pund. Þórey sagði, að nú væri talsvert farið að veiðast á flugu, þótt enn væri maðkur- inin aðal agnið. Laxinn er nú genginn upp alla á, en Þórey sagðíst hafa það eftir veiði- mönnum á efri svæðunum, að ekki væri það neitt að ráði. 11. stöngim bættist við í gær, en hingað til hafa verið 10 stengur í ánni. ELLIÐAÁ Fyrir hádegi í gær voru dregnir 18 laxar úr Elliðaán- um, sem verður að teljast dá- góður fengur. Á miðvikudag- inm veiddust 22 laxar í ánni, þar af einn 18 punda, sem mun vera stærsti laximn úr Elliðaánum til þessa. Alls var komimm 201 lax úr Elliðaánum í gær, en það er talsvert berti veiði en var á sama tíma í fyrra. Laxinn hef ur til þessa mest fengizt á maðk, og er hann taiinn í vaanna lagi. LEIRVOGSÁ Veiði í Leirvogsá hefur ver- ið með afburðum treg það sem af er veiðitímanum, og fengust t. d. aðeims fjórir lax ar úr ánni á fyrstu fimm dög- unum, en veiðitímabilið hófst þann 21. júní. Eitthvað mun þó vera farið að birta yfir ánni, en Morgunblaðimi tókst ekki að afla upplýsinga um það hversu margir laxar voru komnir á iand í gser. STÖR-4 LAXÁ Veiðitímabilið byrjaði illa í Laxá, en ástandið mun nú vera farið að batna verulega. Fyrstu dagana var háifgert flóð í ánni, og veiði því mjög treg. Nú er áin hins vegar silf urtasr, og virðist einhver lax vera genginn upp ána, en þó hefur hann tekið illa enn sem komið er. GRIMSÁ Nokkuð hefur dregið úr veiði í Grimsá, að sögn Sturl'U í Fossatúni. Um 170 laxar eru þó komnir á land, sem er veru lega betri veiði en á sama tíma i fyrra. Þá er laxinn far inn að ve ðast í Tunguá, og virðist vera kominn upp uim alla á. Sturla sagði, að allt benti til þess, að Grímsárlaxinn væri ekki kominn ennþá, því mjög lítill lax hefði veiðzt í net í Hvítárnesi. Sá lax, sem þar veiddist, sagði Sturla, að væri e'nkum Grímsárlax, og væri hann yfirieitt fremur seint á ferðinni. Bætti hann því við, að svo langt sem hann ræki minni til, þá hefði aldrei verið nein veiði í ánni fyrr en yfirleitt mánaðamótin júmí- júlí, a.m.k. ekki sem neinu næmi. tals að halda þjóðhátíðina utan Eyja, en vegna þess að búið er að sá i Herjólfsdal, verður há- tiðin ekki haldin þar að þessn sinni, heldur suður á Heimaey á Breiðabakka við Klaufina. Verður hátíðin haldin dagana 4. og 5. ágúst á laugardegi og sunnudegi, en vegna leyfa fólks er setning færð af föstudegi yf- ir á laugardag. Ákveðið hefur verið að skreyta Breiðabakka og Klaufiina með ljósum og flöggum, byggja dans palla, leiiksvið og hiaða brennu. Verður brenman hlaðir. á öxl Sæ- fjalls í stað Fjósakletts í Herj- ótfsdal, en all'ur suðurhluti Heimaeyjar er grasi vafinn að vanda og ber engin merki goss- ins. Siggi Reim, brennukóngur mun hiaupa með kyndil frá nýja eldgígnum og kveikja í bálkest- iirium, og þuliur á há- tíðiinni verður Stefán Árniason, sem er nærri jafn gamaM þjóð- hátíðinni. Venjulegar þjóðhátiðargötur verða settar upp á Breiðabakka og stóra veiti'ngatjaidið. Þá verð ur reynt að. hafa sem mest aí skemmtiefninu innlent, þ.e. frá Eyjum og verður safnað að Eyja l'iði tii að skemmta í Klaufimh'i. Formaður Týs er Eggert Sig- urlásson, en á undirbúniingsfund inum kom það fram að ástæða er tii að hvetja fól’k til að búa sig vel út með viðleguútbúnað, en reynt verður að hafa nægam mat á boðstólum og að sjálf- sögðu verður seldur lundi, en ætlunin er að fá stóra gáma fyr- ir söluskála, því skreyting og byggingar verða að vera tek- markaðar að þessu siinmi. Byrjað er að undirbúa ýmsa þætti þjóðhátíðarininiar og t.d. er farið að virrna Þjóðhátíðarkönn- urnar vtnsælu sem eru með ár- tali hverrar hátíðar. Breiðabakki er mjög stórt tún sem hallar niður að ströndinni í Klaufinni við Stórhöfðci og á góðviðriisdögum í Eyjum notar fólik staðinn miikið tiíl baða. Búið er að panta flugelda og blys fyriir þjóðhátiðina. Brendist illa — í álverinu STARFSMAÐUR í álv.rinu í Straumsvík varð fyrir því ó- happi á mánudaginn, að lenda með báða fætíima ofan í ál- bræðsluker, sem fullt var af 900 stiga heitu áli. Var niaðurinn að vinna að því að mæla hæð á skautgöfflum í kerinu þegar honum varð fótaskortur með f.vrrgreindum afleiðiiigum. Tókst honum af sjálfsdáðum að kom- ast upp úr kerinu, og helltu sam starfsnienn hans þegar yfir fæt ur hans sérstöku efni, sem heft- ir bruna af þeirri tegund, seni verður af kríólín efnum. Ágúst Þorsteinsson hjá ís- lenzka álfélaginu sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að mað uriinn, sem heitir Magnús Jórus- son, 24 ára gamall, væri nú orð inn -rólfær. Hann væri þó enn á sjúkrahúsi. Brenndist Magnús upp að hné á hægra fæti, en eitthvað minna á þeim vinst ri. Sagði Ágúst, að vafalaust hefði það bjargað mikiu, að hann var klæddur sérstökum fótabún- aði, - hlifðarfötum, sem starfs- mönrtum væru látið í té af vininuveitendum. 23 þús. kr. stolið PENINGAKASSA með um 23 þús. kr. var stolið í irvnbroti í eldhús Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut í fyrrinótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.