Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 3

Morgunblaðið - 29.06.1973, Side 3
 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1973 w c Bræðravígum hætt Hluthafar spurðir alits á sameiningu flugfélaganna ef svo aná að orði komast — siem veri'ð hafa tij þessa. Þ-efcta ætti að verða þjóðar- leg'a hag'kvæimt að gera ís- lenizk fl'Ugimiáll sfcerkari bæði iinin á við og út á við“. fófilkið. Við ræddum þetta mjöig ininan stjórnarinnar og urðum ásáttiir um það að Hjalti Geir 1 TILEFNI af því að aðal- fundir beggja íslcnzku fliigfélaganna samþykktu í gær tillögur um samein- ingu félaganna undir einni yfirstjórn, sneri FORSENT'A FI.l GltEKSTt R.S Sveinn Valfells, forstjóri, Sveinn Valfells einn af hliutihöfum LoftSieiða svaraði á þessa leið: „Ég geri ráð fyrir að sameininig fiug- Morgunblaðið sér til iá- einna hluthafa hjá báðum félögunum og spurðist fyr- ir um viðhorf þeirra til sameiníngarinnar. félagianna tveggja sé aigjör forsenda hérlendiis tifl Jiiuig- neksturs i fnamtiðinnli, og raunar hlýtur það að vera alflrd þjóðarheiíldinni til hags- bóta að ffagfélögin hætti að bitast innbyrðiis, heMur sam- einist í einu féja'gsilegu átaiki." ÞJÖÐARLEGA HAGKVÆMT Einar Hefl'gason, dedfldar- stjöri hjá FJugfétogi íslands oig fiormaðiur Starfsmanna hf., siem eiga 13% hfaitaifjár í Ffagifélagimu sagði: „Starfsmienn ’hf. voru búnir að samiþyfklkja samieininguna. Fynst og fremist hfljóta við- horf clklkar, sem edgum þetta félaig, að viera að siumu flieyti öðru vísi en annarra hflut- haifa FfaigféJagsins, þvi að aiuik þ'eiss, sem við hugsrum uim olklkar hflutaifé, þé verð- um við M'ka að hugsa um þá breyting'u á störfum og liög- um, siem þietta kann að haía i för mieð sér fyrir sitarfs- maeda með þ\4 við hlutlhafa- funid í Starfsmenn hf. að þefcta yrði samiþyikkt. Sá fundur var hafldimn á þriðju- datgslkvöMið var og þar var oltókur veitt heflmild tíl þess að samþykkja sam'sininguna. Út úr sameininigunni á að koma sterkari heild beldur en verið hefur hingað fcil í íslienzkuim flugmálum, bæði tíll þess að íslenzlk flugmál verði sifcer'kari sem iieild og betur uindir það búin að mæta erlendri samkeppnd, en hæflta þeim bræðravígum — RÉTT ÞRÓÉN Hjalti Geir Kristjánsson, húegagnaarikitekt og hlufchafi i Ffaigféiagi ísflands h.f. sagðd: „Mér finnst þetta vera rétt þróun. Þetta er sama þróun og á sér stað erlemdiis, að mynda stærri reflestrarein- ingar. Er óstkamdi að þetta verði 'báðum féiögunium til far s'sefldar." JÁKVÆÐUR ÁFANGI Þór Sandholt, skólastjóri, og hluthafi hjá Loftleiðum, svaraðá spumingu okkar Þór Sa.ndiioit þannig: „Ég hafði sannast sagna hvorki íbugað samein- ingarmáiið mikið né fyflgzt með því að ráði, en eítir að hafa setið aðalfundinn í dag er viðborf mitt til sameining- arinnar jákvætt -— bæði ef við flitum á það almennt frá þjóðlhagslegu sjónarm'ði og eins frá sjónarmiði hfluthaf- ans. Að sjálfsögðu hefur maður heyrt raddir hfluthafa —- úr röðum beggja félaganna, sem telja að réttara væri að ann- að félagið hefði haft meiri- hluta í hinu nýja féflagi. Mér finnst hins vegar að við eig- um að lita á þetta frá hærra sjómarhóli og ganga út írá þvi sem vísu að umboðsmönn um okkar i stjórnum félag- anna sé treystamdi til að sjá til þess að ekki verði réttur neins borinn fyrir borð í hinu nýja féflagi. Bílasími til landsins FRÁ því 1971 hefur verið í Sví- þjóð í nofckum bílasími, þar sem mernm geta hrin'gt úr bifreiðum stínum, ef þeir eru á ferðinni, en þurfa skyndilega að hringja edttlhvað. Notkun símans hefur bréi'ðzt dáMfcið út undanfarið og er byrjað að nota hamm í Kaup- mannaihöfn, svo eitthvað sé neflnt. Morgumblaðdð sneri sér í gær til Si'gurða.r flborkelssonar hjá Pósfci og siima og spurðist fýrir um það, hvort vænta mætti þess, að fá þessa nýjung hingað till lands. Hann sagði, að það væri vel möguleigt, ef nægi- lega margir aðilar sýndu mál- inu ábuga. Sér vfirtist, sem sumiir verktatoar hefðu áhuga á þessu, og vafaflaust gæti foíla- síminn komfið sér vefl fýrdr fréttastofuir og aðra aðila, sem þurfa að koma flx>ðum flljótt til sikilla. Varðandi kostnað uppflýstí Siigurður, að eiltt tæki í hvem bíl myndi kosta yfiir hundrað þúsund krónur auk þess sem hver mlínúta miyndi kosta yfir 10 flur., en í Danmörku kostar miniúitan rúrna 1 kr. d. Það yrðii mjög dýrt að gera simann þannig úr garðd, að hann dygðd útí á landsbyggðfinni, þvi þá yrði að setja upp röð af sér- stökum siímastöðvum fyritr tæk- in. Einnig yrði kosfcnaður við stöðána mismunandfi dýr, og færi það eftír því, hvort hún yrðfi sjálfvirk eða eflcfld. ClfMSDII) FD VHMIHI ixUMMHItl £iK K.UMI1I I iilr AVAA AABiar HAB AiBlr AVAAflr S * URVAL AF SPORTFATNAÐI FYRIR HINN „VANDLÁTA NÚTÍMAMANN“ ♦ JERSEY SKYRTUR LANGERMA OG STUTTERMA - FALLEGIR LITIR ♦ BOLIR - STUTTERMA - LANGERMA f xx' ' ' - 'fT'- N ♦ FLAUELISBUXUR - DENIM BUXUR ♦ SPORTJAKKAR ÚR DENIM ♦ KÖFLÖTTIR JAKKAR - STÓR NÚMER ♦ LEÐURJAKKAR - ÚRVAL 1 ♦ TERYLENE- OG ULLARBUXUR O.M.FL. O.M.FL. Lækjargata 2 (á horni Austurstr. og Lækjarg.), Sími 21800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.